Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1999, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 33 Myndasögur j Mig langar að leika'N/' Ég veit ekki hvað það heitir - en mér fannst það betra en Ertu að útbúa mikla afmælisveislu fyrir sjálfan þig, Jeremias. __ ^Jamm! a / o Mér datt það i hug, svo 1 að ég kom með dálitið I handa þér. » R J&r-y % e * 1 s A ■2 3 1 Villimaður. Hvaða asni sem er veit að hvitvin gengur ekki með baunum. Fyrsta hollið veiddi 43 laxa í Norðurá og formaðurinn, Kristján Guðjónsson, og varaformaðurinn, Bjarni Ómar Ragnarsson, lögðu sitt af mörkum. Veiðivon Norðurá: 43 laxar veiddust í fyrsta hollinu - frábær meðalþyngd „Veiðimenn eru að tínast í hús á þessari stundu og hollið er að hætta. Lokatölur voru 43 laxar og meðal- þyngdin er mjög góð,“ sagði Bjarni Ómar Ragnarsson, varaformaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, á há- degi í gær þegar stjórn félagsins hætti Umsjón Gunnar Bender norðanátt og það er frekar kalt en vatnið er gott í ánni. Veiðin var góð í gær,“ sagði Bjami Ómar. „Það hafa sjaldan veiðst svona fallegir og stórir laxar þegar áin er opnuð,“ sagði Frið- rik Þ. Stefánsson og hann bætti við: „Vatnið hefur verið gott og þessi byrj- un lofar góðu með framhaldið í sum- ar. Laxinn er fyrir hendi, það þarf bara bara að fá hann til að taka. Flest- ir slepptu að minnsta kosti einum laxi en menn fengu sér i soðið," sagði Friðik í lokin. Bestu opunarholl hafa tvisvar veitt 58 laxa í Norðurá. Laxinn er farinn að veiðast í Laxá á Ásum og hafa að minnsta kosti veiðst 5 laxar. Veiðimenn sáu nokkra laxa á tveimur stöðum í ánni. veiðiskapnum í Norðurá í Borgar- firði. Þetta holl afrekaði að setja met fyrsta morguninn sem mátti veiða. Aflinn var 17 laxar. „Stærstu laxamir vom 16 punda fiskur og tveir 15 punda. Siðan komu 14 og 13 punda fiskar. Það veiddist einn 9pundalax. Meðalþyngd aflans var frábær hjá þessu fyrsta holli sum- arsins. Bjami og kona hans veiddu 8 laxa eins og Óli Vigfússon kona hans sem vora líka með 8 laxa. í morgun veiddist aðeins einn lax enda komin + Utför Gísla Björgvinssonar, Þrastarhlíö, Breiðdal, fer fram frá Heydalakirkju laugardaginn 5. júní, kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna Ásdís Gísladóttir Snjólfur Gíslason Sigur> ur Kristinsson Steina Kristín fi órarinsdóttir Bergflóra Gísladóttir Ingibjörg Gísladóttir Erling Olafsson ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG V llNTER SPORT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík « 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.