Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 25 tí Cð N U cð E- Myndasögur co co SJ 3 CQ CO O T3 ei :0 co "(l) -8 3 'Cð Ö> O cð co <1-1 •fH &> Ö) •fH m DIDDA UTLA HEIMTAÐl AD ÉG KEYm l’ETTA MORGUNKORN HANDA HENNI FAÐ ER KALLAD SÆTAST. OPNADU l»AÐ, MIG LANGAR AÐ SMAKKA PAÐ. __________________Fréttir SR hafnaði sam- runa við Jökul DV; Akureyri: „Þegar menn eru orðnir sammála um ákveðna hluti er það auðvitað verra að þeir hlutir skuli ekki ganga upp. Þessi samrunahugmynd varð til á sínum tíma vegna frum- kvæðis SR-manna og því kom það okkur í opna skjöldu að þeir bökk- uðu út úr þessu“ segir Gunnlaugur A. Júlíusson, sveitarstjóri á Raufar- höfn, eftir að ljóst er að ekkert verð- ur úr þeirri hugmynd að sameina útgerðar- og fískvinnslufyrirtækið Jökul á Raufarhöfn og SR-mjöl. Raufarhafnarhreppur á yfir 60% hlutafjár í Jökli og hafði stjórn Jök- uls samþykkt samrunann fyrir sitt leyti en að honum loknum áttu hlut- hafar í SR-mjöli að eiga tæplega 80% í sameinuðu fyrirtæki en Jök- ulsmenn ríflega 20%. Yfirgnæfandi meirihluti hluthafa SR-mjöls, eða um 74%, hafnaði hins vegar sam- runanum við Jökul í kjölfar dóms Hæstaréttar sem gerir úreldingar- verðmæti Jökuls nánast aö engu en þau höfðu áður verið metin á tals- vert á annað hundrað milljónir króna.. „Við erum nú á sama punkti og við vorum á í haust og þurfum að vinna út frá því. Þetta hefur tafið ýmsa vinnu og þriggja mánaða tími er ónýtur," segir Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri. -gk É| Vinningar í Jnlabappdrœtti Sjálfsbjargan 1 Dregið var 31. desember 1998 linnnc Pajero Diesel Turbo 2800 að verðmæti Itr. 3.370.000 23703 l/W Golf Comfortline að verðmæti kr. 1.745.000 18631 84432 Ferðavinningar með Orval-Ótsýn að verðmæti kr. 150.000 hver 1813 16039 29655 52105 77074 89035 6617 19772 42927 58533 78750 93695 12184 24120 43090 61206 81399 97685 14472 27407 47693 72611 87815 103138 Vöruúttekt í Kringlunni að verðmæti kr. 30.000 hver 469 12061 20114 30403 42668 49372 59008 69650 81544 92201 103766 614 12723 20781 30522 43986 49523 60370 69759 83717 92332 104364 1134 12883 20932 30826 44053 50347 60408 70264 84099 92369 104537 1399 13224 20994 31527 44125 50890 60959 71577 84331 93218 105320 2063 14128 21234 32570 45221 51007 60981 71964 84624 93470 105526 2547 14374 22525 33087 45360 51304 61513 72542 84834 93995 105827 2995 14520 22934 34614 45812 52221 62088 72598 84859 95716 106201 4238 14894 23189 34984 45847 52696 62324 73456 86004 96943 106718 4637 15420 23844 35124 46136 52853 62787 75257 86235 97056 106801 5807 15744 24931 35874 46519 53097 64916 75514 88084 97411 107038 6641 16015 26297 36378 46641 53342 65248 76037 88280 97955 107109 6994 16417 26371 37674 46761 54479 65503 76847 88637 99494 107603 7405 17047 26429 38139 47147 55502 65979 78578 89751 99861 108047 7867 17790 27157 38270 47209 56001 66164 78938 90032 99965 108159 8218 18046 27362 39019 47262 56358 66526 79599 90052 99982 108580 8228 18379 27905 39818 47639 56739 67950 79850 90217 100356 108820 9621 18557 28314 41760 48092 56994 67985 80693 90681 102783 110258 10236 19233 28593 42037 48253 57744 68105 80808 91540 102874 110537 11106 19700 29521 42398 48303 58197 68134 80814 91627 102892 110558 11787 19751 29673 42646 48640 58274 69635 81179 91797 103008 110926 Óskum landsmönnum gleðilegs árs og friðar. Þökkum fyrir veittan stuðning. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Sjálfsbjargarhúsinu. Hátúni 12,105 Reykjavlk, sími 552 9133. www.sjaltsbjorg.is Vinningshafar í SCALA- spurningaieiknum: Scala-einbýlishús Harpa Hannesdóitir Scala-tískufatabúð Birta Bjarnadóttir Scala-sundlaug Silja Marín Ragnarsdóttir ÍO. aukaverðlaun: Scaia-Dalmatíu-hundur Friðrik Gunnarsson Mattitildur ó. Jóhannsdóttir Lilja Ý. Víglundsdóttir Thelma R. Egilsdóttir Hanna B. Hilmarsdóttir Elva E. Grétarsdóttir Erla R. Árnadóttir Vala K. Gunnarsdóttir Agnes Þ. Kristþórsdóttir Sandra Ó. Egilsdóttir Krakkaklúbbur DV og LEGO þakka ölium sem voru með kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.