Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Page 2
Síðasti EUROCARD
Atlas reikningur
endurgreiddur!
Nú er komið ad skuldadögum á Visi.is.
EUROCARD Atlas ætlar að endurgreiða einum
heppnum Atlas korthafa, febrúarreikninginn
(með gjalddaga 2. mars).
Að auki eiga allir, líka þeir sem eru ekki með
Atlas kort, möguleika á að vinna eina af 10
máltiðum fyrir tvo á Hard Rock Cafe og 100
miða fyrir tvo á hina frábæru stórmynd Payback
með Mel Gibson sem frumsýnd er í dag.
ALLIR
GETA
TEKIÐ
ÞÁTT
Það eina sem þú þarft að gera er að taka þátt
á Vísi.is. Hlustaðu svo á Svala milli 16 og 19 á
FM 95.7 Aukavinningarnir verða dregnir út á
næstu dögum og miðvikudaginn 31. mars verður
sá stóri dreginn út.
Ef ekki næst í viðkomandi innan 9 mínútna 57
sekúndna missir hann af vinningnum og dregið
er aftur. Þeir sem vinna bíómiða fá tilkynningu
með tölvupósti þriðjudaginn 29. mars.
Takið þátt og hver veit!