Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 28
4£
48
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hvert sem er, hvenær sem er: Dod-
ge Ram 1500, skráningarm. 6. ‘98, +
Sunlite-pallhús, 8 1/2 fet, hvort
tveggja sem nýtt. Verð á nýju 5,1
millj. Tilboð 4.350 þ. stgr. Uppl. £
síma 898 2021.
Citroén, árg. ‘85, ekinn 85 þ. km,
skoðaður til sept. ‘00. Bíll í topp-
standi. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 697 3366.
Stórglæsilegur CAMARO Z 28 árg.
‘84, vél 350 með álhedd, rúlluás og
£1. C.A. 470 hö. bog M skipting. Mos-
er 9“ Ford hásing, leðurklæddur, ný-
lega málaður. Einn sá lang besti.
Skipti ath. Uppl. í síma 421 3179/895
5746.
Húsbílar
Ch. Pickup ‘86, 4x4, og AMF-camper,
6,2 dísil, sjálfskiptur, vél og skipting
upptekin, nýskoðaður, selst saman eða
í sitt hvoru lagi. Verð 600 þús. Uppl. í
síma 564 3078 og 899 7548.
Nú er hún Rósa til sölu. Vandaður
húsbíll með öllum þægindum, heitt
og kalt vatn, tvöfalt gler o.m.fl. Upp-
lýsingar í síma 421 2874 og 892
2260.
MMC L-300 minibus 4x4, árg. ‘90,
GLX, dísil, ekinn 172 þús. km, skoð-
aður ‘00, 8 manna, dráttarbeisli, fal-
legur og góður bfll. S. 896 8568.
, Subaru 1800 4x4 sedan ‘88, 4 dyra,
skoðaður ‘00, ekinn 148 þ., 5 gíra, út-
varp/segulband. Fallegur og góður
bíll. Verð 250 þ. staðgr.
S. 896 8568.
Mercedes Benz og Combi Camp
Easy- tjaldvagn. Benz 190 E ‘85, í
góðu ástandi, og Combi Camp Easy-
tjaldvagn með fortjaldi. Seljast sam-
an. Tilboð óskast. Uppl. í síma 698
7470 og
557 4075.
o\tt milli hinyn<!
Smaauglysingar
550 5000
Jeppar
V8 Grand ‘94. SJÁtt) VERÐtt)! 1990 ster.,
lán í 48 m. 1540 þ., ssk., ný dekk, ABS,
m. öllu, airb., A/C. Öflugur dráttarb.,
tjónlaus, grænn, ek. 110 þ. km, engin
skipti, ekkert prútt. S. 893 9169.
Jeep Cherokee, árg. 1991, limited,
4 1 vél, sjálfskiptur, allt rafdrifið.
Verð 1.200 þús. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 562 3687 e.kl. 17.
Vönibílar
Til sölu M. Bens 2448 ‘89, búkkabíll með
gijótpalli. Einnig Volvo n - 12 ‘78. Góð-
ir bílar, nánari uppl. £ sfmum 898 8821
og 557 6620.
Abby 418 ‘90, 4 svefnpláss, fortjald,
sturta og klósett. Mjög vel með farinn.
Uppl. £ sima 869 2150.
Eyþór Eiðsson og Haraldur Arason, skipverjar á Þorsteini BA frá Patreks-
firði, splæsa ný augu á snurvoðartógin sín. DV-mynd Guðm. Sig.
Patreksfjörður:
Ævintýralegt
fiskirí á línunni
DV, Patreksfirði:
„Við erum búnir að vera á snur-
voðinni frá því í vor að við hættum
á linunni. Það hefur verið sæmilegt
fiskirí en við höfum verið að róa
héma út af og í Breiðafjörðinn.
Þetta hefur verið stór og finn fiskur
sem við höfum verið að fá,“ sögðu
þeir félagar Eyþór Eiðsson og Har-
aldur Arason, skipverjar á Þorsteini
BA frá Patreksfirði, þar sem þeir
voru að mæla upp snurvoðartóg og
.splæsa á þau ný augu.
Þeir félagar nota tækifærið og
stæra sig af því að hafa ekki rifið
voðina í sjö vikur og era að vonum
ánægðir með sinn skipstjóra. Afli
Patreksf] arðarbáta hefur verið með
ágætum að undanfömu og ekki síst
á meðan róið var á línuna í vetur
„Fiskiríið á línunni var æfintýra-
legt. Við komumst í það að fá yfir
500 kg á bala og það er hreint ekki
lítið,“ sögðu þeir -GS
Akureyrarkirkj a:
Fjórir sækja um prestsstarf
DV, Akureyri:
Fjórir umsækjendur eru um
stöðu sóknarprests við Akureyrar-
kirkju, sem losnar 1. september þeg-
ar sr. Birgir Snæbjömsson lætur af
störfum. Svavar A. Jónsson, sem
einnig hefur verið starfandi prestur
við kirkjuna, starfar áfram en óráð-
ið er í stöðuna sem losnar.
Umsækjendurnir fjórir eru: Ama
Ýr Sigurðardóttir guðfræðingur,
Jónína Elísabet Þorsteinsdótt-
ir.fræðslufulltrúi Þjóðkirkjunnar á
Norðurlandi, Lilja Kristín Þor-
steinsdóttir, prestur á Raufarhöfn,
og Magnús Björn Bjömsson með-
ferðarfulltrúi.
-gk
UBSSSi;
ÞJONUSnmUGLYSmGAR
550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
BILSKDRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
GLOFAXIHF.
hurðir
ARMULA 42 • SIMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú
einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmar 899 6363 ♦ SS4 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
“ CE
til að óstands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
ínn Garöarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
aog
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGASON
•5688806
Lekur þakið, þarí að
m endurnýja þakpappann?
Nýlagnir og viögeröir, góð efni
og vönduö vinna fagmanna.
Margra ára reynsla.
Esha Þakkli
• Símar 553 4653 og 896 4622.
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VECGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607