Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1998, Page 40
ivikudaginn 09.12. ’98
Vinningiupphœð
Vinningar
vinninga
Heitdarvinningsu
41.918.090
Á íslandi
1.212.170
iFRÉTTASKOTIÐ
hí SIMINN SEM ALDREI SEFUR
o
2 LTJ
<
t/3 O
hLU
2 LO
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Iðnaðarráðherra undirbýr útgáfu einkaleyfis á hagnýtingu örvera:
Kári seilist
í hverina
„Ég hef staðfestingu á því að Finn-
ur Ingólfsson er um það bil að veita
aðstandendum íslenskrar erfðagrein-
ingar, sem eiga meirihluta í fyrirtæk-
inu íslenskar hveraörverur hf., einka-
*?6tt til að hagnýta örverur í islensk-
um hverum," segir Össur Skarphéð-
insson, alþingismaður og formaður
heilbrigðisnefndar Alþingis, um
starfsleyfi sem er í burðarliðnum til
handa íslenskum hveraörverum. Öss-
ur kynnti mál þetta í upphafi þing-
flokksfundar Jafnaðarmanna í gær.
„Þetta þýðir í raun að verið er að
afhenda Kára Stefánssyni umráðarétt
á þessu sviði yfír öllum hverum á ís-
landi. Um leið er verið að ýta út öðru
Áður fátækar, nú
fyrirsætur
í Fókusi sem fylgir DV á morgun er
viðtal við Ástu Kristjánsdóttur, annan
eiganda Eskimo Models. Hún fór til
Rússlands og fann þar nokkrar gullfal-
legar stúlkur sem nú eiga góða mögu-
leika á að ná langt í fyrirsætubransan-
um. í blaðinu er einnig fjallað um jól-
in og hvemig þau lúta lögmálum tisk-
unnar eins og allt annað. Hallgrímur
Helgason fer á fyllirí og skjallar fólk og
Sigurður útfararstjóri segir okkur allt
Sm dauðann. Stuðmennimir Tommi
l Geiri segja ffá glæstum ferh og því
sem gerist á bak við tjöldin.
íslensku fyrirtæki sem hefur fjárfest
fyrir hundmð mihjóna í líftækniiðn-
aði og er þegar búið að markaðssetja
ensím úr hitakærum örverum," segir
Össur.
Hann segir þá Kára Stefánsson og
Hannes Smárason, fjármálstjóra ÍE,
eiga 60 prósenta hlut í ÍH á móti
Jakobi Kristjánssyni prófessor. Hann
segist hafa undir höndum afrit af sér-
leyfi sem búið sé að draga upp en
Finnur hafi enn ekki staðfest. Genís
er hitt fyrirtækið sem starfað hefúr
við rannsóknir á hitakærum örverum
sl. 10 ár. Það fyrirtæki er í eigu
Pharmaco, Háskóla íslands og fleiri
aðila. Að þeirra frumkvæði var ráðist
í kítínverksmiðju á Siglufirði. Sú
verksmiðja kostaði 300 mihjónir og
vinnur úr rækjuskel. Þá era þeir að
reisa 100 mihjóna króna verksmiðju í
Reykjavík sem á aö vinna með iðnað-
arensím. „Mér finnst hömulegt ef sú
verður raunin að iðnaðaráðherra gefi
„Eins og ég skil kvótadóminn þá tel
ég frumvarpið í samræmi við hann.
Það er hvergi minnst á 7. greinina í
dóminum. En ég verð að segja að mér
finnst umræðan um þessi mál eins og
á vitfirringahæli. Rausið í honum
Ágústi Einarssyni og Valdimar Jó-
hannessyni, sem ausa ragli yfir þjóð-
ina, er hreinasta þjóðarskömm," sagði
út þennan einkarétt. Þetta sýnir í
hnotskum hversu skaðlegur þessi
einkaréttur getur verið. Það er verið
að ýta út grónum frumkvöðh, Genís,
og fóma á kostnað dekurfyrirtækis ís-
lensku ríkisstjómarinnar. Ég hef
ahtaf dáðst að Kára Stefánssyni og
enn hefúr aðdáun mín aukist því
hann er eini maðurinn sem virðist
geta beygt og sveigt islenska ráðherra
að eigin vhd,“ segir Össur.
„Málið er í undirbúningi," sagði
Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra
um sérleyfið th íslenskra hveraörvera
í samtali við DV í morgun
Hann sagðist ekki geta sagt th um
hvenær leyfið yrði formlega gefið út.
Aðspurður hvort hann óttaðist ekki
uppnám vegna málsins í ljósi umræð-
unnar um einkaleyfi sagði hann:
„Starfsmaður ráðuneytisins hefúr
unnið að málinu síðan í vor í nánu
samstarfi við vísindamenn á þessu
sviði," segir Finnur. -rt
Sigurður Líndal lagaprófessor í morg-
un aðspurður hvort hann teldi að drög
að frumvarpi ríkisstjómarinnar um
breytingu á 5. grein laga um stjóm
fiskveiða stæðust. Prófessoramir
Gunnar G. Schram og Davíð Þór Björg-
vinsson vhdu ekki tjá sig um fram-
varpsdrögin í morgun þar sem þeir
höfðu ekki lesið texta þess. -Ótt
Sáttað
Annarri umræðu um gagnagrunns-
frumvarp ríkisstjómarinnar var
frestað í annað sinn í nótt og verður
fram haldið í dag. Svo virðist sem sátt
sé að myndast um helstu dehuefni
frumvarpsins, ekki síst einkaleyfi th
að reka grunninn og aðgang að upplýs-
ingum úr honum. Stjómarþingmenn-
imir Hjálmar Jónsson, Tómas Ingi 01-
rich og Lára Margrét Ragnarsdóttir
hafa gert athugasemdir við þau atriði.
myndast
Tveir fyrmefndu þingmennimir telja
að vinna þurfi frumvarpið betur mihi
annarrar og þriðju umræðu.
„Það er einkum það að við vhjum að
kveðið verði á um það i lagatextanum
að beinir samningar verði gerðir við
sjúkrastofnanir og sjálfstætt starfandi
lækna. Ástæðan er sú að það þarf að
tryggja eins mikla opnun og kostur er.
Mér hefur verið einkaleyfið þymir í
augum ,“ sagði Hjálmar. -SÁ
Sigurður Líndal lagaprófessor:
Kvótafrumvarpið í
samræmi við dóminn
Forseti og dóttir hans skoða ull. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og
Dalla dóttir hans afhentu f gær verðlaun í samkeppninni „Ull á nýrri öld“.
DV-mynd Teitur
Veðrið á morgun:
Léttir til norðan-
lands og austan
Á morgun er gert ráð fyrir suð-
vestlægri átt, víðast kalda en
norðaustankalda úti fyrir Vest-
fjörðum. Skúrir sunnanlands og
slydduél vestanlands en þurrt og
víða bjart veður annars staðar.
Hiti verður á bhinu 2 th 5 stig
syðst á landinu en um frostmark
þar sem léttir til norðanlands og
austan.
Veðrið í dag er á bls. 37
TRAKTOR
með kerru - margar gerðir
C CLAIRBOIS)
Heildverslunin Bjarkey
Ingvar Helgason