Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999
Fréttir
Eskifjörður:
Fólk illa
sólbrunnió
OV; EsidfoOt:
lilnmtmn Cíöarfar hefur vc*rtð h«r '
austanlands sL 3 vikur. stuikjandi
»61 Ofi tllti Fólk spakar sig um tá
kiætt ctns os í sólariöndum va.-rt œ
hvers konar súlarutíur or sólarfcrent
selst eins o*; heitar lummur. Sja mA
ilta solbrtinnifl fólk. sem «kki hefUt
Úrklippa með frétt DV frá laugardeginum 26. júní.
Eskifjörður:
Sólbrenndir íbúar
fá glaðning
Vegna fréttar Regínu Thorarensen í DV
þann 26. júní um hitabylgju á Eskifirði
þar sem sagði meðal annars að fólk væri
skaðbrennt og þeir sem unnu innivinnu
töluðu um „skrifstofufárviðri". Umboðs-
aðilar Nivea-sólvarnar á íslandi tóku sig
til og sendu hverjum og einum á Eski-
firði smásumargjöf ásamt bréfi þar sem
úrklippan úr DV var meðal efnis. Gjöfm
var ekki sólarolía því mismunandi sói-
vörn hentar hverjum heldur sólarskífa
sem fólk getur notað til þess að fmna
vörn sem hentar þeirra húð. Skifan
hjálpar fólki til að frnna réttu sólvörn-
ina eftir því hverrar gerðar húð fólks er
og hve sólbrúnt það er. Einnig eru góð
ráð í sambandi við hvemig sé best að
verja augu fólks og hvað á að gera þeg-
ar komið er úr sól. Aftan á skífunni era
einnig ýmis góð ráð sem snerta sól og
sólböö. Einnig er sérstaklega fjallað um
börn. Þau hafa viökvæmari húð heldur
en fullorðnir auk þess sem vamarkerfi
þeirra er ekki orðið fullþroskað og því
eru þau viðkvæmari gagnvart sólarljósi.
Nú ættu þeir Eskfirðingar sem nýta sól-
arskífuna að sleppa við bruna.
Húðkrabbameinstilfellum hefur verið
að fjölga síðustu ár og fólk að verða sér
meira meðvitandi um hættu sem fylgir
sólböðum. Það fólk sem er í hvað mestri
hættu eru börn og fólk með viðkvæma
húð. Ef það fólk brennur geta skemmd-
irnar á húðinni orðið til þess að fólk fær
krabbamein síðar á ævinni. Margir
læknar hafa varað við þeirri hættu að
stunda sólböð án þess að vera varið.
-EIS
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrlr Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Sutyrhlíö35 • Sfmi 581 3300
allan solarhringinn. www.ullararstofa.ehf.is/
WlSllt
fyrir 50
árum
9. júlí
1949
Flóttamannastraumurinn
vex í Þýzkalandi
Hanover. - Fjöldi flóttamanna, sem leitar
frá hernámssvæöi Rússa til svæða Vest-
urveldanna, hefir vaxið til muna undan-
farið. Hafa hernámsstjórnir Vesturveld-
anna veitt því eftirtekt að flóttamanna-
Slökkvilið - lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnaifjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og Sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akure>Ti: Lögreglan s. 462 3222, slökkvihð og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er 1
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
LyQa: Setbergi Hafnaríirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
straumurinn fór að vaxa til muna, er fjór-
veldaráðstefnan í París hafði farið út um
þúfur og menn sáu, að allt mundi sitja við
hið sama í Þýzkalandi.
alla vfrka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamaiæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallaþjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opiö
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. fiá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lvfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyíjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
Qarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak-
vakt. Uppl. i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnargörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, 'sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt f>TÍr Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðmu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavfkun
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
ffá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartimi.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítah: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
THkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fúndi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaöur og nafnleynd.
Blóðbankimi. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Ópið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhiö
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.ríitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasaíh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fbstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafta íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Bros dagsins
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, sem nýlega
var sett inn í embætti prófasts, í Hólskirkju
í Bolungarvík, segir mikla grósku ríkja í
menningarlífinu fyrir vestan.
Listasafu Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Saíhhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlenimtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Einlægni er
grundvöllur allra
dygða.
Hugh Blair
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafii íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stothun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýstngar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og funtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11,
Haíharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, simi 422 3536. Hafiiarflöröur, sími 565 2936.»:
Vestmannaeyjar, slmi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólarhrmg-
inn. Tekiö er við tUkynnmgum um bUanir á
veitukerfum borgarmnar og í öðrum tUfeUumiC"
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. júlí.
Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú verður fyrir sifelldum truflunum í dag en það kemur þó lítið
að sök. Þú færð skemmtilegar fréttir varðandi fjölskyldu þína.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega hlýlegt við-
mót fólks sem þú þekkir lítiö. Rómantlkin liggur í loftinu og þú
átt skemmtUega daga fram undan.
Hniturinn (21. mars - 19. april);
Tilfmningamálin verða þér ofarlega i huga í kvöld og þú þarft á
góðum vini að halda tU að létta á hjarta þfnu. Mundu að horfa
aUtaf á björtu hliðamar á öUum málum.
Nautift (20. april - 20. maí):
Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að
koma þeim í framkvæmd. Þú færð lítinn stuðning og allir virðast
vera uppteknir af einhveiju aUt öðru.
Tvlburamir (21. mal - 21. júnl):
Dagurinn verður eftirminnUegur á jákvæðan hátt. Þú færð gott
tækifæri tU að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviði.
Krabbinn (22. júní - 22. júli);
Þú skalt forðast tilfmningasemi og þó að ýmislegt kunni að ergja
þig skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að
hafa stjóm á tilfmningum þínum.
Ljónift (23. júll - 22. ágúst):
Þú lendir í tímahraki fyrri hluta dagsins og það gengur Ula að
ljúka því sem þú ætlaðir þér. Þetta vesen mun þó aUs ekki
skemma fyrir þér kvöldi.
Mcyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þaö er einhver órói í loftinu og hætta á deUum og smávægUegum
rifrUdum. Hafðu gát á því sem þú segir og reyndu að særa engan.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Ættingjar þínir koma þér skemmtUega á óvart 1 dag. Þú nýtur
þeirrar athygli sem þú færö i einkalífinu. Rómantíkin liggur í
loftinu.
Sporftdrckinn (24. okt. - 21. nóv.):
Einhveijar ófyrirséðar breytingar verða á högum þínum á næst-
mmi. Þegar til lengri tíma er litið munu þær verða afar jákvæð-
ar fyrir þig.
Bogmafturinn (22. nóv. - 21. des.):
Eitthvað óvænt gerist og það hefur í fór með sér skemmtUegar
uppákomur. Ekki hika við að leita eftir aðstoö ef þú þarfnast
hennar.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þú flækist í einhver mál sem snerta þig óbeint. Það verðru hags-
muni einhvers sem þú þekkir vel og er þér nákominn. Niðurstaða
málsins verður þínmn manni í hag.