Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 30
! 42 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999 Afmæli Guðmundur Jóhannsson Guömundur R. Jóhannsson skrif- stofumaður, Álfheimum 36, Reykja- vík, er sextugur í dag. Starfsferill Guömundur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Svarðbæli í Miöflröi í Vestur-Húnavatnssýslu hjá systkin- unum Guörúnu Guðmundsdóttur og Birni Guðmundssyni Bergmann. Guðmundur var i námi í Reykja- skóla i Hrútafirði og við Samvinnu- skólann á Bifröst en þaðan lauk hann prófum 1961. Guðmundur var skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egils- stöðum 1961-64 og við Búnaðar- bankann á Egilsstöðum 1964-65, bankastarfsmaður í Bondernes Bank í Osló 1965-67, skrifstofumað- ur hjá Loftleiðum i Reykjavík 1967-71, gjaldkeri hjá Ólafi Gísla- syni hf. í Reykjavík 1971-80, gjald- keri hjá Borgarverki hf. í Borgar- nesi 1980-82, var fjármálastjóri hjá SVFÍ 1982-84, starfsmaður Lands- sambands íslenskra sam- vinnustarfsmanna 1984-87 og hefur unnið hjá Endurskoðendaþjón- ustunni frá 1988. Guðmundur var rit- stjóri Hlyns, tímarits Landssambands ís- lenskra samvinnustarfs- manna, 1983-87 og rit- stýrði tíu af þrettán bind- um Árbókar Nemenda- sambands Samvinnuskól- Guðmundur ans, sem er nemendatal Jóhannsson. skólans og aðrar heimild- ir um skólann. Þá sá hann um af- mælisrit skólans 1988. Guðmundur hefur staðið að ýms- um öðrum útgáfum, ritað greinar í blöð og starfað að félagsmálum. Fjölskylda Systkini Guðmundar eru María Sðlrún, f. 21.4. 1943, húsmóðir í Grindavík, gift Ingimar Magnússyni sjómanni og eiga þau eitt barn en * HAPPDRÆTTI dae -þársexti vinningarnirfást Vinningaskrá 9. útdráttur 8. júlí 1999 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 69636 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaidur) 7554 11539 41891 43748 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 6911 28146 35317 43962 46168 71011 19831 33693 41010 44774 59298 72944 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldu 143 9839 17420 29213 37765 45916 61918 70537 217 10060 17624 29603 37990 49144 62323 71921 313 10999 18563 32220 38523 49958 62770 72052 2937 11658 18577 33045 39083 52572 63706 72079 3132 11932 18869 33554 40303 52771 64042 73601 3670 12561 20618 33706 40321 53169 64825 76174 367« 14438 21640 33775 40602 53344 64992 7658« S386 14569 22659 34052 41524 57040 66936 78399 7723 15705 23507 34497 41714 57709 67492 79514 8583 16262 25293 35559 42591 59812 68900 9266 16290 25793 35693 43175 60186 69110 945« 16737 28170 36162 44478 60650 «9999 9801 17087 29169 36482 45522 60683 70126 Húsbúnaðarvinnii Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tv ngui öfaldur r ) 402 10827 20200 29145 40005 50086 59435 68998 462 10944 20249 29328 40015 50269 59594 «9414 882 11683 20432 2987! 40404 50550 59763 69639 2334 11723 20627 30025 40915 51310 59873 70032 2528 12272 20762 30195 41870 51802 60290 70362 2683 12853 20785 30345 42798 52098 60589 70507 2732 12871 20944 30436 43650 52599 60984 71207 3334 13040 21135 30442 43664 52865 61016 72782 4002 13380 21335 31320 43736 53450 61525 72829 4386 13574 21429 31600 44110 53462 61943 74385 4501 14142 22084 32117 44294 53475 62052 75726 4640 14469 22164 32725 45214 54122 62443 75728 4764 14529 22420 33664 45608 54193 62621 76369 4985 14658 22427 34509 45663 54280 63366 76815 5417 14687 22566 34786 46071 54511 63423 76841 5444 15175 23838 34817 46743 54711 63761 77311 5673 15656 24231 35748 46966 54933 64081 77641 6412 16157 24379 35960 47407 54936 64363 77662 6633 16288 24876 36249 47800 55364 64507 77666 6726 16613 25006 36698 47926 56202 64810 78030 6965 16657 25090 36699 48211 56319 65802 78165 7076 17570 25177 37072 48224 56911 65939 78910 7364 17594 25205 37699 48369 57447 66164 78966 7942 17772 25304 38137 48436 57505 66556 79312 8353 17981 25478 38265 48444 57528 66686 79692 8735 17988 25521 38347 48675 57632 67111 79850 9171 18185 25641 39053 48718 57713 67824 9278 18336 25697 39144 48909 57962 68065 9876 18434 25877 39369 48943 58451 68187 10048 19354 26567 39542 49025 59066 68245 10136 19814 26832 39595 49838 59170 68549 10699 19979 28354 39790 49905 59317 68856 Næst u útdrættir fara fram 15. 22. & 29. júli 1999. Heimasíða á Interneti: www.das.is hún á þrjú börn frá fyrra hjónabandi; Hildur Ósk, f. 9.1. 1946, starfsmaður við hjúkrunarheimili í Jönkauping en hún á fimm böm; Sigbjörn Jón Bjami, f. 23.1. 1949, sjó- maður í Grindavík, kvæntur Önnu Bene- diktsdóttur og á hann eina dóttur; Lóa Björg, f. 14.5. 1952, starfsmaður á Hrafhistu, búsett í Kópa- vogi, og á hún tvö böm. Hálfbræður Guðmundar, samfeðra, eru Ragnar, f. 25.5. 1938, d. 1.5. 1977, rafvirki í Reykjavík og eignaðist hann tvö börn; Guðmund- ur, f. 18.4. 1943, starfsmaður hjá Reykjavíkurborg, búsettur í Reykja- vík. Foreldrar Guðmundar: Jóhann Jónsson, f. 23.3. 1896, d. 3.11. 1979, verkamaður á Vífilsstöðum í Garða- bæ, og k.h., Júlíana Bjamadóttir, f. 7.2. 1920, d. 15.9. 1997, verkakona á Vífilsstöðum en síðar í Kópavogi. Ætt Jóhann var sonur Jóns Guð- mundssonar frá Egilsstöðum í Ölf- usi og Jóhönnu Jónsdóttur. Júlíana er dóttir Bjama, b. á Sveinsstöðum í Reykjavík og síðar í Keflavík og víðar, Sveinssonar. bróður Jóns Bergmanns, skálds og lögregluþjóns í Hafnarfirði, afa Ótt ars Yngvasonar, fyrrv. forstjóra ís lensku útflutningsmiðstöðvcirinnar Sveinn var sonur Sigfúsar Berg manns, b. á Króksstöðum í Miðfirði Guðmundssonar, bróður Sveins, pr í Kirkjubæ, Skúlasonar, langafa Brynjólfs Bjarnasonar, forstjóra Granda. Móðir Sigfúsar var Júliana, dóttir Steins, sonar Sigfúsar Berg- manns, b. á Þorkelshóli í Víðidal, langafa Guðmundar Björnssonar landlæknis, Páls Kolka og Jónasar, föður Ögmundar alþm. Meðal af- komenda hans eru einnig Ingi- mundur Sigfússon, forstjóri Heklu, og Björn Guðmundsson prófessor. Móðir Sveins var Jóhanna, dóttir Jóns, b. á Sveðjustöðum, Guð- mundssonar, og Ingibjargar Hall- dórsdóttur, systur Helgu, langömmu Björgvins Schram, föður Ellerts Schram, forseta ÍSÍ. Móðir Júlíönu var Björg Einars- dóttir, húsmanns í Fjósakoti, Eyj- ólfssonar, og Valgerðar Jónsdóttur. Guðmundur er að heiman á af- mælisdaginn. 70 ára brúðkaupsafmæli Guðrún Þ. Einarsdóttir og Ágúst Benediktsson Guðrún Þ. Einarsdóttir og Ágúst Benediktsson, frá Hvolsá í Strandasýslu, til heimilis að Dcdbraut 20, Reykjavík, eiga sjötíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Ágúst er fæddur 11.8. 1900 og er því að verða níutíu og níu ára, en Guðrún er fædd 5.1. 1906 og er því níutíu og þriggja ára. Þau halda enn heimili auk þess sem Ágúst stundar netafellingar. Guðrún Þ. Einarsdóttir og Ágúst Benediktsson. Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er 50% afsláttur af annarri auglýsingunni. oW mil/i hirninx % Q- Smáauglýsingar 550 5000 Tll hamingju með afmælið 12. júlí 85 ára Svava S. Sigurðardóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík. 80 ára Guðmundur Þórðarson, Bröttuhlíð 17, Hveragerði. Stella Tryggvadóttir, Yrsufelli 7, Reykjavík. 75 ára Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 8, Keflavík. Kristín Gunnarsdóttir, Grenivöllum 14, Akureyri. Stefán Þórðarson, Hörgslundi 13, Garðabæ. Valtýr Magnússon, Nesvegi 57, Reykjavík. 70 ára Sigurgeir Sigurpálsson, Hraungerði 6, Akureyri. Ursula Einarsson, Þiljuvöllum 3, Neskaupstað. Valgerður Sveinsdóttir, Borgarholtsbraut 24, Kópavogi. 60 ára Haukur V. Guðmundsson, Brúarási 17, Reykjavík. Margrét Guðmundsdóttir, Asparfelli 8, Reykjavík. 50 ára Jón Hjaltalín Ólafsson, Hrauntúni, Garðabæ. Ósk Sigurrós Ágústsdóttir, Vesturbrún 23, Reykjavík. Sigríður J. Sigurðardóttir, Tunguseli 4, Reykjavík. 40 ára Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, Vesturgötu 18, Hafnarfirði. Elva Önundardóttir, Norðurási 6, Reykjavík. Gestur Hrafnkell Kristmundsson, Mávahlíð 24, Reykjavík. Jón Eiríkur Guðmundsson, Brekkugötu 10, Hafnarfiröi. Jónas Haraldsson, Súluholti, Villingaholtshreppi. Skarphéðinn Jósefsson, Fögruhlíð 5, Hafnarfirði. Sólrún Tryggvadóttir, Kirkjuvegi 21, Selfossi. Sverrir Tryggvason, Deildarási 20, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.