Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 Fréttir sandkorn Lífeyrissjóður Vestmannaeyja í hlutaQárkaupum: Áhættan mikil og ávinningur óljós Með kaupum sínum á 11,5% hlutabréfa í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum var Lífeyrissjóð- ur Vestmannaeyja að fjárfesta í ábatasömum eignarhluta með hagsmuni sjóðfélaga að leiðarljósi. Þetta var að minnsta kosti yfirlýst stefna sjóðsins. Mjög margir hafa lýst miklum efasemdum um þessa ráðstöfun lífeyrissjóðsins og það að lífeyrissjóðir almennt fjárfesti í fyrirtækjum í sinni heimabyggð. Ástæðan er sú að með slíkri ráð- stöfun er aðeins verið að reyna að tryggja atvinnu þeirra sjóðfélaga sem greiða í lífeyrissjóðinn að reyna hafa eitthvert vit fyrir þeim sem vita ekki hvað er aftur og fram á þorski. Það er í lagi að Jón vilji kenna mönnum til verka en á að gera það með því að auka áhættu sjóðfélaga? Ef um sannarlega góða fjárfestingu er að ræða er hægt að réttlæta þessi kaup en mörg rök hníga að því að fjárfesting í Oeðlileg hagsmunatengsl Jón Kjartansson, stjórnarfor- maður Lífeyrissjóðs Vestmanna- eyja, er einnig formaður Verka- lýðsfélags Vestmannaeyja. í ljósi þess sem fram hefur komið hafa margir viðmælendur DV vak- ið upp þá spurn- ingu hvort hér því markmiði að ávaxta fé með sem tryggustum hætti að að fjár- festa í fyrirtækjum í því skyni að viðhalda atvinnu," segir Pétur. í frétt í DV í gær rökstyður hann þessa skoðun sína frekar. Undarleg fjárfesting Ekki hefur fengist upp gefið hver seldi bréf- in til lífeyris- sjóðsins. Það sem hér hef- ur í raun gerst er eða styrkja stjórn fyrirtækisins með innkomu heimamanna. Þetta getur verið skynsamleg ráðstöfun til skamms tíma því án atvinnu greiða sjóðfélagar engin iðgjöld. Ef hins vegar Vinnslustöðin gengur illa missa þeir hvort sem er vinn- una og hluti af áunnum lífeyris- réttindum getur glatast. Til langs tíma getur þetta því verið afar óskynsamlegt því rekstur Vinnslu- stöðvarinnar hefur gengið mjög illa undanfarið. Sumir benda á að þetta sé í lagi því Vinnslustöðin eigi svo mikinn og verðmætan kvóta og flota. En öllum má Ijóst vera að hagsmunum sjóðfélaga í lífeyrissjóðum er ekki vel borgið í eins brigðulum hlutum og kvóti er. Afskaplega hættulegt Pétur Blöndal alþingismaður sagði í DV í gær að svona kaup væru afskaplega hættuleg. „Hlut- verk lífeyrissjóða er að ávaxta fé sjóðfélaga sinna. Það stríðir gegn Nýkaup og Vísir.is í sam- starfi á Netinu Uppskriftavefur Nýkaups opn- aði á Vísi.is í gær um leið og Ný- kaup opnaði sína Vefheima. Þar með hefur Nýkaup opnað nýjar leiðir til samskipta og bættrar þjónustu við viðskiptavini sína. Sérstök kynning var á vefnum, sem er stærsti uppskriftavefur landsins, í verslun Nýkaups í Kringlunni í gær. Mikil fjöldi fólks átti leið hjá og kynnti sér þessa áhugaveröu nýjung. Á Uppskriftavefnum eru vel yflr 1000 uppskriftir auk greina úr samstarfsmiðlum Vísis.is, einkum DV, um matreiðslu og hollustu og ýmis góö ráð sem nýt- ast í eldhúsinu og við elda- mennsku. 1 Vefheimum Nýkaups má auk þess finna upplýsingar um verð og verðtilboð hvers kon- ar. Slóðin á Uppskriftavefinn er www.visir.is. Þaðan er greiður gangur að Vefheimum Nýkaups en slóðin þangað er www.ny- kaup.is. Kaup lífeyrissjóðsins í Vinnslustöðinni eru vafasöm. að sá sem átti þessi áhættusömu hlutabréf í Vinnslustöðinni hefur nú losað um sína áhættu og fært hana í hendur lífeyrissjóðnum. Nú bera sjóðfélagar þessa áhættu til viðbótar við áhættuna að missa vinnuna. Forsvarsmenn lífeyrissjóðsins sögðu gær að ástæöa kaupanna væri að ná tökum á rekstrinum. En af hverju í ósköpunum eiga lífeyris- sjóðir að vera að seilast til valda? Jón Kjartansson, stjómarformaður Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, sagði í samtali við Dag í gær að þeir væm Vinnslustöðinni sé afar áhættusöm. Samkvæmt lögum um lífeyris- sjóði og fjárfestingarstefnu þeirra mega þau fjárfesta 35% af ráðstöfun- arfé sínu í hlutabréfum og mega eiga allt að 15% í einstöku félagi. Það er því ljóst að hér em engin lög brotin og lífeyrissjóðnum er í sjálfs- vald sett hvemig hann ráðstafar fé sinu upp að þessu marki. Eðlilegt hlýtur að teljast að lifeyrissjóðir fjárfesti í hlutabréfum en ljóst er að auðvelt er að gera slíkt á ákaflega óskynsamlegan hátt. sé ekki um óeðlileg hagsmuna- tengsl að ræða. Ef það sem að ofan er sagt er rétt gæti Jón verið að nýta sér stöðu sína sem stjómar- formaður lífeyrissjóðsins til að berjast fyrir hagsmunum verka- fólks I Vinnslustöðinni. En um leið skerðast hugsanlega lífeyris- greiðslur þessara sömu manna. Hins vegar má benda á að Jón Kjartansson á stuðning vísan í Eyjum og almennt virðast menn þar sáttir um þessa ráðstöfun. Jón var kjörinn stjórnarformaður líf- eyrissjóðsins á laugardaginn. Ekki náðist í Jón gær til að bera þetta mál frekar undir hann. -BMG Malbikucnarframkvæmdir á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. DV-mynd Hilmar Þór Gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar: Fræsing tefur umferð - næturvinna óæskileg, segir gatnamálastjóri Þessa dagana standa yfir fram- kvæmdir á gatnamótum Kringlu- mýrarbrautar og Miklubrautar. Verið er að fræsa götuna til þess að undirbúa lagningu nýs lags af mal- biki. Að sögn gatnamálastjóra er gatan orðin illa farin og kominn tími á endurnýjun. Fræst veröur frá gatnamótunum suður að Listabraut og er þetta áfangi í lagfæringum sem ná allt frá Borgartúni. Miklir umferðartappar hafa skapast þama á undanfórnum dögum, bílstjórum til mikils ama, sökum þess að unn- ið er að framkvæmdunum að degi til og hafa margir kvartað undan því. Aðspurður segir Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri ástæðuna vera þá að í fyrsta lagi séu vinnuskilyrðin að nóttu til mun verri og gangi verkið þá hægar. Einnig er mikill hávaði í þessum stóru tækjum og þar sem gatan ligg- ur nálægt íbúðablokkum og húsum sé næturvinnan óæskileg. Þá er kostnaður við laun mannskapsins mun hærri þegar unnið er að nóttu til vegna þess að borga þarf einnig hvíldartíma að degi til. Dagsetning verkloka er ekki á reiðum höndum þar sem úrkoma getur tcifið vinnu til muna. -hvs Sólrún og Fylkingin Innan Reykjavíkurlistans segja menn stutt í að borgarstjórinn brosmildi, Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir , greini frá því opinberlega að hún muni ekki leiða listann í nýjar kosningar þótt hún ljúki timabilinu eins oghúnlofaðiíkosn- ingabaráttunni. Hún mun horfa i hýru auga ttt þess að verða leiðtogi Fylkingarinnar sem enn er höfuð- laus en hún á marga stuðnings- menn innan allra flokkanna sem að henni standa. Einn ákafasti talsmað- ur þess að hún fari í landsmálin er Helgi Hjörvar sem innan skamms tekur við forsæti borgarstjómar þeg- ar Guðrún Ágústsdóttir heldur ttt Vesturheims í kjölfar eiginmanns síns, Svavars Gestssonar. Helga fýsir að verða eftirmaður Ingibjargar í Ráðhúsinu en sjálf mun hún hafa aðrar hugmyndir. Einn dyggasti stuðningsmaðm- hennar er Stefán Jón Hafstein og Ingibjörg mun sjá hann fyrir sér sem arftaka sinn ... Hrannar tapaði Aðalfundur Skáksambandsins var haldinn á laugardaginn og hörku- spennandi kosning varð um formann sambandsins. í framboði voru tveir merkismenn, þeir Áskell Öm Kára- son og Hrannar B. Amarsson borgarfulltrúi sem innan tíðar mun líklega taka sæti sitt í borgarstjóm fyrst hillir undir far- sælan endi skatta- mála hans. Svo fóm leikar að Hrannar tapaði með aðeins einu atkvæði. Einn þeirra sem voru á móti kjöri Hrann- ars var Harald- ur Blöndal hæstaréttarlög- maður. Þegar kom að kosn- ingunni urðu menn hins vegar vitni að því að í hita leiksins ruglaðist hann á boxum á kjörseðlinum og kaus óvart Hrannar... Leifarnar Enn em nokkrir molar eftir handa þeim smáfuglum innan þingflokks Fi-amsóknar sem ekki hrepptu ráö- herrastóla. Nú renna einhveijir hinna óbreyttu hýru auga til stöðu ________—i þingflokksformanns \ sem losnar þegar \ Valgerður Sverr- 1 \ isdótth- vippar \ \ Páli Péturssyni \ út úr félagsmála- \ o| ráðuneytinu eftir \ tvö ár. Af þeim iHU^^fl fimm sem hafa ekki borið ráðherratign er tálið að slagurinn standi á miUi þeirra Kristins H. Gunnarssonar, þing- manns Vestfirðinga, Hjálmars Ámasonar, meðreiðarsveins Sivjar í Reykjaneskjördæmi, og Ólafs Am- ar Haraldssonar, náttúrabams og þingmanns Reykjavíkur. Kristinn mun sækjast ákveðið eftir embætt- inu á þeim forsendum að hann sé efsti maður í sínu kjördæmi og að auki svikinn um ráðherrastól... ridsiui a sarin Meðal sjálfstæðismanna er slagur- inn um nefndir í hámarki. EinarK. Guðfinnsson, þingmaður Vestfirð- inga, hefur stýrt samgöngunefnd en nú heyrist að hann þmfi að halda sér fast með báðum höndum í stólinn. Bæði Eyjatröllið ÁmiJohnsen og hinn gegnheili Gunnar Birgis- son, leiðtogi Kópavogsbúa, vilja hið feita embætti. Ámi, sem kemur bæði sár og móður frá ráðherrastólaslag, er sagður vilja bætur og að sögn heimildarmanna er formennska í samgöngunefnd einmitt sá plástur sem þarf á sárin... Umsjón ReynirTraustason Netfang: sandkorn @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.