Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Blaðsíða 24
~r i I i i i | i ' I I . i i ! i i i i i > Lesendur auto, motor und sport: MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999 Bestu bílarnir 1999 Árlega velja lesendur þýska bíla- blaðsins auto, motor und sport þá bíla sem þeim finnast skara fram úr á árinu. í þetta sinn höfðu þeir alls úr 277 mismunandi bílum að velja sem skiptast i tíu mismunandi flokka. Að þessu sinni tóku 121.387 fBKSKSKKtKKHtKBKKKKKtW/KKtKKSMKKtBHUBKKKKBi Það kom ekki á óvart að þýsku bíiaframleiðend- urnir komu vel út úr þessi vali, enda á heimaveili, lesendur þátt í þessu vali sem nú var haldið í 23. sinn. Það kom ekki á óvart að þýsku bílaframleiðendurnir komu vel út úr þessi vali, enda á heimavelli, því bíl- ar þeirra lentu í efstu sætunum í mörgum flokkanna. Bílar frá Volkswagen-samsteyp- unni lentu í efsta sæti í fjórum af tíu flokkum, Lupo, Golf og Sharan í sín- um flokkum auk þess sem Audi TT Coupé sigraði sem besti sportbillinn. Mercedes Benz sigraði í tveimur flokkum með nýja S-bílnum og M- bílnum. BMW sigraði líka í tveimur flokkum, með nýju 3-línunni og fimmunni. Porsche var á toppnum í einum flokki, með opna 911-bílnum í flokki blæjubíla. Úrslit í almenn- um flokkum Með því að Audi TT sigraði í sport- bílaflokki má segja að þar hafl orðið tímamót að vissu leyti því allt frá því að þessu vali var komið á 1977 hefur einhver gerð Porsche 911 sigrað i þessum flokki. En nú varð 911 Car- rera að láta sér lynda annað sætið með 26,9% á eftir Audi TT sem fékk 28,1%. Mercedes Benz CLK var í því þriðja með 6,1%. í flokki smábíla ýtti hinn nýi VW Lupo, sem hlaut 54,0%, sigurvegaran- um frá því í fyrra, Ford Ka, í annað sætið með 14,4% og sá sem varð í öðru sæti i fyrra, MCC Smart, fékk 11,9%. í flokki lítilla bila (Compact Car) naut VW Polo svipaðrar velgengni með 52,7% á undan Peugeot 206 sem fékk 19% og Opel Corsa sem náði 10,5%. í flokki millistórra lítilla bíla (Compact Midsize) sigraði VW Golf líkt og í fyrra og hlaut nú 24,1% á undan Audi A3 sem fékk 17,7%. Nýja bjallan fékk þriðja sætið með 14,2%. í flokki millistórra bíla (Midsize) var 3-línan frá BMW með gott for- skot, 39%, á undan VW Passat, sem fékk 16,1%, og C-klassanum frá Mercedes Benz sem fékk 12,5%. Fimman frá BMW endurtók leik- inn frá því í fyrra í flokki betur bú- inna bíla í millistærð (Deluxe Midsize) með 30,3% í fyrsta sæti á undan Audi A6 sem fékk 25,9% og E- klassanum frá Benz sem fékk 25,7%. í flokki lúxusbíla sigraði nýi S-bill- inn frá Benz örugglega því hann sóp- aði til sín fleiri atkvæðum en nokkur Utlitsbreytingar og vængir fáanlegir á margar gerðir bíla. Urval aukahluta á bíla, gæði og gott verð Tómstundahúsið Nethyl 2 sími 5B7 □□□□ annar bíll í hinum flokkunum, eða 55,7%, og var þar á undan Audi A8 sem náði 19,7% og 7-línunni frá BMW sem fékk 12,4%. Porsche náði fyrsta og þriðja sæti í flokki opinna blæjubíla, 911 i fyrsta sæti með 19,5% og Boxster i því þriðja með 12,0%. Mercedes Benz SLK lenti þar á milli með 14,4%. í jeppaflokki átti Benz fyrstu tvö sætin með M-jeppanum í því fyrsta með 38,7% og G-jeppinn í öðru með 13,9%. Jeep Grand Cherokee varð í því þriðja með 10,2%. í flokki Van-bíla sigraði ijölnota- bíllinn VW Sharan með 20,7%, VW Caravelle varð í öðru sæti með 19,1% og V-bíllinn frá Mercedes Benz í því þriðja með 15,9% Efstu sætin með- al innfluttra bíla og Seat Arosa i þvf þriðja með 19,8%. í flokki minni smábíla var það Peugeot 206 sem sigr- * aði örugglega með 51,9% á undan Renault Clio í öðru með 15,1% og Seat fbiza/Cordoba 7,1%. | Það var hins vegar mjórra á mununum í I næsta flokki því þar | sigraði Seat Toledo (: með 12,8%, næstur |5 varð Peugeot 306 með | 12,3% og Renault Mé- I gane með 12,2%. í millistóra flokkn- H um var það Alfa 156 sem sigraði með 43,3% á undan Skoda Octavia með 13,9% og Volvo S70/V70 sem 0 fékk 8,8%. Þrjú ný andlit mátti sjá i flokki millistórra lúxusbíla: Jaguar S í fyrsta sæti með 31,2%, Alfa Romeo 166 í 2. sæti með 24,7% og Volvo S80 í því þriðja með 13,2%. í flokki lúxusbíla var það líka Jaguar sem sigraði: Daimler XJ8 V8 með 32,2% á undan Maserati Qu- attroporte með 17,4% og Rolls-Royce Silver Seraph 11,8%. Ferrari sigraði tvöfalt í flokki sportbíla, 550 Maranello i fyrsta sæti með 15,8%, F 355 í öðru með 12,5% og Jaguar XK8 í þriðja sæti með 11,4%. I flokki blæjubílanna kom Jaguar enn fyrstur, blæjugerð XK8 , með 20,0%, Ferrari FB55 Spider varð f öðru með 13,2% og Lotus Elise þriðji með 7,6%. Jeep Grand Cherokee sigraði ör- ugglega í jeppaflokknum með 24% á undan Range Rover sem varð í öðru með 12,8% og Land Rover Defender í því þriðja með 8,5% í flokki van-bíla sigraði Chrysler Voyager með 27,5% en næstir komu tveir frá Renault: Espace með 25,5% og Mégane Scenic með 12,8%. -JR Stöðu inníluttra bíla var sérstak- lega gerð skil í þessari lesendakönn- un auto, motor und sport og skipt í sömu flokka. í flokki minnstu bílanna var út- koman sú sama og á síðasta ári: Renault Twingo. Volkswagen Lupo. Renault Twingo í fyrsta sæti með 38,9%, Rover Mini í öðru með 22,9% Seat Toledo. Volkswagen Sharan. Volkswagen Golf. Peugeot 206.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.