Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Side 19
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
19
Öryggiskerfi fyrir heimilið er hægt að leigja eða kaupa:
Borgar sig upp á
fjórum árum að kaupa
Fasteignamat
Fasteignamat er til að mæla
verðmæti fasteigna. Fasteigna-
mat eignar miðast viö líklegt
söluverð eignarinnar á frjálsum
markaði. Það er svo notað sem
stofn til að leggja ýmis gjöld á
eigendur þeirra, eins og fast-
eignaskatt, vatnsgjald, lóðar-
leigu o.fl. Þinglýsingargjöld eru
einnig greidd af fasteignamati
eins og það er við þinglýsingu
kaupsamnings eða afsals.
Æ fleiri kjósa að
verja heimili sín áf-
fóllum með því að
setja upp öryggis-
kerfi. Á dögunum
tjáði fullorðinn
maður sig á þesum
síðum um þægindin
við að hafa slíkt
kerfi og öryggið sem
það veitti þegar far-
ið væri að heiman.
Þegar staðið er
frammi fyrir upp-
setningu öryggis-
kerfis á heimilinu
spyrja margir sig
hvort hagstæðara sé
að leigja kerfið og
þjónustuna við það
í einum pakka eða
eiga kerfið sjálfur
og kaupa þjónust-
una. DV hafði sam-
band við þrjú örygg-
isfyrirtæki á höfuð-
borgarsvæðinu til
að fá upplýsingar
um verð og þjón-
ustu: Securitas,
Vara og Öryggis-
miðstöð íslands.
haldið í lág-
marki. Kostnað-
ur við uppsetn-
ingu er innifal-
inn í verðinu
sem hér er gefið
upp og miðast
við „eðlilegar"
aðstæður, þ.e.
þar sem ekki
þarf mikið rót
til að koma ör-
y ggiskerfinu
fyrir.
Hafi viðkom-
andi áhuga á
fleiri skynjurum
og leigi hann ör-
yggiskerfi þá
verður hann að
kaupa skynjar-
ana sjálfur.
Bæta má við
þessi kerfi eftir
þörfum hvers og
eins, t.d. bæta
við vatns-
skynjara eða
gasskynjara, en
ekki verður far-
ið nánar út í það
hér.
Grunnkerfi
Grunnöryggis-
keifi hjá öllum þess-
um fyrirtækjum
samanstendur af 2
hreyfiskynjurum,
einum reyk-
skynjara, sírenu og _________
svo öryggismiðstöð-
inni sjálfri. Hún er tengd við stjórn-
stöð fyrirtækjanna þannig að ef
brotist er inn eða kviknar í berast
boð þangað. í öllum tilvikum sjá fyr-
irtækin um uppsetningu þannig að
mögulegu raski vegna hennar er
Hjá Vara kostar
grunnöryggis-
kerfi, eins og
það sem að ofan
er getið, 48.000
krónur með
uppsetningu. Þjónusta við slíkt
kerfi kostar 2.980 krónur á mánuði.
Sé kerfið hins vegar leigt og þjón-
Mismun-
andi verð
mánuði. Velji maður að leigja allan
pakkan kostar það 4.070 krónur á
mánuði. Aukaskynjari kostar um
10.000 krónur uppsettur.
Hér er á engan hátt lagt mat á
gæði þjónustu þessara fyrirtækja.
Kaupa eða leigja
í samtölum við fulltrúa þessara
fyrirtækja kom fram að í flestum
tilfellum veldi fólk að
kaupa öryggis-
kerfin, vildi
eiga það sem
sett væri upp
á heimilum
þeirra og vera
óháð leiguskil-
málum. Ef ör-
yggiskerfi er leigt er yf-
4H' irleitt um 12 mánaða lág-
marksleigutíma að ræða.
Ef borinn er saman kostnað-
ur við að leigja eða kaupa
kemur í ljós að kaup á ör-
yggiskerfinu frá Vara eru
slétt 4 ár að borga sig en 4,5
ár hjá Öryggismiðstöð ís-
lands. Hjá Securitas gildir
einu hvort kerfið er keypt
eða leigt, þjónustan kostar
það sama.
Kostnaður við að reka örygg-
iskerfi, hvort sem maður á
það sjálfur eða leigir allan
pakkann, er á bilinu 720-1020 krónur
á viku. Það getur ekki talist mikið fé
ef haft er í huga það tjón sem hlýst
af innbroti, bæði áþreifanlegt tjón og
ekki síður tilfinningalegt.
Þess skal getið hér að kaupa má
öryggiskerfi af ýmsu tagi í verslun-
um. Þó öryggiskerfi tengist ekki mið-
stöð öryggisfyrirtækis hafa þau
alltaf fyrirbyggjandi áhrif. -hlh
60000
50000
45000|
40000 |
35000 j:
30000
25000 *
20000
1 ár
ur. Sé þessi grunnpakkinn leigður
með þjónustu kostar það einnig
4.056 krónur á mánuði. Aukaskynj-
ari kostar 10.000 krónur með teng-
ingu. Securitas býður einnig
skammtímaleigu á öryggiskerfum.
Öryggismiðstöð íslands býður
grunnkerfi fyrir heimili á 65.000
krónur með uppsetningu. Þjónusta
við slíkt kerfi kostar 2.870 krónur á
65000 ki.
ustan með kostar það 3.980 krónur á
mánuði. Aukaskynjari við leigt
kerfi kostar 7.500 krónur en auka-
skynjari við eigið kerfi 5.500 krón-
ur. Vari býður auk þess þráðlaus ör-
yggiskerfi fyrir heimili með fjar-
stýringu og neyðarhnappi.
Hjá Securitas kostar grunnörygg-
iskerfi 80-90 þúsund krónur upp-
sett. Er allt viðhald og þjónusta við
kerfið þá innifalin. Þjónusta við
þetta kerfi kostar 4.056 krón-
Fengið fyrír kostnaði
ítarlegra greiðslumat vegna íbúðakaupa:
Greiðsluáætlun allra
lána fram í tímann
Endurbætt
greiðslumat fyrir
væntanlega
kaupendur hús-
næðis er í undir-
búningi og mun
verða tekið í
notkun þegar
íbúðalánasjóður
tekur til starfa
um áramótin.
Hið nýja
greiðslumat þýð-
ir að væntanleg-
ur kaupandi fær
ekki einungis í
hendur hefð-
bundna útreikn-
inga á greiðslu-
getu sinni sem
miðast við
ákveðna pró-
sentu eða hlutfall
af tekjum heldur útskrift yfir
greiðsluáætlun allt að fimm ár fram
í tímann. Þannig mun væntanlegur
kaupandi geta séð greiðsludreifingu
á húsnæðislánum (frá íbúðalána-
sjóði) og allra annarra lána sem
hann er að greiða af. Reiknað verð-
ur nákvæmlega hvað hann hefur í
tekjur og hver útgjöldin eru. TU út-
gjalda reiknast þá öll útgjöld heimU-
isins sem þýðir að biUinn er tekinn
með og fjölskyldustærðin líka. Nið-
urstaðan verður sú fjárhæð sem
hann hefur tU húsnæðiskaupa.
Hjá Húsnæðisstofnun segja menn
að nýja greiðslumatið eigi að verða
betri vísbending f/rir væntanlegan
kaupanda um greiðslugetu hans og
um leið raunhæfara. Farið verður
ítarlegar ofan í fjármálin með við-
komandi og stefnan er að hann fái
meiri ráðgjöf. Sé útlit fyrir að kaup-
endur séu að yfirtaka mjög óhag-
stæð lán verður sest yfir þau og
reynt að finna aðra möguleika í
stöðunni. Þannig verði um raun-
hæfa fjármálaráðgjöf að ræða í
tengslum við húsnæðiskaup.
TU að gefa væntanlegum kaup-
endum hugmynd um hvað þeir geta
keypt dýrt húsnæði mun þeim gef-
ast kostur á að fá bráðabirgða-
greiðslumat á Intemetinu. Þannig
má fara að skoða áður en endanlegt
greiðslumat liggur fyrir.
-hlh
BIRKENST0CK
Florida
Litir: Svart og biátt
Stærðir: 36 - 43
Leiðbeinandi verð: kr. 4.495
Litir: Svart og dökkbrúnt
Stærðir: svart 36 - 46
brúnt 41 - 46
Leiðbeinandi verð: 4.495
C
Arizona
3
Útsölustaðir:
Reykjavík Birkenstock verslunin, Laugavegi 41, s. 551 7440
Akranesi Betri búðin, Kirkjubraut 1, s. 431 1165
Borgarnesi Skóbúðin Borg, Egilsbraut 11, s. 437 1240
Sauðárkróki Hesturinn, Sæmundargötu 3, s. 453 5325
ísafirði Skóhornið, Aðalstræti 24, s. 456 4323
Vestmannaeyjar Axel Ó., Vestmannabraut 23, s. 481 1826
Selfoss Skóbúð Selfoss, Austurvegi 13 - 15, s. 482 1660