Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Page 16
16 Denni dæmalausi 1 Nýkaup kostar 1944 burritos 299 krónur, 1944 kjúklingabringa í súrsætri sósu kost- ar 349 krónur, marsipan ísterta frá Kjörls kostar 349 krónur og pakkinn af blá- berjum kostar 179 krónur. 1 kíló af Nóa konfekti auk myndbandsspólunnar um Denna dæmalausa kostar 1.988 krónur. í Bónus kostar mandarínuostakaka 559 krónur, 450 g af Bónus hrásalati kostar 99 krónur, 5 kíló af sérvöldum kartöflum kostar 299 krónur og 500 g af Bónus kaffi kostar 249 krónur. 100 grisjur af Mel- rose’s te kostar 299 krónur og 12 stykki af Bónus wc-rúllum kosta 159 krónur. Lax, lax, lax ... í 10-11 fæst kalkúnn á 498 krónur, ritter sport kostar 98 krónur og Wella hárgel kostar 195 krón- ur. Þeim sem borða lax er ekki gleymt en í verslun- unum fæst graflaxsósa á 75 krónur, grafínn lax í sneiðum kostar 1.596 krónur og reyktur lax í sneið- um kostar 1.596 krónur. I verslunum ll-ll kostar kilóiö af bayonne skinku frá Goða 958 krónur, kílóið af kalkún kost- ar 599 krónur, kíló af Búrfells svínahamborgar- hrygg kostar 878 krónur og 600 mi af jólasíld frá ís- lenskum matvælum kostar 369 krónur. A útiseríuna I Hraðbúðum ESSO kosta skíðahanskar 590 krón- ur, Sóma samloka kostar 139 krónur, 1/2 lítri af Fanta í plasti kostar 79 krónur og perur í ýmsum litum kosta 59 krónur stykkið. Ýmsar vörur eru á tilboði í Tikk-Takk verslunun- um eins og á fyrrgreindum stöðum. 500 ml af Ajax Express kostar 209 krónur, kílóiö af ferskum kjúklingi frá ísfugli kostar 498 krónur, kílóið af reyktum og gröfnum laxi í sneiðum frá íslenskum matvælum kostar 1.599 krónur og kílóið af tað- reyktum laxi frá Islenskum matvælum kostar 1.399 krónur. Syngjandi jólatré í Nóatúnsbúöunum kosta 500 g af piparkökum í boxi 198 krónur, 500 g af jólasmjöri kosta 149 krón- ur og syngjandi jólatré með skrauti kostar 1.895 krónur. I Samkaupsverslununum kostar kílóið af ham- borgarhrygg 929 krónur, jólapappírsrúlla kostar 59 krónur, kílóið af úrbeinuðum hangiframparti kost- ar 955 krónur og kílóið af reyktum og gröfnum laxi kostar 1.498 krónur. Jóla- kaffi í Þinni verslun kost- ar kílóið af taðreyktum laxi 1.399 krónur, pakki af Toro sósum kostar frá 49 krónum og pakki af Snar kogt grjónagraut kostar 89 krónur. í Kea Nettó kost- ar kílóið af agúrk- um 169 krónur, kílóið af gulum melónum kostar 95 krónur og 250 g af Rúbín jóla- kaffi kostar 239 krónur. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 T I L Nýkaup Konfekt ísterta Tilboðin gilda til 16. desember. 1944 Burritos 1944 lasagna 1944 kjötbollur í brúnni sósu 1944 kjúklingabringa í súrsætri sósu Steiktir Piri Piri kjúklingabitar, 7 stk. Jane Asher appelsínu ostakaka Linda McCartney lasagna Linda McCartney sausage rolls Linda McCartney chilli non carne Linda McCartney Southern grillbuff Linda McCartney pylsur Linda McCartney hakk Linda McCartney lamb & mint grillsteaks Ali bacon pakki Nóa konfekt, 1 kg, myndbandiö Denni dæmalausi fylgir Machintosh, 1 kg, 200g After eight fylgir Bláber Marsipan ísterta frá Kjörís Kókos ísterta frá Kjörís Konfekt (sterta frá Kjörís Vianetta ístertá, vanilla Vianetta ísterta, súkkulaði Jólaengjaþykkni 10-11 Kalkúnn Tilboðin gilda til 16. desember. Kalkúnn Grafinn lax í sneiðum Graflaxsósa Jólasvali Reyktur lax í sneiðum Ritter sport Wella hárgel Bónus Graflax Tilboðin gilda til 13. desember. Egils appelsín, 6x21 + jólageisladiskur Mandarínuostakaka 10 tartalettur Bónus graflax Þykkvabæjarkartöflugratín Jólaskyr Bónus hrásalat, 450 g Bónus pizza, 12“ lce léttbjór, 500 ml Niðursoðnar perur, 1/1 dós Beauvais rauðkál, 1060 g Kartöflur, sérvaldar, 5 kg Bónus kaffi, 500 g Jólaterta, 1/2 OÐ Samkaup Hangilæri Tilboðin gilda til 13. desember. 299 kr. Hamborgarhryggur 929 kr. kg 299 kr. Hangilæri, úrb. 1226 kr. kg 239 kr. Hangiframpartur, úrb. 955 kr. kg 349 kr. Kókkippa, 21x6 stk.+myndb. Nemo litli 1298 kr. 589 kr. Wissoll Weinbrand konfekt, 400 g 398 kr. 2fyrir 1 Jólastollen, 1000 g 329 kr. 179 kr. Reyktur og grafinn lax 1498 kr. kg 179 kr. Jólaklementínur 119 kr. kg 199 kr. Jólasveinn, 16“, rafhldrifinn stk. 1890 kr. 179 kr. Jólapappírsrúlla 59 kr. 179 kr. 199 kr. 179 kr. Þín verslun 898 kr. Konfektsíld 1988 kr. 1498 kr. Tilboöin gilda til 16. desember. 179 kr. Ferskur kjúklingur 498 kr. kg 349 kr. Kók kippa, 2 1 + myndb. Anastasia 1399 kr. 349 kr. Snar kogt grjónagrautur 89 kr. 749 kr. Toro sósur verð frá 49 kr. 219 kr. Konfektsíld, 580 ml 279 kr. 219 kr. Taðreyktur lax 1399 kr. kg 59 kr. Dumle, 150 g 159 kr. Fazermint, 250 g 315 kr. Ren & mild, 300 ml 129 kr. Hagkaup Klementínur 498 kr. kg Tilboðin gilda til 17. desember. 1596 kr. kg Blandaðar jólahnetur, 400 g 149 kr. 75 kr. Klementínur, 2,5 kg 399 kr. 28 kr. Jólastjarna 479 kr. 1596 kr. kg Jólasíld, 600 ml 319 kr. 98 kr. Reyktur og grafinn laxaflök 1359 kr. kg 195 kr. Arómabökur, 4 teg. 259 kr. Hamborgarar m/brauði, 4 stk. 199 kr. Búmannshamborgarhryggur 798 kr. kg Rækjur, 1 kg 589 kr. NK snitsel í raspi 987 kr. kg Myllu seytt rúgbrauð í sneiðum 59 kr. Jólaís m/romm&rúsínum 215 kr. Rauðkál, ferskt 98 kr. kg Hyasintur, stakar 159 kr. 1199 kr. Hagkaupskonfekt, 1 kg 998 kr. 599 kr. Barone konfekt, 500 g 399 kr. 169 kr. Anthon Berg Touch, 125 g 289 kr. 899 kr. kg Karrý/hvítlaukssíld, 250 ml 129 kr. 219 kr. Marineruð síld, 850 g 199 kr. 49 kr. 99 kr. 189 kr. 47 kr. 79 kr. 119 kr. 299 kr. 249 kr. 299 kr. Oetker tiramisu, kaupir tvo pakka og færð ísgerðarefni frítt með. 11-11 Boyonne skinka Tilboðin gilda til 18. desember. 10 kransakökubitar 119 kr. Bayonne skinka, Goði 958 kr. kg Samloku heilhveitibrauð 119 kr. Kalkúnar 599 kr. kg Maxwell house kaffi, 500 g 329 kr. Svínahamb hryggur, Búrfells 878 kr. kg Melroses te, 100 grisjur 299 kr. Hangikjöt, Sambands 1399 kr. kg Bónus WC rúllur, 12 stk. 159 kr. Jólastjarna Emmess, 560 ml 399 kr. Gillette konurakvél 459 kr. Jólasíld, 600 ml, ísl. Matvæli 369 kr. BKI kaffi lúxus, 500g 298 kr. Pringles, 170 g, allarteg. 199 kr. Sprite 2 fyrir 1 Tikk Takk Boxari 3 fyrir 1 Ferskur kjúklingur Tilboðin gilda til 13. desember. Ferskir kjúklingar, ísfugl 498 kr. kg jsl. matvæli, reyktur & grafinn lax í sneið. 1599 kr. kg ísl. matvæli, taðreyktur lax 1399 kr. kg Findus Chicken Casserole, 500 g 398 kr. Findus Oxpytt, 500 g 279 kr. Kók, 2 1,6 stk. + Anastasia myndband 1399 kr. Ajax Antistatic, 500 ml 229 kr. Ajax Express, 500 mi 209 kr. Ren & mild handsápa m/pumpu, 300 ml 129 kr. Nóatún Dönsk skinka Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Jólasmjör, 500 g 149 kr. Dönsk skinka í dósum, 450 g 599 kr. Piparkökur, 500 g box 198 kr. ítalskar jólakökur, 5 stk. í pk. 1299 kr. Pepsi, 6x2 I + vídeósp. Ævintýri á jólanótt 995 kr. Yes uppþvottalögur, 2x500 ml + bursti með 298 kr. Syngjandi jólatré með skrauti 1895 kr. Hraðbúðir Esso Litaöar jólaperur Tilboðin gilda til 23. desember. Gular pemr 59 kr. Rauðar perur 59 kr. Grænar perur 59 kr. Bláar perur 59 kr. Arinkubbar, optíma, 5 stk. 690 kr. Arinkubbar, þurrkuð eik 690 kr. Skíðahanskar 590 kr. Myndband, 180 mín. 290 kr. Sómasamloka 139 kr. Kitt Kat, 5 fingur 49 kr. Mackintosh 240 kr. Smarties, 32 g 35 kr. Fanta 1/2 I í plasti 79 kr. Kea nettó Melónur Tilboðin gilda til 15. desember. Agúrkur 169 kr. kg Tómatar 169 kr. kg Melónur, gular 95kr.kg Jólaöl, 2,5 I 319 kr. Rúbín jólakaffi, 250 g 239 kr. Emmess jólaís, 1,5 I 298 kr. Emmess jólastjarna, 350 g 298 kr. Kexsmiðja vanillufingur, 350 g 319 kr. Fyrir útivistarfólkið Það er ekki síður hægt að stunda útiveru á vetuma en sumrin. Hins vegar þarf að klæða sig betur á vet- urna auk þess sem þeir sem stunda vetraríþróttir þurfa sérstakan út- búnað. Útivistarbúðin, Laugavegi 25, og Sportleigan við Umferðarmið- stöðina eru með ýmis tilboð. Skíða- brettapakki kostar frá 28.800 krón- um og innifalið í honum er skíða- bretti, bindingar og skór. Á þessum stöðum fást einnig skíðapakkar sem kosta frá 12.900 krónum. Innifalið í þeim em skíði, skíðastaíir, binding- ar og skíðaskór. Einnig em tilboð á dúnúlpum. Þær kosta 5.900 krónur og er hægt að snúa þeim við. Það er því um að ræða tvær úlpur í einni. í verslununum tveimur fást göngu- skór og kosta þeir frá 5.900 krónum. í Útivistarbúðinni fást svo dömuúlp- ur og em þær á 25% afslætti. Fyrir heimilið Hjá Bræöranum Ormsson, Lág- múla 8, fæst AEG 5 kerfa uppþvotta- vél og kostar hún 59.900 krónur. Þar fæst líka þriggja kerfa AEG upp- þvottavél og kostar h ú n \ , 49.900 krónur. I i verslun- inni fæst A E G handryk- suga á teðfí! 2.990 krónur, T e f a 1 k a f f i - kanna á 4.900 krónur og Bosch bíl- skúrshurðaropn- ari á 16.900 krónur. 1 versluninni eru fleiri hlutir á tilboði, svo sem AEG höggborvél á 7.990 krónur, AEG rafhlöðuborvél á 11.990 krónur og Atlas Copco stingsög á 11.990 krónur. Fyrir hestamanninn í Hestabúðinni, Strandgötu 25 á Akureyri, er tilboð á hnakknum Hrafni ásamt fylgihlutum. Tilboðs- verðið er 69.990 krónur en venjulegt verð er 86.810 krónur. Hnakkurinn, sem er framleiddur á Akureyri, er til brúnn og svartur. í versluninni fást einnig nýjar undirdýnur undir hnakka og kosta þær 5.980 krónur. Fyrir hina og þessa í Heimilstækjum, Sætúni 8, era ýmis tilboð í gangi. Langdrægur þráðlaus sími með íslenskum leiðarvísi kostar 9.900 krónur. Philips mynd- bandstæki kostar 19.900 krónur, sam- lokugrill er á 2.990 krónur og Philco 6 kg 100 sn. þvottavél er á 49.900 krónur. Húgó jólatölvuleikur með dagatali og þremur mismunandi tölvu- leikjum er á 2.490 krón- ur. Fyrir svanga í Fönix, Hátúni 6a, er tilboð á Perfecto ör- bylgjuofnum. 17 lítra ofnar , MW-311, með tímarofa, kosta 15.900 krónur, 17 lítra ofnar MW-345 með rafeinda- stýringu kosta 19.390 krónur og 17 lítra ofnar, MW-401, með grillelem- enti, kosta 21.400 krón- ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.