Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Page 16
V i I I I I I í ► kynl í f SJávarþorpsdrusla Páll Óskar á sér atter ego sem hettir Dr. Love. Og þú getur sent Dr. Love bréf á fókusvefnum á www.visir.is Láttu Dr. Love greiða úr titfinningaflækjunni þegar altt er komið í spagettí - því svörin sem hann veitir þér og umræður hans um kynlrf, ástina, titfinningar og persónuleg vandamál eru vftamínsprauta sálarinnar! Væsgæinn og stuðpotturj hátíð Hljómalindar. Hann nn íouche er að koma til Isíands í fjorða skipti se er sólginn í að spila fyrir ísiendinga enda finnst h í hljómsveitinni The Wiseguys er maður sem kallar sig Touché en heitir Theo Keating í vegabréfinu. Þessi klofni einstaklingur er á leið- inni til íslands í fjórða sinn, mun skipta um plötur og halda utan um stuðið á þrennum tónleikum í næstu viku. Það fyrsta er á Hótel íslandi fimmtud. 20., daginn eftir verður hann í Sjallanum og laugar- dagskvöldið 22. verður hann kom- inn á Kaffi Thomsen. Touché spilar á undan Les Rhythmes Digitales sem koma fram læf. Pakkinn er annar hluti i lágmenningarveislu Hljómalindar. Wiseguys er ansi skemmtileg til- raunabiggbít hljómsveit sem var með frábæra plötu í fyrra, „The Antidote". Hún er gefin út af merk- inu Wall of Sound, en þaðan koma snillingar á borð við Propeller- heads sem hafa komið hingað líka og þá var Touché auðvitað með í for. „ísland er alveg örugglega einn af uppáhaldsstöðunum mínum,“ segir Theo. „Þegar ég kom fyrst vissi ég ekkert við hverju ég átti að búast því enginn sem ég þekki hafði dj-að þar. En það var alveg og jn hluti af lágmenningar- bnum næturlífið hér vera geðveikt gaman. Ég hef notað hvaða tækifæri sem gefst til að koma aftur.“ Touché hefur verið að kynna plötuna sína síðustu mánuði, kom fram með tveim röppurum sem eru á plötunni og trommara. í sumar er bandið bókað á fjölmörg festivöl. Hann kemur þó eiim hingað en langar til að mæta einhvem tím- ann með læf-pakkann. Hvað ætli hann setji undir nálina? „Hvað sem er til að koma krá- dinu á hreyfingu. Eitthvað af eigin efni. Ég er með nokkur ný lög sem mig langar að sjá hvernig gengur i liðið. Svo eitthvað af efni vina minna því við höfum sama smekk og mér finnst þeir gera gott efni. Svo klassískt efni. Þetta verður góð ’blanda en aðalþemað er að fólk vilji dansa." Þar sem Touché er nokkurs kon- ar sérfræðingur í næturlífinu hér fær hann að lokum að lýsa stemn- ingunni með fimm orðum. „Vitskert, glaðvært, freistandi, ósiðlegt og einstakt," segir Touché veit hvað hann syngur. karpSo Umræðuvettvangur þar sem fólk getur t:jáð sig um það sam það vill, með þeim heetti sem það vill. Ifókus vefur á wísir.is allt sem þú þart að vita - og miklu meira til j-JjsíJp í ifjBJfigum dr. Love svarar bréfum um kynlíf • hr. Skjöldur svanar bréfum um tísku • dr. Gunni svarar bnéfum um popp • fröken Hólmfríður svanar bréfum um kurteisi Bréf firá Gjónu: Halló Páll! Ok, ég bý í svona sjávarþorpi og fékk á mig þaö orð að ég vœri svona drusla sem ríöur öllum. Reyndar hef ég bara sofiö hjá 5 strákum. En þaö koma oft strákar til mín og segja: Ég er alveg geöveikt mikiö á þörfmni, ertu ekki til í aö ríöa mér? Og svo þegar ég segi nei, þá kemur eitthvaö svona álíka: Heyröu vá, þú hefur nú nœstum því riöið öllum strákunum í bœnum. Af hverju viltu ekki ríöa mér? Þetta er alveg geöveikt pirrandi. Hvaö œtti ég svo aö gera Dr. Love? Gjóna Svar dr. Love: Elsku besta Gjóna. Það sem þú átt fyrst og fremst að gera er að svara þessum sveitalúð- um sem þú býrð með fullum hálsi! Segðu þeim að ef þeir séu svona rosalega mikið á þörfinni, þá geti þeir borað gat á melónu eða riðið túnfiski! Býrðu annars ekki í sjáv- arþorpi? - Ef þú gerir þetta ekki þá auðvitað HELDUR ÞETTA ÁFRAM að vera geðveikt pirr- andi, auk þess sem það er ekkert gaman að þurfa að kyngja stolt- inu alltaf þegar maður hittir þessa samsveitunga sína (hálf- vita). Þú átt sjálf dreifingarréttinn á þinni eigin kynhvöt, góða mín. Ég óska þér bara hjartanlega til hamingju með að vera byrjuð að virkja sjálfa þig sem kynveru og ég vil ekki að þú látir staðar numið hér. En Guð minn góður - það þarf TVO til að búa til kynlíf - og þú hefur 50% ákvörðunar- vald um það hverjir verða rekkju- nautar þínir. í öðru lagi býrðu í skókassa, þannig að það er ekki nema von að þú sért á Topp 5 listanum yfir heppilegasta hömpið í bænum. Ef þú ert „næstum búin að ríða öll- um strákunum" á krummaskuð- inu - og þú ert búin að tékka á 5 - hvað eru þá strákamir margir allt í allt? Hvað með hinar 3 stelp- umar sem búa þarna með þér - Ásu, Signýju og Helgu? Eru þær LÖNGU búnar að ríða öllum bænum að vitaverðinum meðtöld- um, eða em þær svona bissí að skoða Skítamóralsbókina? Eða em þær kannski búnar að borða svo mikið bland í poka að þær em allar orðnar miklu feit- ari og ljótari heldur en þú? Hmm... ef svo er þá myndi ég sko taka þessu böggi í strákunum sem hrósi og fara og vinna feg- urðarsamkeppni. Eða hefja inn- anbæjar „carreer" og verða hátt- virt búðardcima í tískuvöruversl- uninni „Smart"! Að lokum eru hér tvö pottþétt ráð til að hreinsa af sér orðsporið um það að maður sé „dmsla“! 1) Fáðu þér kærasta sem spilar fótbolta og þá þorir enginn að segja neitt um þig og brókarsótt fortíðarinnar. Þegar kærastinn kemst svo loks á samning hjá þýsku fótboltafélagi þá náttúrlega flytur þú með honum út til Hannover - og pakkið heima í Séstvallasýslu verður grænt af öf- und þegar Séð og Heyrt birtir myndaseríu af ykkur sem heitir „Sjáið sæta húsið hans!“. Myndin þar sem hann situr í hægindastól og þú stendur fyrir aftan hann heit- ir: „Sæt saman!“... og það er búið að setja gula stjörnu fyrir ofan þig sem inni í stendur: „Ekki lengur drusla!" 2) If you can't fight them - join them! Lifðu upp í ímynd þína og opn- aðu hómhús bæjarins, þar sem þú ert eina hóran fyrst um sinn. - Úr því að sveitungar þínir efast ekki um bólfimi þína, þá er sko eins gott að gera sér grein fyrir lögmálinu um framboð og eftirspum og fara að græða peninga á þessu! Fyrsti drátturinn er náttúrlega á kynning- arafslætti og allir 6 kúnnarnir þín- ir fá stimpilkort með bónusdrætti! Lifðu í lukku en ekki í krukku, þín yfirdmzla DR. LOVE meira a visir.is visir.is allt sem þú þarft að vita ini^-. - og miklu meira til HJALTISNÆR MENNTASK í REYKJl f ó k u s 14. maí 1999 ( 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.