Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1999, Page 7
h
Uppi eru kenningar um að sumarið í ár verði blautt og kalt.
Menn ráða þetta í ártalið af því að það endar á níu.
Ár sem enda á níu eiga víst sameiginlegt að
innihalda ömurleg sumur, veðurfarslega séð.
Eins er því haldið fram að ef sumar er vont
á vesturströnd Noregs, verði það afar
slæmt á suður- og vesturhluta íslands
árið eftir. Og sumarið á vesturströnd
Noregs ku hafa verið ferlegt í fyrra.
Þrátt fyrir þetta hefur Páll Bergþórsson
veðurfræðingur lesið út úr legu ísjaka
hér við land að sumarhitinn
li í ár verði vel fyrir ofan meðallag.
/ Raunar hafa einhverjir
* notað orðið hitabylgja.
ÆÉAuðvitað tökum við meira
H mark á Páli okkar en
Jl Buttercup
fjL. %■ sýnir hér sundfötin
sem eru hvað
m mest í tísku.
Skærir litir eru vinsælir í sumar eins og baöfötin
í Knickerboxi bera meö sér. Þessi fagurblái sem
Valui er í fer sólbrúnum kroppi einstaklega vel.
Bikiní seljast nú betur en ábur. Bikiníö sem
Heiöai sýnir hér, fæst í Knickerboxi og er meö
púðum í sem lyfta litlum brjóstum hærra.
Lágvaxnar konur ættu ekki aö ganga í svona
skálmasundbolum. Þessi bolur sem Dabbi
klæðist fæst í versluninni Útilífi.
ít 1111111 • i 111111 J1 :■i’J i 1 [:j [:[ JlhliMV J rl l lI-i'H
18. júní 1999 f Ó k U S
7