Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999
9
Utlönd
Bill Clinton Bandaríkjaforseti:
Hyggst búa í New
York og Arkansas
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
ætlar að eiga heimili bæði í New
York og Arkansas þegar hann yfir-
gefur Hvíta húsið hvemig svo sem
Hillary eiginkonu hans gengur í
mögulegri baráttu hennar fyrir öld-
ungadeildarkosningamar á næsta
ári. Þetta kemur fram í viðtali við
Bandaríkjaforseta í bandaríska stór-
blaðinu New York Times i gær.
í viðtalinu segir forsetinn að
hann hafi lofað Hillary því þegar
hann tók við forsetaembætinu 1993
að hann myndi búa hvar sem hana
langaði til þegar forsetatið hans
lyki.
„Hún sagði mér fyrir mörgum ár-
um að hana langaði til New York.
Þannig að ég ætla að skipta tíma
mínum milli New York og Arkansas
hvað svo sem framtíðin ber í skauti
sér,“ segir Clinton.
Hillary setti í síðustu viku á lagg-
irnar fjáröflunarnefnd sem á að
safna fé til kosningabaráttu hennar.
Hún hefur að undanfómu verið á
ferð í New York-ríki til að kanna
hug kjósenda til mögulegs framboðs
hennar.
Blaðamaður New York Times,
Bob Herbert, sem tók viðtalið við
Bandarikjaforseta, sagði að sér
þætti, sem blaðamanni í New York,
erfitt að taka ákvörðun um hvort
hann ætti að skrifa um forsetann
sjálfan eða eiginkonu hans.
„Hún er betri fréttamatur núna,“
svaraði Bandaríkjaforseti.
Bili Clinton Bandaríkjaforseti segir að Hillary eiginkona hans sé nú betri
fréttamatur en hann sjáifur. Símamynd Reuter
Toyota
Nissan
Range Rover Ford
Chevrolet
Suzuki
Cherokee
JeepWillys
Land Rover
Musso
Isuzu
EE (D
ALLT PLAST
Kænuvogi 17 • Sími 588 6740
Framleiðum brettakanta. sólskyggni og boddíhluti á flestar gerðir jeppa.
einnig boddíhlub í vörubíla og vanbíla. Sérsmíði og viðgerðir.
Pakgiuggar
Opnanlegir að neðan
Öryggisgler
Valin Pine viður
Stillanleg öndun
Tvöföld vatnsvörn
Askalind 3 - 200 Kópavogur
Sími: 564 5810 - Fax: 564 5811
■I
Golfdagur Æskulínunnar og
Fyrir krakka 12 ára og yngri
Golfdagur Æskulínunnar og Útilífs verður haldinn á „Ljúflingnum“,
æfingavelli Golfklúbbs Oddfellowa í Urriðavatnsdölum í Heiðmörk,
laugardaginn 17. júlí frá klukkan I I -14.
Nú er tækifæri til að kynnast golfíþróttinni.
Keppni fyrir 9-12 ára krakka. Leiknar verða 4 holur - nauðsynlegt er að mæta með eigin kylfur.
Tilsögn í golfi.
Púttsvæði fyrir þá sem vilja æfa sig að pútta.
Nándarkeppni, þ.e.a.s. hver slær næst holu.
Iþróttaálfurinn kemur í heimsókn, áritar veggspjöld og kennir léttar upphitunaræfingar og teygjur fyrir golfspilara.
Útilíf kynnir nýjar golfvörur, U.S. Kids Golf, fyrir krakka frá 3ja til 12 ára.
Vegleg verðlaun.
Veitingar i boði Domino's Pizza ogVífilfells.
Þátttakendur fá glaðning frá Æskulínunni.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.
Þátttökugjald 300 kr. Skráning er á netinu, www.bi.is
og í síma 525-6344 dagana I2.-I4.júlí.
Æskulínufélagar fá 15% afslátt af U.S. Kids Golf vörunum í Útilífi.
Afslátturinn gildir til aldamóta.
Ekki missa af fyrsta golfdegi Æskulínunnar og Útilífs.
Mætið tímanlega og ef þið eigið kylfur takið þær með.
®BÚNAÐARBANKINN
UTILIF
Traustur banki
S«tb 581 2922
H KM
L*i*n*a*n
U.S.K3ds.GoIf