Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Qupperneq 6
Hvar varst
- 30. mars 194
klukkan 14.307
o
49*
Sverrir Hermannsson og nokkrir fé-
laga hans höföu talsverðar áhyggjur
af hernaöarbandalögum.
Norður á
„Það get ég sagt þér: Ég var norður
á Akureyri. Ég var í 4. bekk í
menntaskólanum þar og var að öllum
líkindum i herbergi minu að lesa
undir næsta dag. Ég bjó ásamt öðrum
að Hafnarstræti 100 og okkur bárust
óljósar fréttir af óeirðum í Reykjavik.
Þetta leit ailt mjög ógnvænlega út
svona úr fjarlægð, barsmíðar, grjót-
kast og táragas. Ég hafði bara held ég
aldrei heyrt á táragas minnst fyrr,
maður hafði heyrt um eiturgas, en
ekki þetta fyrirbrigði. Við ungliðarn-
ir í Sjálfstæðisflokknum fengum á
okkur gagnrýnisraddir en sjálfur var
ég staður og gagnrýninn í afstöðu
minni til þessa alls enda vorum við
nokkrir afar áhyggjufullir yflr hem-
aðarbandalögum. En við höfðum auð-
vitað rangt fyrir okkur, það hefur
sýnt sig. Ég man að nokkm seinna,
ætli þaö hafi ekki verið upp úr 1950,
vomm við hinir sömu félagar ekkert
sérlega innnundir hjá flokksforyst-
unni vegna þessarar afstöðu okkar.
Klukkan 14.30 1949 lauk þingfundi í Alþingis-
húsinu þar sem samþykkt var innganga íslands
í Atlantshafsbandalagið. Fyrir utan hafði safn-
ast saman mökkur andstæðinga þingsályktun-
artillögunnar og var söfnuðurinn með nokkurn
uppsteyt. Margir gerðu hróp og heimtuðu þjóð-
aratkvæðagreiðslu um málið, hópur unglinga
kastaði eggjum og sumir köstuðu grjóti. Lðg-
reglan mátti ekki við margnum og var varalið
hennar, vopnað hjálmum og kylfum, því kvatt
út. Eftir að söguleg átök höfðu staðið nokkra
stund milli hinna stríðandi fylkinga gerði lög-
reglan út um leikinn með táragassprengjum. í
Morgunblaðinu daginn eftir stóö: „Ofbeldishót-
anir kommúnista í framkvæmd. Trylltur skríll
ræðst á Alþingi." Þjóðviljinn var hins vegar með
fyrirsögnina: „Landráðin framin í skjóli ofbeldis
og villimannlegra árása á friðsama alþýðu".
fr
„Það er traðkað á okkur, við
erum minnihlutahópur sem öllum
er sama um. Við erum vandamál
sem borgin getur greinilega ekki
leyst,“ segir Haddi Gunni. „Við
höfum það þó gott í augnablikinu,
erum með skeitpark í Skautahöll-
inni í Laugardal í einn mánuð en
þegar við missum hann verðum við
á götunni aftur. Þá byrjum við bara
að skemma eignir borgarinnar og
verða til almennra vandræða. Bóla
á samfélaginu. Það þarf að koma
með einhverja langtímalausn fyrir
okkur. Málið er að það sem gengur
ekki með borgina er það að skötur
falla ekki að kerfinu. Ef þetta er
ekki hefðbundið íþróttafélag með
æfingar á mánudögum og þjálfara,
armbeygjur og
svona, þá líta
þeir á þetta
sem einhverja
vitleysu. Þeir
átta sig ekki á
þvi að ef þeir
útvega okkur
húsnæði þá
losna þeir við
okkur fyrir
fullt og allt, þá
festum við
rætur og höld-
um kjafti. Þá
langar bara að
senda okkur á
námskeið til að aðlagast samfélag-
inu. Það gengur ekki, við neitum.
Við látum ekki breyta okkur í eitt-
hvert fótboltafélag. Við getum ekki
farið eftir hinu hefðbundna formi.“
Fríríki á ingólfstorgi
Eruö þiö þá hœttir aö vera á Ing-
ólfstorgi í bili fyrst þiö eruö komnir
meö skeitpark?
„Aldrei, ertu vitlaus? Ég á Ingó,
það er heimili okkar," segir Arnar
Steinn. „Ég slæ hér með eignar-
haldi á Ingólfstorg. Við munum
lýsa yflr sjálfstæði von bráðar og
stofna fríríki á Ingólfstorgi. Ferm-
um alla pallana okkar niður eftir
og tjöldum yfir torgið." „Svo látum
við Svínin vera dyraverði," segir
Haddi Gunni. „Það verður eldur í
tunnum við innganginn og stór
feit, sköllótt, loðin Svín 1 leðurgöll-
um með mótorhjólin lögð fyrir
framan meina öllum óæskilegum
inngöngu. Bara sannar skötur fá að
fara inn.“ „Við munum ekki leyfa
Þetta eru menn
sem eru að leita
sér að stöðutákni,
þetta er bara
frontur hjá þeim.
Þeir urðu undir í lífinu
og það fór illa í
tittlinginn á þeim.
Marín Manda.
Mel B.
Þessar tvær ungu og fallegu konur eiga fleira sameiginlegt en Fjölni
nokkurn Þorgeirsson. Þær eru nefnilega sláandi líkar hvað andlitsfall varðar.
Hörundsliturinn er þó ekki þó sami en hún Mel B er með ljósari blökkukonum
svo það blekkir ekki mikið. Marín Manda er annars með ekki ósvipað hár og
Mel þrátt fyrir að lokkamir séu í ljósari kantinum. Tennurnar þeirra eru meira
að segja svipaðar, háar augnabrýmar, kollvikin og meira að segja nefið á þeim.
Þær gætu átt sömu mömmu, þessar stelpur. En sem betur fer fyrir Fjölni þá er
Marín auðvitað miklu sætari.
ljósmyndir, alla vega ekki neinum
glansblöðum, eins og Fókusi. Bara
okkar eigin blöðum og þeim sem
eru í geiranum: MAD, Hustler,
Swank," segir Arnar Steinn.
Hara Kiri hótanir
Þiö œtliö aö hafa Svínin viö inn-
ganginn, er ekki eilíft stríð milli
skatna og mótorhjólatöffara um yf-
irráö yfir Ingólfstorgi?
„Aahh, Svínin hafa verið þæg
upp á síðkastið, okkur er að takast
að temja þau. Þökk sé okkur þá líð-
ur senn að því að þau vaxi úr grasi
sem þroskaðir einstaklingar. Þau
eru farin að færa sig stundum þeg-
ar þau eru fyrir okkur og hafa ekki
hótað okkur Hara Kiri lengi. Þau
læra,“ segir
Arnar Steinn.
Hvernig voru
þeir fyrst?
„Úff, þeir
voru fáránleg-
ir.“
„Þeir eru fá-
ránlegir," segir
Haddi Gunni.
„Þetta eru
menn sem era
að leita sér að
stöðutákni,
þetta er bara
frontur hjá
þeim. Þeir
urðu undir í lífinu og það fór illa í
tittlinginn á þeim þannig að þeir
þurfa að fá sér nokkuð hundruð
hestafla vél milli læranna til þess
að láta sér líða eins og alvöra karl-
mönnum. Þetta svipar til þess að
þurfa að nota strap-on til þess að
fullnægja kvenmanni. Jæja, hætt-
um að tala um þá.“
Ekki tengt
skyldleikaræktun
Hvaö er BFR?
„BFR era hagsmunasamtök
hjólabrettamanna sem rekur skeit-
parkið, þegar það er til staðar,"
segir Haddi Gunni. Við skipuleggj-
um allar keppnir sem eru haldnar
svo og námskeið fyrir yngstu
sköturnar. BFR er túlkur skatna
við kerfiö. Þetta eru ekki gróða-
samtök, einungis til þess að við get-
um fengið styrki úr kerfinu."
„Ekki má gleyma því að BFR ætlar
að standa fyrir Botia-kvöldi fyrir
einhenta Veteran-skeitara sem
börðust í Persaflóa," stingur Arnar
inn í.
„Annars erum við á móti Amer-
íkönum, helvítis auðvaldssinnar,"
segir Haddi Gunni.
Nú, er uppruni hjólabretta ekki í
Bandaríkjunum?
„Jú, þetta er eiginlega mjög
vandræðalegt," viðurkennir Haddi.
„Stundum lýgur maður því að
þetta er franskt, Le Skateboard,"
segir Amar Steinn. „Við viður-
kennum ákveðin tengsl við Banda-
ríkin, höldum okkur við þó einung-
is við San Fran og N.Y., það er
nógu sófistikerað. Uppruni þessar-
ar merku íþróttar er ekki tengdur
skyldleikaræktun í Mið-Vesturríkj-
unurn." „Nei, hjólabretti eru kúltúr
sem verður að vera í gömlum,
veðruðum borgarhlutum," segir
Haddi.
íslenskir hellulagningar-
menn óhæfir
„Við viljum einnig beina því að
íslenskum helluframleiðendum að
gera betri hellur,“ segir Arnar
Steinn, hvassri röddu. „Þeir eiga
að nota marmara, endingin er
margfalt meiri og áferðin betri. Þar
að auki kunna íslenskir hellulagn-
ingarmenn einfaldlega ekki sitt fag,
Nú er sumar og
skeitarar borgarínnar
leika lausir um
^ göturnar.
Haddi Gunni
CJSe ______, og Arnar
™ eitt.
eitt^aerTfótbo!tanyta °kkur f
rekki íítWð
bundna formi. h nu hett>-
* -..
Hit
-!
þeir eru fáránlegir. Það er eins og
þroskaheftir séu að verki. Helvítis
hellurnar eru alltaf ójafnar og þess-
ar litlu era óþolandi. Við viljum
marmara, stærri fleti og betri lagn-
ingu. Þetta er algjört möst.“ „Við
ættum að flytja inn einhverja
þriðja heims þjóð til þess að leggja
hellurnar. Eða koma á fót þjálfun-
arbúðum í Kína og hranna Kínverj-
unum hingað," segir Haddi Gunni.
Jafnaldri Michaelangelo
Hvaö eruö þiö búnir aö vera lengi
á bretti?
„Málið er að þetta er sjöunda lífíð
sem ég lifi þannig að ég er búinn að
vera á bretti í rúmlega tvær aldir.
Ég fæddist fyrst 1475, þegar ítalska
endurreisnin var að ryðja sér rúms.
Ég er jafngamall Michaelangelo.
Þetta voru magnaðir tímar. Þá voru
risakastalar úti um allt í Evrópu,
allir með miklum dýflissum. Skeit-
arar voru neðanjarðarþjóðflokkur
sem bjó í þeim. Þar vorum við bún-
ir að grafa risastór göng og hella. Þá
var öldin önnur og miklu betra að
vera skeitari," segir Haddi Gunni
með nostalgíusvip. „Það var um
svipað leyti og ég fæddist í Afríku
sem halanegri. Ég renndi mér á fíl-
um og gíröffum. Það var ágætt en
ekkert miðað við Evrópu,“ rifjar
Amar Steinn upp.
Við verðum aldrei ríkir
„Þetta eru fyrstu minningarnar
og enn erum við á róli. Þegar fólk
heldur að það hafi sigrað okkur og
útrýmt fæðumst við í öðru formi.
Við tökum á okkur ýmsar myndir
en hættum aldrei. Ekki fyrr en lik-
aminn er algjörlega búinn að gefa
sig. Við verðum enn að fertugir,"
segir Haddi Gunni.
Þá veröiö þió orönir vellauöugir á
því aö féfletta unga skeitara.
„Nei, nei. Við verðum aldrei rík-
ir,“ segir Haddi Gunni. Skeitarar
mega ekki komast í of mikinn pen-
ing. Það má ekki spilla þeim. Þeir
verða að hafa fyrir þessu. Það er sál-
in, að hafa fyrir þessu öllu saman.
Örin, skrámumar og brotnu bein-
in.“ „Og blæðandi garnir," bætir
Amar Steinn við. -hvs
6
f Ó k U S 18. júní 1999