Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Page 4
kelæs't*
How do you li
Island er að breytast
í þverskurð af veröld-
inni. Svartir, hvítir,
gulir, bleikir, brúnir,
rauðir og fjólubláir
spássera um bæinn á
þessum sumardögum
og ekki eru þeir allir
túristar. Jamall
Kumarnaula er einn af
hinum nýju íslending-
um. Hann er frá
Nepal og ræddi við
Fókus um stelpurnar
og Nepalmeistaratitil
inn í River rafting.
„Mér líkar mjög vel að vera
hérna. Fólkið er vinalegt og allir
hinir almennilegustu," segir Jam-
all Kumarnaula, en hann er
Nepalbúinn knái sem vinnur á
Smurstöðinni á Fosshálsi.
Hvenœr komstu hingaö?
„Ég kom til íslands ‘95. Við vor-
um tveir Nepalgæjar sem mættum
bara á svæðið til að fara í River
rafting en þá var það nú ekki orðið
mjög vinsælt héma. Það er þó að
breytast og núna eru margir í
þessu,“ segir Jamall, en viðurkenn-
ir að það séu kannski fáir mjög pró
þar sem hefðin er ekki mikU hér á
landi.
Nepalmeistari ‘94
„Eg starfaði sem leiðsögumaður í
Nepal en bjó einmitt við rætur Ev-
erest,“ segir Jamall, aðspurður
hvað hann hafi verið að gera þegar
hann bjó í Nepal.
Hefuröu klifiö Everest?
„Nei, því miður. Ég hef ekki far-
ið á toppinn ennþá en ég hef auð-
vitað farið í búðimar."
En þú varst aö rafia í Nepal, var
það ekki?
„Jú, ég var Nepalmeistari í River
rafting ‘94 og starfaði einmitt líka
við að leiðbeina fólki í raftinu og
fara með þau ferðir og svona. Ég er
einmitt að plana eina slíka ferð
núna með íslendinga. Það verður
farið 2. október og lent í ótrúlegum
ævintýrum," segir Jamall og út-
skýrir að ævintýr-
I '
^ujjii/ áij’jíyjjj g a \
íjjjjxjul) átj A \
Ui) l^ij/U 111) jfU^/lj | I
'jíf'J’J JJÚ ui) 3ÍSjJ]3rSfe<^ \
h'jmihj ]jjí) Æ-* "
uy/újjuijiju/ ijuiLlaEv ■
7iiiiij//j ' *
...
JlUJJuJJj J J =
JJj=jj£5ÍU/ÍjLlð
./llJíiIi?®:
með henni. Það fædd-
in feli í sér gönguferðir og River
rafting í háfjallalandinu Nepal.
Stelpustand í Nepal...
...og á íslandi. Jamall er nefni-
lega kominn með konu og á barn
nuðirnar í Nepa/ ’
Raftinu hér heima
ist á Islandi og því er
Jamall nokkurn veg-
inn kominn til að vera. Það er
einmitt þess vegna sem Jamall er í
Háskólanum að læra íslensku og
gengur bara
vel. En þegar
Jamall kom
hingað fyrst
var æði
margt sem
hann þurfti
að læra:
„Já. Þegar
ég kom hing-
að þurfti ég
að læra að keyra bíl
og ná að skilja hvemig þið Evrópu-
búar hagið ykkur,“ segir Jamall.
Er mikill munur á íslendingum
og Nepalbúum?
„Já. Á íslandi er til dæmis mikið
um lambakjöt,“ segir Jamall og
hlær þessi lifandi ósköp enda á
hann ekki við blessaðar rollurnar.
„En í Nepal er ekki hægt að
skemmta sér með stelpum, þar sem
foreldrarnir eru mjög strangir og
stúlkurnar fá ekki að vera úti eins
og hér. Það er allt svo
frjálst hérna á Is-
landi.“
-MT
«7
Það eru sjö klámbúllur í Reykjavík en
Akureyringar hafa loks eignast eina
norðlenska.
Akureyri
s mini
Reykjavík
í Reykjavík hefur í nokkur ár
verið til fyrirbæri sem heitir Kaffi
Reykjavík, Akureyringar mega
ekki vera eftirbátar höfuðborgar-
innar og em því með Kaffi Akur-
eyri. Þeir eru líka komnir með há-
skóla af því að það er háskóli í
Reykjavík. Svo er það göngugatan
í Austurstræti, Akureyringar eru
með eina slíka á Ráðhústorgi. Bíó-
borgin er líka rammreykvískt fyr-
irbæri en þeir fyrir norðan sáu
auðvitað við því og eiga eitt stykki
Borgarbíó. Þeir eru meira að segja
það kræfir að það eru fleiri en eitt
póstnúmer á Akureyri. Það hljóm-
ar kannski ótrúlega að bær sem er
minni en Kópavogur sé með fleiri
en eitt póstnúmer en það er satt.
Síðan er það Pollurinn þeirra fyr-
ir norðan en það virðist vera ein-
hvers konar svar við Tjörninni.
Það er að vísu ómögulegt að finna
út hvað þessi Pollur er en þetta er
allavega hvorki tjöm né pollur
heldur að öllum líkindum hluti af
sjónum sem liggur allt í kringum
þessa djöflaeyju sem við búum á.
Og nú eru Ákureyringar komnir
með enn eitt útspilið. Það em
nefnilega sjö klámbúllur í Reykja-
vík og þá ekki hægt annað en að
stofna eina slíka í „höfuðstað
Norðurlands". Þeir geta ekki verið
eftirbátar vitleysingana fyrir
sunnan. Ætli það sé ekki þess
vegna sem þeir neituðu Rúm-
fatalagernum að byggja verslunar-
miðstöð (sem þá þó vantar og eru
alveg örugglega að leita að húsi
fyrir Kringlu sem gæti heitið
Kleinuhringur) á Akureyrarvelli
þrátt fyrir að bæði íþróttafélögin
(hvorugt í úrvalsdeild) hafi sér-
velli fyrir sig. Já, þeir fyrir norð-
an verða auðvitað að hafa einn
völl sem er einungis notaður á
tyllidögum líkt og Laugardalsvöll-
urinn fyrir sunnan.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar i
e-mail fokus@fokus.is/fax 550 5020
GRIM
... |>AR TIL FYR.STA LA&IÐ FÓR. 1 LOFTlf)
H3Á OKkuR HÉRNA Á EFFEMM...
... EN í DAG ERU EINMITT LlÐIN TÍU ár. ...
j
f Ó k U S 18. júní 1999
4