Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Page 38
38
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
SSbgskrá fimmtudagur 10. desember
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi.
16.30 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (10:24).
Stjörnustrákur.
18.05 Stundin okkar.
18.30 Andarnir frá Ástralíu (8:13) (The Genie
from down under II). Bresk/ástralskur
myndaflokkur um ævintýri og átök ungrar
stúlku og tötraanda sem heldur til í eðal-
steini.
19.00 Heimur tískunnar (10:30) (Fashion
File).
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála-
þáttur þar sem fjallað er um mannlít
heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvik-
.. myndir og íþróttir.
■' 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (10:24).
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
sm-2
13.00 Sá eini rangi (e) (Mr. Wrong). Gam-
—------------- anmynd með Ellen
DeGeneres í aðal-
hlutverki. Hér leikur
hún Mörthu Alston sem finnst allt í
einu að hún verði að finna drauma-
prinsinn og stofna fjölskyldu. Hún þyk-
ist hafa himin höndum tekið þegar
hinn íðilfagri og sterkefnaði Whitman
Crawford birtist og ástir takast með
þeim. En það kemur meira með í
pakkanum en eintóm rómantík og
sæla. Aðalhlutverk: Bill Pullman, Joan
Cusack og Ellen Degeneres. Leik-
stjóri: Nick Castle. 1996.
14.35 Oprah Winfrey (e).
15.20 Gæludýr í Hollywood (2:10) (e)
(Hollywood Pets).
15.45 Eruð þiö myrkfælin? (13:13) (Are
You Afraid of the Dark?).
16.10 Guffi og félagar.
16.30 Meöafa.
17.20 Glæstar vonir.
Þættirnir Þögult vitni fara nú að
renna sitt skeið á enda í bili.
17.40
18.00
18.05
18.30
19.00
20.05
21.00
21.35
22.30
22.50
-V 23.45
01.20
02.50
Línurnar í lag.
Fréttir.
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Nágrannar.
19>20.
Melrose Place (14:32).
Kristall (10:30).
Þögult vitnl (15:16) (Silent Witness).
Kvöldfréttir.
Glæpadeildin (10:13) (C16: FBI).
Sá eini rangi (e) (Mr. Wrong). 1996.
Bönnuð börnum.
Neyöarópið (e) (Harrison: Cry of the
City). Spennandi sjónvarpsmynd frá
1995 með Edward Woodward (The
Equalizer) í aðalhlutverki. Hann leikur
einkaspæjarann Teddy Harrison sem
lætur ekkert aftra sér frá því að kom-
ast að sannleikanum. Stranglega
bönnuð börnum.
Dagskrárlok.
Ung stúlka tekst á við anda nokkurn í
þáttunum Andarnir frá Ástralíu.
20.45 Óskalög. Páll Rósinkrans syngur nokkur
af uppáhaldslögunum sínum við undirleik
hljómsveitar.
21.10 Fréttastofan (6:13) (The Newsroom).
Kanadísk gamanþáttaröð um starfsmenn
á sjónvarpsfréttastofu.
21.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um inn-
lend og erlend málefni.
22.10 Bílastöðin (11:24) (Taxa). Danskur
myndaflokkur um litla leigubílastöð í stór-
borg og frásagnir af bílstjórum og farþeg-
um sem spegla líf og atburði í borginni frá
öllum hliðum.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Skjáleikurinn.
Skjáleikur.
17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
17.30 NBA tilþrif (NBA Action).
18.00 Taumlaus tónlist.
18.15 Ofurhugar (Rebel TV).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Walker(e).
20.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Hig-
hlights). Svipmyndir úr leikjum 6. um-
ferðar riðlakeppninnar sem fóru fram í
gærkvöldi.
21.00 Járnbrautarbörnin (Railway Children).
——----------- Systkinin Bobbie,
Phyllis og Peter eru
venjulegir krakkar í
Hampstead, einu úthverfa Lundúna.
Dag einn hrynur veröld þeirra þegar
ókunnugir menn koma á heimilið og
hafa pabba þeirra á brott með sér. í kjöl-
farið flytur fjölskyldan út í sveit en þar er
lífið mjög frábrugðið því sem þau eiga
að venjast í stórborginni. Leikstjóri:
Lionel Jeffries. Aðalhlutverk: Jenny
Agutter, Gary Warren, Sally Thomsett,
Dinah Sheridan, Bernard Cribbins og
William Mervyn. 1970.
22.45 Jerry Springer (10:20) (The Jerry
Springer Show).
23.30 Hættuleg snerting (Dangerous
Touch). Sálfræöingurinn Amanda
Grace stjórnar vinsælum útvarpsþætti
sem hlustendur hringja inn í og fá svör
við spurningum sínum. Undir fáguðu og
fagmannlegu yfirboröi hennar býr
óseðjandi kynhvöt. Leikstjóri: Lou Di-
amond Phillips. 1993. Stranglega bönn-
uð börnum.
01.05 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
6.00 Uppi og niðri (Keep It Up Downstairs). 1976.
Stranglega bönnuð börnum. 8.00 Rox-
anne. 1987. 10.00 ‘38. 1986. 12.00 Endurkoma
J.R. til Dallas (Dallas: J.R. returns). 1996.
14.00 Roxanne. 16.00 Hafrót (Wide
Sargasso Sea). 1993. Bönnuð börnum. 18.00
Endurkoma J.R. til Dallas. 20.00 Vélar-
bilun (Breakdown). 22.00 ‘38. 24.00 Uppi og
niðri. 2.00 Vélarbilun. 4.00 Hafrót.
mkjár A
16:00 Herragarðurinn. To the manor born. 16:35
Dallas (e). 18. þáttur. 17:35 Colditz fangabúðirn-
ar. 18:35 Hlé. 20:3 Herragarðurinn. 21.10 Dallas.
(e) 18. þáttur. 22.10 Colditz fangabúðirnar. 23.10
Dallas. (e) 0:05 Dagskrárlok.
Meðal efnis í Kristal f kvöld er viðtal við rithöfundinn Mikael Torfa-
son.
Stöð 2 kl. 21.00:
Óviðjafnanleg tískusýning
í þættinum Kristal á Stöð 2
verða nú meðal annars sýndar
myndir frá óviðjafnanlegri
tískusýningu Herrafataverslun-
ar Kormáks og Skjaldar sem
haldin var á dögunum í Þjóð-
leikhúskjallaranum. Þar stigu á
stokk þjóðkunnir menn á borð
við Skara skrípó og Sigga Hall
og sýndu á sér nýjar og óvæntar
hliðar. Einnig verður í þættin-
um rætt við ungan og afgerandi
rithöfund, Mikael Torfason, um
bækur hans Falskan fugl og
Sögu af stúlku sem er nýútkom-
in. Við hlýðum einnig á góðan
djass og kynnum okkur jóla-
myndir kvikmyndahúsanna.
Það er Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir sem hefur umsjón
með Kristal en Jón Karl Helga-
son annast dagskrárgerð.
Sjonvarpið kl. 20.45:
Óskalög Páls
Á meðan þátturinn ... þetta
helst er í jólafríi ætla fjórir ís-
lenskir söngvarar að leysa
hann af á fimmtudagskvöldum
og syngja þar uppáhaldslögin
sín við undirleik hljómsveitar.
Fyrst var Elísa María Geirs-
dóttir úr hljómsveitinni Bell-
atrix og í þættinum í kvöld er
það Páll Rósinkrans. Páll söng
áður með rokkhljómsveitinni
Jet Black Joe, en hefur snúið
við blaðinu og í þættinum er
hann á rólegum, ljúfum og
stundum trúarlegum nótum.
Sama hljómsveit leikur með
öllum söngvurunum en hana
skipa þeir Jón Ólafsson, sem
leikur á hljómborð og er jafn-
framt hljómsveitarstjóri, Guð-
mundur Pétursson gítarleik-
ari, Haraldur Þorsteinsson
bassaleikari, Jóhann Hjörleifs-
son trommuleikari og Pétur
Öm Guðmundsson sem leikur
á gítar og slagverk og syngur
bakraddir.
Páll Rósinkrans syngur nokkur af
sínum uppáhaldslögum fyrir
sjónvarpsáhorfendur í kvöld.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttír.
9.03 Laufskállnn.
9.38 Segðu mér sögu, Lindagull
prinsessa, ævintýrí eftir
Zachris Topelius.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Frá Brussel.
10.30 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
> 11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill: Stórt skip, lítið skip.
13.35 Stef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum,
ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lexíur frá Austurlöndum. Hvað
má læra af efnahagsundrinu og
efnahagskreppunni í Asíu?
Fimmti þáttur: Hnattvæðing og
kreppa.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn: Parísarlíf.
17.00 Fréttir - íþróttir.
?. 17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.05 Fimmtudagsfundur.
18.30 Þorláks saga helga. Vilborg
Dagbjartsdóttir les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.30 Sagnaslóö.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
3 22.10 Veðurfregnir.
i 22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Flóöið.
23.10 Fimmtíu mínútur.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Sunnudagskaffi.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan. Fönk og hipp hopp
á heimsmælikvarða.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong. Davíð Þór Jónsson,
Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Una Margrét sér um
Tónstigann á RÚV í dag.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við
hlustendur. Fréttir kl. 14.00,
15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 DHL-deildin í körfuknattleik.
Bein útsending frá fjórum leikjum.
20.00 Sóldögg á tónleikum. Bein út-
sending frá útgáfutónleikum í
Loftkastalanum.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson.
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar
Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa
Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 13.30 Tón-
skáld mánaðarins (BBC). 14.00 Síð-
degisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist.
22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.30
Klassísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa
tímanum. 10-13
Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur.
13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur
sprettur^með einum vini í vanda. 16-19
Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni
heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri
blanda og allt það nýjasta. 22-01 Ró-
legt & rómantískt með Braga Guð-
mundssyni
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein-
ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni.
18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og
sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00
Mono-tónlist.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Cartoon Network t/ ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 Blinky Bill 06.30
Tabaluga 07.00 Johnny Bravo 07.30 Animaniacs 07.45 Dexter's Laboratory
08.00 Cow and Chicken 08.15 Sylvester and Tweety 08.30 Tom and Jerry Kids
09.00 Rintstone Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15
Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Dink, the
Littte Dinosaur 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30
RoadRunner 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Master
Detective 14.00 TopCat 14.30 The Addams Family 15.00 Taz-Mania 15.30
Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and
Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 TomandJerry 18.30 The Flintstones 19.00
Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30
Beetlejuice 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and
Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Rintstones 23.30
Scooby Doo • Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It’s the Hair Bear
Bunch 01.00 Hong Kong Phoœy 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00
ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fruitties
04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga
BBC Prime ✓ YÍ
05.00 TLZ - the Belief Season 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather
06.30 Forget-me-not Farm 06.45 Bright Sparks 07.10 Moonfleet 07.35 Hot
Chefs 07.45 Ready, Steady. Cook 08.15 Style Challenge 08.40 Change That
09.05 Kilroy 09.45 EastEnders 10.15 Antiques Roadshow 11.00 Ken Hom’s
Hot Wok 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook 12.30
Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Rolf’s Amazing World of Animals
13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prime Weather
15.10 HotChefs 15.20 Forget-Me-Not Farm 15.35 Bright Sparks 16.00 Notthe
End of the World 16.30 Rolf's Amazing World of Animals 17.00 BBC World
News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders
18.30 The Antiques Show 19.00 The Good Life 19.30 Some Mothers Do’Ave
'Em 20.00 Rich Deceiver 21.00 BBCWorldNews 21.25 PrimeWeather 21.30
Gary Rhodes 22.00 999 22.50 Building Sights 23.00 Backup 23.55 Prime
Weather 00.00 TLZ • Heavenfy Bodies 00.30 TLZ - Starting Business, English
Progs 11 & 12 01.00 TLZ - the French Experience 17 & 20 02.00 TLZ -
Computing for the Less Terrified, Progs 4 & 5 03.00 TLZ - a New Way of Life
03.30 TLZ - Personal Passions 03.45 TLZ - Making the News 04.15 TLZ -
WorldWise 04.20 TLZ - Euripides'Medea 04.50 TLZ • Open Late
NATIONAL GEOGRAPHIC %/ ✓
11.00 Uons of the African Night 12.00 Ufestyles of the Wet and Muddy 13.00
TidesofWar 14.00 Diving with the Great Whales 15.00 The Secret Underworld
16.00 Living with the Dead 17.00 Woodmouse; Life on the Run 18.00 Lifestyles
of the Wet and Muddy 19.00 Nature's Nightmares 19.30 Nature's Nightmares
20.00 Giants of Jasper 20.30 Stock Car Fever 21.00 Extreme Earth 22.00
ExtremeEarth 23.00 Extreme Earth 00.00 Bom of Fire OLOOCIose
Discovery I U
08.00 Rex Hunt’s Fishing World 08.30 Walker’s World 09.00 Flight Deck
09.30 Jurassica 10.00 ScienceFrontiers 11.00 Rex Hunt’s Fishing World 11.30
Walker’sWorld 12.00 Flight Deck 12.30 Jurassica 13.00 Animal Doctor 13.30
Orang-Utans - High Society 14.30 Beyond 2000 15.00 Sdence Frontiers 16.00
Rex Hunt’s Fishing World 16.30 Walker's World 17.00 Flight Deck 17.30
Jurassica 18.00 Animal Doctor 18.30 Orang-Utans - High Society 19.30
Beyond2000 20.00 Science Frontiers 21.00 Wheels and Keels 22.00 Empire
oftheEást 23.00 Forensic Detectives 00.00 Animal Hospital 01.00 Flight Deck
01.30 Anöent Warriors 02.00 Close
MTV ✓ ✓
05.00 Kickstart 06.00 Top Selection 07.00 Kickstart 08.00 Non Stop Hits
11.00 MTVData 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 USTop 20
18.00 So90’s 19.00 TopSelection 20.00 MTVData 21.00 Amour 22.00 MTVID
23.00 Altemative Nation 01.00 The Grind 01.30Night Videos
Sky News ✓ ✓
06.00 Sunrise 10.00 NewsontheHour 10.30 SKYWorld News 11.00 Newson
the Hour 11.30 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the
Hour 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30 Parliament 16.00 News
on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00
News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on
theHour 00.30 CBS Evening News 01.00NewsontheHour 01.30 Special
Report 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 Newson
the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening
News 05.00 News on the Hour 05.30 Speöal Report
CNN ✓ ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30
Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 CNN This
Moming 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30
WorldSport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report -
'As They See It’ 12.00 WorldNews 12.30 Science & Technology 13.00 Worid
News 13.15 Asian Edition 13.30 BizAsia 14.00 Worid News 14.30 Insight
15.00 Worid News 15.30 CNN Newsroom 16.00 Worid News 16.30 Travel
Guide 17.00 Lany King Live Replay 18.00 WorldNews 18.45AmericanEdition
19.00 WoridNews 19.30WoridBusinessToday 20.00 Worid News 20.30 Q&A
21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/Wortd Business
Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour
00.30 Showbiz Today 01.00 Worid News 01.15 Asian Editíon 01.30 Q&A
02.00 Larry King Uve 03.00 World News 03.30 CNN Newsroom 04.00 World
News 04.15 American Edition 04.30 Worid Report
TNT ✓ ✓
06.45 A Yank at Oxford 08.30 Boys Town 10.15 The Glass Bottom Boat 12.15
The Long, Long Trailer 14.00 The Great Ziegfeld 17.00 A Yank at Oxford 19.00
SweetBirdofYouth 21.00 MiraöeintheWildemess 23.00 MutinyontheBounty
01.30 Arturo's Island 03.15 Miracle in the Wilderness 05.00 Battle Beneath the
Earth
Computer Channel ✓
10. desember 18.00 Buyeris Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 18.45
Chips With Everyting 19.00 Blue Screen 19.30 The Lounge 20.00 DagskrBriok
Animal Planet Laugardagur 5.desember 07:00 Animal House • Creeps:
Tarantulas And Their Venomous Relations 08:00 Animal House - Creeps: Bugs
And Beasties 09:00 Animal House - Creeps: The Crawling Kingdom 10:00 Espu
10:30 All Bird Tv: Salt Marsh Birds 11:00 Lassie 11:30 Lassie 12:00 Animal
Doctor 12:30 Animal Doctor 13:00 Animal House 14:00 Animal House 15:00
Animal House 16:00 Lassie 16:30 Lassie 17:00 Animal Doctor 17:30 Animal
Doctor 18:00 Zoo Story 18:30 All Bird Tv: Washington Flight 19:00 Flying Vet
19:30 Espu 20:00 Crocodile Hunters 20:30 Animal X 21:00 Animal House 22:00
Animal House 23:00 Animal House 00:00 Animal Planet Classics
HALLMARK ✓
06.55 Survivors 08.15TheBigGame 09.55 Elvis Meets Nixon 11.40Anne&
Maddy 12.05 Love and Curses... and All that Jazz 13.35 Joumey to Knock
14.55 The Comeback 16.30 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework
18.00 The Christmas Staliion 19.35 Romantic Undertaking 21.10 The Buming
Season 22.45 Mayflower Madam 00.15 Margaret Bourke-White 01.50
Joumey to Knock 03.10 Kenya 04.00 Romantic Undertaking 05.40 The
Christmas Stallion
ard ✓
Þýska ríkissjónvarpið.
ProSieben ✓
Þýsk afþreyingarstöð.
RaiUno ✓
ítalska ríkissjónvarpið.
TV5 ✓
Frönsk menningarstöð.
TVE ✓
Spænska ríkissjónvarpið.
Omega
17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
18.30 Líf i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-
kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað
efni. 20.30 Kvöldljós; Ragnar Gunnarsson. 22.00 Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kær-
ieikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni
fráTBN.
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
t/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP