Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1999, Blaðsíða 32
52 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 DV dags onn * UmmæNÍ Róum þar til við verðum settir í fangelsi „Ef ekki verða breytingar um næstu kvótaáramót erum við búnir að vera. Það er líka ljóst að ef við verðum að gef- , ast upp við að gera í út bátinn verður í það ekki hávaða- | laust. Við mun- um róa þar til við verðum allir settir í fangelsi." Erlingur Haraldsson, sjómaður á Patreksfirði, i DV. Litli ljóti andarunginn „Þrátt fyrir baráttu margra góðra manna, margar sam- þykktir Alþingis og ríkis- f stjórna, 14 eða 15 stjómskipaðar v nefndir er Náttúragripasafnið það eina af gömlu söfnum þjóð- arinnar sem aldrei hefur fengið bót meina sinna. Náttúrugripa- safnið er Öskubuskan og litli ljóti andarunginn." Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar íslands, í Degi. Áhyggjiir Austfirðinga „Það er grár leikur að notfæra sér eðlilegar áhyggjur Austfirð- inga af fólksfækkun í fjórðungnum td að ginna þá út í að fóma einu dýrleg- asta náttúruvætti Evrópu fyrir finn- j gálknað óland J með ógnarstórum f drekkingarhyl þar sem Eyjabakkar áður voru athvarf ið- andi lífs og ómældrar fegurðar." Einar Bragi rithöfundur, í Morgunblaðinu. Töpuðum þrátt fyrir jafntefli „Nú er botninum náð og það var hrikalegt að taka þessum leik - tapa segi ég því það er ekki hægt að kada það neitt annað en tap að gera jafntefli við þetta lið hér heima á Kaplakrika." Brynjar Þ. Gestsson, FH-ingur, eftir tap gegn KVA, í Morgun- blaðinu. Blað í sögu alheimsins „Ég vona að Grjótaþorpsbú- um gangi vel að breyta miðbæn- um i þögult svæði | og brjóta þannig blað í sögu al- heimsins. Þegar þvi starfl er lokið vona ég að þeir | skipti liði; flytji á Ægissíðu og lægi öldurnar og flytji i Breiðholtið og komi því niður fyrir snælínu." Sigtryggur Magnason blaðamaður, í DV. Haukur Gröndal saxófónleikari býr í Kaupmannahöfn: Mikill djasssuðupottur Maður dagsins Islendingar hafa á undanfómum áram eignast mjög svo frambærdega saxófónleikara sem hafa svifið á vald sveiflunnar með góðum árangri. Einn þeirra er Haukur Gröndal, sem dvalið hefur í Dan- ---------------------- mörku. Hann er heima i stutri heimsókn og gerir viðreist um landið. Með honum í ferð hans eru tveir danskir djass- menn og saman mynda þeir tríó Hauks. I gærkvöldi léku Haukur og fé- lagar á Sólon íslandusi og annað kvöld verða síðan tónleikar í Deigl- unni á Akureyri: „Þetta er búið að vera mjög gaman og skemmtileg reynsla. Ég fór til Kaupmannahafnar eftir að ég hafði lokið útskriftarprófi í Tónlistarskóla FÍH og var i einkatím- um í vetur og að koma mér fyrir og fór svo út í að spila og gekk mér bara nokkuð vel að koma mér fyrir í þeim mikla suðupotti djassins sem Kaupmannahöfn er. í haust mun ég síðan setjast á skóla- bekk í Konservatorium." Djassmennirnir sem komu með Hauki td landsins heita Morten Lunds- bassaleikari og Stefan Pasborg trommuleikari. „Þetta eru strákar sem ég hef verið að leika með í vetur á ýmsum stöðum, meðal annars í Jónshúsi, sem er sjálfsagt sá staður -------------- sem íslendingar flestir þekkja. Við erum að spila bæði frumsamda tónlist og svo tónlist annarra, mest nýja tón- list. Ég kynntist Morten og Stefan í vetur í gegnum „djammsessionir" en í Kaupmanna- höfn eru djass- staðir þar sem boðið er upp á að hver og i einn sem treystir sér til geti spd- að einhver lög og upp úr því hófst samstarfið en þeir tveir hafa spilað nánast með ödum sem eitthvað mega sín í djassinum í Kaupmannahöfn. Hafa þeir haft mjög gaman af ferðinni td íslands og leikið við hvem sinn fmgur.“ Haukur segir að öd hans aðstaða í Kaupmannahöfn breytist til muna þegar hann sest á skólabekk í vetur: „Þetta er skóli á háskólastigi og nám- ið er fjögur ár. Nú get ég sótt um námslán og maður gerir þá kannski aðeins meira en að skrimta. Svo er kennslan kannski ekki nema tíu tím- ar á viku svo ég mun sinna spila- mennskunni meðfram skólanum og nefna má að skólinn hjálpar td ef maður vid skipuleggja tónleikaferð, þannig að það eru spennandi tímar framundan." Tónlistin tekur að sjálfsögðu megn- ið af tíma Hauks í Kaupmannahöfn en hann á sín áhugamál á móti tónlistinni: „Ég hef ákaflega gam- t* by kontra- an af að búa til mat og set þá gjarnan Frank Sinartra á fóninn td að róa mig niður við matargerð- ina og þá hef ég mjög gaman af að Leikarar hafa fengið góða reynslu í að þjóna til borðs. Þjónn í súpunni Annað verður leikritið Þjónn í súpunni sýnt í Iðnó en það hefur slegið rækilega I gegn og er nú komið á fjalirnar á ný en fára sýn- ingar eru eftir. Leikstjóri er María Sigurðardóttir sem leikstýrir einnig Sex í sveit en sýningar á því gengu fyrir fullu húsi í Borgarleik- húsinu. Þjónn í súpunni er sér- stakt að því leyti að það gerist á veitingahúsi og er sýningargestum boðið upp á mat og drykk meðan á sýningu stendur og má segja að ad- ur salurinn og rúmlega það sé leik- sviðið. í salnum eru bæði alvöru- þjónar, sem og leikarar. Leikhús Leikaramir eru ekki af verri endanum. Bessi Bjarnason og Edda Björgvinsdóttir hafa í gegn- um tíðina skdað gamanhlutverk- um sem eftirminnileg eru. Mar- grét Vilhjálmsdóttir og Kjartan Guðjónsson eru leikarar í yngri kantinum og léku meðal annars saman í Stonefree og Veðmálinu og Stefán Karl Stefánsson sá yngsti í leikarahópnum. Bridge Norðurlandamót yngri spilara hófst síðastliðinn mánudag í húsa- kynnum Bridgesambands íslands að Þönglabakka. Spdað er í tveimur aldursflokkum, 25 ára og yngri og 20 ára og yngri. Spilaðar eru þrjár um- ferðir midi sveita í yngri flokknum en tvær umferðir í eldri flokknum. í eldri flokknum eru öd riki á Norð- urlöndum nema Færeyjar með lið. Finnar sendu aðeins lið í eldri flokk og í yngri flokki keppa því ísland, Noregur, Danmörk og Svíþjóð. ís- land átti leik við Noreg í báðum ald- ursflokkum fyrstu umferðar. Yngra liðið tapaði 7-23 en góður sigur, 22-8, náðist í eldri flokknum. ísland hafði 29 impa forystu í hálfleik og jók hana um 12 impa í síðari hálf- leik. ísland græddi 11 impa á þessu spdi í síðari hálfleiknum. Sagnir gengu þannig í opnum sal, norður gjafari og enginn á hættu: * 1075 * DG10986 * DG10 mála myndir.“ * G62 » Á54 ' * 5 Kærasta Hauks Gröndals, Berglind N Haraldsdóttir, sem er í tannsmiða- ♦ K632 V A námi, býr með honum úti í Kaup- * KG2 S ♦ A8 K72 ♦ 85 ♦ D109843 mannahöfn. -HK Sigur Rós er önnur tveggja hljómsveita sem leika á Ing- ólfstorgi í dag. Súrefni og Sigur Rós á útitónleikum Súrefni og Sigur Rós spila á Taltónleikum Hins hússins og Rásar 2 í dag, kl. sex, á Ingólfstorgi. Tónleikamir eru í sam- vinnu við FÍH (Félag ís- lenskra hljómlistarmanna) og ÍTR (íþrótta- og tómstundaráð Reykja- víkur). Hljómsveitin Sigur Rós hefur vakið mikla athygli að undanfomu fyrir nýjustu plötu sína en fyrsta upplag hennar seldist upp á nokkrum dögum. Súr- efni, sem þykir spila kröftuga danstónlist, byrjar Taltónleika Hins hússins og Rásar 2 á morg- un og síðan tekur Sigur Rós við með sína draumkenndu tónlist. Skemmtanir Götuleikhús Hins húss- ins verður einnig á staðn- um sem fyrr og er sýningin að þessu sinni nefnd Goðsagnir. Myndgátan Vopnaskipti Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. * 3 * Á974 * Á76 Norður Austur Suður Vestur Kaare Guðm. Harr Ómar 2 ♦ pass 2 * pass pass 3 * pass 3 grönd p/h Tveggja tigla opnunin var multi- sagnvenja, veik opnun með 6 spd í öðrum hvorum há- litanna. Suður sagði eðldega 2 hjörtu sem voru pössuð yfir til Guð- mundar Gunnars- sonar. Hann ákvað að berjast á þrem- ur laufum og Ómar Olgeirsson skaut á 3 grönd. Nds Kaare Kvangraven þurfti að hitta á spaða út til að hnekkja þessum samningi. Útspilið var hjartadrottn- ing sem Ómar drap á ás heima og sótti laufið, Suður spilaði þá lágum spaða en Ómar stakk upp gosanum í litnum og fékk svo tiunda slaginn á tígulkóng. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.