Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1999, Page 19
MÁNUDAGUR 29. MARS 1999 Fréttir 19 Egilsstaðir: Samkeppni í matvöruverslun „Þetta hefur gengið framar öll- um vonum og sala er vel yfir áætl- un. Það kemur hingað margt fólk neðan af Fjörðum og mér heyrist vera almenn ánægja með verslun- ina,“ sagði Hróar Bjömsson, versl- unarstjóri hjá Hraðkaupi á Egils- stöðum. Þetta er matvörubúð sem Baugur setti upp á Egilsstöðum í byrjun febrúar á neðri hæð í Ní- unni. Starfsmenn eru 11 og er opið frá kl. 9-8 virka daga og 10-8 um helgar. Um páskana er Hraðkaup með páskamarkað þar sem verða að sjálfsögðu páskaegg, einnig páskaliljur i pottum og fleira. Þá verða þar „páska“ungar til að Við afgreiðsluborð í Hraðkaupi. V-myndir Sigrún gleðja augað. Kaupfélag Héraðsbúa hefur ver- ið eini aðilinn með matvöru á Eg- ilsstöðum í nokkur ár. Ingi Már Aðalsteinsson kaupfélagsstjóri sagði i viðtali við DV að þeir hefðu greint nokkm-n samdrátt í sölu fyrstu vikurnar eftir að Hraðkaup var opnað en nú væri þetta óveru- legt. Hann fagnaði samkeppni og sagði að þetta yrði til þess að þeir vönduðu sig betur. Kaupfélagið hefur haft opið á sunnudögum eft- ir áramót og í júlí ‘96 var opnuð lítil matvörudeild í bensínsölunni. Þar er opið frá 8-11,30. -SB AJjjjííjJj Tekur 5 kg. 60 mín. timast. 2 hitastiliingar Snýr i báðar áttir Barki fylgir Tekur 5 kg. ^A*’**^^ 120 mln. tímarofi, 2 hitastillingar, barki fylgir o.fl. Í7187E 13 þvottakerfi, sparnaðarkerfi, flýtiþvottakerfi, vinduöryggi o.fl. 1200 sn. þvottavél. Tekur 5 kg. og er búin öllu þvi besta sem prýðir góða þvottavél. M.a. innb.vigt sem stýrir vatnsmagni eftir þvottamagni, ullarvöggu, flýtiþvottakerf i o.fl. Þuottauél 1200 sn Þú sparar kr. 1 —1 1 J I J H R E Á R T RflFTíEKOflPERZUJII ÍSLflNDSIf - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 TiLBOÐ Kqnfekt 3 TEQUNDIR TilBOÐ 369,- SUK'KULAÐI TiLBOO 35,- ásr- 5d,- BÓNUSVIDEO Lelgðn I pinu hverfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.