Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1999, Blaðsíða 27
DV MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 27 Andlát Jón Hermannsson, fyrrverandi loftskeytamaður, Hlíðarvegi 46, ísa- firði, lést á Landspítalanum mánu- daginn 4. janúar. Guðrún Guðlaugsdóttir er látin. Þorsteinn Þorsteinsson, Engja- vegi 77, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnudaginn 3. janúar. Kristbjörg Oddný Þórðardóttir, Áshamri 63, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánu- daginn 4. janúar. Málfriður Óskarsdóttir, Sigtúni 31, Reykjavík, lést sunnudaginn 3. janúar. Bjarni Guðmundsson verk- stjóri, frá Hesteyri, lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 4. janúar. Sigurbjörg Guðmxmdsdóttir frá Dæli í Ftijóskadal, til heimilis í Lerkilundi 8, Akureyri, lést þriðju- daginn 22. desember. Álfhildur Erla Gestsdóttir, Heiðarholti 18, Keílavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 5. janúar. Jarðarfarir Jóhanna Halldóra Halldórs- dóttir frá Magnússkógum, Dölum, síðast til heimilis á elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju á morg- un, fimmtudaginn 7. janúar, kl. 13.30. Haraldur G. Guðmundsson netagerðarmaður, fyrrverandi for- maður nótar, Jökulgrunni 6, áður Holtsbúð 49, Garðabæ, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 7. janúar kl. 15. Ásta Fjeldsted, Jökulgrunni 3, Reykjavik, verður jarðsungin frá Áskirkju í dag, miðvikudaginn 6. janúar, kl. 13.30. Neil F. Dunn, til heimilis á 802 East Main Street, lést laugardaginn 2. janúar á Connecticut Hospice, Branford. Bálfór hans verður gerð ffá Arlington National Cemetery Columbarium í Washington, DC. Guðni Kristinsson bóndi verður jarðsunginn frá Skarðskirkju í Landsveit laugardaginn 9. janúar kl. 14. Ingvar Þórðarson, Neðstaleiti 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð laug- ardaginn 9. janúar kl. 11. Tllkynningar Tapað fundiö í misgripum voru tekin svört, græn og ljósbrún monboots kuldastígvél í Árbæjarlaug sl. sunnudag. Stígvélin eru nr. 28-30. Vinsamlegast hringið i síma 587-2708 eða 563-1118, eða í Árbæjarlaugina. Adamson fyrir 50 6. janúar árum 1949 Mjólk skömmtuð „Reykvíkingar fá að líkindum ekki nema aöflutningsleiöir mjólkurbílanna. Margir um 3 desiiítra af mjólk á mann í dag, bílar eru á leiöinni og tekst vonandi ab vegna fádæma snjóþyngsla, er teppt hafa brjótast til bæjarins einhverntíma í dag.“ Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarúörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafnarörði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opiö laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kL 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Simi 564 5600. Apótekiö Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 1014. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavflam: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafraeðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- fjamames, sími 112, Haíharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfii’ði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráögjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Revkjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudcild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 5516373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 5528586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokaö frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud,- fostud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Sóley Jóhannsdóttir likamsræktarþjálfari brosir, enda í góöri líkamsþjálfun og ráöleggur landsmönnum aö fara ekki f megrunarkúra heldur breyta um mataræöl. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafii Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud!, fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sjálfsmyndir eru undantekningar- lítið í litum. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Muscum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. ld. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- flamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir Fimmtudaginn 7. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): í kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Haltu þínu striki. Ferðalag gæti veriö á döfinni. flll Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Ef þú hyggur á fiáiíestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera viss um að allir í kringum þig séu heiðarlegir. m Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú nýtur góðs af hæfileikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þina í vinnunni. Nautið (20. aprfl - 20. mai): Taktu það rólega i dag en eyddu kvöldinu með góðum vinum. Þú ert ánægður með gang mála þessa dagana. n Tvíburarnir (21. mai - 21. júni): Fjölskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og það er af hinu góða. Gættu þess þó að vanrækja ekki vini þína. © Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Dagurinn byrjar vel og þú verður vitni að skemmtilegri uppá- komu fyrri hluta dagsins. Happatölur þínar eru 5, 9 og 23. & Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Rómantíkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og gættu þess einnig aö særa ekki tilfinningar annarra. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú getur gert góð kaup í dag ef þú ert var um þig og gætir þess að semja ekki af þér. Þú nýtur mikillar virðingar i vinnunni þessa dagana. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Forðastu aö vera uppstökkur því að það bitnar mest á sjálfum þér og þínu nánasta fólki. Horfðu á björtu hliðamar á tilverunni. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þetta verður fremur viðburöalítill dagur en þér berast þó góðar fréttir af gömlum vini. Leggðu þig fram um að halda friðinn á heimilinu. IJI Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Vertu bjartsýnn þó að útlitið sé svart um þessar mundir. Erfið- leikar eru til þess aö yfirstiga. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það er einhver spenna í kringum þig sem þú veist ekki alveg af hverju stafar. Sýndu fólkinu i kringum þig polinmæði og góövild.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.