Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1998, Page 21
iöu félagslegu starfí. Auðvitað getum
við fundið til með fólki, en við þurfum
að passa okkur að sökkva ekki ofan í
sorgina með því. Við erum auðvitað
ekkert léttir á þvi, ekki í neinum hálf-
kæringi, heldur tökum bara á þessu
eins og þetta er, og kannski má segja að
við myndum einhvers konar brynju. Öll
sorgin og erfiðleikarnir eru til staðar og
því er nauðsynlegt að þú vinnir þína
vinnu af sannfæringu. Þá eru allir
þakklátir og þetta gengur allt miklu bet-
ur. Ég hef lent í þvi að sinna útförum
ungs fólks, sem maður þekkir kannski
ekki mikið, en þekkir þó, og það getur
verið erfitt. Þá ertu að sjá gamla skóla-
félaga mæta og þá kemstu að því að all-
ir eru feigir. Það er kannski ekki rétt að
segja að maður bíti á jaxlinn, en maður
sinnir bara því starfi sem maður hefur
boðið sig fram í.“
runtinum
á líkbílnum
Hvaö ertu aö hugsa um í líksnyrting-
unni?
„Sko, líksnyrtingin er ekki eins og
margir halda að hún sé. Þetta er ekki
eins og í amerískum bíómyndum. Meik-
öpp er ekki mikið notað, þó það komi
fyrir, hafi það verið ósk hins látna eða
aðstandandans. Hugsunin hjá manni er
aðallega sú að sá látni líti eðlilega út.“
Hefuróu aldrei veriö sjokkeraöur þeg-
ar fólk hefur t.d. dáið í slœmu slysi?
„Jú, auðvitað kemur það fyrir, eins
og fólk getur imyndað sér. Stundum
þýðir ekkert að snyrta og þá er kistan
bara lokuð í kistulagningunni."
Fylgir starfinu vond lykt?
„Lyktin getur verið mjög mismun-
andi. Stundum fmnur maður þessa
dæmigerðu rotnunarlykt, sem sumir
kalla nálykt, en nálykt er nú engin ein
lykt, heldur bara mismunandi rotnun-
arlykt. Oft er mjög slæm lykt t.d. í lík-
húsum.“
Hefuróu farið á líkbílnum á rúntinn?
„Já, ég verð að viðurkenna það, en þó
ekki til að rúnta í einhverju gríni, held-
ur til að komast i Dómkirkjuna, sem er
á rúntinum. Maður er oft litinn hom-
auga og mér er ekkert vel við að flengj-
ast um miðbæinn á bílnum."
fí gamli uppi á arni
Hver er óvenjulegasta jaröarfórin sem
þú hefur veriö viöstaddur?
„Ég held að það hafi verið jarðarfór
sem ég var við mjög nýlega. Það var at-
höfn yfir konu sem óskaði ekki eftir
þjónustu prests. Þetta var á Skagastönd
og við keyrðum þangað um morguninn
og settum hina látnu í kistu og svo var
farið með hana í félagsheimilið. Þar
sungu Álftagerðisbræður lög úr Skaga-
firðinum og þess háttar og pabbi las
minningarorðin.“
En eru ekki landslög sem segja aö all-
ir veröi aöjaröast í gegnum kirkjuna?
„Néi, ekki frekar en það eru lög sem
segja að þú þurfir að vera í einhveiju
trúfélagi. Einu lögin eru heilbrigðislög.
Þú verður að láta jarða þig i kirkjugarði
af heilbrigðisástæðum, en það getur al-
veg eins verið í óvígðum reit. Margir
vilja láta dreifa sér yfir gamla góða
fjöröinn, sem þeir voru aldir upp í, en
það er bannað. Maður er oft spurður að
þessu, því í bíómyndum er afi gamli oft
bara upp á ami.“
Þannig aö þó maöur láti brenna sig
veröur samt að jaröa mann í kirkju-
garði?
„Já, en það fer svo lítið fyrir þér að
þú getur látið grafa þig í plássi sem er
ekki nógu stórt fyrir kistur. Fossvogs-
kirkjugarður er t.d. alveg fullur, en þar
er enn hægt að setja niður duftker í
plássi á milli hefðbundinna leiða“
Þannig aó ríkiö böggast á manni út
fyrir dauöa og gröf?
„Ja, þú ert allavega ekki sloppinn við
lög og reglugerðir."
mikið um það að fólk fari með kistuna
heim og geymi út í skemmu, eins og
tíðkaðist í gamla daga. Fólk hefur sam-
band og gengur frá sínum málum, ekki
margh, en svona tveh, þrh á ári. Þetta
finnst mér mjög jákvætt.
Dauðinn er það mikið tabú í þjóðfé-
laginu að fólk er oft í vandræðum með
að ræða þetta við sína nánustu. Þú get-
ur rétt ímyndað þér að það fær á fólk ef
kannski amma gamla vill allt í einu fara
að ræða þessi mál. Það má oft ekki ræða
þetta fyrr en manneskjan er látin og þá
fara aUir að tala um eitthvað sem þeh
héldu að hinn látni vildi. Vill t.d. fólk
láta brenna sig? Það kemst ekki alltaf tO
skila og því er um að gera - á meðan þú
hefur vit og rænu til - að ganga há þin-
um málum."
Hvort er betra, aö brenna eöa aö
grafa?
„Flestir sem vinna við þetta komast
að því að það sé snyrtilegasta leiðin að
láta brenna sig. Mörgum finnst þetta
kaldranalegt - þótt þetta sé heitt - að
verða að engu, sphitistar segja t.d. að
sálin fari of fljótt úr líkamanum sé hann
brenndur. Það er hátt í 13% sem láta
brenna sig og það eykst með hveiju ári,
sem er gott. Það sparar óhemjupláss og
smithættan verður engin."
Hvaö veröur mikið eftir af hinum
látna?
„Það er svo mikill hiti í ofninum að
það er bara jámið í líkamanum sem
verður eftir. Það er allt brunnið sem
brunnið getur. Ef þú hefur látið negla
þig við beinbroti eða eitthvað er það
járn náttúrlega efth líka. Þetta er ekki
nema svona hálft kíló sem efth er.“
Eru stööluö ker í gangi, eöa mœtti ég
t.d. láta jaróa mig í baunadós?
„Það eru til einhverjar tuttugu út-
færslur á duftkerum á lager héma á
landinu, en það ná engin lög yfir þetta.
Þess vegna mætti því nota baunadós,
eða smíða lítinn kassa, eins og í gamla
daga, þegar margh smíðuðu sínar eigin
kistur.“
nyrtilegast
að láta brenna sig
Er eitthvaó um þaö aó fólk kaupi sér
líkkistu fram í tímann?
„Það hefur gerst, já. En það er ekki
kki gaman að
hryllingsmyndum
Nú eru krossar oftast á skúfum á lík-
kistum, en hvaó fá þeir trúlausu?
„Það em bara svipaðh hnúðar og em
á mörgum eldhúsinnréttingum. Þetta er
hlutur sem við höfum pantað inn, því
það era þónokkuð margh sem vilja ekki
hafa krossa. Þetta er sérhannað, er ekki
eitthvað sem við fórum bara í Ikea og
reddum.“
Hefuröu gaman aó hryllingsmyndum?
„Nei, satt best að segja ekki. Þetta
starf hefur aldrei kveikt neinn áhuga á
því. Oft era í þessum myndum khkju-
garðar og lík að risa upp úr gröfum og
annað, en það hefur aldrei höfðað til
mín.“
Hefuröu oróiö var viö eitthvaó yfir-
náttúrlegt?
„Nei, en ég bíð spenntur. Kannski er
ég bara svona steinrunninn, ég hef ekki
séð neinn skapað hlut. Það hefur aldrei
ánægður viðskiptavinur komið daginn
efth og þakkað fyrh sig. En það koma
oft upp tilviljanh og þá spyr maður sig;
hver stjómar þessum tilviljunum. Það
er kannski bölvuð súld allan daginn, en
u.þ.b. er kistan er tekin úr bílnum og
borin til grafar fer sólin oft að skína.
Það er mikið sem þarf til að sólin fari
allt í einu að skína á rigningarsudda-
degi, kannski bara rétt á meðan að ver-
ið er að jarða. Kannski er Guð kominn
á takkana og farinn að stjóma ljósun-
um.“
Hverjar eru þínar andlegu kenningar
- ertu trúaóur?
„Ég er ekki í neinu trúfélagi, en ég er
samt mjög trúaður. Ég á minn Guð og
mína trú. Við vinnum ekki beint efth
Biblíunni, meha bara efth landslögum.
í Bandaríkjunum er sá látni smurður og
formalín sett i líkamann og það er
meha efth biblíunni, að líkaminn haldi
sér. Auðvitað koma þó stundum óskh
um þetta.“
Er líf eftir dauöann?
„Já, það er engin spuming. Ég hef
auðvitað enga sönnun fyrh því, en það
er lítill tilgangur með þessu lífi ef mað-
ur lifir bara einu sinni og getur aldrei
bætt fyrh mistök sín.“
-glh
Þagskr á
1E- desember - Ifi. desember
laugardagur 12. desember 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Leikþættir: Háaloftiö, Lalli lagari, Valli
vinnumaöur og Söngbókin. MyndasafniB.
Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn
Kobbi og Maggi mörgæs. Undralöndin -
Óskastóllinn (26:26). Barbapabbi (85:96).
Töfrafjalliö (31:52). Ljóti andarunginn
(4:52). Sögurnar hennar Sölku (10:13).
10.30 Þingsjá.
11.00 Heimsbikarmót á skíöum. Sýnt veröur frá keppni í bruni
karla í Val d'lsere í Frakklandi.
11.20 Skjáleikurinn.
14.10 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending.
16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik Aftureldingar og
FH í Nissan-deildinni.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (12:24). Stjörnustrákur
18.05 Einu sinni var... (8:26).
18.30 Gamla testamentiö (7:9). Davíö og Sál.
19.00 Stockinger (2:7).
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (12:24).
20.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stööin.
21.20 Bráöþroska barn. (Look Who'sTalking). Bandarísk
gamanmynd frá 1989 um ævintýri konu sem leitar aö hin-
um fullkomna fööur handa barni sinu. Leikstjóri: Amy
Heckerling. Aöalhlutverk: John Travolta, Kirsty Alley,
Olympia Dukakis og George Segal.
23.00 Uppþot. (Riot) Bandarísk bíómynd frá 1995 þar sem fjór-
ir leikstjórar túlka, hver á sinn hátt, óeirðirnar miklu í Los
Angeles 1992. Leikstjórar: Galen Yuen, Alex Munroz, Ric-
hard Lilello og David C. Johnson.
00.30 Útvarpsfréttir.
00.40 Skjáleikurinn.
SJÓNVARPIÐ
</ 09.00 Meöafa.
QTflfl.Q 09.50 Sögustund meö Janosch.
ijfUUÆ 10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Tasmanía.
11.05 Batman.
11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA tilþrif.
13.00 Ástarbjallan (e). (The Love Bug) Sjálfstætt framhald vin-
sællar fjölskyldumyndar um Volkswagen-bjölluna Herbie.
1997.
14.45 Enski boltinn.
16.55 Oprah Winfrey.
17.40 60 mínútur (e).
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Vinir (19:24). (Friends).
20.35 Seinfeld (10:22).
21.10 Ástinogaðrarplágur(LoveandOtherCatastroph-
es). Hér segir af Miu og Alice sem eru að leita sér aö meö-
leigjanda. Þaö koma aö sjálfsögðu ýmsir til greina en stúlk-
urnar hafa þó einna helst augastaö á kvennagullinu Ara og
feimnum læknanema aö nafni Michael. Aöalhlutverk:
Frances O'Connor, Alice Gamer og Radha Mitchell. Leik-
stjóri: Emma-Kate Croghan.1996.
22.45 Róbinson Krúsó (Robinson Crusoe). Skip ferst á hafi úti
og sá eini sem kemst lífs af er Róbinson Krúsó. Aðalhlut-
verk: Pierce Brosnan og William Takaku. Leikstjóri: Geor-
ge Miller og Rod Hardy.1996.
00.25 Á undan og eftir (e) (Before and After). Áhrifarík og
vönduð bíómynd um venjulega fjölskyldu á Nýja Englandi
sem lendir í hrikalegum og mjög óvenjulegum aðstæöum.
Leikstjóri: Barbet Schroeder.1996. Bönnuö börnum.
02.10 Sérfræöingurinn (e) (The Specialist). 1994. Strang-
lega bönnuö börnum.
04.00 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
17.00 Star Trek (e) (Star Trek).
18.00 Jerry Springer (10:20) (e) (The
Jerry Springer Show).
19.00 Kung fu - Goösögnin lifir (e).
20.00 Valkyrjan (2:22) (Xena: Warrior
Princess). Myndaflokkur um stríösprinsessuna Xenu sem
hefur sagt illum öflum stríö á hendur.
21.00 Brotiö blaö (Cross Creek). Rithöfundurinn Marjorie
Kinnan Rawlings stendur á tímamótum. Hjónabandiö er
farið í vaskinn og hún ákveður að hefja nýtt líf. Þaö er hins
vegar ekki tekið út með sældinni að vera fráskilin kona á því
herrans ári 1928. En Marjorie er staðráðin í að blása á all-
ar svartsýnisspár. Hún kaupir sér landskika í Flórida, sann-
færð um að nú taki ritstörfin mikinn fjörkipp. Leikstjóri: Mart-
in Ritt. Aðalhlutverk: Mary Steenburgen, Rip Torn, Peter
Coyote, Dana Hill og Alfre Woodard.1983.
22.55 Ástríöusyndir (Sins Of Desire). Erótísk spennumynd um
hættuleg geðlæknishjón sem misnota sjúklinga sína. Þau
reka stofnun þar sem kynlífsvandamál eru meðhöndluð.
Leikstjóri: Jim Wynorski. Aöalhlutverk: Tanya Roberts, Jay
Richardson, Delia Sheppard og Nick Cassavettes.1992.
Stranglega bönnuö börnum.
00.20 Ástarsögur (Love Stories). Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð bömum.
01.20 Dagskrárlok og skjálelkur.
6.00 **Á D.A.R.Y.L. 1985.
8.00 Fullkomnunarárátta (Dying to Be Per-
fect). 1996.
10.00 Stjörnuskin (The Stars Fell on
Henrietta). 1995.
12.00 D.A.R.Y.L..
14.00 Fullkomnunarárátta.
16.00 Stjörnuskin.
18.00 Silverado. 1985. Bönnuö börnum.
20.10 Kræktu í karlinn (Get Shorty). 1995. Bönnuö börnum.
22.00 Dauöafljótiö (e) (Rio Das Mortes). 1970.
24.00 Sllverado.
2.10 Kræktu í karlinn.
4.10 Dauöafljótiö (e).
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30
Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 Blinky Bill
07.30 Tabaluga 08.00 Johnny Bravo 08.30 Animaniacs 09.00 Dexter’s
Laboratory 10.00CowandChicken 10.301 am Weasel 11.00 Freakazoid!
11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy
Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety
13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy: Master Detective
15.00 The Addams Family 15.30 13 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The
Mask 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30
Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman
19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30
SwatKats 21.00 JohnnyBravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cowand
Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones
23.30 Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It's the
Hair Bear Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope
Pitstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill
03.30 The Fruitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga
BBC Prime
05.00 TLZ - Quantum Leaps - Lifelines Show 05.30 TLZ - a Future with Aids
06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 MrWymi 06.45 Mopand
Smiff 07.00 Monster Cafe 07.15 Bright Sparks 07.40 Blue Peter 08.05
GrangeHill 08.30 Sloggers 08.55 Dr Who: Invisible Enemy 09.20 Hot Chefs
09.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Fat Man in France
11.00 Delia Smith’s Winter Collection 11.30 Ken Hom’s Hot Wok 12.00 Style
Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature
Detectives 13.30 EastEnders Omnibus 14.50 Prime Weather 14.55 Melvin &
Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the
Pops 17.00 Dr Who: Image of the Fendahl 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00
Animal Hospital Roadshow 18.45 Billed Filler 19.00TheGoodLife 19.30 Citizen
Smith 20.00 Dangerfield 20.50 Meetings With Remarkable Trees 21.00 BBC
World News 21.25 Prime Weather 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Top of the Pops
22.30 TBA 23.00 Ripping Yams 23.30 Later with Jools 00.30 TLZ - Hackers,
Crackers and Worms 01.00 TLZ - Changing Values 01.30 TLZ - Cyber Art
01.35 TLZ - an A to Z of English 02.00 TLZ - Television to Call Our Own 02.30
TLZ - Waiting Their Turn - Minorities in a Democracy 03.00 TLZ - a New Way of
Life 03.30 TLZ - Personal Passions 03.45 TLZ - Making the News 04.15 TLZ
-WorldWise 04.20 TLZ - Euripides* Medea 04.50 TLZ - Open Late
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Grandma 12.00 Kalahari 13.00 Throttleman 13.30 Mystery of the Crop
Circles 14.00 The Fox and the Shark 15.00 TrukLagoon 16.00 Abyssinian She-
wolf 17.00 Land of the Anaconda 18.00 Kalahari 19.00 Diving With Seals 19.30
SpunkyMonkey 20.00 Channel 4 Originals 21.00ExtremeEarth 21.30 Extreme
Earth 22.00 On the Edge 22.30 On the Edge 23.00 Natural Born Killers 00.00
The Most Dangerous Jump in the World 00.30 Alchemy in Light 01.00 Close
Discovery
08.00 Wings of Tomorrow 09.00 Battlefields 11.00 Wings ofTomorrow 12.00
Battlefields 14.00 Wheels and Keels 15.00 Raging Planet 16.00 Wings of
Tomorrow 17.00 Battlefields 19.00 The Liners 20.00 Raging Planet 21.00
Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefields 01.00
Weapons of War 02.00 Close
MTV
05.00 Kickstart 10.00 3 From 1 Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News
Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The
Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTVLive 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00
Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 03.00 Chill Out Zone 04.00 Night
Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion
TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today
13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30
FashionTV 15.00 Newson the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 Newson
the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00News
on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Tlme 23.00 News on the Hour
23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Showbiz Weekly 01.00
News on the Hour 01.30FashionTV 02.00 News on the Hour 02.30 TheBook
Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour
04.30 Global Village 05.00 News on the Hour 05.30 Showbiz Weekly
CNN
05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline
07.00 WorldNews 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business
ThisWeek 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 WorldNews 10.30
WorldSport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News
12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00
World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
WorldNews 16.30 YourHealth 17.00 News Update/Larry King 17.30 LarryKing
18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 World Beat
20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 Artclub 22.00 World
News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00
Wortd News 00.30 News Update/7 Days 01.00 The World Today 01.30
Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend
03.00 The World Today 03.30 Both Sides with Jesse Jackson 04.00 World
News 04.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
TNT
06.45 Our Mother’s House 08.30 The Courage of Lassie 10.15 Grand Hotel
12.15 ANight atthe Opera 14.00 Seven Women 15.30 Soldiers Three 17.00
Our Mother’s House 19.00 Two Weeks in Another Town 21.00 Blow-Up 23.00
Marlowe OI.OOOnceaThief 03.00 Blow-Up 05.00 The Green Helmet
HALLMARK
07.00 The Gifted One 08.35 Change of Heart 10.10 The Sweetest Gift 11.45 Search
andRescue 13.15 Mother Knows Best 14.45 The Westing Game 16.25 Fire in the
Stone 18.00 A Christmas Memory 19.30 One Christmas 21.00 Margaret Bourke-
White 22.40 To Catch a King 00.30 Mother Knows Best 02.05 To Catch a King
03.55 Search and Rescue 05.25 Barnum
skjár J
16.00 Fóstbræöur, The Persuaders. 17.05 Svarta naöran, Black Add-
er Goes Forth. 17.35 Já, forsætisráöherra, Yes Primeminister. 18.05
Veldi Brittas The Brittas Empire. 18.35 Bottom. 19.05 Hlé. 20.30
Fóstbræöur. 21.40 Svarta naöran. 22.10 Já, forsætisráöherra.
22.40 Veldi Brittas. 23.10 Bottom. 23.40 Dallas. (e) 20. þáttur. 0.45
Dagskrárlok.
Omega
10.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 10.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
11.00 Bo&skapur Central Baptist-kirkjunnar. 11.30 Ná& til þjó&anna meö Pat
Francis. 12.00 Frelsiskalli& meö Freddie Filmore. 12.30 Nýr sigurdagur meö Ulf
Ekman. 13.00 Samverustund. (e) 14.00 Elím. 14.30 Kærleikurinn mikilsver&i;
Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandaö efni. 16.00
Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Vonarljós.
Endurtekinn þáttur. 18.30 Blanda& efni. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ekman. 20.30
Vonarljós (e) frá síöasta sunnudegi. 22.00 Bo&skapur Central Baptist-kirkjunnar.
22.30 Lofiö Drottin. Blandaö efni frá TBN.
11. desember 1998 f Ókus