Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1999, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1999, Side 32
48 Hringiðan MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1999 DV Vinkonurnar Marta Auðuns- dóttir og Sandra Karen Bjarna- dóttir létu rign- inguna ekki aftra sér frá að kíkja á stemninguna. Á föstudaginn bauð DV borgarbúum á sumartónleika fyrir utan aðalstöðvar sínar í Þverholtinu. Þar var f boði hin skemmtilegasta dagskrá þar sem leikarar úr söngleiknum Rent komu fram, einnig voru leikarar úr Littlu hryllingsbúðinni, Jón Gnarr og sfðust en langt frá því síst kom Selma Björnsdóttir og söng júróvisjónsmell- inn sínn. Á síðunni gefur að líta hvað í boði var og hér eru það leikararnir úr Rent sem eiga sviðið. Á sumartónleikunum flutti Selma Björnsdóttir júró- visjónlaglð „All out of Luck“ í fyrsta sinn opinberlega á íslandi. DV-myndir Hari Félagarnir Örn Bjarnason og Gunnlaug- ur Guðmundsson renndu við á hjólhest- unum sínum. Að loknum söngnum stóð Selma í heillangan tíma úti í ausandi rigningunni og gaf aðdáendum sínum eig- inhandaráritanir. I Anna María Hrafnsdóttir sá ekki nægilega vel upp á sviðið. í stað þess að missa af öllu saman tók hún það ráð að klifra upp á tor- færutröllið ægilega þar sem enginn skyggði á skemmtunina. Selma var þó ekki ein um að stunda skriftir að loknum tónleikunum því dansararnir eru ekki síður vinsælir pennar. Daníel „dansari" Traustason ritar nafnið sitt á handlegg eða tvo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.