Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Side 26
Lífrcí eftir vinnu hvernig varf Óeðli? „Hún er einstaklega gott framlag ! óháöa íslenska kvikmynda- flóru. Fleiri mættu gera slíkt. Hann, Hauk- ur M., hefði hins vegar mátt velja sér betri Hafstelnn G. Sig- aukaleikara. Stíllinn urösson, formaöur er hrár og skemmti- Brettafélags RVK. legur en þaö kemur svolítiö niður á hljóði og fleiru. Ég hvet samt alla til aö drífa sig í Háskólabíó og berja myndina augum." Ragnar Bragason skrifstofumaöur. The Thirteenth Floor? Ég hef ekkert gott aö segia um þessa mynd. Hún var illa leikin plús það að hún var sýnd í Stjörnubíói sem telst mjög nei- kvætt. Plottið var mjög súrt og svo voru alls konar geimhljóö þegar aöalhetjan var að fara yfir í sýndarveruleikaheim sem voru vægast sagt hallærisleg. Það fór mikið í taugarnar á mér. Ég sofnaði líka eftir hlé en það hefur aldrei áöur gerst. Vonandi fer enginn á hana og mér finnst aö fólk eigi frekar að eyða pen- ingunum í sokka." Fucking Ámál? „Mér fannst hún mjög góð. Hún kom mér mjög á óvart. Samt finnst mér sænskar myndir ekkert sérstaklega leiðinlegar. En þessi mynd er alla- vega miklu betri en ég bjóst við. Ég átti alveg Kristín Guömunds- dóttir nemi. eins von á að þetta væri eftirlíking af The Kids. Endirinn kom mér líka mjög á óvart og ég var nú ekkert í sérstaklega góðu skapi þegar ég horfði á hana en hún kom mér í gott skap. Hún er svo óútreiknanleg hvaö umfjöll- unarefnið og leikinn varðar aö maöur er að skemmta sér yfir henni allan tímann." Cube? Þessi mynd var alls ekk- ert frábær. Hún var frekar speisuð og fór út í tóma vitleysu á köflum. Samt var hugmyndin á bak við handritið snilld. Dauða- gildrumar sem voru lagðar fyrir hetjurnar voru geðveikt flottar, sérstaklega í byrjunar- atriöinu. Maður var samt farinn að bíða eftir því að myndin myndi loksins klárast, hún hélt ekki athygli manns. Negrinn sem snappaði var góður en í heildina litið var myndin algjört sköll." Halldór Stelnsson, stuönlngsfulltrúl á sambýll. •Sport Úrslltakeppnl hnátumóts KSÍ 1999 sprettur af stað i dag klukkan 10. Staðsetningin er Hlíðarendi. Svo er veisla í kvöld. Pollamótsúrslitln fara fram á Laugarvatni og hefst hasarinn klukkan 11.30. Svo er gilli I kvöld. tFerðir Hér er hint fyrir ykkur sem ætlið að taka þátt í Gettu enn betur á Fókusvefnum: Þórbergur Þóröar var ekkert sérstaklega gefinn fyrir tónlist. Hins vegar hefði hann fílað dagsferö- ina sem Feröafélag íslands býöur til í dag enda göngugarpur hinn mesti. En Ferðafélagið ætlar sem sagt að arka um í Borgarfirði, það verður steðjað á Rauðsgil, að Tröllafossi og á Búrfell. Lagt af stað klukkan níu frá Umferöar- miðstöölnnl austanmegln og Mörkinni 6. Landverðir á Þingvöllum verða með göngu- feröir í allt sumar. Þær eru við allra hæfi og er fjallað um náttúrufar þjóðgarðsins og sögu lands og lýðs. Auk þess er sérstök barna- stund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Það er ókeypis I þetta og allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefa landverðir. Munið eftir skemmtilegu labbitúrunum í Viö- ey. Klukkan 14.15 hefst einn slíkur undir ágætri leiðsögn. Þetta er létt labb sem flestir ættu að meika. Sunnudaguh 25. júli I Popp Guðmundur Rúnar skemmtir á Fógetanum. Hljómsveitirnar Útópía og URL halda hljóm- leika á Grand Rokk klukkan 22. Þetta eru fín bönd, URL með kæfurokk og Útópía með svíf- andi eitthvað. •Klúbbar ^Thomsen: Sóley er dáldið fyrir það að spila til skiptis þétt hæfæ og gisið lófæ, nema annar plötuspilarinn henn- ar sé bara bilaður. Tónlistin þó æsandi fín. KIp öpp ðe gúdd vörk Sóley! •Krár Síróp hringir út helgina á Kaffi Reykjavík. Þú dansar þig niður og þraukar svo vinnuvikuna. Varstu ekki að tala um að fara út i Eyjar? Funkmaster 2000 er í endalausum fíling á Glaumbar. Tékkið áðessu, hver veit nema orð- ið tónlist fái nýja merkingu fyrir ykkur. Sumner á Romance. Þið vitið allt um það. plötusnúöar Hvert sem hann fer, hvar sem hann er, stendur lýðurinn agn- dofa og gleymir næstum því að dansa þegar hann fylgist með heimsmeistaranum skera, skratza og skrúfa plöturnar eins og yfirnáttúrulega vera. DJ Craze er núverandi DMC-heimsmeist- ari plötusnúða og ITF Scratch-Off meistari. Þetta eru engir smá titl- ar því að í þessum keppnum eru þeir allra færustu í bransanum í dag. Þegar Fókus hringdi í hann var hann í jeppa með vinum sín- um á leiðinni í partý í Flórída þar sem hann átti að spila um kvöldið. „Beygðu til vinstri! Beygðu til vinstri! Fyrirgefðu, hvað seg- irðu?“ Hvernig er þetta, ertu alltaf á þeysingi út um allan heim? „Já. Það er frábært að sjá allan heiminn en verður alltaf þreyt- andi eftir miklar tarnir. Ég fer beint til Tókýó eftir ísland, þessi ferðalög eiga það til að vera al- gjört brjálæði." Maðurinn var nefndur Arish Delgado og fæddist í Managua, höfuðborg Nicaragua árið 1980. Já, það er rétt, hann er ekki nema 19 ára gamall. Hann keypti sína fyrstu plötuspilara 13 ára gamall og vakti fljótt athygli þeg- ar hann spilaði í partýum á hin- um gullnu ströndum Miami en rætur hans liggja í Miami bass. Auðvitað tók hann upp flottara sviðsnafn, DJ Craze, og lýsir það drengnum ágætlega. Tókstu heimsmeistarakeppnina létt? „Keppnin var nokkuð erfið, ég klúðraði í byrjun syrpunnar minnar en náði að redda mér þannig að ég lenti slysalaust. Þetta var í þriðja skipti sem ég tók þátt.“ Hvaö má svo fólk búast viö því aö sjá á laugardaginn? „Ég ætla að spinna einhverjum plötum í svona klukkutíma og fá fólk til að hreyfa sig. Síðan ætla ég að taka DMC-stöffið mitt í hálf- tíma. Ég spila hip hop en lika mikið drum n’ bass.“ Á fólkiö ekki eftir aö fríka út á öllum heimsmeistaratöktunum? „Ég frétti nú að Sinista hefði verið að spila þarna þannig að þið hljótið að vera ýmsu vön. Við Sinista erum góðir vinir.“ Já, já. Viö erum ekki alslœm. De La Soul kom hérna fyrir tveim- ur árum og sömuleiöis Fugees og auövitaó tveir úr X-ecutioners nú á árinu. „Nú, hvað. Það er brjálað. Hvernig er annars veðrið þarna og hitinn?" Ömurlegt. Þetta er búiö aö vera vonlaust sumar. „Úff, þá ætla ég að taka alla jakkana mína með mér. Ég frétti samt að landið væri faliegt. Er ekki líka fullt af fallegum stelp- um þarna?" Jú, ég lofa þér því að þú átt ekki eftir aö vera í vandrœóum með þœr. „Frábært, ég fila það.“ Craze verður að spila í Japis á Laugaveginum kl. 14 á laugardag- inn og á Thomsen um kvöldið. Súrdjassfönk veisluföng frá Óskari Guöjóns- synl og lagsmönnum hans. Gestir á Gaukl geta glaðir við unað. Guömundur Rúnar Lúövíksson eldar tónkræs- ingar ofan! fólkið sem hangir á Kringlukránni. Ó Gölli Valdason! •B ö 11 í Ásgarði, Glæslbæ, hafa eldri borgarar þessa líka fínu aðstöðu. Klukkan átta í kvöld tekur hljómsveitin Capri trió til við að leika gömul og góö lög sem gaman er að fá sér snúning við. D jass Gullöidin skiptir um gír og fær Steina Krúpu og félaga hans úr röðum geggjara til að svinga eins og mest þeir mega. Ríng-tigga ting-tigga... •K 1 a s s í k Nú er endurtekið efni frá í gær á Sumartón- lelkum í Skálholtskirkju klukkan fimmtán. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Guðrún Óskarsdóttir semballeikari flytja verk frá ýms- um löndum, t.d. verk eftir danska tónskáldið Hans-Henrik Norström og íslenska tónskáldið Svein Lúðvík Björnsson. Gaman. Þeir sem misstu af Susan Landale í gær geta mætt i Hailgrímskirkju núna klukkan 20.30 og látið stóra feita orgelið hríslast um tauga- ■ Bíóborgin Wlng Commander ★ Ein leiðinlegasta stjörnu- stríðsmynd sem gerð hefurverið. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Matrix ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón- ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki til neins annars til bragös að taka en að fá sér bita.“ -HVS. Sýnd kl.: 6.40, 9.15 Lollta ★★★ „Saga þessi er svo umdeild að hún hefur verið skotspónn rauösokka i tæp fimmtlu ár.“ -HK Sýnd kl.: 6.40, 9.15 Plg in the City ★★ Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel heppnuö og þótt oft sé gaman aö apafjölskyldunni og hundinum meö afturhjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni, bitastæðustu persónurn- ar. -HK Sýnd kl.: 5 Mulan ★★★★ Uppfull af skemmtilegum hugmynd- um og flottum senum, handritiö vel skrifað og sagan ánægjulega laus viö þá yfirdrifnu væmni sem oft einkennir Disney. -úd Sýnd kl.: 5 Bíóhöl1 in Wlld Wlld West James West og Artemus Gor- don eru sendir í vestrið til að leita uppi snar- brjálaðan vís- i n d a m a n n , Sýnd kl.: 2.30, 4.40, 6.50, 9, 11.10 (lau.) Wing Commander ★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 The Mummy ★★★ Sú tilfinning læðist aö manni að aðstandendur The Mummy hafi bara haft svolítið gaman af þv! sem þeir voru að gera og þaö er kærkomin tilbreyting frá hinni straum- línulöguöu og sálarlausu færibandaframleiðslu sem Hollywood sendir svo oft frá sér yfir sum- artlmann. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11.15 Matrix ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 My Favorlte Martlan My Favorite Martian gott dæmi um hversu tilgangslausar tæknibrell- ur geta oröið, hversu góðar sem þær eru, þeg- ar efniviðurinn er lapþunnur. -HK Sýnd kl.: 5 10 Thlngs I Hate about You 10 Thlngs I Hate about You segir frá ólíkum systrum. Bianca, er vinsæl, falleg og rómantísk stúlka sem strákar hrífast af. Kat er af allt ööru sauöahúsi, skap- vopnd og gáfuð og þolir ekki stráka, sem hún telur vera óæðri verur. Sýnd kl.: 5, 7, 9.20, 11.05 Payback ★★★ Ágæt dökkmyndastemning, vel flétt og kemur stundum jafnvel skemmtilega á óvart. -ÁS Háskólabíó Fucklng Amal Agnes hefur búið! krummaskuö- inu Ámál! næstum tvö ár og hefur enn ekki náð að eignast vini, enda hlé- dræg og fáskiptin. Aftur á móti er hún bálskotin í El- ínu sem er eiginlega að- algellan í bænum, sæt, sexí og til í hvað sem er - hvenær sem er. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Hl-Lo Country ★ Efni i ágætis nútlma vestra með tregablöndnum tóni en einhvernveginn fær maður aldrei þessa tregatilfinningu því leikstjór- anum virðist nefnilega hafa vantað þá sannfær- Sýnd kl.: 9, 11.05 ingu sem þarf til að ná hinum sanna vestratóni. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 7 Óeöll „Þetta er náttúrlega saga sem allir þekkja," segir Haukur um myndina sína. „Hún fjallar um strák sem er með stelpu sem byrjar með besta vini hans. Þetta er eitthvað sem allir hafa lent i eða horft upp á vini og kunningja lenda í. Sýnd kl.: 9, 11 The Mummy ★★★ Sýnd ki.: 5, 7, 9, 11 Go ★★★ Go er hröö og hrá en um leið bein- skeytt kvikmynd um ungmenni á villigötum. HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Plunkett & Macleane ★★ Þetta er tilraun til að búa til „buddy“-mynd í anda Butch Cassidy and the Sundance Kid, en fyrir fólk sem höfund- ar myndarinnar álíta greinilega bjána. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7 Perdlta Durango ★★ Leikstjórinn Alex de La Ig- lesia leitar í smiöju Tar- antinos og Rodriques.-HK Sýnd kl.: 9, 11.15 Celebrity ★★★ Fáir standast Woody Allen á sporöi þegar kemur að því að lýsa ruglingslegri, mótsagnakenndri og ör- væntingarfullri leit nútíma borgarbúans að sjálf- um sér. -ÁS Sýnd kl.: 9 Arllngton Road ★★★ 1 þaö heila vel heppnuð spennusaga með umhugsunarverðum og ögrandi vangaveltum og sterku pólitísku yfir- bragöi. -ÁS Sýnd kl.: 11.10 Fávitarnlr Hópur af ósköp venjulegu ungu fólki ákveður að gera uppreisn gegn hræsni þjóðfé- lagsins og ábyrgðarleysi fólks með því að þykj- ast vera fávitar og búa um sig meðal venjulegs fólks. Sýnd kl.: 5 Kringlubíó Wild Wild West Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.10 Wlng Commander ★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Matrix ★★★ Sýnd kl.: 5, 11 10 Thlngs I Hate about You Sýnd kl.: 7, 9 Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli í svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góö. -úd Sýnd kl.: 5 Laugarásbíó Wlld Wlld West Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.10 Austin Powers, Njösnarlnn sem negldi mig ★★ Mike Myers tel- ur enn ekki full- reynt með njósnarann og gleðimanninn Powers, sem hér birtist aftur I mynd sem er lít- iö annað en röð af „sketsum" en því miður alls ekki eins fyndin og efni standa til. -ÁSSýnd kl.: 5, 7, 9, 11 EDtv ★★★ EdTV er góð skemmtun sem hef- ur gægjuþörf okkar að llnokkrum skotspæni. - ÁS Sýnd kl.: 5, 9 Cruel Intentlons ★★ Fær plús fyrir skemmti- lega ósvífni, hreinskiliö tungutak og skort á siö- semi. Hinsvegar hikstar myndin á lokakaflanum vegna ónógrar undirbyggingar og ósannfærandi leiks. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Regnboginn Offlce Space Peter Gibbons vinnur sem forrit- ari í stóru tölvufyrirtæki, Initech Corporation. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Never been Kissed ★★ Hér leikur Drew Barrymore tuttugu og fimm ára stúlku sem vill mikið út úr lifinu og ætlar sér langt þegar hún byrj- ar sem blaðamaður á virtu dagblaði, Chicago Sun-Times. Sýnd ki.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 She's All That She’s All That segir frá lífi nokk- urra krakka i Los Angeles High School þar sem ástamálin eru nokkuð flókin svo ekki sé meira sagt. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Entrapment ★★★ Entrapment er flókin saga sem blandast miklum hraða þar sem biógestur- inn þarf aö hafa sig allan viö aö missa ekki af neinu smáatriði. -HK Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 Lífið er dásamlegt ★★★ Lífið er fallegt er magnum opus Robertos Benigni, hins hæfileik- arika gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér í hóp athyglisveröari kvikmyndagerð- armanna samtimans. -ÁSSýnd kl.: 4.30, 6.45, 9.11.15 Stjörnubíó Cube Yfirþyrmandi innilokunarkennd, yfir- gengileg hljóð og dauða- gildrur út um allt. Þorir þú? Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 The Thirteenth Floor ★★ The Thirteenth Floor er góð skemmtun framan af. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 26 f Ó k U S 23. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.