Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Síða 25
DV FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1999
29
Diving eftir Rui Horta.
Diving, Flat
Space Moving
og Kæra Lóló
í kvöld frumsýnir íslenski dans-
flokkurinn í Borgarleikhúsinu þrjú
verk, Diving og Flat Space Moving
eftir portúgalska danshöfundinn
Rui Horta og Kæra Lóló, nýtt verk
eftir Hlíf Svavarsdóttur.
Eitt af höfundareinkennum Rui
Horta, sem stundaði á tímabili nám
í arkitektúr, er að hann notar vatn
mikið í verkum sínum og lætur
dansara gjarnan fara með texta.
Bæði Diving og Flat Space Moving
bera merki þessa. Sýningin er að
auki sérstök að því leyti að í verk-
um Horta er hlutverkaskipan mis-
munandi eftir sýningarkvöldum.
Hver dansari er í tveimur hlut-
verkum sem hann dansar til skipt-
is. Þetta er mest áberandi í Diving
þar sem Chad Bantner og Guð-
mundur Helgason skipta með sér
aðalhlutverki og Chad fer með text-
ann á ensku en Guðmundur á ís-
lensku. Textinn er eftir Horta sjálf-
an en Karl Ágúst Úlfsson þýddi.
Dans
Verk Hlífar Svavarsdóttur, Kæra
Lóló, er samið sérstaklega fyrir ís-
lenska dansflokkinn við tónlist
Jean-Philippe Rameau (1683-1764)
og hefur nokkuð klassískt yfir-
bragð. Um verkið segir Hlíf: „Dans-
inn er óður til móður minnar, stutt
ástarsaga sem tengist Vestmanna-
eyjum þar sem hún ólst upp.“
Viðar Eggertsson leikur lögfræöing-
inn Arthur Kipp.
Svartklædda konan
í október síðastliðnum frumsýndi
Sjónleikur Svartklæddu konuna í
Tjamarbíói og hafa undirtektir ver-
ið góðar. Þar sem annar aðalleikar-
inn, Amar Jónsson, varð að hætta i
leikritinu vegna anna í Þjóðleikhús-
inu hefur Viðar Eggertsson tekið
við hlutverki hans. Mótleikari hans
er Vilhjálmur Hjálmarsson.
Svartklædda konan segir sögu
Arthurs Kipps, aldraðs lögfræðings
sem fengið hefur til liðs við sig ung-
an leikara með það í huga að koma
frá sér og skýra fyrir sínum nán-
ustu angistarfulla og hrollkennda
upplifun. Á sínum yngri árum var
hann sendur til afskekkts sveita-
þorps í þeim erindagjörðum að
ganga frá erfðamálum sérlundaðrar
ekkju sem nýlega hafði fallið frá.
Dulmögnun staðarins og ógnandi
andrúmsloft, kynngimagnaðir reim-
leikar ásamt viðhorfi bæjarbúa fá
smátt og smátt hárin til að rísa ...
Leikhús
Næsta sýning á Svartklæddu kon-
unni er í kvöld og er um styrktar-
sýningu að ræða en allur ágóði
rennur til alnæmissamtakanna.
Næstu sýningar á Svartklæddu kon-
unni em í kvöld og annað kvöld.
Ásgarður, Glæsibæ:
Nýju gleðigjafamir
Um árabil hefur hinn kunni
söngvari, André Bachmann, starf-
rækt hljómsveitina Gleðigjafana
og leikið víða um land á dans-
leikjum. í síðustu útgáfu af Gleði-
gjöfunum voru bara tveir innan-
borðs, André og Kjartan Baldurs-
son. Lítið hefur borið á Gleðigjöf-
unum að undanfómu og er aðalá-
stæðan sú að Kjartan Baldursson
hefur átt við erfið veikindi að
stríða. André Bachmann hefur þó
ekki setið auðum höndum eins og
Skemmtanir
André Bachmann fyrir miöri mynd ásamt Gleöigjöfunum sem einnig tilheyra
hljómsveitinni Mávunum.
þeir vita sem til hans þekkja því
auk þess að keyra strætó hefur
hann verið duglegur að kynna
plötuna Maður lifandi sem gefin
var út til styrktar Styrktarfélagi
vangefinna og hann stóð að ásamt
fleirum, og svo var haldið upp á
fimmtugsafmæli kappans í síð-
asta mánuði að viðstöddu miklu
fjölmenni.
Nú er André að fara aftur út í
spilamennskuna og til er orðin
hljómsveitin Nýju gleðigjafarnir.
Þar innanborðs era, auk André sem
mun sjá um sönginn, reyndir refir
úr tónlistarbransanum sem víða
hafa leikið og verið í mörgum
hljómsveitum. Á trommur er
Sveinn Larsson, Kári Jónsson spilar
á gítar, Pétur Þorsteinsson á bassa
og Jón Ragnarsson á gítar, auk þess
sem hann syngur einnig. Lagaval
hljómsveitarinnar er fjölbreytt og
nær frá árunum 1960 til 1999 og þar
ber hæst „Gullaldartónlist". Þess
má geta að meðspilarar André skipa
einnig hljómsveitina Máva. Nýju
gleðigjafamir leika í kvöld á dans-
leik í Ásgarði i Glæsibæ.
Veðrið í dag
Víða létt-
skýjað
Yfir Finnlandi er víðáttumikil 948
mb. lægð sem þokast austsuðaustur
en 1030 mb. hæð er yflr Norður-
Grænlandi.
I dag verður norðan- og norðvest-
angola eða kaldi en stinningskaldi
eða allhvasst við norðaustur- og
austurströndina. É1 verða norðaust-
anlands, einkum við ströndina, en
skýjað með köflum og síðan léttskýj-
að i öðrum landshlutum. Frost verð-
ur yflrleitt á bilinu 3 til 8 stig, kald-
ast inn til landsins.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg breytileg átt og skýjað en léttir
til með norðangolu er líður á morg-
uninn. Frost 1 til 5 stig.
Sólarlag í Reykjavlk: 17.28
Sólarupprás á morgun: 9.53
Síðdegisflóð f Reykjavík: 21.48
Árdegisflóð á morgun: 10.03
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaó -6
Bergsstaóir alskýjaö -5
Bolungarvík alskýjaó -A
Egilsstaðir -5
Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -6
Keflavíkurflv. skýjaö -3
Raufarhöfn skýjaö -3
Reykjavík alskýjaö -3
Stórhöföi skýjaö -3
Bergen snjóél 0
Helsinki léttskýjaö -2
Kaupmhöfn skýjaö 2
Ósló léttskýjaö 1
Stokkhólmur 1
Þórshöfn snjóél 0
Þrándheimur snjóél 1
Algarve heióskírt 7
Amsterdam skúr á síö. kls. 8
Barcelona heiöskírt 7
Berlín þrumuv. á síð. kls. 1
Chicago léttskýjaö -7
Dublin skýjaö 6
Halifax þoka -1
Frankfurt léttskýjaö 6
Glasgow hálfskýjaö 5
Hamborg skúr á síö. kls. 4
Jan Mayen snjóél -3
London skýjaö 7
Lúxemborg skúr á síö. kls. 4
Mallorca þokumóöa 0
Montreal þoka 2
Narssarssuaq snjókoma -2
New York skýjaö 7
Orlando skýjaö 20
París skýjaö 8
Róm þokumóöa 4
Vín hálfskýjaö 8
Washington léttskýjaö 6
Winnipeg heiöskírt -15
Talsverð
hálka
Skafrenningur er á Norðausturlandi en vegir þó
færir. Að öðru leyti er góð vetrarfærð á öllum aðal-
vegum landsins, en talsverð hálka er þó víðast
Færð á vegum
hvar. Vert er að benda bílstjómm sem ætla að
keyra þjóðvegi landsins um helgina á að vera á vel
útbúnum bílum, færð getur breyst skyndilega.
Björg
Steinunn
Litla telpan á mynd- var hún 15 merkur að
inni fæddist 27. ágúst síð- þyngd og mældist 51,5
astliðinn. Við fæðingu sentímetra löng. Foreldr-
ar hennar em Gunnar
Kristjánsson og Sólrán
Inga Ólafsdóttir.
Barn dagsins
Skafrenningur
E3 Steinkast
E3 Hálka [a] Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkai
Q} Qfæn CD Þungfært © Fært fjallabilum
Nicole Kidman og Sandra Bullock
leika göldróRu systurnar.
Hagkvæmir
galdrar
í Practical Magic, sem Bíóhöllin
sýnir, leika Sandra Bullock og
Nicole Kidman systumar Sally og
Gillian sem alla tíð hafa verið
öðmvísi en aðrar stelpur. Þær
hafa verið aldar upp af frænkum
við mikið frjálsræði eftir að for-
eldrar þeirra létu lífiö. Þegar þær
voru litlar fengu þær súkkulaði-
kökur í morgunmat, máttu vaka
eins lengi og þær vildu og vora
fræddar um galdra. Frænkurnar
tvær sem ala upp stúlkurnar era
miklar forynjur og þegar stúlkurn-
ar vaxa úr grasi er þeim gerð
grein fyrir þeim krafti sem
þær búa yfir. Önn- v
ur þeirra, Sally, tel- ''///////<
ur galdrakunnáttu
x -
Kvikmyndir
sína eiga eftir að verða sér fjötur
um fót, hafi hún hug á að ná sér í
eiginmann, en Gillian, sem er
mun villtari, er hin ánægðasta
með þann kraft sem hún ræður
yfir sem meðal annars felst í því
að hún getur heillað hvaða karl-
mann sem hana langar í og og ráð-
ið yfir honum og það er einmitt
hömluleysi hennar sem á eftir að
koma systranum í vandræði.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: The Waterboy ‘v
Bíóborgin: Ronin
Háskólabíó: Elizabeth
Háskólabíó: Meet Joe Black
Kringlubíó: Wishmaster
Laugarásbíó: Rush Hour
Regnboginn: The Siege
Stjörnubíó: Stjúpmamma
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11
12 12 14
15
16 17 18 19
20 21
Lárétt: 1 erill, 5 lítil, 8 ráðning, 9
matarveisla, 10 dýpi, 11 lokka, 12
gauðið, 15 óraði, 16 klampi, 18 fjúk,
20 hey, 21 viður.
Lóðrétt: 1 stangir, 2 mál, 3 bát, 4
iöka, 5 fónn, 6 litaði, 7 krafti, 13 afl,
14 kropp, 15 hrygning, 17 flökt, 19
auður.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hefja, 6 hvað, 8 æðra, 9 fól,
10 gaukur, 11 töm, 13 arka, 15 blauð-
ur, 18 linnir, 20 æð, 21 narra.
Lóðrétt: 1 hægt, 2 eða, 3 fruma, 4
jaka, 5 afurðir, 6 hór, 7 alda, 12 öliö, ^
14 kurr, 15 blæ, 16 Una, 17 róa, 19 nn.
Gengið
Almennt gengi LÍ 05. 02. 1999 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,020 70,380 69,930
Pund 115,040 115,630 115,370
Kan. dollar 46,970 47,270 46,010
Dönsk kr. 10,6680 10,7270 10,7660
Norsk kr 9,1040 9,1540 9,3690
Saensk kr. 8,9230 8,9720 9,0120
Fi. mark 13,3340 13,4140 13,4680
Fra. franki 12,0860 12,1590 12,2080
Belg. franki 1,9653 1,9771 1,9850
Sviss. franki 49,6300 49,9000 49,6400
Holl. gyllini 35,9800 36,1900 36,3400
Þýskt mark 40,5400 40,7800 40,9500
ít. líra 0,040950 0,04119 0,041360
Aust. sch. 5,7620 5,7960 5,8190
Port. escudo 0,3955 0,3978 0,3994
Spá. peseti 0,4765 0,4794 0,4813
Jap. yen 0,625700 0,62950 0,605200
írskt pund 100,670 101,270 101,670
SDR 97,730000 98,32000 97,480000
ECU 79,2800 79,7600 80,0800
Símsuari uegna gengisskráningar 5623270