Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Side 17
^ 26. mars - 2 V L. apríl -yndiist popp
Lífid eftir vir 1eikhús fyrir börn | | klassík ; li IU bió ■ ■ 1 veitingahús
Föstudaguh
26. mars
popp
Hljómsveitin Kókos spilará síðdegistónleikum
Hins hússins kl. 17. Kókos er fjögurra manna
sveit og eru meðlimir 23 ára og eldri. Kókos
hefur spilað að undanförnu á böllum, árshátíð-
um, í útvarpi og víðar. Á tónleikunum leikur
Kókos frumsamda blues-rokk-fönk-tónlist í
bland við annað efni. Tónleikarnir fara fram,
að venju, á Geysi-Kakóbar, Aðalstræti 2. Að-
gangur er ókeypis og öllum opinn á meðan
húsrúm leyfir.
t/ Rnnska örlistahátíðin, Listin heimsækir
knæpurnar, verður á Sóloni í kvöld. Þar kemur
fyrst fram Anna-Mari Kahara-band kl. 22.
Anna-Mari er mögnuð söngkona, lagahöfundur
og píanóleikari sem kemur vlða við. Hún hefur
verið um nokkurra ára skeið aðalsprauta í
söngsveitinni How Many Sisters. Tóniist henn-
ar er blanda af djassi, poppi, etnískri tónlist
og nánast hverju því sem nöfnum tjáir að
nefna. Á eftir Önnu-Mari koma fiðiuleikarinn
Raakel Lignell og pianistinn Kirmo Lintinen
með undarlega dagskrá, meðal annars verk
eftir sjálfan Jean Sibelius.
t/ Rnnska ör-
listahátlðin,
Listln heim-
sækir knæp-
urnar, verður
llka á Gaukn-
um I kvöld.
Þangað mætir kl. 23 Rinneradio, ein
þekktasta hljómsveit Rnnlands. Hún spilar
sterka blöndu af nútímalegum djassi, með
sterkum techno-keim og áhrifum úr hip-hoppi,
rokki, etniskri tónlist og svo framvegis.
Hijómsveitin Supahsyndikal heldur tónleika I
kaffihúsi herstöðvaandstæðinga að Vatnstig
10 (MÍR-salurinn). Stemningin verður eins
konar rokk gegn her. Popparar með pólitíska
afstöðu - ekkert Æ lov jú-kjaftæði.
Urslitakvöld Músíktilrauna verður I kvöld og
hefst keppnin I Tónabæ kl. 20. Fram koma
þær átta sveitir sem stóðu uppi eftir keppni i
milliriðlum en aðeins ein þeirra mun hljóta sig-
urlaunin. Hinar sætta sig við að mestu skiptir
að taka þátt. Gestasveit kvöldsins verður
hljómsveit ársins samkvæmt íslensku tónlist-
arverðlaununum - engir aðrir en drengirnir I
Botnleðju. Þeir eru
talandi dæmi um hversu ___
vel Músíktilraunum hefur
tekist að innleiða ferska
vinda I islenskan popp-
heim þvl Botnleðja sigr-
aði einmitt I Músíktil-
raunum 1995. Og nú er
sveitin ekki lengur sú
e*nile6asta heldur sú
besta.
Sinfóniuhljómsveitin er farin að kunna svo vel
sig í Laugardalshöll að hún vill helst hvergi
annars staðar spila. í kvöld, kl. 20, mætir hún
poppuð og létt I skapi með sjálfan Jesú Krist
súperstjörnu á nótnastatifunum. Það eru
Þau eru nýkomin á klakann, ung,
fersk og liðug. Þau heita Cirkus Cir-
kör og eru einn fremsti fjöllistahóp-
ur Norðurlanda.
Nýsirkus er fyrirbrigði sem enn
hefur ekki skotið rótum hér á landi
en er orðið al-
þekkt um alla
heimsbyggðina.
Hann byggir á
gömlum merg j
hefðbundins
hringleikahúss
en fer um leið
inn á nýjar
brautir þar sem
hugarflug og
húmor eru alls-;
ráðandi. Jafn-
framt eru tekin
inn öll bestu i
trikkin úr leik-
húsinu, sérstak-
lega hvað varð-
ar sviðsetningu ;j
og tæknibrell-1
ur. Það er því óhætt
að segja að sýningamar séu öllu
villtari en í hefðbundnum sirkus.
Gagnrýnendur hafa mikið lofað
þetta nýja form og áhorfendur
standa í löngum biðröðum.
Cirkus Cirkör var stofnaður af at-
ka
vinnulausum leikurum fyrir fjórum
árum. Hann hefur fengið einróma lof
bæði áhorfenda og gagnrýnenda. ís-
landsferð hópsins er hluti af yfirreið
hans um Norðurlönd. Hópurinn sem
sýnir hér er 6 manna og hafa þessir
fjöllistamenn verið
með frá upphafi.
Sirkusinn hefur
alla tíð lagt áherslu
á að starfa með
ungu fólki og held-
ur gjarnan náms-
stefnur í tengslum
við sýningar sínar.
Svo verður einnig
hér því í dag klukk-
an tvö sýnir hópur-
inn í húsakynnum
Menntaskólans á
Akureyri og heldur
námsstefnu strax á
eftir. Einnig verður
námsstefna í Nor-
ræna húsinu í
Reykjavík á morgun
klukkan 16.00. Á
sunnudag og mánudag verðm- svo
stigið á svið Loftkastalans og gengið
fram af áhorfendum með snilli,
glensi og þokka. Báðar sýningarnar
hefjast klukkan 20.00 og miðinn kost-
ar 900 krónur.
söngvarar frá fyrirtæki sem heitir West End
International sem sjá um að syngja textana
hans Tims Rice við lögin sem sir Andrew Ll-
oyd Webber samdi meðan hann var enn al-
múgamaður. Stjórnandi hljómsveitarinnar er
Martin Yates en Jón Kristinn Cortes stjórnar
litlum kór sem kallast Jónsbörn. Það er óþarfi
að kynna þetta verk frekar. Allir þekkja lögin
og geta jafnvel sungið þau án aðstoðar
karoke. Og vei þeim er ekki kann skil á sögu-
þræðinum.
«*■
um helgina
„Eg ætlaði að bjóða kærust-
unni minni á Ítalíu eða KafH-
brennsluna í kvöld og hafa það
svolítið rómó. Ég verð nefnilega
að spila annað kvöld á fegurðar-
samkeppni á Hótel Valaskjálf og
fannst að ég ætti að vera ofurgóður
við mína heittelskuðu í kvöld. En
svo kom það allt í einu á daginn að
ég verð víst líka að spila í kvöld, í
einkasamkvæmi. Þar fór rómantík-
in fyrir lítið. í fyrramálið er ég bú-
inn að lofa að passa litlu frænku
mína. Ef veðrið verður gott ætla
ég með henni niður að Tjörn að
gefa öndunum brauð, annars
horfum við líklega á Lion King.
Svo verður flogið snemma aust-
ur og dagurinn fer allur í það.
Við förum heim á sunnudaginn
og um kvöldið getur vel verið að
ég kíki á Glaumbar til að sjá Bítl-
ana. Annars eru mánudagar og
þriðjudagar mínar helgar. Ég er
eiginlega alltaf að spila um helgar
og maður hvílist ekki mikið á meðan.“
klúbbar
t/ Listin heimsækir knæpuna Kaffi Thom-
sen. Þangað kemur dj. Bunuel og sýnir Is-
lenska hip-hopp-liðinu hvers vegna menn fara
I gufubað að kæla sig eftir heimsókn I finnska
klúbba. Á meöan sjá hinir þjóðlegu Grétar og
Tomml um neöri hæðina og kalla fram bæði
hita og svita.
Skuggabar býður gestum slnum pæju- og
gæjadrykki (getur maður verið þekktur fýrir að
þiggja svoleiðis?). Annars eru Áki og Nökkvi á
spilaranum.
Dj. ívar sér um tónlistina á Spotlight. Kl. 1
verður diskódansatriði.
fkrár
Söngsveitin
Hálft I hvoru
er orðin
nokkuð þaul-
setin á Kaffi
Reykjavík.
Hún verður
þar I kvöld sem oft áður - sjálfsagt mörgum til
gleði.
Álafoss föt bezt. André Bachmann og Gleði-
gjafarnir, auk ölþambs og brandarkeppni.
Borgfirska trióið Úlrik er í bænum, nánar til-
tekiö á Café Amsterdam. Orri, Halli og Bjarni
leika þar og syngja fyrir brottflutta Borgfirð-
inga, sem og aðra gesti.
Geirfuglarnir verða fjarri góöu gamni á Grand
rokk. í ból þeirra eru sestir gleðikettirnir
Tripólí.
Kringlukráin. Sín gerir alltaf jafnmikla lukka á
þessari krá og kann þvl orðið nokkuð vel við
sig þar. Guömundur Rúnar Lúövíksson er
sömuleiðis orðinn vanur leikstofunni og gestir
hennar honum.
Enn situr Glen Valentine við pianóið á Café
Romance.
Hilmar Sverrisson og dame Anna Vilhjálms
heiðra Næturgalann með nærveru sinni og
lyfta hlutunum á svolltið æðra plan.
Þotuliöiö er lent á Fógetanum I Aðalstræti og
leggur staöinn undir sig.
Gullöldln. Sælusveitin sendir frá sér bliða en
jafnframt glettilega tóna.
Viðar Jónsson syngur
og leikur á gítarinn
sinn á Alabama,
Hafnarfirði.
Gunnar Páll klikkar
aldrei. Hann er á
Grand Hóteli og hann
kann hvaða lag sem gestir kunna að biðja um.
Þeir biðja reyndar alltaf um sömu lögin en
Gunnar er góður engu að síður.
Án Stefáns og Örnu væri Mímisbarinn ekki
Mímisbar og fótunum yrði kippt undan fasta-
gestunum.
Dúettinn Biátt áfram leikur á Péturs-pöb (áður
Feitur dvergur).
Hljómsveitin Sælusveitin skemmtir gestum
Gullaldarlnnar.
bö 11
Sóldögg heldur áfram að túra Reykjavík og nú
er röðin komin að Þjóöleikhúskjallaranum.
Þar verður boðið upp á hefðbundið sveitaball-
sprógramm.
Símon Pétur og Postularnir hita upp fýrir
hasarinn I dymbilvikunni og ieika fýrir dansi I
Catalinu I Kópavogi.
Saga Class heldur ball I Súlnasalnum.
Eftir að matargestum Broadways hefur verið
rennt I gegnum söngbók Abba tekur við sveita-
ball I miðri borg. Stjórnin stýrir dansinum með
slnum landskunna léttleika.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir
gömlum dansi I Ásgaröi.
klassík
Karlakórinn Lóuþrælar og Sönghópurinn Sand-
lóurnar úr Húnaþingi hafa brugðiö sér suður
yfir heiðar og alla leið í Ytri-Njarövíkurkirkju.
Þar munu þau halda tónleika kl. 20.30 og
flytja dagskrá sem samanstendur af hefð-
bundnum kórlögum, jafnt sem dægurlögum.
Einsöngvarar eru Guðmundur Þorbergsson,
Bjarni Einarsson og hin kornunga Harpa Þor-
valdsdóttlr. Undir leika Elínborg Sigurgeirs-
dóttir á píanó, Þorvaldur Pálsson á harmoníku
og Páll S. Björnsson á bassa. Stjórnandi er
Ólöf Pálsdóttir.
•sveitin
Hafurbjörnlnn,
G rin d aví k.
Hljómsveitin
Buttercup
syngur og leik-
ur Meira dót,
Mér er sama
og fleiri heimatilbúna standarda I bland við
vinsældarokk.
Vitinn, Sandgerði. Það er boðið upp á Torfa
Ólafsson og hans tónlist. Kannski býður ein-
hver einhverjum upp og það er aldrei að vita
hvað verður úr þvi. Kannski raðhús.
Siggi Björns er kominn heim eftir víking I veldi
Dana. Og hann hefur hringferð sina um landið
t/: Fókus mæiir með
á Bárunnl á Akranesi. Þar mun Skagamönnum
gefast kostur á að hlusta á sigldan íslenskan
trúbador og feng hans, Keith Hopcroft frá
Englandi og Roy Pascal frá Trinidad & Tobago.
Sixties er á hraðferð I kringum landið. í kvöld
drepa þeir niður fæti á Dalvík og rífa heima-
menn undan snjónum.
Rúnar Júliusson og Sig-
uröur Dagbjartsson sjá
staðnum Við Pollinn á
Akureyri fyrir söng og
spiliríi og ákveðnum
klassa.
Heimasveitin Jósl bróöir
og synir Dóra gefa gest-
um tóninn á Odd-Vitan-
um á Akureyri.
557 7777
Austurverl Hóaleltlsbraut 68
Arnarbakki Breiðhaití
Nýr staður!!!
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
26. mars 1999 f Ókus