Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999
59
WXSXR,
fyrir 50
árum
17. febrúar
1949
Togaraverkfallið
hófst í nótt
Andlát
Þórlaug Ólafsdóttir frá Sólheim-
um, til heimilis í Víðihlíð, Grinda-
vík, lést á Sjúkrahúsi Suðumesja
mánudaginn 15. febrúar.
Sigurður Ólafs Markússon skip-
stjóri, Lautasmára 1, áður Skógar-
gerði 5, lést aðfaranótt sunnudags-
ins 14. febrúar.
Oddur Guðmundsson blikksmið-
ur, Skipasundi 64, Reykjavík, and-
aðist á Hrafnistu sunnudaginn 14.
febrúar.
Grétar Ólafur Sigurðsson, Tún-
götu 16, Sandgerði, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur aðfaranótt mánudags-
ins 15. febrúar.
Einar Jónsson, Tröllanesi, Nes-
kaupstað, andaðist á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu í Neskaupstað
fóstudaginn 12. febrúar.
Vilmundur Jónsson netagerðar-
meistari, Ljósheimum 2, Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laug-
ardaginn 13. febrúar.
Jarðarfarir
Björg Valdimarsdóttir frá Hrísey,
Dalbraut 27, Reykjavík, sem andað-
ist miðvikudaginn 10. febrúar sl„
verður jaðrsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 18. febrúar kl.
15.
Skúli ísleifsson, Völvufelli 46,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 18.
febrúar kl. 13.30.
Edda Þórz, Skólabraut 5, Seltjam-
amesi, sem andaðist á Landspítal-
anum 11. febrúar, verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni á morgun,
fimmtudaginn 18. febrúar kl. 15.
Tapað-fundið
Nokia 5110 GSM-sími tapaðist fyr-
ir utan Astró laugardagskvöldið 6.
febrúar. Finnandi vinsamlega hafi
samband í síma 862 6732. Fundar-
laun.
„Togaraverkfall það, er yfirvofandi hefir
veriö, kom tii framkvæmda á miönætti í
nótt, þar eö samningar höföu ekki tekizt
fyrir þann tima. Setiö var á fundum i nótt
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúiner: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og
Srabifreið s. 462 2222.
örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabiireið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
HáaleitisbrauL Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefiiar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl 9-24.00.
Lyfla: Setbergi HafMrfirðL opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fhnmtd. kl.
9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
til klukkan 3, en samkomulag náöist ekki
um nein þau atriöi, er verulegu máli
skipta. Efnt verður til samkomulagsum-
leitana aftur í dag og oftar, ef þörf krefur."
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kL 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kL 22, laugard. kL 11-15,
sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilis-
lækni eða nær ekki til hans, sími 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.Jimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Bryndís María Björnsdóttir byrjaöi aö
keppa i dansi þegar hún var sex ára.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud.
milh kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin
aha daga.
Listasafii Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. mifli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjah-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
aA hreinni1 skyrju i morgun.
Spakmæli
Þaö er ekki mikill vandi aö ala
börnin sín upp. Maöur á bara aö
ímynda sér aö maöur eigi þau
ekki. Allir vita hvernig ala á upp
börn nágrannans.
Bing Crosby
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8,
Haftiarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí fiá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.*,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai.
Lækningaminjasalhið í Nesstofh á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Iðnaðaisafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opiö á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafiiaiflörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi
552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími
5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftír lokun 421 1555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanin í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðruin
tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa
aðstoð borgarstofhana.
Adamson
/
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikurogskemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-1830 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kL 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud-fóstud. kL 9-18.30 og lauprd. kL 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kL 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið mánd.-fóstd. kL
9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. tíl 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og Iaugd. kl. 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga fiá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. th 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kL 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna th kL 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogiu- og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnargörður, sími 555 1100,
Kehavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkvihðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavflcur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardehdir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
dehd frá kL 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdehd er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartímL
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kieppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: M. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudehd Landspitalans: KL 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadefld: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: M. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: M. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vifllsstaðaspitah: M. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VifilsstaðadeUd:
Sunnudaga kL 15.30-17.
lilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 5516373 kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. th 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomuL Uppl.
í sima 553 2906.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september th 31.
mai. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.Jimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fimmtudagiim 18. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.):
Þú stígur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa við
þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Happatöiur þfn-
ar eru 6,16 og 26.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið virðast senn vera
að baki. Njóttu lífsins.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú hefur tilhneigingu th að vera of dómharður við þá sem þú
þekkir lítið. Það getur verið varasamt og betra að láta kyrrt
liggja.
Nautiö (20. april - 20. mai);
Þér fmnst þú standa einn í erfiðu máli. Ekki er ólíklegt að við
sjálfan þig sé að sakast þar sem þú hefur ekki leitað aðstoðar.
Tviburarnir (21. mai - 21. júnO:
Þér veitist erfitt aö rata réttu leiðina að settu marki en ef þú sýn-
ir þrautseigju munt þú ná árangri. Kvöldiö verður íjörugt.
Krabbinn (22. júni - 22. júlí):
Varastu að flækja þér í mál sem þú getur hæglega komist hjá.
Sum mál eru þess eðlis aö best er að vita sem minnst um þau.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Stundum getur verið notalegt að vera bara heima og horfa á sjón-
varpið með fjölskyldunni. Hvemig væri að taka nokkur slfk
kvöld?
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Eitthvað sem gerist fyrri hluta dagsins veldur nokkurri truflun á
því sem þú ert að gera. Þér verður mun meira úr verki þegar líð-
ur á daginn.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú verður fyrir einstöku happi í dag. Ekki er þó víst að um fjár-
hagslegan ávinning sé aö ræða. Félagslífiö er fremur fjörugt.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Samstaða ríkir á vinnustaö þinum og þú nýtur þess að eiga góða
vinnufélaga. Þú mátt eiga von á aö fá bráölega viðurkenningu fyr-
ir störf þín.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér siðar.
Þú ert frekar óöraggur með þig þessa dagana. Happatölur þínar
eru 8, 23 og 35.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þér finnst þú hjakka stöðugt í sama farinu. Annaöhvort þarft þú
að einbeita þér að þvi að finna nýtt starf eða áhugamál. Vinur
reynist þér betri en enginn.