Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 Útlönd Stuttar fréttir dv Hundruð flýja flóð Hundruð manna í Neustadt í Þýskalandi voru í gær flutt á brott með bátum eftir aö stífla brast í nágrenni bæjarins. Dóná hefur víða flætt yfír bakka sína í kjölfar úrhellis undanfama daga. Býður Likud viðræður Verkamannaflokkur Ehuds Baraks, nýkjörins forsætisráð- herra ísraels, vill gjaman fá Likudflokkinn með í sam- steypustjórn. Ráðherrar frá- farandi stjómar komu í gær brosandi út af fundi með Ieiðtogum Verka- mcmnaflokksins og lýstu yfír ánægju sinni með viðræðurnar. Palestínumenn vonast til að fá stjóm sem blæs nýju lífi í friðar- viðræðumar. FBI í Kaupmannahöfn Bandaríska alríkislögreglan, FBI, opnaði 1 gær skrifstofu í Kaupmannahöfn. Auka á sam- vinnu FBI og lögregluyfirvalda í Skandinavíu. Sonur Krústjovs Kani Sonur Nikita Krústjovs, fyrr- verandi leiðtoga Sovétrikjanna, fær bandarískan ríkisborgararétt í júní. Sonurinn, Sergei, sem er vísindamaður, flutti til Bandaríkj- anna 1991. Ákærðir vegna raðmorða Þrír menn hafa verið handtekn- ir og ákærðir vegna morða á að minnsta kosti tíu manns í Snowtown. Líkamsleifar nokk- urra fómarlambanna fundust i sýrubaði. Loftárásir á Kasmír Indverjar gerðu í morgun loft- árásir á meintar bækistöðvar skæruliða í Kasmír. Þetta er í fyrsta sinn sem loftárásum er beitt gegn uppreisnarmönnum í Kasmír. Sprengjur særa sjómenn Sjómenn í Manfredonia á Ítalíu hófu í gær verkfall til að mót- mæla sprengjum sem flugvélar NATO hafa losað sig við í Adría- haf. Þrír sjómenn slösuðust er sprengja, sem kom í net þeirra, sprakk. Solana hættir Javier Solana, framkvæmda- stjóri NATO, tilkynnti á mánu- daginn að hann hygðist ekki bjóða sig fram á ný þegar ráðningartími hans rennur út í desember næstkomandi. Framkvæmda- stjórinn útilokaði hins vegar ekki að hann myndi -lengja starfstíma- bil sitt mn nokkra mánuði til þess að afgreiða erindi sem ekki væri lokið. Kvaöst Solana vinna að því allan sólarhringinn að stríðinu í Kosovo lyktaði eins og hann vill, það er að Kosovobúar fái aö snúa heim og að þjáningunum linni. i')2K-í Vg, 2ÖÖt , -i-You, A V vagiwr. ,-Utóm og lierrafiúsiO. .African GíiIIcív, Amazon. Anutolú iaMsi«#Itórþr! |.,!| íaluis. Assa tiskuvr Anurcs íataverslun. Aiuikiiúsiö, .■\ntikmunir. ísíödc Bflar & li.st. Biant Mj,» Atóner - Sævar Karl’, Eva - Galierý úTria-Supra. Art Forrn. Asia m: svtím,. iðufho.’insuiiiii Wffidurbúlian Frikki og l)VM. Ecco. Efíec;. EgPPffeldske-ri, Ernilía hi. Ðu Pafeií m Meriie.TB^Iabömin 'I-.-ffo Etieflic Aij'ner: Srevar Karl, Eva - Galierý, ug oj> fli. Facc, i-atnasía -'atai.njðin hf..T:ífa - áiit fvrir itörnin. iTaslt - tískúveisiurt, J;lcx. iTipp, F'ornsala Fornleiís, l-oníverslutiin , !;öa tcyklróia, Franch .Vfieftclsen, i-ríóe frænka. l-rímcrkjtt ogTvsyntv. Magna, í-rnrierkiarnióstöðia -rísport vcrsiun. (j.E. Snyrtivórur, Gaiiainixnabúóin, Gallerf Fóití; Gaiierí Hnoss, (jajierí Smíöar & skart. (jaiierý Usiakot, Galíerý Móf, Gtmilar glatður,' Garóar OlafastHi. Gíliien Ó. Guðjónsson, ofsí: ■•'erdiirancls.son ht,.Gífarinri hf., GK herrafataversiun, Gieraugnaliúðin, Gleraýgnahtis uskars, Gleraugnairtiöstöðifi, Gfóráugnasaian. Gleraugnav. oprik, Gieraugnaversl. SjáOU, Glugginn. Grai kötturinn Sresikfi, Grillliitsiö. Grtena lírtan. Grænn Kostur, Guöbrandui J. Jezorski, Gúðlaugur A. Magnússon, Guömundur i iermanasson. Guömundur J. Andrésson, Guömunciur Misteinssóíi. Guii & Silíur, Gul )g dernarirar, Gulifrjss, Gullliöilin, Guilkúast, Guilsm. líansínu Jcns. Guiístri. Jóhánnes Leifsson. Guiisiiiíðavcrs!. Hjálniars T.. Gi-ðlSnitðavinriustofari, Kjaiiahnn. Uandlisf. HáítdjHjönasárniiand íslánds. ^HarjíríriÖslust. Báru Ketnp, itórgrcið.slusl. Hár-Þing. Hárgrciðsiitsf. Monroc “‘'““'ilTtisiofai) Amadéús, Hárshyftlstofan Punkiuf. Hársiiýrrislofan Sandic fans Pctorson. Hatfaiiúð Rcykjavíkúr, HartaÍKjftín Hacida, llár i i«jtidiae, liár-Exjio. tlái-Ggiícrí.J-lárgfóiQFlust. U1 láigreið.slu.st. Paplllá, Hárgreið.slustoíats Hárve-r, Hárhftnhun, Hárkúnsi, P6ir S6ITI Vll)3í(iyg|[J3'S6F Teiisutiúsíö, Heiisuva!. Heinlsmena Helgi Guðmúndsson. t'rrsm., HelgijýfijJfesQ(fóHgi3|MjnMíiöSSjiiB]^JÍÖúfi|He*Éðfejte\fcKrji«iáks & Skjaidar. Herragarðurinn, Hiir homiö, Hjá Bárú. Hjá Berthu, Hj •'Ji.ðnuiu IIimui. I llöll.iii.jt.ir, Hókus Pókus. Ilótd Skjaidhu iO llufai - iftk^UlOBgSlNaðinUl paltu Jfttn|UIIÍilfBtl <ailrr«:nn, íraiia 'lVöpLs, ívar Þ. Bjöiríssori, J.B.J sauniagaiiorí. Jack &.J«ut'^JaifcaJuif, niA Cimir/i UannAccnn í Caffl PiKdni, Kafii Vin, Kaflihtisið, KHÍfistofan i.óuhrciftui. Kapian, Kar<'lflfll§IiPflFWIoYli!k;íW{|5lllI'KiPiWlllM“wwH*i<l; i(., KramLiúó. Kifliö. Krít Jif, Ktínígúnd, Kúnst. Kveníaiaversiunin Siss; isivinaliúsiö. Liili ijóti andaninginn, Úiverpooi. Líf í tuskunurn. Lítstyk^f ini versiun, ílváf saman, í húsinu,! takt, íslcnskar uHaivönu, fslcnskii Slgmunclsson, Jóh.ls ú rriiiii, Kaharetf, Katfi Austursrnetí, Kat'fi kaka éft, Kistao. Kínahúsift, Ktiít kerhox, Kolá|X>riift, Koinptrn. KöÍkiH, Kój riöjan Atson. I.eðursmiöjan Höfuöfóftur, Levis búöin, I.irisan, Ustakot ’irifatav,. Mandý snyrristofei, Mari hf. - Max Mara, María Lovísa. Mál oj ncnning, Mcyjai.skoitmian, Mióboigarsamtftk Hvik, Misry, Míjiríl. Mokka , Mon.soori. Móaiióra , Móna Lísa, Mótor hf.. Músík & Myiidir. Nagiagallofv. Nátrurulækningabúðin. xcctar, NNMftin, Noi. Nottt jarue. Xóarúri hf, ,\ýkaii|>. (>í>scssion. Osiabúöin. Ófcigur, Onix, Ótn'ilcga iniftin, Parísartískan, Pasta Basra, Pa.sia!><rr. Péiur Eyfcld. Pipar og salt, Pirola, Pizza 67, PostuíasgalfótíSft Sarma. Rakarast Mapparsug, Rarnmagerftín, Rnmmalisiinn, Ráðhúsbióm. Red Green, RegnhlíiabtJöín, Restaurant Horníð. Revkjavíkur apótek, Rosehthal, Safnarabúotn, sa" Sjangiiæ, Skaríhúsiö vesta, skákhsisió, Skinn-gailerí. Skfian lif., Skóverslun Þóröar, SneglaJsiMs^iMIÍSlöís lculus, Snyrrivftnivcrsluniu Sara, Spakiníumsspjarir, Spókc>ppar Barnaíafavcrsiun, Spif * ■itjftriiuspekistftftín, Sfóri lístinu. strautnar, súfisfínn, Svarta kttffíð. svarra Pannan. Svarri sv h'-s ..... Tvruli hlckkurinn 1 ósku og h.inskaliúoin, l llarhúsift. uppsciningabiTftin. t 'itvul Versi. Jórurinár Brvnjólísd., Veislun Björns Jöhannessonar, vcrskui Blóa geísians. Verslun Guösieíhs Eyjóifssonar. Versiunin Drangev. Ve Stcíia, Vcrsluniri Storkurinn, virirtujatahúðin, vidcosafnarlim, vínbcrið, Voguc, X-Tra, Þorgrirnur Jónsson. Þorpift, T>öistein jn Agústa, Snynistofan Guerlain, Snyrristofan Heiona íagra. Snynistbfan Maja, Snyrtivöruv. tjavíkur. Spörtvftiuvcr.siunin Spana, Spúinik, Stcfánsblóin, Stíii sf.. Sfíná fína / Ohassó, i Katlibúftin. Tckó. Tcxas Snakkbar, Tcxtiilinc, Tiffan¥ys. Tíu dropar, Tokyo, T<>pp skórinn ístarbúðin, Vaihðll, Varöan - bamavcirur. Vfói'ur, Vegamöi, VeKMniaðurinn. Verið. Vero.Moda, rstunin Fáínir, verslurúh Harnborg., Verslunin í iertnar. Versiunin ■oisteinn Bcigaianii. Þrjái svciiasystur, Þumaiína , Onimubúð. Jeltsín skipar nýja ráðherra í Rússlandsstjórn Borfs Jeltsín Rússlandsforseti skipaði nokkra nýja ráðherra í stjóm landsins í gær, þar á meðal hinn fijálslynda Míkhail Zadorn- ov í embætti fyrsta aðstoðarfor- sætisráðherra. Zadomov mun annast efnahagsmál 1 stjórninni. Skipan hans kom nokkuö á óvart. Jeltsín skipaði einnig Míkhaíl Kasjanov, aðalsamningamann Rússa við erlenda lánardrottna, í embætti fjármálaráðherra. Zadomov fær vfðtök völd í nýja starfinu og hann bíður einnig það verk að tryggja að Rússar fái 4,5 milljarða dollara lán frá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum. Morðingja sýslu- mannsins á Korsíku leitað Frönsku lögreglunni á Korsíku hafði ekki tekist undir kvöld í gær að hafa upp á fjárhirðinum Yvan Colonna norður af borginni Ajaccio. Colonna er gmnaður um að hafa skotið sýslumanninn á Korsíku til bana í febrúar í fyrra. Talið er að sex menn úr hópi þjóðemissinna á Korsíku hafi tek- ið þátt í morðárásinni á sýslu- manninn. Fjórir þeirra era nú á bak viö lás og slá og hafa að minnsta kosti þrfr þeirra játað. íhaldsmönnum á franska þing- inu mistókst í gærkvöld að fá samþykkta vantraustsyfirlýsingu á stefnu rikisstjómarinnar í mál- efnum Korsíku. Gore vonar að Hillary fari fram A1 Gore, varaforseti Bandaríkj- anna, sagðist í gær vona að Hill- ary Clinton forsetafrú byði sig fram til öldungadeildar Banda- ríkjaþings í kosningunum á næsta ári. Rætt hefur verið um að Hillary bjóði sig fram i New York þar sem andstæðingur henn- ar yrði liklega borgarstjórinn. Á fúndi með Bandaríkjamönn- um af mexíkóskum uppruna í McAllen í Texas sagði Gore að hann væri viss um að Hillary myndi fara með sigur af hólmi. „Við Tipper erum sannfærð um að hún muni vinna og verða frá- bær þingmaður," sagði Gore. Kjarnorkunjósnir Kínverja í Bandaríkjunum: Óvinum sagt frá leyndarmálunum Kínverjar hafa veitt verstu fjend- um Bandaríkjanna upplýsingar um kjamorkuleyndarmál þeirra. Sam- kvæmt útdrætti úr skýrslu Banda- ríkjaþings eiga Kínverjar að hafa látið íran, Pakistan, Líbýu, Sýrland og Norður-Kóreu fá upplýsingar um hemaðarleyndarmál sem þeir hafa stolið frá Bandaríkjunum. Kínverjar hafa stundað njósnir um hemaöarleyndarmálin í 20 ár, að því er kemur fram í skýrslunni. Um 70 prósent skýrslunnar vom gerð opinber í gær. Formaður þing- nefndarinnar, sem vann skýrsluna, Christopher Cox, fullyrti meðal annars í gær að líklegt væri að Kínverjar stunduðu enn njósnir í Bandaríkjunum. Cox sagði enn fremur að tveir bandarískir vopnaframleiðendur hefðu virt að vettugi öryggisreglur og veitt Kínverjum aðgang að gögn- um um langdrægar kjamaflaugar. Kínverjar vísa ásökimunum um njósnir á bug og segja að skýrslan sé tilraim til þess að leiða athygl- ina frá loftárásinni á sendiráð Kína í Belgrad á dögunum. Kínverjar em sagðir hafa fengið flestar upplýsingamar frá rann- sóknarstofum i Los Alamos og Sandia i Nýju-Mexíkó og Lawrence Livermore í Kalifomíu. En ekki er talið útilokað að um þrjú þúsund fyrirtæki í Bandarikjunum njósni fyrir Kínverja, að því er fram kem- ur í skýrslunni. Kínverjar em sagðir beita ýms- um aðferðum við að fá bandaríska vísindamenn til að veita þeim upp- lýsingar. Kínverjamir fylla vís- indamennina, sem koma í heim- sóknir til Kína, og bjóða þeim í skoðunarferðir og láta á meðan rannsaka hótelherbergi þeirra. Kínverjamir gera sér far um að lofa þekkingu og greind banda- rísku vísindamannanna. Þeir halda þeim miklar veislur og pumpa þá þegar þeir era orðnir ölvaðir. Búist er við að Bill Richardson, orkumálaráðherra Bandaríkjcmna, tilkynni nú í vikunni um refsingar gegn þeim sem taldir eru hafa sýnt kæruleysi í öryggismálum. Þessir skrautlegu fýrar búa í þorpinu Pirime í hinu afskekkta Irian Jaya-héraði í Indónesíu. Myndin var tekin á mánu- dag þegar efnt var til framboðsfundar vegna komandi kosninga í landinu. Þorpsbúar notuðu þá tækifærið og kröfð- ust þess að endi yröi bundinn á yfirráö Indónesa yfir þeim. Norska lögreglan fann vísbendingar: Hjólför eftir bíl morðingjanna Norska lögreglan hefur fundiö hjólfor eftir bíl mannsins, eða mannanna, sem myrti fyrrum einkaritara norska vamarmálaráð- herrans og foreldra hennar um helg- ina. Hjólforin fundust skammt frá bóndabænum þar sem foreldramir bjuggu. Tom Danielsen, sem stjómar rannsókninni, sagði að skýrsla tæknideildarinnar um hjólforin yrði skoðuð nánar. Upplýst hefúr verið að þremenn- ingamir vom allir skotnir til bana. Lögreglan telur að það hafi veriö á fostudagskvöld eða einhvem tíma aðfaranótt laugardagsins. Morðing- inn komst inn í húsið með því að brjóta rúðu í hurð að húsabáki. Talið er að heimilisfólkið hafi vakn- að við rúðubrotið. Ekkert hafði verið rótað til í stofú eöa svenfherbergjum hússins þegar líkin fúndust á sunnudagsmorgun. Það veikir því kenningu lögreglunn- ar um að morðinginn hafi verið i peningaleit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.