Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bifvélavirki óskast. Uppl. á staðnum, Tbppur ehf., Skemmuvegi 34, (bleik gata), Kópavogi. Stúlka óskast tii aö passa tvo drengi, 3 og 7 ára, í sumar. Erum í Gnoðarvogi. S. 567 4772, Halldóra. Ráöskona óskast á sveitaheimili. Upplýsingar í síma 451 4009 e.kl. 20. Atvinna óskast Framtíöarstarf eöa tímabundin vinna óskast. Eg er útskrifuð úr Viðskipta- og tölvuskólanum og hef góð meðmæli. Sími 696 6671 og 564 4412. Maöur á 22. aldursári óskar eftir að komast út á sjó. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 565 5999 (og 555 1445 e.kl. 19). Vantar þig vélsmiö, gröfumann eða bifreiðarstjóra? Vanur ýmsu. Hafðu samband í síma 891 9464, Haraldur, eða e-mail: hsig@aknet.is. Höfum á skrá starfsfólk fyrir hótel, veitingahús og skemmtistaði. Miðlunin, s. 698 7003. Þrír smiöir geta bætt viö sig verkefnum úti eða inm. Ollu vanir. Uppl. í síma 861 6350. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kk 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ifekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698.1980. V Símaþjónusta Blóöheit dama (35 ára) er einmana. Hringdu í síma 00 569 004 403 og ræddu málið! ÍAU/ASPfW í I X ÞÚ SLÆRÐ INN FÆÐINGARDAG PINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU Ul^L PERSÓNULEIKA ÞINN OG MÖGULEIKA PÍNA í . FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. mín. Spásíminn 905-5550.66,50 mín. Heilsa Þetta er ótrúlegt en hægt! Ert þú ein af þeim sem ert búin að týna bikiníinu inní dúnmjúkum fellingunum? Ert þú einn af þeim sem sérð ekki niður fyrir mittið? Er ekki kominn tími til að taka sig á fyrir sumarið? Ég hef sjálfur lést um 40 kg!! Hafðu strax samband við okkur, Gulla & Bóas, öðru nafni Bóas mjói, í síma 587 4562 eða offita@islandi.is Visa/Euro, póstkr. um land allt. PSI Verslun Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD-myndum til sölu. Ný sending. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fós. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjavík, sími 561 6281. Troöfull búö af glænýjum vönduöum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmí titr., vinyltitr., Qarstýrðum titr., perlutitr., extra öflugum titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlumar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstingshólk- um, margs konar vömr í/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum og kremum Fbæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindi- sett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-20, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.fl. Bílartilsölu ÍHÍf Litla bílasalan, Skógarhlíð 10, sími 552 7770. 1999 Renault Clio RT 1,4, ekinn 140C km, 5 gíra, álfelgur, CD, aukadekk á felgum, litur dökkgrænn. Verð 1.250.000 stgr., bein sala. ■o"o* Jeppar Suzuki Vitara JLXi ‘92, 31”, frá umboði, ekinn 117 þ. km, nýtt hedd, nýr raf- geymir, nýir demparar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 896 2161 og í dag. Til sölu LandRover ‘84, langur, bensín, ekinn 128 þ. km, ekkert ryð. Gott eintak. Verð aðeins 350 þ. Upplýsingar í síma 899 6954. Friðgeir. Vörubílar M. Benz 2638, árg. 1998, ekinn 9.700 km, mjög vel búinn, ÁBS bremsur, cruisecontrol, smurstöð, dráttarki-. og bremsubúnaður fyrir kerru, Miller- pallur. Nýr bíll á mjög góðu verði. Einnig Benz 1625, 47 sæta, árg. ‘83, mjög góður grindarbíll. Sfmi 893 7065 og 566 8843. Til sölu gámagrind, 20 fet, ABS, á loftfjöðrum. I góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 893 0233. ÞJONUSTUAUCLYSmCPíR 550 5000 STIFLUÞJONUSTH BJRRHfl Símar 899 6365 *564 6139 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til áb ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. WiriH RÖRAMYNDAVÉL ^—' til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. g^DÆLUBÍLL IVV VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 V/SA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eidra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir WÆí m Mm mmm; 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur jiWtrnm h/n^ og stighœkkandi ^ ^ ° Smaauglysingar birtingarafsláttur 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MÚRBROT OG FJARLÆGING N^TÍ^OFTPRESSUBÍLL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jaröveg i ipnkeyrslum, görðum o.fi. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.