Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1999, Síða 9
MANUDAGUR 28. JUNI 1999
9
Barátta norskrar móöur í Tyrklandi:
Fékk aftur
dóttur sína
DV, Ósló:
Eftir þriggja ára aðskilnað hafa
Mette og Seima náð saman á ný.
Dótturinni Selmu var á sínum tima
rænt af tyrkneskum fóður sinum og
síðan hefur Mette Sollihagen Hauge
staðið í málaferlum í Tyrklandi í von
um að fá dóttur sína aftur.
Mál þetta er í öilum aðalatriðum
eins og mál Sophiu Hansen og dætra
hennar. Krafa Mette hefur verið á
þvælingi um tyrkneska réttarkerflð í
þrjú ár eins og Mette hefur lýst í
viðtölum við DV. Hún hefur þar
meðal annars notið stuðnings Ólafs
Egilssonar, sendiherra íslands í
Tyrklandi.
Nú hefur hins vegar brugðið svo
við að faðirinn hefur skilað
dótturinni þótt endanlegur dómur sé
ekki fallinn. Hæstiréttur mun dæma
um forræðið yfir dótturinni í byrjun
næsta mánaðar. Selma er nú 10 ára
en var 7 ára þegar hún „týndist" á
ferðalagi i Tyrklandi. -GK
Kasakstanbúar hafa í heiðri ýmsar gamlar þjóðaríþróttir eins og til dæmis
hestaíþróttír. Knapinn á myndinni heidur á veiðierni. Símamynd Reuter.
Höfundur Já, ráðherra varar við:
ESB-báknið er martröð
Antony Jay, annar höfunda
bresku sjónvarpsþáttaraðarinnar
Já, ráðherra, segir skrifíinna Evr-
ópusambandsins verða óstöðvandi
taki allir evruna í gagnið.
„Ég hef alltaf upplifað breska
skriffinnsku sem ógn en
skrifbáknið í Brussel er martröð.
Hefði hópur gáfaðra skriffinna
reynt að búa til kerfí sem veitti
þeim mestu mögulegu völd með sem
minnsta ábyrgð held ég að þeir
hefðu ekki getað náð neinu í líkingu
við framkvæmdastjórn Evrópusam-
bandsins, ESB. Hún nýtur ýmissa
gæða sem fær hvaða skrifbákn sem
er til að stynja af öfund,“ skrifar
Jay í blaðagrein.
í grein sinni varar Jay við því að
skipta út pundinu gegn evrunni og
bendir á það sem hann lærði við
gerð sjónvarpsþáttanna. „Það eru
ekki Sir Humphrey og Jim Hacker
sem eru skúrkarnir heldur skrif-
báknið sem skapar afstöðu þeirra og
stýrir gerðum þeirra."
_______________Útlönd
Stjórnarandstæð-
ingum fleygt úr
þyrlu í hafið
Olagier Benavente Bustos, fyrrver-
andi ofursti í Chile, segir að uppá-
halds þyrluflugmaður Augustos Pin-
ochets einræðisherra hafi fleygt
stjómarandstæðingum í hafið úr
þyrlu sinni. Að sögð Bustos fékk
þyrluflugmaðurinn, Antonio Palomo,
skipun um að fjarlægja lík stjómar-
andstæðinga sem komið var með til
stöðva flughersins í Tobalaba nálægt
Santiago. Fullyrðir Bustos í viðtali
við tímarit í Chile að þyrluflugmaður-
inn hafi fleygt líkunum í Kyrrahafið.
Bustos greinir jafnframt frá því að
það hafi ekki bara verið þeir sem þeg-
ar höfðu verið drepnir sem hurfu á
þennan hátt. „Það var flogið yfir
hæstu Andesflöllin. Pólítísku fangarn-
ir, sem fleygt var út þar, voru örugg-
lega á lífi.“
Yfir 3 þúsund manns voru drepnir í
Chile í stjórnartíð Pinochets.
EVRÓPA
,TÁKN UM TRAUST'
Faxafeni 8 - sími 581 1560
1
Volvo 570 2,5 20 v ‘97
J
ABC, spólvörn, hleðslujafnari,
leðurklæddur, álfelgur rafdr. í öllu, svartur.
Stórglæsilegt eintak.
i
25.-29. ágúst 1999
íþróttamiðstööinni Laugardal
Verð kr. 16.600
Kennsluefnið
byggist á
eftirfarandi:
Lífeðlisfræði
Líffærafræði
Kennslufræði
Tónfræði
Þjálffræði
Uppbyggingu
þolfimltíma
íþróttameiðslum
Allir þátttakendur
á 20% afslátt í
Frísporti.
NIKE BÚÐIN
Laugavegi 6
Síml 562 3811.
Einu skilyrðin eru að hafa náð 18 ára aldri og til að fá A-
stig þarf að hafa gilt skírteini í skyndihjálp. Við skráningu
fæst námsefnið og nauðsynlegt er að vera búinn
að lesa það yfir áður en að námskeiðið hefst.
Námskeiðið er 40 kennslustundir sem
skiptast í bóklega og verklega tíma og
enda á bóklegu og verklegu prófi.
Skráning og nánari uppiýsingar á skrifstofu FSÍ,
sími 5813101, netfang: fsi@toto.is
hjá Ágústu Hrönn, síma 557 1671, eða hjá
Auöi Völu í síma 482 2570. /,
A-stig í þolfimi er fyrir alla sem vilja öðlast kennsluréttindi
í þolfimi. Námskeiöiö er bæði fyrir þá sem hafa kennt þolfimi
en einnig fyrir þá sem stefna að kennslu í framtíðinni.
Halldór B. Jóhannesson, Islandsmeistarl í þolflmi 1999,
verður með kynningu á keppnis-þolfimi.
Kennarar: Auður Vala Gunnarsdóttir íþróttakennari
Ágústa Hrönn Gísladóttir íþróttakennari
Guðrún ísberg sjúkraþjálfari
Kennsluréttindi
Fimleikasamband -. ._ .
íslands ' Þo,fÍm'
Litlir bílar - Stórir bílar - Ódýrir bílar - Dýrir bílar
Verö frá 40.000.- til 4.000.000.- • Lánamöguleigar til allt aö 5 ára • Tökum notaóa bíla upp í notaöa
Opið virka daga kl. 9 - 18 og laugardaga kl. 12 - 17
BÍLAHÚSIO
(í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) Sævarhöfða 2-112 Reykjavík
Símar: 525 8096 - 525 8020 • Símbréf 587 7605