Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Qupperneq 10
Plötu-
dómar
Bubbi - Arfur irkirk
„Bubba hlýtur að líða vel!“
-ps
Magga Stína - An Album
irkkk „Tónlistin á þessari
plötu er næstum því yfirþyrmandi
æðisleg."
-glh
Tvíhöfðl - Til hamingju!
kkkk „Ógeösiega fyndið!*
-glh
200.000 Naglbítar - Ne-
ondýrln kkkk „Mikil-
vægari en D-vítamín. Ref-
ur fyrir rass. Perlur fyrir
svfn." -ae
Bang gang - You kkk „Ein-
faldlega góð poppplata" -glh
Súrefnl - Wide nolse kkk
„Súrefni eru á góðu flugi og
þetta er flott plata." glh
Mix master Mlke - Antl-theft device: kkk
„Mér líkaði þara vel viö diskinn og mæli með
Þjófavörn fyrir alla þá sem fila tónlist af þessu
tæi." ghg
Lög viö Ijóð Dlddu - Strok-
Ið og sleglð kkk
„Maður þarf ekki að vera
víðþuxa unglingur til að
hafa gaman af gripnum."
-ae
Ensíml - Kafbátamúsík ★★★ „Ensími er
ferskt band og þessi plata er lamin áfram af
greinilegum áhuga og ánægju." -glh
Sigur Rós - Vonbrigði kkk
„Hér tekur íslenska
tölvu„dans“tónlistin stórt
skref fram á við." -glh
Lhooq - Lhooq kkk „Lhooq er
virkilega kúl." -ps
Unun - Ótta kkk „Unun er rammíslensk og
kemur út öll sterkari." -ps
Rúnar Júlíusson - Farands-
skugglnn ★★★ „Rokkari af
Guðs náð" -ae
Bellatrix - g ★★★ „Samruni hefð-
bundinna rokklaga við teknóblæ-
brigði og útkoman er nokkuð mis-
jöfn." -ps
Ragnar Sólberg -
Uppllfun! kkk
„Ágætis rokkplata
en ungæðisleg í
hugsun." -glh
Ný dönsk - Húsmæðragarðurinn kk „Maður
hefðí vonast til að eftir fimm ára fjarveru hefði
hljómsveitin upp á eitthvað nýtt að bjóða."
-ae
Ummhmm - Haust ★★ „Krakkarnir í Umm-
hmm eru á ágætu róli í sínu afmarkaða rauð-
vfnsgutli"
Sóldögg ★★ „Gott popp og
pirrandi miðjumoð" -glh
|| dálítið upp á þroska rokks-
J ins" -gih
Ýmsir flytjendur - Nelstar ★★ „Þetta eru
lyftulög unga fólksins" glh
Ýmsir flytjendur - Popp í
Reykjavík kk „Bragðdaufar
eftirlíkingar af því sem þyk-
ir/þótti fint úti í heimi."
-ae
Lög vlð IJóð Stelns Steinarrs - Heimurinn
og ég ★ „Algerlega laus við frumleika, áræði
eða nokkuð sem gæti lyft henni upp úr
flatneskjulegum útsetningum." -ae
Jóel Pálsson, 26-ára saxófón-
leikari, gaf nýverið út diskinn
„Prím“ með frumsömdum djassi.
Útgáfutónleikarnir verða fimmtu-
daginn 17. desember í Iðnó og að-
alástæðuna fyrir þessari töf segir
Jóel þá að hann vildi hafa sömu
spilarana og á plötunni og tveir
úr hópnum búa erlendis en eru
hér um jólin.
En er djass ekki dautt fyrirbœri?
„Engan veginn", segir Jóel og
er ekki í minnsta vafa. „Djassinn
er tónlist framtíðarinnar. Nei, án
gríns, þetta er svo víðtækt orð að
það er erfitt að skilgreina tónlist-
ina með þessu eina orði. Djass er
alveg frá dixíland út í avant-garde
og einhverja hljóðskúlptúra. Ég er
viss um að þegar nýjabrumið fer
af tölvubyltingunni og allt verður
orðið tæknivæddara og geril-
sneyddara eykst þörfin á náttúr-
legri sköpunarframleiðslu. En það
„Við vorum á Sir Oliver áður en
erum nú á Glaumbar," segir Pétur
Örn Guðmundsson, einn af for-
sprökkum hinna margrómuðu
Bítla.
Og eruói þá með sjóv og svona?
„Þetta hefur bara verið svona
gagnvirkur margmiðlunarhópur.
Blanda af músík og fiflaskap. Við
má auðvitað tileinka sér nýmóð-
ins sánd og það sem tæknin býður
upp á. Fyrst og fremst hef ég
áhuga á að gera nýja tónlist, sama
í hvaða flokk menn vilja setja
hana.“
Hvað ertu aö pœla á „Prím"?
„Mig langaði að gera órafmagn-
aða plötu - að undanskildum
Hilmari gítarleikara, sem mátti
setja í samband. Platan er aðal-
lega sönnunargagn, afhjúpun. Ég
lít á hana sem nafnspjald og hún
er ágætur þverskurður af hluta af
því sem ég verið að pæla í að und-
anfómu. Ég fæ með mér bestu
hljóðfæraleikara landsins og
hljóðfæraskipanin er mjög mis-
jöfn eftir lögum. Þeir setja mikinn
svip á plötuna - sessjónin voru
mjög opin. Það sem gerðist var
látið standa og ég er viss um að
útgáfutónleikarnir verða allt
öðruvísi en platan."
erum allavega að skemmta sjálfum
okkur en það er líka fastur hópur
sem mætir. Þetta eru að verða
komnir 30 sunnudagar í röð sem
við höfum verið að spila.“
Þar á meðal fengu piltarnir The
Boys frá Noregi einu sinni með sér.
En þeir eru orðnir unglingar og
næstum því farnir að raka sig. Eru
Hvernig á aó hlusta á plötuna?
„Maður á ekki að setja sig í
neinar stellingar - ég held það
eigi við um alla músík.
Það er mjög misjafnt hvernig
fólk hefur tekið þessari plötu,
sumum finnst hún léttmeti, öðr-
um finnst þetta erfið músík.“
Mun betra en
að grafa skurði
Ég hef aldrei almennilega skilið
djass. Þarf einhvers konar þjálfun
til aó ná djassi?
„Ja... Fólk hlustar á tónlist á
mjög misjöfnum forsendum. Fyrst
og fremst finnst mér að tónlist
eigi að vera skemmtileg og mér
finnst ekkert verra þótt hún kitli
einhverjar heilastöðvar í leiðinni
- það þarf að vera eitthvað óvænt
í henni.“
Hefurðu alltaf veriö djassgeggjari?
kannski hinir einu sönnu Bítlar og
þess vegna tóku þeir Pétur og félag-
ar þeim bræðrum opnum örmum.
Hvernig tónlist spiliói?
„Við spilum ekki bara bítlalög.
Nafnið var fyrst og fremst hugsað
sem pöbblissitístönt."
Þeir eru sem sagt alls ekki ein-
hver ný Sixties-hljómsveit og ættu
„Já, en ég spila flesta músík,
popp í leikhúsum og hef jafnvel
spilað með sinfóníunni. Öll mús-
ík er fín og ég sé enga ástæðu til
að míga yfir neitt af þessu, ég er
enginn fanatiker. Mín ástríða
felst í því að semja og spila mús-
ik sem er krefjandi fyrir flytjend-
ur. Það er kikkið sem ég fæ út úr
þessu.“
Lifir þú á músík?
„Já, og ég tel mig geysilega
heppinn. Það eru algjör forrétt-
indi að geta lifað á þessu - þetta
er allavega mun betra en að grafa
skurði. Ég hef lifað á þessu í fjög-
ur ár og það er frábært eins lengi
og ég get gert nákvæmlega þá
músik sem ég vil með fram hinu.
Það er kostur að vera innan
um músfk alla daga, sama hvaða
músik sem það svo annars er.“
-glh
Bítlana skipa þeir Vilhjálmur Goöi,
Bergur Geirsson, Karl Olgeir og Pét-
ur Örn Guðmundsson.
ekki að þurfa að óttast þá líkingu.
Er plata vœntanleg?
„Það hefur ekki verið í deigl-
unni, þannig séð. Við höfum hing-
að til bara verið að leika okkur en
það er ekki útilokað. Við höfum
annars ekkert rætt þetta og erum
allir á fullu í öðru,“ segir Pétur að
lokum. -MT
Bítlarnir eru að slá í gegn á Islandi.
Á hverju sunnudagskvöldi mæta þeir á
Glaumbar og sprella. Þeir spila allt frá Helter
Skelter og yfir í Titanic-lagið. Þess á milli
fíflast þeir og eru með uppistand. Það er sem
sagt mikið um hlátur og alíslenskan kjánaskap
á tónleikum hjá þeim Bítlum.
10
f ÓkUS 11. desember 1998
FÓKUSMYND: HILMAR ÞÓR