Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Síða 28
^8
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
0\tt milli hirrn^
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i heigarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
mtnsöiu
Slönguljósaútsala. Eigum fyrirliggj-
andi hin vinsælu slönguljós á frábæru
verði, grænt, hvit og gult, 13 mm, 220
w, á útsölu, 450 kr. per meter, tengi
fylgja: Hentar vel til skreytinga utan-
>og innahús, á flaggstangir, útlínuskr.
bygginga, á svalahandrið o.fl. Ath.
eigum einnig 12 w slöngur, f. kirkju-
garða, bfla o.fl. Ljósin í bænum, Dal-
vegi 26, s, 554 0661, 897 4996, 892 2722,
Innréttingar, málningarhristarar,
blöndunarvél, hillur, skápar, skrif-
borð, peningaskápur, skrifstofuáhöld,
stólar o.fl. Allt selst mjög ódýrt,
fímmtud. 10. des. og föstud. 11. des.
Liturinn, Síðumúla 15._________________
Ódýrt til sölu: Motorolla GSM sími,
7200, hleðslutæki, 12 W og 220 W JVC
videoupptökuvél með hleðslutæki og
6” sjónvarp fyrir bíl, 12 W og batterí.
Uppl. í súna 565 3446 eða 892 9831.
Ótrúlega gott verö: Plastparket, 8 mm,
890 kr. per m2-1.185 kr. per m2. Eik,
beyki, kirsuber og hlynur.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
> ATH. Jólatilboð á eggjabakkadýnum,
30% afsl. Framleiðum Heilsudýnur og
allar gerðir af svampdýnum. H.Gæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Eldhússtólar & dekk. 6 góðir stálstólar,
með hvítu áklæði, 3 þ. kr. stk., og
4 nagladekk á felgum, GoodYear,
185/70 R 14,15 þ. Uppl. í síma 554 5191.
Fjórar 6 gata 8” jeppaálfelgur
á BF Goodrich dekkjum til sölu, dekk-
in slitin, flottar felgur. Verð 60 þús.
Upplýsingar í síma 895 8873.___________
Flóamarkaöurinn 905-22111
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
^auglýsingu. 905-2211. 66,50._____________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Frábært verö á gólf- og veggflísum!
Vorum að fá sendmgu af fallegum flís-
um á 990/1250/1450 kr. fm. Ó.M. - ódýri
markaðurinn, Grensásv. 14, 568 1190.
Gamalt hjónarúm meö náttborðum +
snyrtiboro með spegli, 2 lítil borð,
allt í antikstíl, einnig margt fleira.
Uppl. í síma 551 6604 e.kl. 15.________
Nokia 8110, nýjasti og flottasti síminn
frá Nokia, verð úr búð 78 þús.,
mánaðargamall á 55 þús. Ath. ýmis
skipti. Uppl. í síma 895 8873._________
Nytjamark. fyrir þia. Úrval af not. hús-
búnaði/raftækjum/bamavörum o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfs-
bhúsið), s. 562 7570, op. 13-18 v.d.
•>Til sölu 200 tonna stálfiskiskip,
liggur í Hafnafjarðarhöfn, tilvalinn til
kvótaúthlutunar. Upplýingar í síma
897 4589.______________________________
Til sölu er lager úr verslun, aðallega
fatnaður á böm og fullorðna, einmg
fataslár og borð. Gott tækifæri. Uppl.
í síma 482 1234 kl. 18-20 næstu kvöld.
Tilboö á innimálningu, verð frá kr. 520
1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839
1. Þýsk gæðamálning. Wilckens-
umboðið, Fiskislóð 92, s, 562 5815.
Viltu bæta heilsuna og léttast?
Við léttumst um 55 kg á 6 mán. Veitum
þér persónulega aðstoð og stuðning.
S. 698 4562 og 698 4560. Gulla og Bóas.
Viltu veröa brún(n) fyrir jól?
Tilboð á morgunkortum fram að
jólum, 2.000 kr.
Stúdíósól, Armúla 17a, s. 553 8282.
j, Éa léttist um 13 kg á 7 vikum.
Vflt þú prófa þessa frábæm vöm?
Hjúkmnarfræðinur veitir stuðning og
ráðgjöf. Sími 562 7065 eða 899 0985.
ísskápar, frystikistur, frystiskápar, upp-
þvottavél, pvottavél, þurrkari, leður-
sófasett, Subam 1800, 4x4, stw, mjög
góður, reyklaus, einn eig. S. 899 9088.
Ótrúlega gott verö: Gólfdúkur, 2, 3 og
4 metra, verð frá 750 kr. per m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
Sega Mega-leikjatölva með 5 góðum
leikjum, verð 14 þús. Upplýsingar í
síma 587 7521.
ísskápur, 141 cm, hár, m/sérfrystihólfi,
á 10 þús. Annar, 117 cm, á 8 þús. og
, 85 cm á 7 þ. Uppl. í s. 896 8568._______
<|P Fyrírtæki
Mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Vantar fyrirtæki vegna mikillar
fyrirspumar. Góður sölutími
fram imdan. Rétti tíminn til að breyta
yfir í hlutafélagsrekstur.
Aðstoðum við stofnun hlutafélaga.
Fyrirtækjasala íslands,
Síðumúla 2, sími 588 5160.
Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki
í rekstri, hafðu samband við okkur.
Áralir ehf. fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik, s. 533 4200.
Sokkaverksmiðja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa og
gam. Húsnæðisþörf stór bflskúr. Verð
1,5 millj. S. 565 7756 eða 899 9284.
Óska eftir aö kaupa fyrirtæki með
yfirtöku eigna og skulda. Einnig
óskast einkahlutafélag. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40036.
Sólbaösstofa tll sölu.
Upplýsingar í síma 698 4388.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa nothæft vídeótæki,
helst fyrir 5 þus. kr. eða ódýrara.
Upplýsingar í síma 554 3391.
• Skemmtanir
Jólasveinar viö öll tækifæri. Komum á
aðfangadag í verslunina og á jólabal-
lið. Fjöldi jólasveina er ekki talonark-
andi og við getum einnig útvegað
hljómlistarmenn. Stillum verði í hóf.
Reynsla, þekking og fagmennska í
fyrirúmi. S. 698 8885, Sæmundur.
Erum aö koma til byggða. Viltu að við
komum við hjá þér? Höfum mikla
reynslu, spilum á gítar, píanó og still-
um verði í hóf. 20% renna til Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Uppl. hjá
Skyrgámi í s. 587 1097 og 891 7497.
Ertu búin(n) aö panta jólasveininn?
Jólasveinamir bíða spenntir eftir
jólaböllimum. Koma með hljóðfæri.
Uppl. og pantanir í síma 586 1557.
Karlkyns fatafella tekur að sér að
skemmta í samkvæmum. Hafið
samband við Svarþjónustu DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 81477.
Starfsmannafél. & hópar. Dinnermúsík
(píanó) & jólatréskemmtun (píanó eða
harmonikka). Uppl. í síma 552 2359.
TV 77/ bygginga
lönaöarlakk, húsgagnalakk, innrétt-
ingalakk, parketlakk, gólflakk, eld-
vamalakk, sprautulökkun, franskir
gluggar. N.T. ehf., s. 892 2685/587 7660.
□
lllllllll BB|
Tölvur
Pent. uppfærslur, frá kr. 16.000, m. ísetn-
ingu. Metum uppfærslumögul. gömlu
tölvunnar þér að kostnaðarl. Vefsíðu-
gerð og lagfæringar. ECO-tölvuþjón-
usta, s. 567 5930/899 7059/862 4899.
PowerMacintosh & iMac-tölvur. G3-
örgj., harðdiskar, minnisst., Zip-drif,
blek, geislaskrifarar, Woodoo 2 skják.,
fax/mótald. PóstMac, s. 566-6086._______
Til sölu Super Nlntendo meö sjónvarpi,
2 stýripinnum, byssu, 9 leikjum og
auka turbo-stýripinna. Selst á 15 þús.
Uppl. í síma 562 4148.
Ódýrir töl vuíhlutir, viögeröir.
Geram fóst verðtilb. í tölvustækkanir.
K.T.-tölvur sf., sími 554 2187, kvöld-
og helgarsími 899 6588 & 897 9444.
Vil kaupa Commodore 64 tölvu.
Uppl. í síma 586 1612.
Verslun
Jólaljós (slönguljós), í litum: rauð,
græn og blá, 6 m lengjur, 4.000, 10 m
lengjur, 6.000. Úrval af antik römm-
um, hillum o.fl. S. Gunnbjömsson ehf,
Iðnbúð 8, Gbæ. Opið 16-18 eða eftir
samkomulagi. S. 897 3317.
Vélar - verkfæri
Vandaöir renniþekkir, patrónur
og rennijám. Útsögunarsagir,
útskurðaijám, tálguhnífar, raspar,
pennaeftii, stórgripahom, slípitromlur
og margt annað fyrir handverkið.
Gylfi, sími 555 1212/555 2672.
Bamavörur
Dökkgrár SilverCross barnavagn til
sölu, aðeins notaður undir eitt bam.
Upplýsingar í síma 551 4634.
Dýrahald
Til sölu african grey konga, taminn og
talandi páfagaukur. Upplýsingar í
síma 421 2039 e.kl. 18.
^ Fatnaður
Rómó. Brúðar- og samkvæmiskjólar,
kjólföt, smókingar, bamaföt, fylgi-
hlutir og saumastofa. Opið virka daga
kl. 13-18 og laugard. 10-14.
Skipholti 17a, 3. h., sími 5614142.
Heimilistæki
Þvottavél-þurrkari, sambyggð. Til sölu
Westinghouse 7 kg þvottavél, h/k
vatn, þurrkari sambyggður ofan á
þvottavélinni. Selst hæstbjóðanda.
Uppl. í síma 898 1323.
□ S) 'ónvörp
Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnets- búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Video
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400.
!! r— 'T
- '.J ji
MÓNUSTA
Jk Hreingerningar
Hreingerningaþjónustan ísis.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Flutningsþrif, bónleysing, bónun,
veggja- og loftþrif. Sorpgeymslu-
hreinsun. Föst verðtilboð. Reynsla
tryggir góðan árangur. Heildarlausnir
fyrir heimili, sameignir og fyrirtæki.
Uppl. í síma 551 5101 og 899 7096.
Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð, Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Hreint teppi á stigaganginn fyrir jól?
Hvemig væri að hressa upp á sam-
eignina með góðri djúphr. fyrir jólin?
Gemm föst verðtilb. Pantið tímanl.
R.V. Þjónustan ehf. S:552 2888.
Skúfur teppahreinsun, simi 561 8812.
Hreinsum stök teppi og mottur, í
Brautarholti 18. Móttaka opin 16-18,
ennfremur teppi og húsgögn fyrir
heimili, fyrirtæki og sameignir.
1_________________________ Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
/^5 Teppaþjónusta
Skúfur teppahreinsun, sími 561 8812.
Hreinsum stök teppi og mottur, í
Brautarholti 18. Móttaka opin 16-18,
enfremur teppi og húsgögn fyrir
heimili, fyrirtæki og sameignir.
lönaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 min.
Óska eftir smærri verkefnum í
málningarvinnu. Uppl. í síma 567 1915.
• ■
Okukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýslr:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvlksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Guðmundur A. Axelsson, Nissan
Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
Leikur aö læra.
Ökukennsla á Suzuki Baleno ‘98.
Þórður Bogason, ökukennari,
sími 894 7910 og 588 5561.
Byssur
Jólagjöf velöimannsins fæst hjá okkur:
Rjúpnapokar, kr. 5.900, ijúpnavesti,
kr. 13.900, hitabrúsar, f/kr. 2.900,
byssupokar, f/kr. 2.600, gönguskór,
f/kr. 5.900, snjóþrúgur, f/kr. 13.800,
sjónaukar, f/kr. 3.500, hreinsisett
f/haglabyssur, kr. 2.980, Daiwa-veiði-
vöðlur, kr. 15.900, veiðihjól og stangir
í úrvali, göngustafir, kr. 2.900, parið á
tilboði, legghlífar, kr. 4.500, GPS-tæki,
f/kr. 11.900, úrval af Vango-jökkum á
30-50% afsl., húfur, sokkar, vettlingar
o.m.fl. Sendum í póstkröfu samdæg-
urs. Seglagerðin Ægir, s. 5112200.
Tilboð á íslandia-rjúpnaskotum.
34 g, 250 stk., aðeins kr. 5.600.
Sportvömgerðin, sími 562 8383.
X Fyrír veiðimenn
'bf' Hestamennska
Full verslun af nýjum og glæsilegum
reiðfatnaði. Jakkar og úlpur frá kr.
5.900, margar gerðir og fallegt lita-
úrval. Mikið úrval af reiðhjálmum frá
Horka og hinir nýju Casco-öiyggis-
hjálmar sem hafa hlotið mikið lof
erlendis. Einnig er komin ný sending
af okkar sívinsælu Horka-skóbuxum
í öllum stærðum og mörgum fallegum
litum. Eigum einnig gott úrval af reið-
buxum í öðram tegundum. Fjölbreytt
úrval af hönskum og lúffum ásamt
fjölmörgu öðru fyrir hestaunnendur.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hestamaðurinn ehf., Armúla 38,
sími 588 1818.
Myndbönd. 5 ný, glæsileg myndbönd
frá landsmótinu á Meígerðismelum
1998. Fáanleg á íslensku, ensku og
þýsku. Einnig eigum við mikið úrval
af áhugaverðum myndböndum fyiir
hestamenn. Sendum í póstkröfu um
allan heim. Opið laugardaginn 5/12,
kl. 9 til 16, og sunnudaginn 8/12
kl. 13 til 16.
Hestamaðurinn ehf., Armúla 38,
sími 588 1818.
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali.
Góður bfll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður.
MR búöin flytur föstudaginn 11. des.
opnar MR-búðin nýja og glæsilega
verslun að Lynghálsi 3, Rvík.
Stóraukið úrval af hestavöram. Mörg
frábær opnunnartilboð. Verið
velkomin í heimsókn. MR-búðin.
Smalað í Arnarholti laugardaginn
12. des. nk. Hestamir verða í réttinni
kl. 11. Þeir sem ekki verða sóttir þang-
að verða settir á bfl og verður hægt
að vitja þeirra í Fákshúsin (hjá
Gúnda, s. 896 1675) eftir hádegi á lau.
Ágætu búmenn.
Básamottumar fyrirliggjandi.
Stærð 150x100 cm = 4.500 stgr.
Stærð 165x100 cm = 5.000 stgr.
Stærð 165x110 cm = 5.500 stgr.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Hestaflutninaar Ólafs.
Norðurland/Suðurland, Borgarfjörð-
ur, 1-2 ferðir í viku, Austurland,
1 ferð í mán. Sérútbúnir bflar.
Sfmi 852 7092,852 4477,437 0007.
Flóki! Flóki!
Hefurðu séð það nýjasta í
hnakkaframleiðslu? Komdu við í
Reiðsporti, fyrstir með nýjungar.
Gjafanet.
Vinsælu gjafanetin komin
ásamt öllum fylgihlutum.
Reiðsport - fyrstir með nýjungar.
Nýtt! Nýtt!
Saltsteinn, sérhannaður fyrir hross.
T.d. bíótín og selen.
Reiðsport - fyrstir með nýjungar.
® Sport
Til sölu köfunarbúnaður.
Uppl. í síma 861 8790 og 565 5443.
^ Vetrarvömr
Skíöi - skíði. Tökum í umboðssölu vel
með farinn, lítið notaðan skíðabúnað.
Slípum skíði, bræðum rispur.
Hjólið, Eiðistorgi, sími 561 0304.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVfiLAR O.FL.
»4 poka sogkerfi. Einnig eldri gerö
kktarhefli og afréttara. Uppl. í
síma 893 5559.
Vantar öfluga Mig-Mag suöuvél,
400 amper eða meira. Einnig vantar
stóra bandsög. Uppl. í síma 587 1560.
Antikhúsgögn, Kjalarnesi. Hef opnað
aftur að Gili, Kjalamesi. Opið þriðju-
dagskvöld og fimmtudagskvöld frá 20
til 22.30 og laugardaga og sunnudaga
15 til 18. Gömul vönduð dönsk hús-
gögn og antikhúsgögn. Gott úrval
borðstofuhúsgagna, skrifborða, sófa-
borða og margt fl. Sími 566 8963.
Teppahreinsivélar tll leigu, léttar,
liprar, kraftmiklar. Sendum, sækjum.
Efnabær, Smiðjuvegi 4a, græn gata,
s. 587 1950,892 1381.___________
f Veisluþjónusta
Funda- og veislusalur. Góður salur,
fyrir 40-70 manns í Hafnarfirði, til
leigu, fyrir fundi, veislur o.fl. ’
Pantið tímanlega. Sími 565 4380.
0 Þjónusta
Getum bætt viö okkur almennum
múrviðgerðum, flísalögnum, málning-
arvinnu og parketlögnum. Upplýsing-
ar í síma 862 1353 eða 897 9275.
Til sölu 200 tonna stálfiskiskip,
liggur í Hafnafjarðarhöfn, tilvalinn til
kvótaúthlutunar. Upplýingar í síma
897 4589.
Gisting
Hjá Ása ehf., Eyrabakka.
Gisting og reiðhjól. Fuglamir, sagan,
brimið og kyrrðin era okkar
sérkenni. Sími 483 1120.
T Heilsa
Ertu meö síþreytu? Viltu meiri orku
og þrek? Sigurveig í síma 698 5433.
|> Bátar
Skipasalan Bátar og búnaðurehf.,
Barónsstíg 5,101 Reykjavík.
Löggild skipasala með áratugareynslu
í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir
af bátum og fiskiskipum á skrá.
Höfum ávallt mikið úrval
báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig þorskaflahámark.
Hringið og fáið senda söluskrá.
Sendum í faxi um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á:
textavarpi, síðu 620, og
intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.