Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999 3]c Sviðsljós Lisa Marie búin að krækja í draumaprinsinn Um daginn bárast fréttir af því að Lisa Marie Presley hefði beðið Michael Jackson að taka við sér aftur. Þau voru eins og kunnugt er gift fyrir nokkrum árum. Þar áður var Lisa Marie gift Danny Keough sem jafnframt er faðir bamanna hennar. Nú berast aðrar og nýrri fréttir. Samkvæmt þeim hefur Lisa Marie engan áhuga á Michael, enda er hún búin að finna sér nýjan kærasta. Sá heitir Luke Watson og starfar við lífvörslu á vegum Vís- indakirkjunnar. Rómantíkin blómstrar víst á milli skötu- hjúanna og sést hefur til Lisu Marie að skoða brúðarkjóla. Priscilla Presley, móðir Lisu Marie, er sögð í skýjunum yfir ráðahagnum og segir hún dóttur sína ekki hefði getað fundið betra mannsefni. Hundleið á kjaftagangi um eigin þyngd Slúðurblöð hafa lengi verið með þyngd bandarísku leikkonunnar Calistu Flockhart á heilanum. Tal- að hefur verið um meinta anorexiu leikkonunnar og gjama hnýtt aftan við að enginn geti verið svona grannur frá náttúrunnar hendi. Calista er tágrönn, á móti því verður ekki mælt, en sjálf segist hún vera orðin hundleið á enda- lausum kjaftagangi um eigin þyngd. ívetur fékk hún meira en nóg og í marga mánuði neitaði hún alfarið að koma fram í fjölmiðlum. David Lettermann tókst þó að plata hana í þáttinn sinn á dögunum og upphófst þar enn ein umræðan um þyngd stjömunnar. Calista brást illa við, sagðist ánægð með útlitið, og klykkti út með að fjölmiðlar gætu farið norður og niður fyrir sér. Paula Yates: Tók bónorði Finleys Quayes Paula Yates, sem er 39 ára, hefur tekið bón- orði poppsöngvarans Finleys Quaye sem er 16 áram yngri en hún. Paula hefur sem sé fundið hamingjuna á ný eftir að hafa verið á barmi örvæntingar vegna sjálfsmorðs söngvarans Michaels Hutchence sem hún eignaðist dóttur með. Paula ljómaði á dögun- um þegar hún sýndi trúlofunar- hringinn sem Finley, er hún hitti á meðferðarstofnun í London, gaf henni. „Finley bað mig um að gift- ast sér. Ég ætla ekki að fara út í smáatriðin en það var mjög róm- antískt og ég sagði strax já. Ég er mjög hamingjusöm og mér liður frábærlega vel,“ sagði Paula í nýlegu viðtali. Samkvæmt frásögnum bresku slúðurblaðanna hafa Paula og Finley verið par í um það bil mán- uð. Þann tíma hafa þau verið saman næstum því á hverju kvöldi. Paula er bjartsýn á framtíðina með nýjum kærasta og börnunum sínum fjórum. Hún er glæsileg kínverska fyrirsætan þar sem hún sýnir framúrstefnu hárgreiðslu að hætti Vidal Sassoon. Glerhjálmurinn er óneitanlega flottur en ekki fylgir sögunni hvort þægilegt er að klæðast honum. Símamynd Reuter Don Johnson til í slaginn Leikarinn Don Johnson vill ólm- ur eignast barn með núverandi konu sinni, Kelley Phleger. Johnson á reyndar tvö böm með tveimur konum en það skiptir auðvitað engu. Parið fór til læknis á dögunum til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi. Það eina sem læknirinn ráð- lagði Johnson var að ganga í víðum nærbuxum með skálmum í stað þröngra lendaskýla. Johnson fór strax að ráði læknisins og segist nú til i slaginn. Ql ðiie t SaM IVer 3 McD N3|dSÍ McFLURRY sæl æt sís Hreint lostætil McDonald’s ísréttur eins og þeir gerast bestir; ís með sælgætisívafi. Þú getur valið þér tvær af eftirtöldum bragðtegundum: Mulið Smarties, mulið Crunch, lakkrísbita, jarðarberja-, súkkulaði- eða karamellusósu. % T * r; _ Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 aðeins 199,- $ SUZUKI Suzuki Baleno GL, árg. '96, ek. 60 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 890 þús. Suzuki Baieno GLX 4x4, árg. '96, ek. 76 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 990 þús. Suzuki Swifl GLX, árg. '98, ek. aðeins 1 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.040 þús. Suzuki Swift GLX, árg. '97, ek. 56 þús. km., beinsk., 5 d. Verð 760 þús. km. Chevrolet S-10, árg. '89, ek. 75 þús. km, ssk. V. 590 þús. Daihatsu Feroca DX, árg. '91, ek. 92 þús. km., beins., 3 d. Verð 580 þús. Daihatsu Sirion árg. '98, ek. 24 þús. km., beinsk., 5 d. Verð 950 þús. Ford Escort CLX, árg. 97, ek. 31 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.050 þús. Ford Escort CLX, árg. '96, ek. 43 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 890 þús. Ford Mondeo, árg. ‘98, ek. 18 þús. km, beinsk. Verð 1.750 þús. Honda Accord EX, árg. '88, ek. 153 þús. km, ssk., 4 d. Verð 370 þús. Hyundai Elantra, árg. '94, ek. 99 þús. km, ssk., 4 d. Verð 690 þús. Lada Sport, árg. '96, ek. 26 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 480 þús. MMC Lancer, árg. '91, ek. 105 þús. km, ssk., 4 d. Verð 580 þús. MMC Lancer, árg. '88, ek. 150 þús. km, ssk., 4 d. Verð 250 þús. MMC Space Wagon, árg. '93, ek. 89 þús. km. Verð 1.050 þús. Nissan Sunny ST, árg. '93, ek. 90 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 790 þús. Reanult Megané, árg. '97, ek. 36 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.050 þús. Subaru Legacy WG, árg. '92, ek. 124 þús. km, beinsk. Verð 940 þús. Subaru Justy GL, árg. '91, ek. 65 þús. km, ssk., 5 d. Verð 390 þús. Toyota Corolla WG, árg. '97, ek. 53 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.190 þús. Toyota Corolla XL, árg. '94, ek. 83 þús. km, 5 d. Verð 750 þús. Toyota Rav4 3D, árg. '98, ek. 6 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 1.880 þús. Toyota Touring, árg. '94, ek. 72 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.050 þús. Toyota Toyuring XL, árg. '93, ek. 79 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 890 þús. Volvo 460 GL, árg. '95, ek. 71 þús. km, ssk., 4 d. Verð 1.080 þús. SUZUKI BÍLAR HR Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is úla 8 • Sími 533 2800 MACH16 Ný tækni í RCA (Pre-out) útgangi sern tryggir minnsta suð sem völ er á. Octaver Hljóðbreytir sem aðskilur bassan. Pioneer er fyrsti biltækja- tramleiðandinn sem notar þessa tækni sem notuð er af hljóðfæra- tramieioendum. EEQ Tónjafnari sem gefur betri hljóðmöguleika, á einfaldan hátt. 5 forstilltar tónstillingar. sem skapa Pioneer afdráttarlausa __ _ jt sérstöðu ^ Þegar hljómtaekt sktpta máLL DEH 2000 4x45 W magnari • RDS • Stafrænt útvarp • FM MW LW • 24 stöðva minni • BSM • Laudness • Laus framhlið • Aðskilin bassi/diskant RCA útgangur • Klukka • Þjófavörn kr, 1 j z) 0 0 1 2 Mosfet 45 Stærsti Mosfet útgangs- magnari sem völ er á i dag 4x45W. Kostir Mosfet eru linulegri og minni bjögun en áður hefur þekkst. Aðeins vönduðust hljómflutningstæki nota MOSFET. Pioneer hefur einkarétt i 1 ár. MARCX Nýjasta kynslóð útvarpsmóttöku, mun næman en áður liefur þekkst. 3 4 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.