Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 21
FOSTUDAGUR 9. JULI1999 21 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hestabúgarður. Vantar manneskju strax á hestabúgarð í Þýskalandi, verður að hafa einhverja sérstaka reynslu af hest- um. Hafið samband í síma 557 1471 og 898 4789. Elín._____________________ Til sölu hestur, 10 vetra, mjög viljugur, töltari, vel reistur, taumléttur og mjúkur. Hnakkur og beisli fylgja. Uppl. í síma 899 5644. BlLJkM, FARARTAKI, VINNUVÍUMl O.H. f^ Aukahlutir á bíla Fellitoppur á Ford Econoline til sölu. Uppl. í síma 565 1225 og 892 7572._______ 4> Bátat Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33. Þar sem leitin byrjar og endar. Vegna mikillar sölu og eftirspurnar óskum við nú þegar eftir þorskaflahá- marksbátum og sóknardagabátum af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Höfum kaupendur og leigjendur að þorskafiahámarkskvóta. Höfum til sölu öfl- uga þorskaflahámarksbáta með allt að 200 tonna kvóta. Einnig til sölu þorskaflahá- marksbátar, kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval af sóknarbátum og aflamarksbátum, með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls. 621 í Textavarpi. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggild skipasala, með lögmann ávallt til staðar og margra áratuga reynsla af sjávarútv., Síðu- múla 33, s. 568 3330, 4 línur, f. 568 3331, skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/______ Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiski- skipa á skrá, einnig þorskaflahámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleiru á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Simi 562 2554, fax 552 6726._______________ Bátasalan ehf., Suburlandsbraut 10. Vant- ar allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá, enn íremur þorksaflamark og aflamark. FyrirUggjandi öflugir þorskaflahámarks- bátar og dagabátar, svo og þorskaflahá- mark, bæði varanlegt og innan ársins. Tæplega 25 rm þorskaflahámarksleyfi til sölu. Bátasalan ehf., Suðurlandsbraut 10, s. 588 2210, fax 588 1022.______________ Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir: Höfum úrval krókaleyfis- og aflamarksbáta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala. Áralöng reynsla & traust vinnubrögð. Upplýsingar í texta- varpi, síðu 625. Sendum söluyfirUt strax á faxi/pósti. Skipasalan ehf, Hverfisgötu 84, sími 511 3900, fax 511 3901.____________ Jet-ski. 3 Kawasaki 900 ZXI '97, 100 hö., ónotuð. Upplýsingar i síma 896 8255 eða 421 4250. Utanborösmótor óskast! Okkur vantar ut- anborðsmótor, ekki minni en 4 hestöfl. Uppl. í síma 899 4757 og 898 4808. Óska eftir litlum utanborösmótor 2ja-6 hestafla. Uppl. i súna 898 1871 Kawasaki Projet, 750, árg. '99, verð 620 þús. Upplýsingar í síma 898 2099.______ Utanborösmótor óskast, 5-10 hö. Upplýs- ingar i síma 892 8371 og 553 7087.______ Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól- inu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaaug- lýsingu í DV stendur þér til boða aðkoma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 550 5000.__________________ Til sölu BMW 525 túrbó disil '95 sjálfsk., með rafmagn i rúðum og þjófavörn, ek- inn 130 þús. Ásett verð 2.750 (selst á tombóluprís) Til sýnis og sölu hjá Norrænufjárfestingar miðstöð- inni fasteignasala á Lækjartorgi. s. 552 5000 og 899 7500.______________ Nissan Almera 1600 SLX ekinn 19 þús sjálfskiptur, 5 dyra, rafmagn í öllu, fjar- stýrðar samlæsingar, álfelgur. Ákvflandi bííalán 750 þús. Verð 1200 þús. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 869 1516 eða 869 1312. Subaru Legacy 2000, árg. 1993, til sölu, ek.130 þ. sjsk., silfurgrár, m.dr. krók, vetrar- + sumardekk. Mjög vel með far- inn bfll. Verð 1.190 þ. Uppl. i s. 892 0006. Toyota Tercel 4x4 '88, skoðaður '99, góður bfll. verð 200 þús. Audi 100 '85, góður bfll. Verð 100 þús. Xerox 5012 ljósritun- arvél, verð 25 þús. Hringdu í Ómar í 862 5670._____________________________ Til sölu Subaru 1800 4x4 station '88 Yfir- farinn og skoðaður '00. Ný dekk. Verð 195 þúsund. Uppl. i síma 482 3302 og 899 1724. Honda Civic sedan '87, 1500 cc, ekinn 135 þús. km, reyklaus, skoðaður '00, nýtt lakk, góður bffl sem á mikið eftir. Verð 250 þús. staðgr. Uppl. í sima 899 9123. Toyota LandCruiser, VX 100, árg. '94, með leðri, toppl., allt rafdr., breyttur fyr- ir 35", grænn. Uppl. í sima 474 1590 eða 898 5473.__________________________ Bílasíminn 905 5511. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 5511 (66,50). www.bflar.is NissanSunnystw1600'91, Pioneer8ára- bátur. Ath. skipti á hlut í Cessna. Einnig auto CAD14, Outlook '98 dev, SQL 6,5 vid- eo. S. 893 4595/567 2716.______________ Subaru Coupe '88 ekinn 135 þús. Ný skoðaður í toppstandi. Verð 280 þús. Einnig MMC Galant '87. Verð 80 þus. Uppl. i síma 567 6465________________ Subaru 1800 '88 ekinn 193 þús.km. í ljóm- andi standi. Skoðaður '00. Verð 120 þús. Uppl. í síma 554 4531. Peugeot 405 árg. '88, með bilaða vél og kúpíingu. Verðhugm. 45 þús. Upplýsing- ar í síma 699 5986 og 554 6086. Chevrolet Til sölu Monza árg. '88, bíll í ágætu standi. Góður vinnubfll. Upplýsingar í síma 467 1136. Daihatsu Daihatsu Charade '87, 5 dyra, ek. 150 þ. Góð dekk. Fínn bfll. Verð 35 þús. Uppl. í síma 863 0309. ^ Dodge Til sölu Dodge Grand Caravan, árgerð '90, 3,3 1 vél. Einn með öllu. Ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 565 2727 á daginn og 565 3765 á kvóldin.______________________ Dodge Aries station '88, ekinn 84 þús. km, skoðaður '00, dráttarkrókur, sjálf- skiptur. Góður bfll. Skipti koma til greina. Uppl. í s. 565 0689 eða 697 6345. Mitsubishi Galant GLSi '92, ek. 92 þús. km, grár, sjálfsk., topplúga, álfelgur, cruisecontrol, allt rafdr., ath. skipti á ódýrum. Uppl. í síma 554 2660 og 895 1850.____________ IH30pel Opel Astra, árgerð '94,5 gíra, rauöur, Góð- ur bfll, ekínn 67 þús. km. Úpplýsingar í síma 896 4720 og 487 5881._________ GM Pontiac Til sölu Pontiac TransAm '85 TPi, T-topp- ur, aUlt rafdr. Verðtilboð. öll skipti koma til greina. UppU síma 565 1718 og 892 1355. (^) Toyota Corolla árg. '88. Topp eintak, lítið ekin, ný- ir demparar, bremsur, diskar og túnareim. Ný stilltur. Bein sala. Uppl. í síma 452 4226._____________________________ Til sölu Toyota Camry '87, station, vel með farin, verð 200 þús. stgr. Sími 423 7826 og 892 3648.________ w$) Volkswagen VW Caravelle, árgerö 1993, 10 manna, bensín, 5 gíra, ekinn 123 þús. km. Góður bfll. Uppl. í súna 896 4720 og 487 5881. Passat TDi, árgerö '97, dísil, ekinn 125 þús. km, sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 896 4720 og 487 5881.____________________ Bílaróskast Oska oftir Mercedes Benz '88-'93, 190E- 300E, staðgreiðsla í boði fyrir réttan bú. Upplýsingar í síma 893 5536._________ Óska eftir Skoda Favorit, má þarfnast við- gerðar eða vera númerslaus. Uppl. í síma 581 2247. Utsala á dráttarvéladekkjum. 12,4-28, kr. 22.500, 14,9-28, kr. 26.950, 16,9-34, kr. 31.900, 13,6 R 24, kr. 29.00, 18,4 R 34, kr. 46.560. Kaldasel, Dalvegi 16b, Kóp., 5444333 Frí umfelgun hjá okkur ef þú kaupir 4 stk. fólksbfladekk eoa 4 stk. jeppadekk (gildir ekki með öðrum tilboðum, aðeins gegn framvisun augl.) Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777. Net- fang: www.hjakrissa.is Matador-vörubíladekk, 12 R 22,5 MP 460, kr. 28.500. Sava-sumardekk 175/70 R13, kr. 3940 stgr. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, s. 5 444333 JEI Til sölu 10 feta hjólhýsi með eldavél, vask og miðstöð, í góou standi. Verð 150 þús. Uppl. í sima 554 5002 og 896 4946. Til sölu nýlegt 16 ft hjólhýsi, staðsett í Þjórsárdal. Uppl. í símum 894 3157 og 896 9899. Jeppar Til sölu Suzuki Fox 413, árg. '86, m/plast- húsi, 30" dekk, ek. 104 þús. Ryðlaus, ný- smurður og yfirfarinn. Skoðaur '00. Lé- legur en gangfær, 410-bfll, á 30" dekkj- um, getur fylgt. Verð kr. 199 þús. Ýmis skipti og greiðslukjör möguleg. Uppl. í sirna 897 1870. Suzuki Sidekick JLX, árg. '93, ekinn 120 þús. Dökkgrænn, 5 dyra, beinskiptur, upphækkaður, 33" dekk, álfelgur, sam- læsingar. Góður jeppi í toppstandi. Verð 890 þús. stgr. Uppl. í síma 5510589._______________ Ford Explorer XLT Executive, árg. '97. Glæsilegur jeppi. Verð 2.980 þús. Upp- lýsingar í síma 896 4720 og 487 5881. Jeep Wagoneer 1985, ek. 145 þ. km, til sölu. Verð 350 þúsund. Upplýsingar í síma 5444333. Kemir Til sölu lokuö, þétt feröakerra. Uppl. í vinnusíma 460 4675 og heimasíma 462 2492. 1L Lyftarar Vantar þig ódýra, notaöa varahluti? Eigum til niðurrifs 2 stk. Steinbock 2,5 t. rafmagnslyftara, árg. '79 og '80, 1 stk. Lansing 2,5 t rafmagnslyftara, árg. '88. Einnig mastur, mótora og heila úr Stffl EFG 1,5 t rafmagnslyftara, árg. '76. Gerið verðtilboð. Fyrstur kemur - fyrstur fær. Lyftaramarkaður Kraftvéla ehf., Dalvegi 6-8,200 Kópavogi, s. 535 3500, fax 535 3519, GSM 893 8409 og e-mail: arnisi@kraftvelar.is____________ Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góoum raf- magnslyfturum, m/lyftigetu 1-2 t. Hag- stætt verð og kostakjbr. Nú er tækifærið.að tryggja sér tæki sem treystandi er á. 011 tæiu í ábyrgð og skoðuð af Vinnueftirlitinu. Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. á^* Mótorhjól Mesta úrval landsins af enduro- og cross- dekkjum. Besta verðið í bænum. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777. Net- fang: www.hjakrissa.is_______________ Kawasaki KX 250, árg. '98 verð 580 þús. Einnig Kawasaki Projet, 750, árg. '99, verð 620 þús. Sími 898 2099._______________ Til sölu Honda CBR 900 RR '92, Uppl. í síma 899 5225.______________ Tjaldvagnar Viking-fellihýsi eru mest seldu fellihýsin í sumar. Eigum á lager og til afgreiðslu strax gerð: Epic, kr. 450 þús., og Legend (13 feta, m/ísskáp, borðkrók o.fl.), kr. 850 þús. Landsins besta verð. Gerið verðsaman- burð. Netsalan ehf, Garðatorgi, Garðabæ, s. 565 6241.________________ Beisliskassar. Frábær aukageymsla á tjaldvagninn. íslenskir rykþettir gæða- gripir. Þrjár gerðir. Sendi verðlista. Sími 897 4258, á kvöldin og um helgar. Til sölu 5-7 manna tjaldvagn, með miðstöð eins og er í fellihysum, Comanche frá Atlanta, árg. V5. Verð 370 þús., stórt for- tjald fylgir. S. 436 1551 e.kl. 19. Til sölu Compy Camp tjaldvagn '91 familie með fortjaidi. Uppl. í síma 896 4025.__________________________ Til sölu glæsilegt Coleman Sipan fellihýsi með öllu árg. '98. Uppl. í síma 697 6043 e.kl. 17. Varahlutir Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða, m.a. sunny 4x4 '88-'94, Nissan twin cam '88, Micra '88, Subaru 1800 '85-'91, Impreza '96, Justy '88, Lancer-Colt '85-'92, Galant '87, Honda Prelude '83-'87, Accord '85, Civic '85-'88, Benz 123, Charade '84-'91, Mazda 323, 626, E2200 '83-'94, Golf '84-'91, BMW 300, 500, Volvo 360, Monza, Tercel, Escort, Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10, Peugeot, 309, 205. Odýrir boddíhlutir, ísetn. og viðgerðir. Kaupum bfla til niðurrifs og viðgerða. Opið 9-19 virka daga._________________________ Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20. Sími 555 3560. Varahlutir í Benz 190D, Primera '98, Hyundai Accent, Toyota to- uring, VW Transporter, Pajero, Polo, Renault Express, MMC, Volvo 740, Nissan, Toyota, Mazda, Daihatsu, Subaru, Peu- geot, Citroen, BMW, Cherokee, Bronco II, Blazer S-10, Ford, Volvo og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og niðurrifs. Erum m/dráttar- bifreið. Viðg,/isetningar, Visa/Euro.______ Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa VW Vento "97, Golf '88-'97, Polo '91-'98, Mazda 323 F *92, Terios $8, Lancer '87-91, Galant GLSI '90, Accent '98, Uno '88-'93, Peugeot 406 '98, Subaru 1800 '87-90, FeUcia '95, Audi 80 '87-91, Chara- de '88-'92, Mazda 626 '87-90,323 '87, CRX '91, Aries '88. Bflhlutir, 555 4940.________ Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84-'98, twin cam '84-'88, to- uring '89-'96, Tercel '83-'88, Camry '84-'88, Carina '82-'96, CeUca, Hilux '80-'98, double c, 4Runner '90, LandCruiser '86-'98, HiAce '84-'95, LiteAce, Cressida, Starlett. Kaup- um tjónbíla. Opið 10-18 virka daga.______ Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Sér- hæfum okkur í jeppum og Subaru, fjarlægj- um einnig bílflök fyrir fyrirtæki og einstak- linga. Flytjum einnig skemmda bfla. S. 587 5058. Opið mán.- fim., kl. 8.30-18.30, og tost. 8.30-17._______________________ S. 555-6-555. Érum að rífa CUo - Twingo - 19 - 205 - 106 - Charade - Lancer - Colt - Subaru - Golf - Polo - Bluebird - Sunny - Sierra - Scorpio - Civic - Prelude o.fí. íset., fast verð. Bílamiðjan, Kaplahr. 11, 555-6-555. Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100. Lancer/Colt '87-'95, Charade '87-'92, Sunny '87-'95, Civic '85-'91, Swift '86-'89, Subaru '86-'89, Accord '85-'87, Micra '88, Vanette '89. 5871442 Bílabjörgun, partasala. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Við- gerðir/isetningar. Visa/Euro. Opið 9-18.30 og lau. 10-16.____________ Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Erum á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849._____________ Aöalpartasalan, sími 565 9700, erum fluttir að Kaplahrauni 11. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum nýlega tjónbila. S. 565 9700. Bílakjallarinn, s. 565 5310. Eigum varahl. í: Toyota, MMC, Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi, Subaru, Renault og fl. bfla._____________ Eigum til vatnskassa og bensíntanka í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020.____________________ Nýtt, nýtt, vatnskassaþjónusta hjá Bflanausti, Sóltúni 3. Vatnskassar í flestar gerðir bíla. Skiptum um meðan beðið er. Símar 535 9063 og 535 9066.___________ Tjónabiil, Bronco XLT, '85 til niðurrifs. Uppl. í síma 869 5705.______________ Viðgerðir Tökum að Okkur aUar almennar bílaviðger- ir, t.d. bremsu-, púst-, kúplings- og demparaskipti. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777. Netfang: www.hjakrissa.is a Vörubílar Forþjöppur, varahl. og vi&geroaþjón. Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar, spindl- ar, Ebenspacher vatns- pg hitablásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpþj. I. ErUngsson hf., s. 588 0699.__________________________ Volvo N-10 75, búkkabffl. Verð350 þús. + vsk. Uppl. í síma 567 2733 , 551 0433 og 852 7668. S Atvinnuhúsnæði Gó&ar skrifstofur til leigu fyrir smærri fyrirtæki og einyrkja í vesturbæ Reykja- víkur, sameiginleg salernis- og kaffiað- staða. Leigusamningar til allt að 1 og 1/2 árs. Uppl. veittar í síma 894 2899. Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa, húsnæði, hafðu samband við okkun Ársalir ehf. -fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvflc. S. 533 4200. Ef þú þarft aö selja, leigja e&a kaupa, húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. -fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Geymsluhúsnæði 25 fm bílskúr til leigu i nokkra mánuði. Leigist sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 554 2206 og 898 9515. /fa-LEIGlX Húsnæðiíboði Hlutafélag um byggingu leiguhúsnæðis. Til stendur að stofha hlutafélag með at- beina Leigjendasamtakanna og þáttöku eingöngu efhaminni leigjenda. Um verður að ræða um 100 innflutt timburhús og er framlag hvers 100 þús. kr. Þátttakendur fá varanelgan leigurétt og félagið þeirra verð- ur leigusalinn. Uppl. veiti Haraldur Jóns- son, hdl., Laugavegi 3, s. 511 2701._______ Pottþéttur leigjandi! Reglusamur náms- maour óskar eftir einstaklingsíb. (má vera mjög lítil) á höfuðbsv. Greiðslugeta ca 25 þús. Öruggar gr. Uppl. í s. 8612069 eða 567 0267 e.kl. 21.30._____________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.______________________ Ef þú þarft a& selja, leigja e&a kaupa, húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalír ehf. -fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200. Leigendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600._____________ Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljót- legt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þina eigin auglýs- ingu. 905-2211. 66,50._______________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sím- inn er 550 5000. Húsnæði óskast Reyklaus, 4ra manna fjó'Iskylda óskar eftir stóru íbúðarhúsnæði sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 557 8064 og 696 9514.________________ Húsnæ&ismiölun námsmanna vantar aUar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HÍ í súna 5 700 850._____________________ 2ja herberqja íbú& óskast til leigu frá 1. ágúst. Uppl. veitir Guðmundur Árnasson Skólastjóri Tölvu- skóla Reykjavíkur s. 897 9821__________ Ef þú þarft a& selja, leigja e&a kaupa, húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. -fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Erum ungt reyklaust par að leita að íbúð til leigu í bænum, erum bæði í fastri vinnu. Upplýsingar í síma 861 7722 eða 697 6345.__________________________ Ney&! Bráðvantar^ eina 4 herbergja og eina 2 herbergja fyrir 1. ágúst. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 587 8540 og 898 1470. Sigrún. Reglusöm oq reyklaus ung kona óskar eftu- 3-4 hero. íbúð til léigu sem fyrst á Rvflc svæði. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í sima 862 3664, Sigríður._______ Sumarbústaðir Sumarbústa&aeigendur, athugiö: Alll efhi til vatns- og skólplagna fyrir sumarbustaðinn, svo og rotþrær, hitakútar, blöndunar- og hreínlætistæki. Vatnsvirkinn, Ármúla 21, s. 533 2020. Sumarbústa&arland að Hesti í Grímsnes- hreppi. 1 hektari eignarlands til sölu. Sími 581 2412, millikl. 17ogl9.___________________ Sumarhúsalóðir. Eigum enn nokkrar einstaklega faUegar lóðir tíl leigu í Stóra- Ási, Borgarfirði. Heitt og kalt vatn, raímagn á staðnum. S. 435 1394. Ertu á leið í útilegu? Lfttu við í Intersport. Hjá okkur færðu allt f ferðalagið: Tjöld, svefnpoka, bakpoka, gönguskó, fylgihluti, útivistarfatnað o.fl. o.fl. ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is Opið: Mánud. - fimmtud. 10-18 Föstud. 10-19 Laugard. 10-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.