Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Page 22
Lífid eftir vinnu
Mánudagur
29. mars
popp
„ k^Meistari Megas og lærisveinarnir tveir í
Súkkat spila og syngja sín frumsömdu Ijóö og
lög fyrir herstöðvaandstæðinga í kaffihúsi
samtakanna að Vatnsstíg 10. Einar Már Guð-
mundsson rithöfundur mætir með bækurnar
sínar og les upp úr þeim. Svona gætu öll kvöld
verið í Reykjavík ef listamenn væru ekki fýrir
löngu búnir að selja skrattanum, markaðinum
og Máli og menningu sál sína.
• krár
Eyjólfur sjálfur Kristjánsson verður á heima-
vígstöðvunum I kvöld - Kaffi Reykjavík.
leikhús
\/Cirkus Cirkör er fjöllistahópur sem tilheyrir
4 svokölluðum nýsirkus sem hefur á undanförn-
um árum átt miklum vinsældum að fagna víða
um heim - eins og sagt er. Hópurinn var stofn-
aður fýrir fjórum árum af atvinnulausum lista-
mönnum og hefur þeim gengið ailt í haginn
síðan, svo vel að þeir eru komnir til Reykjavík-
ur og ætla þar að efna til sýningar í Loftkast-
alanum kl. 20. í sýningunni eru gamlar sirkus-
hefðir með tilheyrandi brellum og brögðum
færðar í nýjan búning. Helstu trompin eru hug-
arflug, leikni, kímni og fimi. Engin dýr eru I
sýningunni.
Vorsýning Listdansskóla íslands verður á
stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20.30 í kvöld.
Fyrri hlutinn er helgaður nútímadansi og sam-
anstendur af átta dansverkum eftir kennara
skólans. Seinni hálfleikur verður klassískur og
mun tónlist Benjamins Britten fléttast um
flest atriði. Meðal annars verður dansaður nýr
dans eftir Stephan Sheriff, Helenu Margréti
# Jóhannsdóttur og Önnu Sigríði Guðnadóttur
við Simple Symphony Britten og mun Da
Camera, strengjasveit Tónskóla Sigursveins,
leika undir dansinum.
• f und i r
Alþingi unga fólksins verður sett í dag, kl.
13.30, f Alþinglshúsinu. Það gerir sjálfur þing-
forsetinn, Ólafur G. Einarsson. Hann byrjar á
því að segja af sér og gengst svo fyrir kjöri nýs
forseta. Halldór Ásgrimsson utanrikisráðherra
ávarpar ungmenni en síðan eiga þau leikinn
og fá næstu þrjá daga að leika stjórnmála-
menn. Þau munu láta sem ungt fólk hafi f raun
einhver völd og að einhver nenni að hlusta á
> þau. Um morguninn, kl. 9, verður þessi sam-
evrópska sýndarmennska kynnt f veislusölum
rfkisins f Borgartúni.
sport
Handknattlelkur. Ef oddaleikur hefur orðið
staðreynd f tveimur viðureignum HK og Aftur-
eldingar f 8-liða úrslitum Nissan-deildarinnar
fer hann fram f Mosfellsbæ kl. 20.30. Ef
sama staða hefur komið upp eftir tvo leiki ÍBV
og Hauka fer oddaleikurinn fram kl. 20.30 í
Eyjum.
Þriðjudag'uh
30. mars
• k rár
4
Kaffi Reykjavík. Eyfi Kristjáns. Og útkoman er
jafnaugljós og að tveir plús tveir eru fjórir.
•klassik
Krlstinn H. Árnason heldur gítartónleika í
Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast
þeir kl. 20.30. Þar mun hann leika verk eftir
Fernando Sor, Johann Sebastian Bach, Jón
Ásgelrsson, Joaquln Turina og Isaac Albeniz.
1eikhús
\/Þjóðleikhúsið. SJálfstætt fólk, seinni hluti:
Ásta Sóllilja - Lífsblómið, verður sýnt kl. 20.
Efnið þarf ekki að kynna - eða hvað? Stein-
unn Ólína Þorsteinsdóttir er Ásta Sóllilja og
Arnar Jónsson er Bjartur. Leikstjóri er Kjartan
Ragnarsson og samdi hann leikgerðina ásamt
eiginkonu sinni.
•fundir
í dag er hálf öld liðin frá mestu stjórnmálaá-
tökum seinni tfma á íslandi, slagnum á Aust-
urvelli f kjölfar þess að Alþingi samþykkti varn-
arsamninginn við Bandaríkin. Af þessu tilefni
boða herstöðvaandstæðingar til stórfundar f
Tjarnarbíól, kl. 20.30. (Geturfundur sem hald-
inn er f svo litlu húsi kallast stórfundur?) Dag-
skráin er sambland af klassfskum liðum frá
því baráttan var heit og spennandi. Baldvin
Halldórsson les Ijóð, Drífa Snædal og Steln-
grimur J. Sigfússon flytja ávörp, Hörður Torfa
og Ingólfur Steinsson syngja og spila lög af
diski sem Samtök herstöðvaandstæðinga eru
að gefa út, Bubbi kóngur Morthens syngur og
spjallar, fluttir verða leik-
þættir eftir þá félaga Karl
Ágúst Úlfsson og Ber-
tolt Brecht, Kolbeinn
Bjarnason spilar á
flautu og Elnar Krist-
ján Einarsson á gitar
og þeir Gfsli Rúnar, Slg-
urður Skúlason og Guð-
mundur Ólafsson fara með Of-
beldisannál - sögu barsmfða og meiðinga f
herstöðvabaráttunni. Forvitnilegasti liðurinn er
tvímælalaust veiting heiðursviðurkenninga -
sérstaklega þar sem óskarsverðiaunaafhend-
ingin er enn í fersku minni.
•fundir
Alþingi unga fólksins heldur áfram i Þórs-
hamri og Alþinglshúsinu. Fundir hefjast kl. 10
og standa linnulaust til kl. 16. Þó verður gefið
hádegishlé milli kl. 12 og 13.30. Líklega mun
þingið ekki samþykkja neitt sem hafa mun
jafnafdrifaríkar afleiðingar og samþykktirnar f
sama húsi fyrir 50 árum.
Ikrár
Enn situr Glen Valentine við pianóið á Café
Romance, haldinn óslökkvandi ástarþrá.
Gunnar Páll verður á sínum stað á Grand Hót-
ell.
bö 1 1
Efnt verður til dansiballs og skemmtikvölds f
kvöld, ætlaðs Snæfellingum, á Grand Hóteli,
og hefst gleðin kl. 23 og stendur fram eftir
nóttu. Hljómsveitin Mávarnir leika Shadows-
lög, keppt verður f ölþambi og aulabröndurum
og Magnús Stefánsson þingmaður mætir og
segir nokkur vel valin orð. André Bachmann
og Gleðigjafarnlr leika síðan fyrir dansi.
Þegar Abba hefur lokið sér af á Broadway tek-
ur við hefðbundinn fslenskur dansleikur með
hljómsveitinni 8-vlllt.
d j ass
Óskar Guðjónsson spilar lögin hans Jóns
Múla í Salnum f Tónlistarhúsi Kópavogs f
kvöld. Með Óskari verða Pétur Grétarsson á
slagverk, Eövarð Lárusson á gftar, Hilmar
Jensson á gítar, Þórður Högnason á bassa og
trommuleikararnir Matthías Hemstock og
Birgir Baldursson. Þessir tónleikar eru nokk-
urs konar endurtekið efni en Óskar stóð fyrir
sams konar tónleikum í iðnó f fýrra og gerðu
sig upp
Á þriðjudaginn hófst dálítil
menningarvika hjá Samtökum
herstöðvaandstæðinga. Á Vatns-
stig 10 (Mír) var opnað kaffihús
og sýning á myndverkum og
veggspjöldum úr baráttu samtak-
anna, auk þess sem vefsíða var
opnuð. Síðan hafa daglega verið
heillandi kvikmyndasýningar úr
fórum þessa merka baráttuhóps,
sögustundir, ljóðalestur, fundir
og tónlist. Menningarvikan stend-
ur fram á mánudag.
Birna Þórðardóttir hefur ver-
ið einn öflugasti baráttumaður
landsins gegn hersetunni.
Hverjum augum líturðu þær
breytingar sem eru að verða á
heimsmyndinni, nú þegar fyrrum
austantjaldsþjóðir flykkjast í
Nato?
„Þó svo að fleiri þjóðir gangi til
liðs við Nato breytir það ekki
hlutverki þess. Nato er og verður
kjarnorkuvætt hemaðarbandalag
og fer ekki með friði. Þótt ráða-
menn einstaka Austur-Evrópu-
ríkis telji hagsmunum sínum bet-
ur borgið
undir verndar-
væng þessarar hem-
aðarmaskínu mun
það í engu tryggja
friðsamlegri ver-
öld.“
Hvaó segiröu um fyrirhugaöar
hernaöarœfingar bandalagsins
hér á landi?
Birna hefur um langa
tíð verið baráttuglaður
hugsjónamaður.
„Það er alvarlegt mál að
fleiri og fleiri almannasamtök eru
að flykkja sér undir þessar æfing-
ar. Þannig eru Almannavarnir,
Landhelgisgæslan, Rauði krossinn
og hjálparsveitir óðum að tengjast
þessu hemaðarbrölti. Þegar upp er
staðið er það alltaf sú þátttaka
sem horft verður til.“
Á dagskránni i kvöld eru
tónleikar hljómsveitarinnar
Supahsyndikal, en á morgun
hefjast pallborðsumræður
klukkan 16. Þátttakendur
verða Einar Ólafsson,
Stefán Þorgrímsson og
Ólöf Andra Proppé
ásamt Birnu. Stærsti við-
burðurinn verður svo
stórfundur í Tjarnar-
bíói þriðjudagskvöldið
30. mars, en þá verða
liðin 50 ár frá inn-
göngu íslands í hern-
aðarbandalag.
þeir svo stormandi lukku að nú á að endur-
taka þá og hljóðrita til að varðveita á plötu.
Jón Múli verður 78 ára þennan dag og mætir
að sjálfsögðu og situr á fremsta bekk. Tðnleik-
arnir hefjast kl. 20.30.
Það verður páskadjass í Deiglunni á Akureyri
kl. 22. Stafán Ingólfsson plokkar bassann,
Karl Pedersen burstar settið, Ómar Einarsson
kitlar gítarinn og Jóel Pálsson fær saxófóninn
til að gráta. Sprengia kvöldsins verður söng-
konan Margot Klis.
© k1ass í k
Nú um páskana verður hér I söngferð Fugla-
fjaröar Sangkór sem er blandaður kór frá
Fuglafirði í Færeyjum. Kórinn er gestur
Vörðukórsins í Árnessýslu og er að endur-
gjalda heimsókn Vörðukórsins á kórstefnu í
Fuglafirði í mal á slðasta ári. Fuglafjarðar
Sangkór var stofnaður 1932 og er þetta hans
fýrsta söngferð út týrir heimalandið. í kórnum
eru nú 40 manns og er stjórnandi hans Frits
Jóhannesen og undirleikarar Eyðun á Lakjunl,
Heðin Kambsdal og Jóhan Hentze. Kórinn
syngur ásamt Vörðukórnum i Félagsheimilinu
Flúðum kl. 211 kvöld. Að tónleikunum loknum
verður stiginn dans, jafnt að íslenskum og
færeyskum sið.
•sveitin
Hljómsveitin O.FL. frá Selfossi spilar I Café
Keflavik I kvöld.
Sixties sækir Skagamenn heim og heldur
þeim þetta lika fina sveitaball að Bárunni,
rómuðu vertshúsi bæjarins.
Heimasveitin Jósi bróðir og synlr Dóra gefa
gestum tóninn á Odd-Vitanum á Akureyri.
Stefán Hilmars og Eyjólfur Kristjánsson
bregða sínum blæ á Hlöðufell á Húsavík.
leikhús
Hádegisleik-
hús Iðnós:
Leitum að
ungri stúlku,
eftir Kristján
Þórð Hrafns-
son. Sýningin
hefst kl. 12. Hálftíma síðar er borinn fram
matur. Sími 530 3030.
Hótel Hekla, Ijóðaleikrit í samantekt Llndu VII-
hjálmsdóttur og Antons Helga Jónssonar, kl.
20.30 í Kafflleikhúsinu. Þórey Sigþórsdóttir
og Hinrik Ólafsson, nýkomin frá Svíþjóð, þar
sem þau fluttu þarlendum þennan islenska
Ijóðaleik. Síminn er 551 9055 fýrir þá sem
vilja panta miða.
Tryllirinn Svartklædda konan er leikinn i Tjarn-
arbiói kl. 21. Simi 561 0280.
Áhugaleikfélagið Leyndir draumar sýnir Her-
bergl 213 eða Pétur Mandólín eftir Jökul Jak-
obsson i Möguleikhúsinu viö Hlemm kl.
20.30.
$ kabarett
Öllum þeim sem trúa að vestræn menning sé
að liða undir lok ber skylda til að sjá Abba-sýn-
inguna á Broadway. Þetta meistaraverk Gunn-
ars Þórðarsonar og Eglls Eðvarössonar dreg-
ur fram örvæntingu nútímamannsins og erfið-
leika hans við að átta sig á hver hann í raun-
inni er. Á eftir leikur 8-villt undir dansi.
•fundir
Alþingi unga fólksins byrjar með nefndarfund-
um í Þórshamri ki. 9 og heldur áfram þar til
þingi verður slitið kl. 16. í millitíðinni verður
margt samþykkt og fært til bókar sem sfðan
verður vandlega geymd en aldrei iesin.
sport
Körfuknattleikur. Grindavík leikur gegn Kefla-
vík og er þetta önnur viðureign liðanna. Leik-
urinn hefst kl. 20.00. Njarðvíkingar leika gegn
KFÍ á ísafirði í sama tíma og verður það ef-
laust erfiður leikur fýrir Njarðvíkinga enda
heimavöllur ísfirðinga mjög erfiður fýrir að-
komulið.
L í f i Ö m tir vinnu
kemur meö DV
fimmtudaginn
1■ apri1
hverjir voru hvar
me i si
4HM0W «HNW I
www.visir.is
Slgurjón Ragnar Ijósmyndari og Kiddl Bigfoot
héldu sitt árlega afmælisteiti á Astró á föstu-
dagskvöldið. Fegurðarparið Jonni og Jana
mættu á svæðið og líka Golli Ijósmyndari, Óli
kóngur, x-Tunglið, og Óll Kani ásamt Evu. Þarna
var líka Þór Jósefs, x-herrra Island, og megnið
^ af FM957-genginu með Huldu morgunkonu í
fýlkingarbrjósti. Einnig sást í Heiöar Austmann
og Harald Daða, Guðmund Atlason, sölu-
stjóra Rns miðils, sem mætti með Rögnu og
Lauga frá sama fyrirtæki. Sigga B. Heimilis-
tækja-forstjóri var á svæðinu og líka hún
Kata sem kennd er við lýsi. Rut blómarós og
Ivan Burknl voru í blöma Iffsins og líka Jó-
hannes B. Skúla Hnetustjóri. Norski olíugreif-
inn Gunnar mætti í
fýigd Ingva Stein-
ars Brennslu-
manns, Erics Vega-
mótamanns, Ottós
Tynes poppara-
manns og Slgga
Hall matarmanns.
t Þá sást í Snorra
Sturluson sportálf
og Gunna Laugar-
ásbíó, Eirík Full-
Mounty-stjóra,
Lindu x-Hard Rock og vínkonur hennar. Strák-
arnlr úr Skítamóral, Einar Ágúst, Addi Fannar,
Hebbl, Gunnar og grúppíur heiðruðu afmælis-
börnin og líka Oddur Þórlsson athafnamaður,
Magnús Arnar, piparsveinn og skytta Framara
ásamt bróður sínum, Agli.
Kvöldið eftir var að vísu ekki afmæli á Stróinu
en engu sfður var staðurinn troðinn út úr dyr-
um. Llnda í GK lét sig
ekki vanta, hvað þá held-
ur Súkka Pé, fyrrum Vina
vors og blóma-meðlimur,
Jón Atll Rödd Guðs,
Andrea Róberts og Ásta
Skærings, Kjartan og allt
World Class-liðið var tryllt
á dansgólfinu og þarna
var líka Magnús Ver en
sem betur fer ekki tryllt-
ur. Svo sást f Lands og
sonapeyjana Bigga,
Njalla, Hreim og Gunna
og hið fýndna fólk Svein Waage og Bryndísl Ás-
munds. Herrar kvöldsins voru án efa Þorsteinn
frá Vífilfelli og Magnús Ríkarðs flugmaður en
strákarnlr úr 17 voru raunar líka glæsilegir.
Amar Fudge hinn flotti var á svæðinu og Ifka
Ari Alexander, Sverrlr x-Rós, Júlli Kemp, Ingi
brúni sólbaðsstofugaur og
Þór Bæring kolkrabbi en
hann mætti með bróður sfn-
um sem er alveg eins og
hann. Nýjasta par bæjarins,
þau Steinl úr Vinum vors og
blóma og Svala sffallega,
voru á staðnum, sem og
annað glæsilegt par, Bjössi
Stef, herra Norðurlönd og
Anna hjóladrottning. Fleiri
drottningar voru þarna Ifka,
til dæmis hinn fagri ísgleypari Harpa
Díana Ómel og Svavar Örn frá Stöð 2.
balifekóngarnir Jón Óttar og Óskar Argei
sáust líka f góðu stuði.
Á Kaffibrennslunni voru Magnús Agnar IV
ússon, línumaðurí KR/Gróttu, Atll Knúts-
son knattspyrnumarkmaður, Tommi sjálf-
ur, Einar Örn Jónsson, handboltamaður I
Val, ásamt frú, Örvar Kærnested við-
skiptafræðinemi og vinur hans, Ingi, svo
einhverjir séu nefndir.
Skotleyfi voru veitt á Skugganum á föstu-
dagskvöld og voru margir sem nýttu sér
að fá á sig skot. Mátti meöal annars sjá
Jón Val f Toppmyndum, Höllu og stafflð á
Gullsól, Díönnu Dúu Playboy-gellu, Unni
Steins, Gunna í Myndformi, Kötlu, vinkonu
Hughs Hefners, og stelpurnar úr Rugieiðaskól-
anum. Einnig voru hress þau ívar Guömunds,
Guðjón Guðmunds, Snorri Sturiuson og
flestallir aðrir sem vinna hjá íslenska útvarps-
félaginu. Þarna var
líka Ásdís María
Franklín fyrirsæta,
Siggi Zoom, Hörður
Hilmars fótbolta-
kappi, Jón Ólafsson
Skífukóngur, Sverrir,
Lars Emll, Karó !
Centrum og Jón Kári
lceland Review. Fé-
lagarnir Árni Vigfúss
og Arl Magg létu sig
ekki vanta og ekki
heldur Hausverkjagaurarnir
Valli sport og Siggi Hlö. Svo
sáust Ifka Þröstur og Jón
Gunnar Geirdal Mónó-gæjar,
Steinl f Kók, Einar Ágúst
Skítamórall og Valdi í Valhöll.
Laugardagskvöldið var flott
og meðal annars lét Andrea
Róberts sjá sig, Auðunn
kraftakarl, Dlddi kóngur f
Pizzahöllinni, Kata sem teygar lýsi, Þórir í Hanz,
Þórhallur titringur, Svava í 17, Bjórn Steffensen,
Biggi á Rnum miðli, Fjalar Glataðir snillingar,
Andri fótboltastjarna f KR, Damon Johnson
körfukappi, Addi Fudge og Maggi Rlkk.
Vegamót er með mest lifandi stðöum bæjarins. Á
föstudaginn mættu þangað Karl Ágúst Úlfsson
leikari og frú, Spessi
Ijósmyndari og Tinna
forsetadóttir. Um kvöld-
ið komu svo
Fönkmasterstrákarnir,
Hössi í Quarashi og
Sölvi, Árni og Darri kol-
krahbar, Darri leikari,
Magnús Geir Iðnógaur,
Esther Talía (Bang
Gang) og fýrirsætan Nína.
Á laugardagskvöldið komu Egill Ólafs og Tinna
Gunnlaugsd. Andrea Róberts, Halldóra Geir-
harðs, íva Burkni, Spessi, Klddi í Hljómalind,
Skjöldur og Agla, Ari Alexander og Glúmur
Baldvinssson. Dyravörður íslands, Villl á Kaffi-
barnum, kom ásamt Þóri V. og Agli og að lok-
um skal upp talinn Úlfur skemmtari Eldjárn.
Sigurrós, Curver, Helgi BJörns. Súkkat og
trommari ársins, Hilmar Jensson, létu svo sjá
sig á sunnudeginum.
•t
22
f Ó k U S 26. mars 1999