Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Qupperneq 11
Kántríhátíð Hvar: Kántribær, Skagaströnd. Hver skipuleggur: Hallbjörn „kántríkóngur" Hjartarson Af hverju: Tvö ár frá brunanum mikla og Hallbjörn búinn aö fá áfallahjálp frá þjóðinnl, sem stendur á bak viö kónginn. Hvaö er þaö: Þegar plöt- urnar hans brunnu? Nú, einn af sorgardögum þjóöarinnar! Hljómsveltlr: Mannakorn, Hall- björn og Lukkulákarnir, Maggi Kjartans og Rut Reginalds. Það verður kántrístuð. Fyrlr börnln: Hestaleiga, marhnútakeppni, dans- námskeið, varðeldur, flugeldasýning, ratleikur, kassabílarall og þyrluflug ef veð- ur leyfir. Hvers er sárt saknaö: Lyle Lovett mætti vera á staönum og eitthvað af þess- um gömlu plötum sem brunnu. Stemnlng: Þó fólk muni að öllum líkindum ekki syngia á götum úti má búast við Oklahomafýlingi. Þú getur orðið kúreki eina helgi. Færð þér hatt, stígvél og leikfangabyssu. Er hægt aö hugsa sér betri skemmtun? Hverjlr elga aö mæta: Aðdáendur Bjarna Dags og þeir sem vilja gera eitthvað virkilega frikað um verslunarmannahelgina. Og svo er þetta sniðugt fyrir unga stráka sem vilja ná I sætu stelpurnar sem eiga geðveiku pabbana. Hverjlr elga ekkl aö mæta: Þungarokkarar, teknóboltar og teknótæfur ættu að keyra fram hjá Skagaströnd og fara til Akureyrar. Svo eru líka margir sem fá grænar þegar þeir sjá Hallbjörn með hvítu vettlingana. Þeir ættu að halda sig heima. Aðstaöa: Tjaldstæði, gisting f Kántrfbæ og Hótel Dagsbrún. Það er sfð- an hægt að fá sér suddalega borgara f Kántríbæ og einhverjar steikur. Ferölr: Norðurleið fer alla daga til og - frá Reykja- vfk. Hvaö kostar: Það kostar á tjaldsvæðið og böllin en það má hanga þarna í kring án þess að borga krónu. Halló Akureyri Hvar: Akureyri. Hverjlr sklpuleggja: Ferða- gúrúin fýrir norðan (þetta fólk sem Iftur á Akureyri sem höfuðstað Noröurlands, ef ekki Austurlands Ifka). Af hverju: Græða skal á æsku landsins. Jafnvel þó hún sé blindfull, útúrdópuð og ríðandi öllu sem hreyfist. Hljómsveltlr: Sálin hans Jóns mfns, Skítamórall, Land og synir, Sóldögg, Papar, Stefán og Eyvi, Skriðjöklar og Brooklyn Rve. Hverjlr skemmta: Helga Braga og Steinn Ármann skemmta (gangi þér vel að finna þau, blindfullur og rugl- aður). Hvaö melra: Samhliöa Halló Akureyri er haldin lítil sæt djammhá- tfð sem fyrir einhverjum árum hefði verið kennd við Ecstacy. Dj-arnir Árni E., Rampage, Margeir, Frfmann, Grétar, Arnar, Snorri, Kári, Andrés, Reynir, Jón Atli, Þossi, Herb Legovitz og Alfred More verða alla vega að spila á næturklúbbunum og Quarashi ætlar Ifka að troða upp. Það ffl 2 kostar að vísu inn á öll þessi gigg en viö vonum bara að fólk fái endurgreitt frá skattinum fyrir verslunarmannahelgina. Fyrlr börnin: Brúöuleikhús, Helga Arnalds, Pétur pókus og Bjarni hókus, Geiri og Villa, uppblásið tfvolí, gokart, sirkus, sönghópar, göngutúrar og flug- eldasýning. Hvers er sárt sakn- aö: Stemningarinnar sem var fyrst þegar hátfðin var haldin. Þá var þetta almennilegt partf en þeir fyrir norðan vilja breyta fyllirfinu I fjölskylduhátfö. Það gengur mjög illa en þeir mega eiga þaö ef þeir reyna. Stemn- Ing: Fyrst er það stríðiö á milli fjölskyldunnar og unglinganna. Það er reynt að hafa þessa tvo ólfku hópa sinn á hvoru tjald- stæðinu en það breytir litlu. Lætin breiðast út um allan Akureyrarbæ. Slagsmál og fyllir! á milli tjalda fólks sem j ætlaði í Galtalæk en lét J heimahaginn fyrir norðan gabba sig til að mæta f sukk- ið. Annars eru það bara f? nauðganir, of- ! beldi, fyllirf og ; dóp. Meirihlutinn hegðar sér samt skikkanlega og j munu flestir ung- lingarnir koma heilir heim. Hverjir eiga aö mæta: Unglingar og fjöl- skyldufólk með tortímingarhvöt. Hverjlr elga ekkl aö mæta: Þeir sem langar f Galtalæk. Aö- staöa: Tjaldstæði og Bautinn og allt þetta akureyrska. Ferölr: Sérleyfis- ?í bílar frá BSl og fiugvélar. Hvaö kost- ar: 700 kall nóttin á tjaldstæði og c.a. 2.000 kall inn á hvert ball. Þrjú böll og þrjár nætur í tjaldi kosta því um 8.000 kall. Ferða- og fjölskylduhelgi í Mývatnssveit Hvar: í Mývatnssveit. Hverjir skipuleggja: Ferðamálagúrúin i sveitinni. Af hverju: Bara til að ná f sinn skerf af verslunarmannahelg- areyðslunni. Hljómsveltir: Einhverjar óþekktar og ónafngreindar. Eltthvaö annað í boðl: Keppnin Víkingar norðursins, safnasýning um Mývatn og opnaðir verða barir með lifandi tón- list. Fyrir börnin: Gönguferðir, hestaferðir, leikjadagskrá og torfærubílar til sýnis. Hvers er sárt saknað: Að þetta sé annaö hvort útihá- tfð eða ekki. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru alla vega ekki aö hafa fyrir þvf að laða að sér fólk með almennilegri dagskrá. Stemnlng: Þeir sem ekki lesa Fókus mæta kannski á Ferða- og fjölskylduhátíð í Mývatnssveit. Búast við Magga Scheving, Ómari Ragnarssyni og Stuö- mönnum en fara þess í stað og sjá náttúru- gripasýningu. Það fer virkilega í taugarnar á þeim og vilja ekki horfast í augu við staðreynd- irnar. Þess vegna ráfa þeir um svæðið f leit að einhverri tilbúinni skemmtun. Svona eyða þeir helginni og fatta ekki fyrr en á mánudag að þeir hefðu bara átt að skemmta sjálfum sér. Hverjir elga aö mæta: Nægjusamar fjölskyldur sem telja sig ekki þurfa tilbúin skemmtiatriði til aö eiga góöa helgi saman. Hveijlr eiga ekki aö mæta: Þær fjölskyldur sem vilja láta hafa fyrir sér. Aöstaöa: Tjaldstæði og bændagist- ing. Ferölr: Sérleyfisbílar. Hvaö kostar: Ekkert inn á svæðið en eitthvað inn á atburði (hvaða atburði?). Vopnaskak Landsmót hvítasunnumanna Hvar: Kirkjubæjarkot, Rjótshlfð. Hverjir sklpuleggja: Hvfta- sunnusöfnuðurinn (Rladelffa í Reykjavík og Bethel í Eyjum). Af hverju: Blessun drottins hefur undarleg áhrif á fólk. Hvaö er í boöl: Söngur og guðlegt stuð. Fræðsla og fyrirbænir. Kvöld- vökur og varöeldur. Hvaö meira: Guðsorð. Fyrir börnin: Leyfið börnunum að koma til Jesú, á móti sem haldið er fyrir börn. Föndur, fræðsla og brúðuleik- hús. Unglingum haldið á mott- unni meö sérstakri dagskrá. Hvers er sárt saknaö: Fallinna engla. Stemning: Hopp- andi halelújafólk sem elskar Guð og Jesúm. Þetta er eiginlega allsherjar trúar- fyllirí og engin leið fyrir edrú mann að skilja þetta sukk. Svo eru hvftasunnu- menn stoð og stytta gospeltónlistar á ís- landi. Mikið stuö á feröinni. Sérstaklega f þeim lögum sem talað er tungum f og Galtalækur Hvar: Galtalækjarskógur. Hverjlr sklpu- leggja: Ungtemplarar og Umdæmisstúk- an á Suðurlandi. Hljómsveltir: Á móti sól, Saga klass, Hugsun og Tertíer. Hvaö er meira í boöl: Spaugstofan, kraftakarlarnir Andrés og Hjalti Úrsus, Pálmi Matthfas- son (séra), söngvarakeppni, ökuleikni, kvöldvökur, hestaleiga, reiðhjólakeppni, ævintýraland, karnival, tfvolf, happdrætti, streetball, varöeldur og flugeldar. Fyrir kannski mun Snorri i Bethel ■ blessa mann og annan. Hverjir eiga aö mæta: Áhorfendur sjón- varpsstöðvarinnar Ómegu og all- ir þeir sem hafa látið dýfa sér f nafni trúarinnar. Aumingjar, betl- arar, ógæfufólk og geðsjúklingar eru hjartanlega velkomnir. Þarna er staðurinn til að eignast vini og fá einhvern til að sýna sér ást og umhyggju. Það er alltof Iftið um ást f þessum heimi. Hverjir elga ekki aö mæta: Kyn- villingar, gyðingar, ásatrúarmenn og allir þeir sem hafa gaman af þvf að dópa sig og detta f það. Aöstaða: Risaskáli sem söfnuðurinn hefur reist. Þar er hægt aö fá gistingu og svo eru auðvitað tjaldstæði og samkomutjöld. Sem sagt: Mjög góð að- staða. Ferðlr: Þú kemur þér sjálfum á staðinn, með hjálp máttarvaldanna. Hvaö kostar: Þú geldur guði en ekki mönnum. börnin: Spaugstofan og allt sem hefur verið nefnt er bara fyrir börn. Hvers er sárt saknað: Bjórs. Fólk vill fá bjórinn sinn þegar það grillar en annars þætti fólki gaman að sjá Ólaf ' Ragnar Grímsson forseta. Hann á það til að kíkja og fólk mun að öllum líkindum sakna hans þar til það sér hann. Stemnlng: Krakkarn- ir eru hæstánægðir með að mamma og pabbi, sem vanalega drekka vodka f kók og bjór um helgar, eru edrú. En þegar kvölda tekur uppgötva börnin að foreldr- arnir lugu að þeim og smygluðu brennivfni inn á svæðið. Krakkarnir eyða sfðan rest- inni af helginni I að gera það upp við sig hvort þau eiga að klaga foreldrana. Fæst- Hvar: Vopnafjörður. Hverjlr sklpuleggja: Menningarnefnd Vopnafjarðar. Af hverju: Framhald af partíi sem hófst f Vopnafirði 24. júlf. Hvaö er þaö: Einhver menningar- dagskrá (lesist sem afsökun til að detta f það og henda fram stökum). Hljóm- sveltlr: Sixties, Sól- dögg og Papar. Hvaö er i boðkBall á hverju kvöldi, hagyrðinga- mót, bridgemót og sagnakvöld. Fyrlr börn- in:Fjölskyldutónleikar og dorgkeppni. Stemnlng: Þjóðlegar mömm- ur og hagyrtir pabbar drekka brennivfn af stút, verða samt ekkert of full, hlæja bara af öllu sem er í vfsuformi og virka þvf á ókunnuga sem einhverjir hasshausar. Krakkarnir sjá sfðan um sig sjálf eins og f öllum góð- um sveitum og fullorðna fólkið þakk- ar guði fyrir rgera þaö og reyna þess heldur að kúga allsherjar nammihelgi út úr gamla settinu f staðinn. Hverj- ir eiga aö mæta: Ömmur og afa, mömmur og pabbar og auðvitað allir krakkarnir. Hverj- ir eiga ekki aö mæta: Þeir sem geta ómögulega drukkið f laumi. Þurfa alltaf að fara að syngja, æla eða drepast og koma þar með upp um sig. Löggan vísar nefnilega fullu fólki af svæðinu. Aðstaða: Tjaldstæði fyrir fjöl- skyldur og edrú unglinga, grill, veitinga- skáli, vatnssalerni og gasþjónusta. Ferö- Ir: Sætaferðir út um allt land. Hvað kost- ar: 5.000. kall fyrir fulloröna en frftt fyrir tólf ára og yngri. heilbrigð börn sem eru ekkert að abb- ast upp á þau. Börn- | in eru auðvitað bara blindfuil í einhverri kynlífsorgíu við svið- ið, eins og alltaf á j íslandi. Hverjir elga að mæta: Gamalt 1 fólk, f árum eða anda. Karlar sem fila fer- skeytlur og harmonikkutónlist og konur sem finnst gaman að sjá karlinn skemmta sér og hafa orku í aö gefa hon- um að éta f þynnkunni daginn eftir. Hverj- Ir elga ekkl aö mæta: Einmana unglingar úr bænum eru óvelkomnir ásamt öllum þeim sem geta ekki kastað fram vísu. Aö- staöa:Tjaldstæði, gistiheimili, hótel, veit- ingastaður og auðvitað er sjoppa á staðn- um. Ferðlr: BSÍ ogflugfélögin. Hvaö kost- ar: Það kostar inn á tjaldstæðiö, böllin og hagyröingakvöldið, hvert í sfnu í lagi. Kirkjubæjarklaustur Hvar: Kirkjubæjarklaustur. Hverjlr sklpu- leggja: Ferðamálafélag Skaftárhrepps. Af hverju: Þeim þykir neyöarlegt að sitja bara auðum höndum og gera ekki neitt, eins og flestar aðrar helgar. Hljómsveltlr: Stjórnin. Eitthvaö meira: Jú, en það er nú bara fyrir krakkana. Fyrir bömln: Gönguferöir, sögu- Ti- :« stundir, varðeldur, flugeldar, ” ' hestaleiga, streetball, róðrar- keppni og fjöldasöngur. Hvers er sárt saknað: Reiri skemmti- atriða. Og þó, ætli þessir krakka- grfslingar geti ekki haft ofan af fyrir sjálfum sér, svona einu sinni. Stemn- Ing: Klassísk útilegustemning. Fjölskyldan í fyrirrúmi. Unglingarnir ættu alla vega að hafa vit á því að halda sig sem lengst frá Stjórninni en ef, af einhverjum furðulegum ástæðum, þeir fara að hópast austur undir jökul þá verður allt vitlaust. Pabbarnir verða reiðir, mömmurnar pirraðar og börnin log- andi hrædd. Þá hugsar fólk meö sér að það hefði verið skárra að halda sig heima eða smygla brennivíni inn á Galtalæk. Hverjlr elga aö mæta: Fjölskyldufólk sem tekur áhættur í lifinu. Hverjlr elga ekkl aö mæta: Þeir sem nenna hvorki að tjalda, skemmta sér eða bara sitja f bfl yfir höfuö. Aðstaða: Tjaldstæði, svefnpokapláss, hótel og bændagisting. Ferðlr: Sérleyfisbflar. Hvaö kostar: Ekkert inn á svæðið en inn á sum tjaldstæðin og svo er týpískt ballverð. Neistaflug Hvar: Neskaupstaöur. Hverjlr sklpu- leggja: Feröamálafélag Norðfjarðar. Af hverju: Þaö má Guð vita. Hljómsvelt- Ir: Sóldögg, Dixielandhljómsveit Bjarna Freys, Sú Ellen, Stuökropparnir og Eirik- ur Hauksson heldur upp á 21 árs af- mæli Amon Ra (og ef það er ekki tilefni þá er ekkert tii sem heitir tilefni). Hvaö er annað í boöi: Leikfélag Norðfjarðar verður með leiksýningar, vfðavangs- hlaup, hálfmaraþon, golfmót og krafta- keppni. Eitthvað meira: Jóhannes Kristrjánsson eftirherma hermir eftir | þjóðþekktu fólki. Fyrir 1 börnln: Brúðu- leikhús, street- ball, Bjarni töfra- maður, flugeldasýning og unglingadans- leikir. Hvers er sárt saknaö: Artch; norska hljómsveitin sem Eirfkur Hauks- son var f á sínum tfma. Stemning: Drukknir Norðfirðingar skoppa um svæðið ásamt fjölskyldum sfnum. Þetta er glaða fólkið af því að það hefur sfna útihátfö f hlaðinu hjá sér. Þeir sem eru f tjöldunum mættu af því að þeir trúa þvf að besta veðrið sé alltaf fyrir austan. Þetta fólk verður að vonum mjög ánægt ef veörið er gott en algerlega óviðráðan- legt ef það kemur svo mikið sem dropi úr lofti. Þá byrja óeirðirnar og öll geð- veikin. Hverjlr eiga aö mæta: Norðfirð- ingar og þeir sem trúa þvf að veðrið sé alltaf best fyrir austan. Hverjir eiga ekki aö mæta: Þeir sem eru ekki að meika Eirfk Hauksson og hafa enn ekki fyrirgefið honum lcy-trfóið. Aöstaöa: Tjaldstæði, bændagisting og hótel. Ferölr: Sérleyfisbilar allstaðar af á land- inu. Hvaö kostar: Tjaldstæði og böll. 23. júlf 1999 f Ó k U S 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.