Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Page 11
FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999
11
DV
Fréttir
íþróttir fyrir alla:
Læknar ættu að
ávísa á allar íþróttir
- segir Þorsteinn G. Gunnarsson og vill fá alla landsmenn út aö hreyfa sig
íþróttir fyrir alla er félagsskapur
innan íþróttasambands íslands sem
er æðsti aðili sem fer með málefni
almenningsíþróttanna í landinu.
Enginn fer á völlinn og hvetur ÍFA
til dáða, félagið ræður ekki yfir
kappliðum af neinu tagi, aðeins
þjóðinni aliri. Og ÍFA hvetur alla
landsmenn til að finna sér tóm-
stundagaman í einhverri íþrótta-
grein og stunda það reglulega.
Vorið er nokkrar vikur undan og
brátt verður íþróttaiðkun utan-
húss skaplegri en í snjónum.
Veldu þér íþrótt, gott tóm-
stundagaman, stundaðu það vel
og gerðu sál og líkama gagn.
Þorsteinn G. Gunnarsson, fjöl-
miðlungurinn góðkunni, stjóm-
ar íþróttum fyrir alla.
könnun sýndi að íslenskar konur
upp úr tvítugu hreyfðu sig hvað
minnst. En með því að setja upp
þennan viðburð hefur hreyfing
kvenna aukist gríðarlega mikið.
Þetta er nefhilega ekkert bundið við
þennan eina dag. Konumar byrja
snemma vors að undirbúa
sig fyrir hlaupið og þær A ig s
hætta ekkert eftir i-íj s
PHjá mjög stór- Sm
*>. ds
Leið til miklu betra lífs
„Þeir, sem umhugað er um
heilsu sína og góða líðan fólks í
samfélaginu, bera hlýjan hug til
samtakanna okkar,“ sagði Þor-
steinn G. Gunnarsson í gær. „Við
höfðum til þess stóra hóps fólks sem
ekki stundar íþróttir innan þessara
hefðbundnu íþróttafélaga með afr-
eksmennsku og keppni í huga.
Markmið okkar er að fá sem flesta
til að hreyfa sig reglulega og stunda
heilbrigt lífemi. Þessu náum við
fram með margvíslegum hætti, til
dæmis með því að taka þátt í átak-
inu Leið til betra lifs, með því að
gefa út alls kyns upplýsingaefni,
eer^fj^
kvenna hefúr
hlaupið þýtt að þær hafa farið að
hlaupa og hreyfa sig allan ársins
hring.
Meðal þess sem ÍFA hefur gert er
að ráðleggja við skipulagningu
mannvhkja og að búa til stefnu
hvað varðar ahnenningsíþróttir en
hana vantar víða. Fyrirtæki hafa
notið ráða ÍFA þegar þau vinna við
að koma upp mannvænni starfs-
mannastefnu. Fyrirtækin taka
gjaman drjúgan þátt í að niður-
greiða kostnað viö líkamsrækt af
stundi íþróttagreinar sem það hefur
gaman af að stunda, það er aðalat-
riðið, ekki hver hreyfingin er. Það
þýðir til dæmis ekkert að ætla sér
að fara að stunda skokk ef þér
finnst hundleiðinlegt að skokka.
Þeh era margh sem hafa gaman af
skokki, og þeh fara þá út hvem-
sem á stendur. Rigning og
snjókoma hamlar ekki svo-
leiðis fólki, ekki heldur
góður sjónvarpsþátt-
ur, og margh láta
gestakomu ekkert
á sig fá en fara út
og skokka," sagði
Þorsteinn. Hann segh að
ekki þurfi að kosta miklu til
ætli menn að fá skemmtilega
hreyfingu. Margh hafa unun af
því að ganga, aðrh vilja hekar
synda, sumh fara á skíði og svo
framvegis.
Þorsteinn segh að mikilvægt sé
að fólk setji sér markmið, raunhæf
markmið. Það er cilltaf gaman að sjá
að árangur næst.
íslendingar vhðast hugsa vel um
að rækta líkama sinn og um leið sál-
ina. Heilsubylgjan sem fór um
heiminn kom seinna hingað. En
hún kom sterkt inn í samfélagiö.
Allir vita að það er hollt fyrh
hjarta, æðakerfi, vöðva og stoðkerfi
að njóta reglulegrar hreyftngar. All-
h vita líka að það er óhollt að
reykja, en æði margh reykja samt.
Það er til fólk sem aldrei hreyfir sig,
Kvennahlaup ÍSÍ, sem íþróttir fyrir alia annast, er glæsilegur íþróttaviðburður á sumri hverju. Fyrir nokkrum árum
voru ungar konur nánast hættar að hreyfa sig. Innfellda myndin: Þorsteinn G. Gunnarsson, stjóri ÍFA, hvetur alla til
að velja sér skemmtilega íþrótt og sinna henni vel.
með því að halda fyrhlestra og að-
stoða félög, fyrirtæki, bæjarfélög og
fleiri að efla almenningsíþrótth,"
sagði Þorsteinn.
Stærsta verkefni hvers árs er þó
kvennahlaupið, atburður sem vekur
gífurlega athygli hverju sinni. Tí-
unda kvennahlaupið fer fram í sum-
ar. Fyrsta hlaupið dró til sín rúm-
lega þúsund hlaupakonur en á síð-
asta sumri hlupu 23 þúsund konur á
mörgum stöðum á landinu.
„Þegar við tókum við kvenna-
hlaupinu voru þátttakendur 1.800 á
nokkram stöðum en núna er hlaup-
ið á yfir 80 stöðum og um 23 þúsund
þátttakendur. Ástæðan fyrh
kvennahlaupi var sú að skoðana-
ýmsu tagi, sundkort eða annað, sem
er hið besta mál.
Meira að segja gott
fyrir kynlífið
- En hvaða skilaboð koma frá
íþróttum fyrir alla til þeirra sem
vilja sækja sér hollustu og betra líf
í íþróttirnar?
„Það er einfalt mál. Svo maður
byrji á alkunnu ráði þá er málið að
hreyfa sig reglulega, finna sér fasta
tíma þannig að hreyfingin verði
þáttur í reglubundnu lifi fólks, en
ekki einhver uppákoma að fara að
hreyfa sig. Og það sem skiptir
kannski alha mestu máli er það að
fólk stundi fjölbreytni, að það
sendibíla
en Þorsteinn segir að því hafi þó
fækkað á undanfornum árum. Þá
kemur fólkið aðallega vegna
skemmtigildisins. Það er nefnilega
þrælgaman að skemmta sér og
keyra sig út í íþróttum. Og menn
fara að sofa betur, þeh hrjóta
minna, mataræðið breytist
ósjálfrátt. Andlega hliðin verður öll
bjartcU'i, hreyfing slær á þunglyndi,
auk þess auðvitað að íþrótth hafa
mjög hagstæð áhrif á kynlíf fólks.
„Læknar ættu í raun að skrifa
resept á gönguferðh fyrh margt
fólk,“ sagði Þorsteinn G. Gunnars-
son að lokum. -JBP
^Vdúbbur DV. Vinningsh
Wkfilm
Vinningar eru
Kjörísbolur, húfa, litabók
oq \eve\e\a fyrir fjölskylduna
Aníta Þ. Tryggvadóttir
Aníta L. Elvarsdóttir
Kamela R. Sigurðardóttir
Andri F. Guðmundsson
Eva Hrönn og Atli Freyr
nr. 13332
nr. 12763
nr. 11791
nr. 12152
dr. 12216,
nr. 12413
Krakkaklúbbur DV og Kjörís þakka
öllum kærlega fyrir þátttökuna og
óska vinningshöfum til hamingju.
Vinningshafar fá vinningana
senda í pósti næstu daga.
Qæðarúm 3 RB-rÚmÍ
á góðu verði
Ragnar Björnsson eM.
Dalshraun 6, Hafnarfirði
Sítni 555 0397 • fax 565 1740