Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1999, Blaðsíða 21
20 4- 21 íþróttir Haukar (11) 28 Gr/KR. (8)19 2-0, 4-1, 6-2, 7-4, 9-6, (11-8), 12-11, 18-12, 20-14, 23-17, 25-18, 28-19. Mörk Hauka: Jón Karl Bjömsson 7, Einar Gunnarsson 5, Jón Freyr Eg- ilsson 4, Kjetil Ellertsen 4/1, Halldór Ingólfsson 3, Sigurjón Sigurðsson 2, Einar Jónsson 1, Sturla Egilsson 1, Sigurður Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 14/1, Jónas Stefánsson 2/1. Mörk Gróttu/KR: Ágúst Jóhanns- son 5/3, Magnús Magnússon 4, Gísli Kristjánsson 3, Armandas Melderis 2, Zoltan Belánáyi 2, Gylfl Gylfason 2, Aleksander Peterson 1. Varin skot: Sigurgeir Hökuldsson 15/2, Hreiðar Guðmundsson 1. Brottvísanir: Haukar 4 mín., Grótta/KR 14. (Einar Baldvin 3 brott- visanir). Dómarar: Guðmundur K. Erlends- son og Tómas Sigurþórsson, mjög slakir. Áhorfendur: Rúmlega 400. Maöur leiksins: Einar Gunnars- son, Haukum. ÍBV (18) 28 Selfoss (10) 21 1-1, 2-3, 5-4, 10-4, 12-5, 14-5, 16-7, (18-10). 19-11, 21-14, 23-14, 24-16, 25-18, 28-21. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 8, Guðfinnur Kristmannsson 5, Daði Pálsson 5, Valgarð Thoroddsen 5/1, Elías Bjamhéðinsson 1, Davið Hall- grímsson 1, Sigurður Bragason 1, Gunnar Sigurðsson l(og eitt skot var- ið!), Giedrius Cemauskas 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 25/3 Mörk Selfoss: Robertas Pauzuolis 9, Björgvin Þ. Rúnarsson 4, Valdimar Þórsson 3/1, Sigurjón Bjamason 2, Ármann Sigurvinsson 1, Arturas Vilimas 1, Haraldur Eövaldsson 1 Varin skot: Gísli Guðmundsson 13 Dómarar: Amar Kristjánsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Gunnlaug- ur afrekaði það að fleygja áhorfanda út úr húsinu og er ekki á hverjum degi sem það gerist. Áhorfendur: 300. Menn leiksins: Sigmar Þröstur Óskarsson og Svavar Vignisson, ÍBV. KA (15) 28 FH (8)18 1-0, 2-1, 5-1, 7-2, 8-4, 10-6, 12-7, 13-8, (15-8). 16-8, 17-10, 19-11, 21-12, 22-14, 23-16, 26-16, 27-17, 28-18. Mörk KÁ: Lars Walther 8, Hilmar Bjarnason 6, Sverrir A. Bjömsson 3, Jóhann G. Jóhannsson 3, Sævar Árnason 3, Haildór Sigfús- son 2/1, Heimir Öm Ámason 1, Leó öm Þorleifsson 1, Hafþór Einarsson 1. Varin skot: Haiþór Einarsson 18/1 og Hans Hreinsson 2/1. Mörk FH: Guðjón Ámason 5, Val- ur Amarson 4, Guðmundur Pedersen 3/2, Knútur Sigurðsson 2, Sigurgeir Ægisson 2, Hjörtur Hinriksson 1, Gunnar Beinteinsson 1. Varin skpt: Elvar Guömundsson 7 og Magnús Ámason 5. Brottvlsanir: KA 4 mín., FH 8 min. Áhorfendur: um 400. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, sluppu vel frá leiknum. Maður leiksins: Hafþór Einars- son, KA Handbolti: Dregið í riðla fyrir HM í gær var dregið í riðlana fjóra á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Egyptalandi 1.-15. júni í sumar. Riðlamir líta þannig út: A-riðill: Danmörk, Spánn, Alsír, Argentína, Túnis og Marokkó. B-riðill: Þýskaland, S-Arabía, Kúba, Egyptaland, Makedónía, Brasilía. C-riðill: Rússland, Ungverjaland, Króatía, Noregur, Nígería, Kúveit. D-riðill: Svíþjóð, Júgóslavía, Kína, Frakkland, S-Kórea, Asía. -GH FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 Auðvelt hjá Haukum Haukar áttu ekki í teljandi vand- ræðum með að leggja lið Gróttu/KR á heimavelli sínum í Strandgötunni. Haukar náðu frumkvæðinu strax í byrjun en náðu samt ekki að hrista Gróttu/KR-menn af sér. Gestimir fengu að kæla sig í 8 mínútur í fyrri hálfleik og var það að minnsta kosti helmingi of mikið. Þetta fór eðlilega í skapið á leikmönnum Gróttu/KR og kom niður á leik þeirra. Grótta/KR mætti sterkt til leiks í síðari háifleik og náði að minnka muninn niður í eitt mark en þá sögu Haukar hingað og ekki lengra. Á sex mínútna kafla skomðu Hauk- ar 6 mörk gegn einu og skoruðu Jón Karl Bjömsson og Einar Gunnars- son 5 þeirra. Eftir þetta var aldrei spuming hvorum megin sigurinn lenti. Haukamir settu í fluggírinn og áttu ekki í vandræðum með að finna svar við varnarafbrigðum Gróttu/KR-manna. Hjá Haukum áttu Einar Gunnars- son og Jón Karl Bjömsson bestan leik og Magnús Sigmundsson varði oft ágætlega. Ágúst Jóhannsson var besti leik- maður Gróttu/KR. Það var ekki bara að hann væri markahæstur í liðinu heldur skapaði hann mörg mörk fyrir félaga sína. Þá átti Sigur- geir Höskuldsson ágætan dag í markinu. Zoltan Belánýi náði sér hins vegar aldrei á strik og þar munaði svo sannarlega um minna fyrir Gróttu/KR sem mætir hinu Hafnarfjarðarliðinu á laugardaginn í undanúrslitum bikarkeppninnar. -HI Svavar og Sigmar - mennirnir á bak við sigur ÍBV gegn Selfoss DV, Eyjum: Eyjamenn fengu Selfyssinga í heimsókn í gærkvöldi. ÍBV tapaði á útivelli gegn ÍR í síðustu umferð, meðan Selfoss vann óvæntan sigur gegn KA. Leikur iBV og Selfoss í fyrri umferðinni var mjög dramat- ískur og endaði með jafntefli eftir að Eyjamenn höfðu verið með unn- inn leik í höndunum. En heima- menn voru í hörkuformi í gær- kvöldi og sáu gestirnir aldrei til sól- ar í þessum leik. Selfyssingar mættu ákveðnir til leiks og náðu að stríða heimamönn- um í byrjun leiks. En þegar Eyja- menn voru orðnir vel heitir var ekkert sem hélt aftur af þeim. Á ör- skömmum tíma náðu heimamenn að breyta stöðunni úr 3-4 í 12-5 og Selfýssingar vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Vöm ÍBV var geysilega sterk á þessum kafla og Sigmar Þröstur skellti í lás hjá sér. Það sama verð- ur ekki sagt um vöm Selfyssinga Kristján Arason, þjálfari FH, sá sína menn steinliggja fyrir KA. sem var gjörsamlega eins og gata- sigti. Það nýttu Eyjamenn sér í sókninni og vom þeir Svavar Vign- isson og Daði Pálsson óstöðvandi í fyrri hálfleik. ÍBV náði mest 9 marka forystu, 16-7, en staðan í leikhléi var 18-10. Eyjamenn héldu sömu keyrslu í siðari hálfleik og það eina sem gest- imir gátu gert var að reyna að minnka muninn sem þeir og gerðu. Robertas Pauzuolis var sá eini sem einhver ógnun stóð af, þó svo að nýting hans í leiknum hafi ekki ver- ið góð. I lokin fengu varamenn ÍBV- liðsins að spreyta sig og fór svo að lokum að Eyjamenn unnu mjög ör- uggan og sannfærandi sigur, 28-21. Sigmar Þröstur Óskarsson og Svavar Vignisson áttu báðir sann- kallaðan stórleik fyrir ÍBV. Daði Pálsson og Guðfinnur Kristmanns- son voru einnig mjög sprækir. Hjá Selfyssingum var Robertas Pauzuol- is algjör yfirburðamaður. -RS Atli Hilmarsson, þjálfari KA, hafði ástæðu til að brosa í gær. Stjörnuleikur - af hálfu KA-manna sem skelltu FH, 28-18 DV, Akureyri: Það var aldrei spuming hvar sig- urinn mundi lenda þegar KA menn mættu FH-ingum í gærkvöldi í KA- heimilinu. KA-menn voru miklu sterkari allan leikinn og áttu FH ingar aldrei möguleika. Hafþór Ein- arsson var í marki KA-manna og átti hann ásamt Lars Walther góðan þátt í sigrinum. Eftir tíu mínútna leik voru KA-menn yfir, 5-1, og þessi forysta gaf tóninn fyrir framhaldið. KA-menn héldu upp- teknum hætti í seinni hálfleik og var bara spuming hve stór sigurinn yrði. FH-ingar reyndu hvað þeir gátu en ekkert gekk upp. Hafþór kórónaði frammistöðu sína svo með því að skora mark þvert yfir völl- inn. „Þetta var frábært og viö gerðum þetta með stæl. Ég var mjög ánægð- ur með að við kláruðum leikinn al- veg í sextíu mínútur og að klára hann með tíu mörkum. Hafþór stóð sig vel í markinu og vömin var sterk og þetta hélst í hendur. Ég hef alltaf sagt að hann er mikið efni í markið en við megum samt ekki gleyma því hvað Sigtryggur hefur gert fyrir okkur. Ég treysti Hafþóri fullkomlega fyrir þessu og þeim öll- um þrem,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA, í leikslok. Þetta var mikilvægur sigur fyrir KA-menn í efri hluta deildarinnar en að sama skapi töpuðu FH-ingar dýrmætum stigum og þeir mega taka sig verulega á ætli þeim að takast að komast í 8-liða úrslitin. Leikskýrslur bárust blaðamönn- um ekki fyrr en leikurinn var haf- inn og er þetta ekki í fyrsta skipti sem það gerist í vetur. Menn mættu taka sig á í þeim málum. -JJ íþróttir I.DEILD KARLA Afturelding 17 13 1 3 457-410 27 Stjaman 17 11 1 5 420-416 23 Fram 17 10 0 7 448418 20 ÍBV 17 9 2 6 405-386 20 KA 17 9 0 8 448425 18 Haukar 17 8 1 8 462-448 17 Valur 17 8 1 1 384-371 17 ÍR 17 8 1 8 422-442 17 HK 17 5 5 7 413-431 15 FH 17 6 2 9 412-418 14 Grótta/KR 17 2 4 11 408446 8 Selfoss 17 3 2 12 401-456 8 Markahæstir: Sigurður Sveinsson, HK .... 127/46 Bjarki Sigurðsson, Aftureld. . 127/54 Lars Walther, KA .........106/14 Konráð Olavson, Stjömunni . 101/27 Zoltan Belányi, Gr/KR ....100/58 Guðfinnur Kristmannsson, ÍBV 98/13 HK-draugurinn 1-0, 1-2, 3-3, 3-6, 5-6, 5-8, 6-9, 8-9, 9-11, 10-12, (14-12), 18-12, 19-14, 21-14, 21-16, 23-18, 24-19, 26-19, 29-20, 29-23. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 10/5, Gunnar Már Gíslason 6, Óskar Elvar Óskarsson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Guðjón Hauksson 3, Alexander Amarson 2. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 14. Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Felixson 9/1, Konráð Olavson 7/4, Jón Þórðarson 3, Einar Einarsson 2, Aliaksand Shamkuts 1, Rögnvaldur Johnsen 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 7, Ingvar Ragnarsson 3. Brottvísanir: HK 12 mín., Stjaman 8 mín. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjami Viggósson, góðir í heildina. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Gunnar Már Gíslason, HK. Hilmar Þórlindsson lék ekkert með Stjömunni í gærkvöld. Hann er meiddur i læri og sat á bekknum Stjarnan vann HK síðast í 1. deild árið 1995. Frá þeim tíma hefur HK fengið 11 stig af 12 mögulegum í leikjum liðanna. 140 milljónir í hverri viktí bg fjöldi utanlandsferða! Hópleikur er þegar tippari, einn eða fleiri hafa sérstakt hópnúmer. Getraunir skrá árangur hópa í viku hverri og veita þeim hópum sem standa sig best vegleg verðlaun. Öllum spurningum um hópleiki eða annað er viðkemur Getraunum er svarað í síma 568 8322 Gintaras Savukynas, Litháinn í liði Aftureldingar, er hér tekinn föstum tökum af Framaranum Björgvini Björgvinssyni í leik liðanna í Safamýrinnl í gærkvöldi. Á innfelldu myndinni fagnar Bjarki Sigurðsson einu af 6 mörkum sínum í leiknum. DV-mynd ÞÖK HK-draugurinn eltir Stjömu- menn áfram á röndum. Garðbæing- ar mættu sigurstranglegir í Digra- nesið 1 gærkvöld eftir sjö sigurleiki í röð en máttu þola háðulega útreið. HK sigraði, 29-23, eftir að hafa kom- ist mest níu mörkum yfrr og hefur ekki tapað fyrir Stjömunni í heil fjögur ár. Ekki einu sinni í æfmga- leik, eftir því sem HK-ingar segja. Leikurinn snerist við á síðustu fimm minútum fyrri hálfleiks. Þá skoraði HK ljögur mörk í röð og leiddi, 14-12, í hálfleik og var síðan komið í 18-12 eftir sex mínútur í síð- ari háifleik. Þeirri forystu héldu Kópavogsbúar af miklu öryggi og engu skipti þótt Sigurður Sveinsson væri tekinn úr umferð og Stjaman reyndi ýmis vamarafbrigði. Gunnar Már Gíslason fór þá á kostum hjá HK, nýtti sér frelsið vinstra megin og skoraði sex glæsileg mörk í hálfleikn- um. Taplausir í seinni umferðinni „Það hentar okkur einhvem veg- inn vel að spila við Stjömuna. Nú erum það við sem erum einir taplaus- ir í seinni umferðinni og staðráðnir í að komast í fyrsta skipti í 8-liða úrsht- in. Okkur hefur oft vantað herslu- muninn til að klára svona leiki en við Enn vinnur ÍR Austurberg reynist ÍR-ingum mjög vel i stigasöfnun og hafa þeir aðeins tapað einum deildarleik þar. I gær- kvöld unnu þeir Val, 22-19. Heima- menn skoruðu fyrsta mark leiksins og leiddu, 3-1, en Valsmenn jöfnuðu, 4-4, og leikurinn var jafn þangað til Vals- menn náðu góðum leikkafla rétt undir lok fyrri hálfleiks og leiddu, 8-10, í hálfleik. I seinni hátfleik var leikurinn í jámum þar tfl staðan var 14-14, þá tóku ÍR-ingar leikhlé og eftir það komu þeir tvíefldir tfl leiks. Valsmenn náðu aöeins að fylgja þeim eftir næstu fjórar mínútur enn eftir það var ekki spuming um hvort liðið myndi vinna leikinn. Eftir það tóku ÍR-ingar vel við sér og skomðu hvert markið á fætur öðm og unnu mjög svo sanngjaman sigur. Bestu menn ÍR vom Hrafn Mar- geirsson, sem varði mjög vel, og Finn- ur sem stjómaði fantagóðri vöm vorum með blóðbragð í mumimum og ákveðnir í að vinna þetta. Að sama skapi vora þeir of fljótir að gefast upp. Það hentaði okkur vel þegar þeir komu út á móti okkur. Við erum snöggir og nýttum okkur plássið. Ég var oft einn á móti Heiðmari sem var ekki nógu vel vakandi í vöminni," sagði Gunnar Már við DV eftir leik- inn. Gunnar og Sigurður stóðu upp úr í sterkri liðsheild hjá HK. Vamar- leikur liðsins frá og með 20. mínútu var magnaður og Hlynur hrökk um leið í gang í markinu. Sóknartilþrif- in vora fjölbreytt og gengu oft ótrú- lega vel upp og með sömu baráttu og leikgleði getur HK farið langt í slagn- um um sæti í 8-liða úrslitunum. Stjaman var sannfærandi í 20 mín- útur en hrun liðsins eftir það var al- gjört. Mótlætið fór fljótt í taugar leik- manna og margir veikleikar liðsins opinberuðust. Hilmar Þórlindsson kom ekkert inn á vegna meiðsla og Stjaman hefúr greinilega engan til að fylla það skarð. Heiðmar var at- kvæðamestur Garðbæinga og sá eini sem ógnaði að ráði en gerði samt fjölda mistaka eins og félagar hans. Miðað við það lága plan sem liðið féh á í gærkvöld er hlægilegt að tala um það sem líklegan meistara í vor.-VS í Austurbergi heimamanna sem Valsmenn réðu litið við með fábrotnum sóknarleik í seinni hálfleik. Valsarar þurfa að gera eitt- hvað róttækt í leik sínum til að vera meðal þeirra átta efstu, af síðustu fimm leikjum hafa fjórir tapast. „Það tók tima að slípa sóknina en vömin var mjög góð. I seinni hálfleik náðum við mjög góðri baráttu í vöm- inni og ef einn klikkaði þá var annar mættur til bjargar. Nú er stefnan sett á átta liða _ úrslitin," sagði Hrafn Margeirsson ÍR-ingur eftir leikinn. „Eftir að við lentum undir virtist sem allur vindur væri úr okkur og sjálfstraustið fór þverrandi. Við feng- um tækifæri en nýttum þau ekki, ÍR- ingar voru baráttuglaðari og héldu haus og náðu að taka stigin sem voru í boði,“ sagði Guðmundur Hrafnkels- son eftir leikinn. -BB Fjölgar hjá Fram Framarar fengu enn liðsstyrk í gær þegar tveir knattspymu- menn gengu til liðs við þá. Báðir era þeir sóknarmenn, Valdimar K. Sigurðs- son úr Skallagrími og Höskuldur Þórhallsson úr KA. Valdimar er þrítug- ur og hefur leikið með Skallagrími undanfar- in tíu ár. Hann varð annar markahæsti leikmaður 1. deildar í fyrra með 11 mörk, skoraði flest mörk Borgnesinga í úrvals- deildinni 1997, frmm talsins, og hann er markahæsti leikmaður Skallagríms í deildakeppninni frá upphafl með 128 mörk. Höskuldur er 25 ára og hefur leikiö með KA í næstefstu deild frá 1993. Hann á 74 deildaleiki að baki meö Akureyrarliðinu og hefur skorað 20 mörk. Þar af gerði Höskuldur 10 á síðasta tímabili en þá varð hann í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn 1. deildar. -VS Valdimar K. Sig- urðsson. Oruggur sigur FH stúlkna gegn KA KA stúlkur töpuðu fyr- ir FH, 13-20, í 1. deild kvenna í handknattleik i gær en staðan í hálfleik var, 7-10. KA var yfir fyrstu 22 mínútumar en eftir tók FH völdin. Mörk KA: Ebba Brynjars- dóttir 4, Ásdís Siguröardóttir 3, Þóra Atladóttir 2, Marta Hermannsdóttir 2, Þórunn Sigurðardóttir 1, Eyrún Káradóttir 1. Mörk FH: Guðrún Hóhn- geirsdóttir 4, Björk Ægisdótt- ir 4, Katrín Gunnarsóttir 3, Þórdis Brynjólfsdóttir 3, Dag- ný Skúladóttir 2, Gunnur Svcinsdóttir 2, Hafdís Hin- riksdóttir 1, Drlfa Skúladótt- ir 1. -JJ HK (14) 29 Stjarnan (12)23 Topplið Aftureldingar komið með 4 stiga forskot: Upphitun - Aftureldingar fyrir undanúrslitaleik liðanna á laugardag Afturelding hitaði sig upp fyrir und- anúrslitaleikinn gegn Fram á laugar- dag með því að vinna Framliðið, 25-23, í Safamýrinni í gær og ná um leið 4 stiga forastu í deildinni. Lið gestanna úr Mosfellsbænum lék sem vel smurð vél lengst af leiknum og það stefndi á tímabili í stærsta tap Framara á heimavelli sínum í Safamýrinni frá upphafi. Úr því varð þó ekki enda sýndu Framarar úr hverju þeir eru gerðir með því að komast aftur inn í leikinn í lokin. Þeir gerðu 6 af síðustu 8 mörkum leiksins og reynast væntan- lega Aftureldingu meiri fyrirstaða þeg- ar toppliðið reynir að komast í Höflina í fyrsta sinn í sögu félagsins, næstkom- andi laugardag. Vörn Aftureldingar er ekki árennileg þessa dagana. Einar Gunnar Sigurðsson er mætt- ur og það fer ekki fram hjá neinum sem á horfir, í gær tók hann skyttur Framara í nefið ásamt þeim Álexej Trúfan og Gintas en Einar Gunnar stal auk þess 3 boltum og varði 2 skot í vörninni í gær. Það sem fylgir þó ekki er markvarslan sem orsakar að mörk andstæðinganna era cilltof mörg miðað við frammistöðu vamarinnar. Það er ljóst að áætlaður „veikleiki" Framliðs- ins fyrir mótiö, markvarslan, er þeirra eini ljósi punktur þessa dagana. Sebastian Alexandersson stóð vakt- ina vel í gær líkt og í síðustu tveimur leikjum á undan en sóknarleikurinn varð Frömurum að falli líkt og í 5 af sjö síðustu leikjum sem hafa tapast. Þeir töpuðu í gær jafnframt sínum öðram heimaleik í röð í fyrsta sinn frá vígslu hússins en fyrir þessa tvo síðustu leiki höfðu þeir unnið 24 af 29 deildarleikj- um í húsinu. Ljósir og slæmir punktar „Þeir spfluðu betur en við. Það eru ljósir punktar sem og slæmir punktar í þessu en við ætlum að halda áfram og bæta okkur og vinna þá á laugardag- inn,“ sagði besti maður Framara, Sebastian, og vallarins, í gær en af 17 boltum tók hann 7 af 9 skotum Bjarka Sigurðssonar, markahæsta manns defldarinnar, utan af velli í gær. „Við ætluðum okkur að vera meðal íjögurra efstu og þessi úrslit tryggja þaö. Fjögurra stiga forskot er samt fljótt að hverfa og því megum við ekki slaka á. Sagan segir að það sé erfitt að vinna tvo leiki í röð gegn sama liðinu en við ætlum í Höllina og vinna Fram aftur á laugardag," sagði Skúli Gunn- steinsson, þjáifari Stjörnunnar. -ÓÓJ Fram (10) 23 Aftureld (15 25 0-1, 2-2, 2-4, 4-4, 5-6, 7-6, 8-7, 8-10, 9-13,10-13, (10-15), 10-16,12-18,14-18, 16-20, 17-23, 18-24, 21-24, 21-25, 23-25. Mörk Fram: Oleg Titov 6/2, Njörður Ámason 4, Andrei Astafjev 4, Björgvin Björgvinsson 3, Kristján Þorsteinsson 2, Guömundur Helgi Pálsson 2, Magnús Amgrímsson 1, Páfl Beck 1. Varin skot: Sebastian Alexanders- son 17. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig- urðsson 6/4, Gintaras Savykynas 5, Gintas Galkauskas 5, Jón Andri Finnsson 4, Magnús Már Þórðarson 4, Sigurður Sveinsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 5, Ásmundur Jónsson 3/1. Brottrekstrar: Fram 4 min. UMFA 10 mín. ( Magnús Már rautt á 58. mín. fyrir 3 brottrekstra. Dómarar: Stefán Amaldsson og Gunnar Viöarsson. Áhorfendur: Um 200. Aðaflega há- værir kjúklingar. Maður leiksins: Sebastian Alexandersson, Fram. ÍR (8)22 Valur (10) xx 1-0, 3-1, 4-5, 6-6, 6-8, (8-10), 11-12, 13- 13, 14-14, 17-15, 18-16, 20-18, 22-19. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 7/3 Ragnar Óskarsson 6 (úr 17 skotum) Ólafur Sigurjónsson 4, Róbert Rafnsson 3, Finnur Jóhannesson 2, Varin skot: Hrafn Margeirsson 18 skot, þar af 12 í seinni hálíleik. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/2, Ari Allansson, 3 Júlíus Gunnarsson 2, Davið Ólafsson 2, Bjarki Sigurðsson 2, Markús Michulson 1, Theódór Valsson 1 Erlingur Richardsson 1, Daníel Ragnarsson 1. Varin skot: Guömundur Hrafnkelsson 14, Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, ágætir í heildina en á kafla gætti ósamræmis. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Hrafn Margeirsson ÍR. Ingimundur Ingimundarson stórskytta var veikur og lék ekki. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.