Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1999, Qupperneq 26
30
dagskrá föstudags 5. febrúar
** *--------------------------
FOSTUDAGUR 5. FEBRUAR 1999
23.05 Bjargvættir (The Fisher King). Sjá kyn-
—------------------- ningu.
SJÓNVARPIÐ
01.20 Útvarpsfréttir.
01.30 Skjáleikur.
11.30 Skjáleikur.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Rússneskar teiknimyndir. Veiðar
(Masters ol Russian Animation) Teikni-
og hreyfimyndaflokkur.
18.30 Úr ríki náttúrunnar. Andar skógarins
(Wildlife on One: Spirits of the Woods).
Bresk fræðslumynd um skógarmerði.
19.00 Gæsahúð (13:26) (Goosebumps).
Bandarískur myndaflokkur um ósköp
venjulega krakka sem lenda í ótrúlegum
ævintýrum.
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála-
þáttur.
20.00 Fréttir, veöur og íþróttir.
20.45 Stutt í spunann. Umsjón: Eva María
Jónsdóttir. Spunastjóri: Hjálmar Hjálm-
arsson.
21.20 Dansinn við Oliviu (To Dance with Oli-
via). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996.
Lögmaður í Suðumkjunum ver bónda sem
er sakaður um að hafa skotið á ungan
þingmannsson. Leikstjóri: Bruce Pittman.
Aðalhlutverk: Louis Gossett, Lonette
McKee, Kathleen York og Joe Don Baker.
Að venju er stutt í spunann hjá Evu Mar-
íu og Hjálmari.
Ismt
13.50 Þorpslöggan (14:17) (e) (Heartbeat).
13.50 60 mfnútur.
14.40 Ekkert bull (10:13) (e)
15.05 Handlaginn heimilisfaðir (8:25) (Home
Improvement).
15.35 Bræðrabönd (20:22) (e) (Brotherly Love).
16.00 Gátuland.
16.25 Bangsímon.
16.50 Orri og Ólafía.
17.15 Litli drekinn Funi.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttlr.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Kristall (16:30) (e).
19.00 19>20.
- 2
I þáttaröðinni Fyrstur með fréttirnar lend-
ir aðalsöguhetjan í þvi að fá alltaf dag-
blað morgundagsins sent heim til sín.
19.30 Fréttir.
20.05 Fyrstur með fréttirnar (7:23) (Early Ed-
ition).
21.00 Bean. Vinsælasta mynd ársins 1997 hér á
landi og þótt víðar væri
_______ leitað. Sjá kynningu.
22.35 Háspenna (2:2) (Intensity). Seinni hluti
hörkuspennandi framhaldsmyndar.
00.05 Jarðargróði (e) (As Summers Die).
Spennandi og rómantískt réttar-
drama sem gerist í smábæ f
Bandaríkjunum þar sem ein fjöl-
skylda hefur tögl og hagldir. Aðalhlutverk:
Bette Davis, Jamie Lee Curtis og Scott
Glenn. Leikstjóri: Jean-Claude
Tramont.1986.
Fæddir morðingjar (e) (Natural Born
Killers). 1994. Stranglega
bönnuð bömum.
Skjáleikur.
18.00 Heimsfótbolti með Western Union.
18.30 Taumlaus tónlist.
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 íþróttir um allan heim (Trans World
Sport).
20.00 Fótbolti um víða veröld.
20.30 Alltaf f boltanum. Nýjustu fréttirnar úr
enska boltanum.
21.00 Víkingasveitin (Soldier of Fortune).
21.45 Martröðin heldur áfram (Wes Cra-
--------------------- ven’s New Nightmare).
Á síðasta áratug fór
Freddy Krueger um
Álmstræti og hræddi líftóruna úr íbúun-
um. Heather, sem þá var stelpa, man
vel eftir Freddy og uppátækjum hans og
henni er því mjög brugðið þegar fyrir-
bærið virðist aftur komið á stjá. Leik-
stjóri: Wes Craven. Aðalhlutverk: He-
ather Langenkamp, Jeffrey John Davis,
Miko Hughes og Matt Winston.1994.
Stranglega bönnuð bömum.
23.40 Ófreskjan (Mindripper). Bandarísk
stjómvöld leita allra leiða til að tryggja
hernaðarlega yfirburði sína. Leikstjóri:
Joe Gayton. Aðalhlutverk: Lance Hen-
riksen, John Diehl og Natasha
Wagner.1995. Stranglega bönnuð böm-
um.
01.15 NBA- leikur vlkunnar. Bein útsending.
03.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Ókunnugt fólk (Once
9 You Meet a Stranger). 1996.
08.00 Maður sem hún þekkir
Wk ij (f (Someone She Knows). 1994.
_i iihml 10 00 Ung í anda (Young at
WtWÍ^Heart). 1995.
12.00 Lygln mikla (The Ultimate Lie). 1996.
14.00 Ókunnugt fólk.
16.00 Ung íanda.
18.00 Maður sem hún þekkir.
20.00 Fullkomin fjarvistarsönnun. (Perfect
Alibi). 1994. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.00 Demantar (lce). 1994. Stranglega bönn-
uð bömum.
00.00 Lygin mikla.
02.00 Fullkomin fjarvistarsönnun.
04.00 Demantar.
01.40
03.35 Dagskrárlok.
16:30 Herragarðurinn. 5. þáttur.
16:35 Tvídrangar. 5. þáttur.
17:35 Fangabúölrnar. 5. þáttur.
18:35 Dagskrárhlé.
20:30 Ævi Barböru Hutton. 5/6.
21:40 Jeeves og Wooster. 5. þáttur.
22:40 Listahátíð í Hafnarfirði 1991
23:10 The Late Show með David Letterman.
00:00 Steypt af stóli 5/5
00:55 Dagskrárlok.
Robin Williams fer með aðalhlutverkið í mynd Terrys Gilliams,
Bjargvættum, sem sýnd er i Sjónvarpinu í kvöld.
Sjónvarpið kl. 23.05:
Bjargvættir
Bjargvættir eða The Fisher
King er bandarísk bíómynd frá
199 um útvarpsmann sem hef-
ur lent í hremmingum og af-
drifarík kynni hans af utan-
garðsmanni i New York. Jack
Lucas er aðalskelfir útvarps-
hiustenda í New York en kald-
hæðni hans og hroki verða til
þess að hann fer út af sporinu
og fær inn sýn í alveg nýjan
heim. Hann ráfar um blankur
og vonlaus og á götunni hittir
hann Parry, fyrrverandi sögu-
kennara, sem hefur búið sér til
ævintýraheim i kringum sig til
þess að einangra sig frá harm-
leik í fortíðinni. Parry þarfnast
ástar og Jack vonar og þessir
ólíku menn reyna að hjálpa
hvor öðrum að öðlast sálarró.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 14 ára. Leik-
stjóri er Terry Gilliam og aðal-
hlutverk leika Robin Williams,
Jeff Bridges, Amanda Plummer
og Mercedes Ruehl.
Stöð2kl. 21.00:
Herra Bean
Pamela Reed, Harris Yulin og
Burt Reynolds með stór hlut-
verk. Leikstjóri myndarinnar
er Mel Smith.
Gamanmyndin um herra
Bean með Rowan Atkinson í
aðalhlutverki verður nú sýnd á
Stöð 2. Myndin hefúr notið
óhemju vinsælda um víða
veröld og var til að mynda
sú vinsælasta hér á landi
árið 1997. Herra Bean mætir
í öllu sínu veldi en í upphafi
myndarinnar er hann starfs-
maður á bresku listasafni.
Hann sefur hins vegar í
vinnutímanum og yfirmenn
hans vilja reka hann úr
starfi. Bean nýtur stuðnings
stjórnar listasafnsins og þar
sem ekki er hægt að reka
hann er hann sendur til
Bandaríkjanna þar sem
hann fær ný og skemmtileg
verkefni. Maltin gefur mynd- Herra Bean skellir sér til Bandaríkj-
inni þrjár stjörnur. Auk annaogsýnirTjallanumhvernigal-
Rowans Atkinsons fara vöru hálfvitar haga sér.
RIKISUTVARPID
FM 92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundln.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásögur vikunnar: Tvær sög-
ur eftir Elínu Ebbu Gunnarsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 í góðu tómi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: llmurinn - saga
af morðingja eftir Patrick Sus-
kind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Djassbassinn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
17.45 Þingmál.
18.00 Fréttir.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Frá Brussel. Fréttaskýringaþátt-
ur um Evrópumál.
20.00 Hverskyns tildragelsi þessa
heims og annars. Endurrómur
frá ráðstefnu Drauga- og trölla-
skoðunarfélags Evrópu.
21.00 Perlur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn
frá Hamri les (5).
22.25 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
00.10 Djassbassinn.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks-
syni.
17.10 Daégurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Glataðir snillingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.35 Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir.
22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp
rásar 2.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands
kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
í lok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl.
16.00, 17.00 og 18.00.
17.05 Bræður munu berjast. Össur
Skarphéðinsson og Árni M.
Mathiesen.
17.50 Viðskiptavaktin.
17.55 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Ivar Guðmunds-
son kynnir 40 vinsælustu lög
landsins.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunnl. Ragnar
Páll Ólafsson.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj-
ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-
19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist.
24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00.
KIASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
9.05 Das wohltemperierte Klavier.
9.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni.12.00Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC.12.05Klassísk tón-
Dægurmálaútvarp Rásar 2 í dag kl. 16.05.
Iist.16.00Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC.16.15Klassísk tónlist til morg-
uns.
GULL FM 90,9
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin með Haildóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttlr frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15
Klassísk tónlist til morguns.
FM957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu fréttakonu og Rúnari Róberts.
Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi
Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16
Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprett-
ur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur
Árnason - þægilegur á leiðinni heim.
19-22 Hallgrímur Kristinsson - hristir
helgina upp í fólkið. 22-01 Jóhann Jó-
hannesson - sannkölluð partíflugferð.
01-04 Jóhannes Egilsson á nætur-
vakt.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík.
23.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn.
Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19. Topp
10 listinn kl. 12,14,16 og 18.
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-00 Mono.Mix (Geir Fló-
vent). 00-04 Gunni Örn sér um næt-
urvaktina.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
VH-1
✓ ✓
6.00 Power Breaklast 84)0 Po(Mip Vxteo 9.00 VH1 Upbeat 12.00 TenoftheBest 13.00
Greatest Hits Of... 13J0 Pop-up Video 14JJ0 Jukdwx 17.00 five § five 17.30 Pop-up
Video 18.00 Something for the Weekend 194)0 Greatest Hits Of... 194)0 Talk Music 20JXI
Pop-up Video 20.30 VH1 Party Hits 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Ten of the Best
23.00 VH1 Spice 0.00 The Friday Rock Show 2.00 VH1 Late Shift
TRAVEL ✓ ✓
12.00 Snow Safan 124)0 Ribbons of Steel 13.00 Travel Live 13.30 Gathenngs and
Celebrations 14.00 The Flavours of Italy 144)0 Joumeys Around the Worid 15.00 On Top
of the World 16.00 Go 216.30 On the Loose in WSdest Africa 17.00 Ríbbons of Steel 1720
Snow Safari 18.00 Gatherings and Celebrations 18.30 On Tour 19.00 Widlake's Way 20.00
Holiday Maker! 20.15 Holtday Maker! 20.30 Go 2 21.00 On Top of the Worid 22.00
Joumeys Around the World 22.30 On the Looee in Wildest Africa 23.00 On Tour 23.30
ReelWorid OJWCIosedown
NBC Super Channel ✓ ✓
5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box
15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street
Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe
ThisWeek I.OOWorking withtheEuro 1.30USStreetSigns 3.30USMarketWrap 4.00
US Business Centre 4.30 Working with the Euro
Eurosport |/ ✓
7.30 Golf: US PGA Tour - Phoenix Open in Scottsdale, Arizona 8.30 Snowboard: ISF
Swatch Boardercross Worid Tour in Val di Sole, Italy 9.00 Xtrem Sports: Winter X Games
m Crested Butte, Colorado, USA 10.00 Motorsports: Magazme 11.00 Luge: Worid Cup in
St-Moritz, Switzerfand 13.00 Snowboard: FIS World Cup in Mt. Ste Anne, Canada 13.30
Tennis: ATP Toumament m Marseille, France 17.00 Alpine Sking: Worfd Championships
in Vað Valley. USA 18.30 Car on lce: 24 Hours of Chamomx, France 19.00 Athletics: IAAF
Indoor Meetmg in Budapest. Hungary 20.00 Alpine Skiing: Worid Championships m VaS
Vafley, USA 21.00 Luge: Worid Cup in St-Moritz, Switzeriand 2120 Alplne SkBng: Worid
Charríiionships in Vail Valley, USA 22.30 Xtrem Sports: W'inter X Games In Crested Butte,
Cotorado. USA 23J0 Luge: Natural Track Worfd Cup m Canale rfAgordo, Italy 0J»
Snowboard: FIS Worid Cup m Mt. Ste Anne, Canada 0J0 Close
HALLMARK ✓
6.40 Lantem Hill 825 The Marriage Bed 10.05 The Man from Left Field 11.40 Father
1325 Reason for Uving: The JiB Ireland Story 14.55 Get to the Heart The Baibara
Mandrell Story 16.30 Holiday in Your Heart 18.00 The Echo of Thunder 19.35 The Baron
and the Kid 21.10 Replacmg Dad 22.40 Glory Boys 025 Reason for Livlng: The Jill Ireland
Story 155 Father 3.35 Get to the Heart The Barbara MandreB Story 5.10 HoMay in YoLff
Heart
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blmky B.II 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00 The
Powerpuff Giris 720 Dexter's Laboratory 8.00SylvesterandTweety 820 Tom and Jerry
Kids 9.00 Ffintstone KkJs 920 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas
the Tank Engine 1020 The Frurtties 11.00 Tabaluga 1120 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry
12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sytvester and Tweety 13.00
Popeye 13.30 The Rintstones 14.00 The Jetsons 1420 Droopy 15.00 Taz-Mama 1520
Scooby and Scrappy Doo 16.00 The Powerpuff Girts 1620 Dexteris Laboratory 17.001 am
Weasel 1720 Cow and Chicken 18.00 Animamacs 1820 The Rmtstones 19.00 Tom and
Jerry 1920 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stupid Dogs
2120 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Giris 2220 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and
Chcken 23201 am Weasel 0.00 Scooby Doo 020 Top Cat 1.00 The Real Adventures
of Jonny Ouest 120 Swat Kats 2.00 Ivanhoe 220 Omer and the Starchild 3.00 Blmky
Bffl 3.30 The Frmtties 4.00 Ivanhoe 420 Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.00 Leaming for Schooi: Numbertime 6.00 BBC Worid News 625 Prime Weather 620
Noddy 6.40 Blue Peter 7.05 Elktor 7.30 Ready, Steady, Cook 8.00 Style Challenge 825
Change That 9.00 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 Antiques Roadshow 1120 Ftoyd On
Britain and Ireland 1120 Ready. Steady. Cook 12.00 Canl Cook, Won't Cook 1220
Change That 12.55 Skfing Forecast 1320 WikJlife: Walk On the WUd Side 1320
EastEnders 14.00 Kiiroy 14.45 Style ChaBenge 15.10 Skilng Forecast 15.15 Noddy 1525
Blue Peter 15.50 Elidor 16.15 The O Zone 1620 WHdBfe: Walk On the Wild Side 1720
BBC Worid News 1725 Prime Weather 1720 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders
1820 Looking Good 19.00 'Allo, ‘Allo! 19.30 Chef 20.00 CasuaRy 21.00 BBC Worid News
2125 Prime Weather 2120 Later With Jools Holland 2220 The Kenny Everett Television
Show 23.00 The Smefi of Reeves and Moitimer 2320 The Young Ones 0.00 Dr Who:
Sunmakers 0.30 The Leaming Zone 1.00 The Learning Zone 1.30 The LeamingZone
220 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 320 The Leaming Zone 420 The
Leammg Zone 4.30 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Call of the Coyote 11.30 Flight Across the Worfd 12.00 Under Dogs 13.00 Extreme
Earth: Cyctone! 1420 On the Edge: Everest - into the Death Zone 1420 On the Edge: the
Most Dangerous Jump in the Worid 1520 Antarctc Wildlife Adventure 16.00 Ocean
Worlds: Giants of Ningatoo 17.00 Under Dogs 1820 On the Edge: Everest - into the Oeath
Zone 18.30 On the Edge: the Most Dangerous Jump in the Worid 19.00 Fowl Water 1920
After the Hurricane 20.00 The Shark Files: Married with Sharks 21.00 Friday Night VWd:
Witóliíe Wars 22.00 Friday Night Wild: Africa - Piaying God with Nature 23.00 Friday Night
Wikf: Gorilla 0.00 Friday Night Wild: Pandas - a Giant Stirs 1.00 Wildlife Wars 100 Africa:
Playing God with Nature 3.00 Gorifla 4.00 Pandas: a Giant Stirs 5.00 Ctose
Discovery ✓ ✓
8.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 820 The Oiceman 9.00 Bush Tucker Man 920
Walkerts Worid 10.00 Rogue’s GaBery 11.00 Weapons of War 12.00 State of Alert 1220
Wortd o< Adventures 13.00 Charfie Bravo 1320 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond
2000 15.00 Ghosthunters 1520 Justice Ftles 1620 Rex Hunt Specials 1620 WaSceris
World 17.00 Wheel Nuts 1720 Historýs Tuming Points 18.00 Animal Doctor 1820
Adventures of the Quest 19.30 Beyond 2000 20.00 Outback Adventures 20.30 Uncharted
Africa 21.00 Snow Coaches 22.00 The Bounty Hunter 23.00 Weapons of War 020 Barry
Gray 1.00 Historýs Tuming Points 120 Wheel Nuts 100 Ctose
MTV ✓ ✓
5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data
1100 Non Stop Hits 1520 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Top Seiection 20.00
MTVData 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 PartyZone 1.00TheGrind 1.30NightVideos
SkyNews ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1020 SKY Worid News 1120 News on the Hour
1100 SKY News Today 1420 Your CaH 15.00 News on the Hour 1620 SKY Worid News
17.00 Live at Five 1820 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 2020
SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Wortd News 22.00 PrimetBne
0.00NewsontheHour 0.30CBSEveningNews 1.00NewsontheHour 1.30SKYWorid
News 100 News on the Hour 130 SKY Busmess Report 3.00 News on the Hour 3.30
Week in Review 4.00 News on the Hour 420 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30
CBS Evening News
CNN ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 520 Jnsight 6.00 CNN This Moming 620Moneyflne 7.00 CNN
This Moming 720 Worid Sport 8.00 CNN This Momíng 8.30ShowbizToday 920Larry
King 10.00 World News 1020 World Sport 1120 Worid News 11.15 American Edition
1120 Biz Asia 1100 Worid News 12.30 Earth Matters 13.00 Worid News 13.15 Asian
Edítion 1320 Biz Asia 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 1520
Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry Klng 18.00 World News
18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 WorkJ Business Today 20.00 Worid News
20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 2120 Insight 2100 News Update/ Worid Business
Today 2130 Worid Sport 23.00 CNN Worid V.ew 23.30 Moneyline Newshour 020
ShowbizToday 1.00WorkJNews 1.15WoridNews 1.30Q&A 2.00 Urry King Live 3.00
7Days 320 CNN Newsroom 4.00WorldNews 4.15AmericanEdition 4.30 Worid Report
TNT ✓ ✓
5.00 The Spartan Gladiators 6.45 The Adventures of Quentin Durward 8.30 Babes on
Broadway 1020 It Started with a Kiss 12.15 The Duchess of Idaho 14.00 Grand Prix 17.00
The Adventures of Quentm Duiward 1920 The Trial 2120 Loiita 21.00 WCW Nitro on TNT
2325 WCW Thunder 2325 Soyient Green 1.15 Where the Spies Are 3.15 Shaft in Africa
Animal Planet ✓
07.00 Pet Rescue 07.30 Harry's Practice 08.00 The New Adventures Of Black
Beauty 0820 Lassie: Cats Out Of The Bag 09.00 Horse Tales: The Melboume
Cup 09.30 Going Wild: Elephants Under Siege 10.00 Pet Rescue 1020
Rediscovery Of The Worfd: Australia 11.30 Wildlife Er 12.00 Australia Wild:
Which Sex? 12.30 Animal Doctor 13.00 The Blue Beyond: The Song Of The
Dolphin 14.00 Nature Watch With Julian Pettifer: The Secret Sounds Of Nature
14.30 Australia Wild: Ctash Of The Camivores 15.00 Wild Rescues 1520
Human / Nature 16.30 Harry’s Practice 17.00 Jack Hanna’s Zoo Ufe: Australian
Wildlife Park, Sydney 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Australia
Wild: River Red 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30 Lassie: On
The Case 20.00 Rediscovery Of The Worfd: Marqusas Islands 21.00 Animal
Doctor 21.30 Anlmal X 22.00 Ocean Wilds: Channel Islands 22.30 Emergency
Vets 23.00 Troubled Waters 00.00 Vet School 00.30 Emergency Vets 01.00 Zoo
Story
Computer Channel ✓
17.00 Buyer's Guide 18.00 Chips Wlth Everyting 19.00 DagskrBrtok
ARD Þýska ríkis9jónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið.
Omega
1720 700 klúbburinn. Blandaö efni frá CBN fréttastððinni. 18.00 Petta er þinn dagur
með Benny Hinn. 18.30 L/f í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar með Ron Phiilips. 1920 Freisiskallið (A Call to Freedom) með
Freddle Filmore. 2020 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir
gestlr. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 23.00 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 2320 Lofiö Drottin. (Praise the Lord)
Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
b
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP