Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Qupperneq 19
búð síðasta daginn sem ég var hjá þeim. Þó það væri ísbúð í bænum höfðu þær aldrei komið inn í hana og fannst ekkert smá gaman. Fólk- ið þarna fær stundum ekki laun svo mánuðum skiptir þannig að allir rækta grænmeti á sumrin til að hafa eitthvað til að bíta og brenna yfir veturinn. Hámarks- laun fólksins eru eitthvað um sjö- þúsundkall á mánuði og samt er ekki sérlega ódýrt að lifa þarna. Stór hluti fólksins er vel menntað- ur en fær hins vegar ekki vinnu. Bílstjórinn okkar var til dæmis efnafræðingur." Siggeir Magnússon, maður Astu, og dóttir þeirra Jasmín á útimarkaði. Það var ekki auð- velt að nálgast mat og oft mynduðust langar raðir við sölustaðina. örugglega sjokk fyrir þær að koma þangað sem nóg er til að borða og hlutimir allir miklu þróaðri. Al- veg eins og það var sjokk fyrir okkur að koma til Rússlands," seg- ir Ásta. „Ég fór til dæmis með þær i ís- Ömurlegar slóðir Núna eru stcufsmenn Eskimo Models-skrifstofunnar í Rúss- landi að leita að fleiri stúlkum í næstu bæjum við Tomsk. Ætlun- in er að gera slíkt hið sama um alla Síberíu. Þegar því er lokið stendur til að gera svip- aða hluti í öðru ámóta vanþróuðu landi. Ásta segir fyrirsætumarkað- inn hér heima vera orðinn mettaðan og næsta skref fyrirsætu- skrifstofunnar var því að fmna ný viðfangs- efni. „Það starfar engin fyrirsætuskrifstofa í Sí- beríu enda er ekki eft- irsótt að vera þar. í staðinn fyrir að fara á staði þar sem búið er að plægja akurinn fram og til baka, eins og í London, New York og LA, viljum við fara á alla ömurleg- ustu staðina sem aðrir hafa ekki áhuga á. Það búa tuttugu milljón- ir manna í Síberíu og auðvitað er fallegt fólk þar eins og annars staðar. Þegar við höfum komið Asta skoöar úrval stúlkna í íþrótta- sal. í Rússlandi er mun meiri agi en hér heima og Ásta segir aö ung- iingarnir þar séu mun meöfærilegri en þeir íslensku. Stúlkurnar voru til dæmis stundvísar, alltaf mættar tíu mínútum of snemma. þeim tískumyndir, kenndi þeim að ganga og svo framvegis. Undir- bjó þær eins vel og hún gat fyrir ferðalagið vestur og fékk ljós- myndarann Svein Speight til að koma út og taka af þeim myndir. Eftir að hafa upplýst foreldrana um þessi tækifæri stúlknanna og fengið samþykki þeirra stendur hún nú í stappi og skrifræði við að koma þeim út úr landinu. Sjö þúsund á mánuði „Ég býst við að þetta gangi allt saman á endanum en það verður uumrrm « u rfiVJBTH u Þessi blokk þykir mjög flott, meö fínustu híbýlunum sem almenningur á kost á í Tomsk. okkur vel fyrir ætlum við eitt- hvað allt annað,“ segir Ásta og tekur fram að lokum að það sé allt eins líklegt að einhver rúss- nesku stúlknanna verði komin í tískutímarit á borð við Vogue, Elle eða Face eftir nokkra mánuði. -ilk Ásta segir aö þessi stúlka, Ira Berlukova, sé efni í fyrirsætu á heimsmælikvaröa. Þaö var Ásta sem tók myndirnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.