Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 7 p v_______________________________________Fréttir Uppsögn fjögurra fatlaöra starfsmanna Reykjavíkurborgar: Mennirnir áfram í starfi - segir Halldór Björnsson, formaður Eflingar-stéttarfélags Fjórir fatlaðir menn sem sagt var upp störfum hjá garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar 11. mars sl. halda störfum sínum áfram, a.m.k. fyrst um sinn. Halldór Björnsson, formað- Halldór ur Eflingar - stétt- Björnsson, arfélags, staðfesti formaður Efl- þetta í samtali við ingar - stétt- DV í gær. arfélags. „Það fékkst góð niðurstaða í þessu máli. Mennimir voru ráðnir áfram en verður dreift meira milli vinnuflokka hjá borginni. Það sem gerði málið erfitt voru fljótfæmis- legar ákvarðanir og mistök en ekki mannvonska," sagði Halldór. Hann sagði að mönnun- I um hefði verið I tryggð atvinna P áfram en sérstök < Jfl nefnd skipuð til að V -v ,J JH finna framtíðar- \ lausn á atvinnumál- , I um fatlaðra hjá á-J— ------1 borginni. í þeirri Guðlaugur Þór nrfnd á Efling tvo Þócðarson fuUtrúa. borgarfulltrúi. DV sagði fyrst fjölmiðla frá upp- sögnum fjórmenn- inganna og málið varð mikið hita- mál í borgarstjóm. Harðar umræð- ur fóru fram um það utan dagskrár og á borgarstjómarfundi 11. maí sökuðu sjálfstæðismenn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur um að hafa vit- að frá upphafí að til stæði að segja upp fjórum fotluðum einstakling- um. Því var mótmælt í bókun meiri- hluta R-listans í borgarstjóm sem sakaði sjálfstæðismenn um að þyrla upp pólitísku moldviðri vegna þessa máls tveimur dögum fyrir kjördag. Guðlaugur Þór Þórðarson borgar- fulltrúi fagnaði því í samtali við DV að hætt hefði verið við að segja fjór- menningunum upp þótt gerningur- inn hefði verið afturkallaður óæski- lega seint að hans mati. „Ég hefði viljað sjá jafhsnögg viðbrögð hjá borgarstjóra í þessu máli og þegar hún gaf út vínveitingaleyfi á íþróttakappleik vestur í Sörlaskjóli á síðasta ári. Borgarstjóri sýndi þar að hún getur bmgðist mjög snöggt við,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðar- son borgarfulltrúi. -SÁ Stærsti öskuhaugur borgarinnar, segir einn íbúa við Súðarvog um ruslahaug sem þar hefur myndast fyrir framan hús númer 26. Og satt er það, mikill haugur af drasli er þarna og var hann mun stærri fyrir nokkrum dögum, að því er einn íbúinn segir. Þegar grennslast var fyrir um hver ætti þennan haug kom í Ijós að sá frægi bílamaður Stjáni „meik“ hafði verið að flytja úr húsnæði því sem hann hafði þarna undir verkstæði og var allur þessi haugur innandyra hjá honum. Maður einn sem þekkir til Stjána sagðist ekki undrandi á þessu drasli. Það hefði yfirleitt verið mjög erfitt að rata inn og út af verkstæði hans fyrir alls kyns dóti. DV-mynd S 1.830.000 kr. JLX SE 5d. Fœrðu einhvers staðar meira fyrirþetta verð? Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði Hátt og lágt drif- byggður á grind Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn i rúðum og speglum • • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • Sjálfskipting kostar 150.000 KR. $ SUZUKI SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is §TDI< (D af fho hoarf of 'if Þú gætir haft heppnina með þér... ef þú spilar með! /Bikurínnl - Afdur FyUtuú,^,___ ^SST Leitaðu eftir þessum miða á TDK vörum í næstu verslun, sendu hann inn tiL Skífunnar eða setjið í tilheyrandi kassa og þú ert kominn í pottinn. Við drögum i fyrsta sinn föstudaginn 28. maí og á hverjum föstudegi í beinni á Mono út árið! (,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.