Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Page 30
 ú r f ó k u s hverjir voru hvar meira á[ www.visir.is «K1ass í k Hóröur Áskelsson rótar í flotta orgelinu á há- degistónleikum í Hallgrímskirkju klukkan tólf. Örugglega alger geóshræring. Kostar ekki krónu, sponsoraö af Guði. •Sveitin Sönghópurlnn Vaka skemmtir á Kaffi Riis, sem á að vera einhvers staöar fýrir vestan. írlsl sem allar karlrembur vildu legiö hafa og hljómsveit hennar írafári. Þaö veröa fíflalaeti. •Klassík Næstu flytjendur! tónleikaröðinni Bláa kirkjan í Seyöisfjaröarkirkju eru Helga Kolbeinsdóttlr sópran og Loftur Erlingsson bariton. Undirleik- ari á píanó er Ólafur Vlgnir Albertsson. Á prógramminu eru verk eftir Jón Ásgeirsson, Jórunni Viöar og svo léttmeti: Atriöi úr óper- unni Porgy og Bess eftir Gershwin. Það kostar 500- kall inn en ókeypis er fyrir 6 ára og yngri. „Hip gaurar sem voru að fást við þetta“ írafár heldur áfram inni á Gaukl, enda bandið ungt og hraust og orkan hvergi búin. Hvert er þetta eina íslenska lag sem bandið tekur? #D j a s s Inni á Elnari Ben má finna nýlegt djasstríó með metnað. Flís heitir það og fellur eins og slík við andlegan rass ykkar. Trióið hefur yfir að ráða gestatrompetleikaranum Snorra Slg- urðssynl sem veröur í hlutverki Miles í allt kvöld. Kúl. Það er úr fókus að fólk skíri börnin sín. Hvern djöfulinn kemur foreldrum við hvað börnin heita? Er það ekki eðlilegur réttur hvers ein- staklings að ráða því hvað hann heitir? Eiga börnin að þola það ævilangt þó þau hafi fæöst á tímabili þegar nöfn eins og llmur Elr eöa löa Brá voru í tísku? Jæja, látum það vera þó for- eldrar láti blindast af tískubylgjum, það er hægt að réttlæta það sem stundarbrjálæði. Stærri glæpi gegn börnum sínum fremja for- eldrar þegar þeir skíra krakkana nöfnum sem munu sliga þá andlega allt þeirra lif. Hér er verið að tala um nöfn eins og Órækja, Ljótur og Lofthæna. Það eru siöblindir glæpamenn sem gera börnum sínum svona grikk. Börnin þurfa að þola striðni í gegnum allan grunn- skólann, þau læðast meö veggjum og fara ef- laust í kynskiptiaögerö strax eftir samræmdu prófin til aö losna viö nafnið. Þv! segir Fókus: hættum að sk!ra og leyfum krökkunum að ráða þessu sjálfum. Þeir myndu eflaust viija heita Batman eða Slmpson en það er skárra en Álfur eða Ævar Elður, ekki satt? Góða skemmtun! Rís er, aö sögn Davíös Þórs, undir sterkum áhrifum frá Keith Jarret og triói hans. Annie Sprlnkle er hetja þeirra sem vilja opna ailt upp á gátt. Hún þorir að öskra það sem við hin hvislum. Hún hefur gefið út fjöldann allan af bókum um kynlif og allt sem því fylgir. Annie litur líka upp til hóra og strippara. Okkur vant- ar svona manneskju á íslandi. Einhvern sem þorir að segja frá reynslu sinni af stripiklúbb- unum og bara kynlífi yfir höfuð. Auðvitað fíla allir nekt, pervertisma, kynlif, tott, sjálfsfróun og bara allt sem tengist lífsnautnum. Þetta erum við. Manneskjan er í upphafi sæði sem þróast svo yfir i að gefa af sér sæði eöa taka við því. Sumar manneskjur fá fljótt ógeð á sæði og aðrar fá ekki nóg. Við þurfum bara einhvern sem þorir að taka af skariö. Davíö Þór stendur sig ekki nógu vel á Bleiku og bláu. Hann er lokaður inni í sinni kreðsu og fer ekkert út tyrir hana eins og Larry Flint gerði. Þess vegna óskar Fókus eftir ís- lenskri Annie Sprinkle. Hvaö fær unga menn, ný- skriðna á áfengiskaupaaldurinn til að helga líf sitt 35 ára gamalli sérvitringatónlist? Davíð Þór Jónsson, píanóleikari djasstríós- ins Flís, er ekki í vafa: „Fyrir mér er það energíið. Það er ákveðinn sköpunarkraft- ur í þessum geira sem ég fmn mjög sjaldan fyrir í annarri tón- list. Svo eru þetta svo hip gaurar sem voru að fást við þetta. Miles hafði til dæmis mjög sérstaka nærveru." Tríóið, sem Valdimar Kol- beinn Sigurjónsson kontra- bassaleikari og Helgi Svavar Helgason trommari skipa, ásamt Davíð, mætir á veitinga- staðinn Einar Ben næsta fimmtudagskvöld. „Við verðum með trompetleikarann Snorra Sigurðsson með okkur og stökkvum milli tímabila hjá Miles. Verðum til dæmis með slatta af þvi sem hann var að gera um miðjan sjötta áratuginn, af plötunum Cookin’ og Relaxin’ svo eitthvað sé nefnt. Svo er nýrra dótið frá fyrri hluta þess sjöunda, plötur eins og Miles Smiles og E.S.P." Metnaöarfullt prógram, ráðiði eitthvað viö þetta? „Það er margt af þessu helvíti krefjandi, sérstaklega seinni tima stöffið. En þetta fer auðvit- að dálítið eftir því hvemig mað- ur tekur á þessu. Það má fara ýmsar leiðir." En eru nema svona 50 manns í Reykjavík sem fila svona erfiöa tónlist? „Nei, ég held ekki. Og þó. Það hefur mikið breyst eftir að teknó-rapp-drum&bass-menning- in hélt innreið sína í ísland. Þessi tónlist kenndi fólki að hlusta eftir öðrum hlutum en sætri melódíu og hefur með því rutt djassinum nýtt brautar- gengi. Og fólk mætir. Það kemur og leitar eftir því andrúmslofti sem þessi tónlist skapar." Hvernig lítur framtíöin út hjá svona bandi? „Við verðum allir fjórir á Ein- ari Ben næstu fimmtudagskvöld. Tríóið fer síðan á Norræna hátíð í Færeyjum 11. ágúst og tekur þátt í djasshátíð þar. Ég geri ráð fyrir að við spilum bæði frum- samið og standarda hvaðavæna að. Við erum mjög inspíreraðir af Keith Jarrett-tríóinu svo það má búast við að við tökum eitt- hvað af því sem heyrst hefur frá því bandi. Tríóið verður svo lagt til hliðar í haust þegar ég fer til framhaldsnáms i Noregi. Þangað til ætlum við að reyna að gera sem mest, taka upp fullt af efni bæði læf og í hljóðveri. Ekki til að gefa út samt, meira svona sem heimildasöfnun." Fimmtudágíif 29. júli) #Krár Blues Express er samkvæmt vana á Grand Rokk. Þetta er drullufínt blúsband og gaman að sjá fastráðningu, en sveitin verður á Smiðjustígnum alla fimmtudaga í sum- ar. Já, já, börnin góð. Nú fer alveg að koma verslunarmannahelgi en það er fin hug- mynd að hita sig upp á Kringlumanna- kránnl. Guðmundur Rúnar glæöir kvöldið E-jæja. Ó-ekkí. Sumner er aö spila á Café tomance. Rúnar Þór er vel þekkt fyrirbrigöi inni á pöbbum borgarinnar. Þeir sem mæta á Fó- getann geta fengið skammtinn sinn af honum. Sl eiidiir |mi I yr i r <* i nhver juí tinmlii ii|i|ilyc:liiy.'ii i r. iThiij íijlUi8®f0jítlS i’. ItiX SM) 'íUl'O Liíld <‘ftir viiiiui $ Vínilelítan Margeir, ísl og Aggl flökkuðu á milli Kaffibarsins og Thomsen á föstudagskvöld. Qu- arashi-strákarnir héldu einmitt TaL-partí á Thomsen þetta kvöld. Rapparahreyfingin er orð- inn commercial og þarna voru öll helstu módel bæjarins ásamt sölumönnum i jakkafötum. Ingó á Fiton og Embla (systir Marðar) mættu ásamt hinum heiðna Noah Stern og Sunnu BJörk fornleifagrafara. Fjölnlr tattoo var lika á staðnum ásamt Gelra, hann var stunt maöur í Óeðli sem sýnd er í Há- skólabíói. Annars gengur sú saga um bæinn að Daníel Ágúst GusGus-maður hafi verið á Kaffibarnum á laugardagskvöldinu og skyggt á hinar stjörnurnar með fölskvalausri gleði sinni. En konan hans, Gabriella Frlðrlksdóttlr, setti Europe á fóninn í partíi í Grjótaþorpinu (hvar var Þrálnn „kvabb- arl“ Bertelsson?). Stelnl I Quarashi var líka í grjótaþorpinu (rappararnir hafa selt hugsjónir sínar), Robert Douglas (3. sætið í stuttmynda- keppninni) og Oddur BJörnsson var i næsta ná- grenni aö naga á sér táneglurnar. Upp með Grjótaþorpið! Breytum Rshersundi í Herberts- strasse! Það er vanalega stuð á Grand Rokk. Gamla Hverj- ir voru hvar fólkið muldrar yfir bjórglasi eða gripur í biskup eða dartpílu. Þetta er einvalalið og leiðinlegt að nefna bara fáeina i litl- um dálki. En fremstir meðal jafningja voru öss- ur Skarphéðinsson jafrt- aðarmaður (þingmaðurinn var i Súpermanbol), Elnar Vilhjálmsson fyrrum spjótkastari og Órn íþróttafréttamaður. Á Vegamótum kíktu inn á laugardagJúlíus Kemp kvikmyndagerðarmaður, Hafdís Huld (fyrrum GusGus og fyrrum Bang Gang) meö tóbak í vör- inni. Magnús Gelr Þórðarson leikstjóri, Ragnar Kjartansson, verslunarmaður í Kormáki og Skildi með nýju Ace Ventura greiðsluna sina, Dalla forseta- dóttir, Geiri i Paranoia, Höskuldur i Quarashi, Barði í Bang Gang (er hann að sættast við Hafdísi?), Jói i Óinu, Logl í decode, Samml í Casino, Þórhallur Bergmann, tónlistar- maður og knattspyrnu- kappi, Maríanna, Esther (úr Bang Gang- Barði, Esther og Hafdís komu þó ekki saman) og krakkarnir í Leikhúsinu fögnuðu frum- sýningunni frá kvöldinu áður. Á Astró var fullt út úr dyrum á föstudag hjá Kidda Blgfoot. Logl Ólafsson, þjálfari ÍA, mætti, Lúðvík (rauðhærði þingmaður- inn) sömuleiðis, Bjössi herra Norðurland og módel i LA var í privatinu, Hlín Trópik og vinkonur voru I blússandi filing á gólf- inu og Halldór Bachman lögfræöingur sýndi sig og sá aðra. Klo Briggs tölti um staðinn i sakleysi sínu, Finnur tattoo og Elnar Páll tökumaður mættu með öllu Saga Film genginu, Auðunn kraftakarl var hinn rólegasti og virti Kio fyrir sér á meðan Jól Ara og félagar á Gauknum skemmtu sér á Astró. Krlstján Jó- steinsson, framkvæmdastjóri Club Clinton, var fúll út i Helga Hjörvar en reyndi aö hrista böl- móðinn úr sér, Elnar Bárða hugsaöi um Hard Rock allt kvöldiö og KR-ingarnir Gummi Ben og Gunnlelfur drukku Sinalco fram eftir nóttu. Á laugardagskvöldiö mætti nýja flotta íþrótta- þulan á Stöö 2, beibin Ásdís, Berglind, Blrta og Arna. Astró-barþjónninn Nike Eldjárn tók erótískt stripp fyrir stóran og flottan stelpuhóp sem var aö gæsa eina. Svavar Örn tískulögga hafði eftirlit meö skemmtuninni, Jón Gunnar Gelr- dal Aldamótamaður var flottur að vanda, Sigga 17 og vinkonur dönsuðu, Rúnar Róberts á FM sýndi sig ásamt Stebba Sig og Mæju förðunarfræöingi. Garðar (fyrrum eigandi Óðals), Gunnar Möller hljóðmaður, Sóley i Obsession, Sveinn Waage og Magnús Ver. Á sunnudagskvöldiö hélt Stilluppsteypa tónleika í iðnó og frussaði tignar- legum hávaöa yfir gesti úr listabransanum. Þarna voru m.a. Jagúar- bræöurnir Daði, Bórkur og Samúel, Krummi úr Mínus. Kristín Björk úr Spúnk, Jóhann úr Lhooq, Músikvatur, Sonic Einar, Oddný Elr, Mr. Maggoo, Elma Dröfn, Dollý í 12 tónum, Bald- ur.com, Megas og sjálfur Djöfla Dóri. Þegar lánlausir Blikar létu Val vinna sig, 2-1, voru Valsmennirnir Hemml Gunn, Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Áml Þór Vigfússon framleið- andi og Rúnar Þór Pétursson sítt aö aftan töffari að vonum glaðir. En stuöningsmenn Blika voru lúserar á borð viö Kristján Hreinsson og vin hans Tryggva Húbner og Guðmundur Oddur, pólitíkus I Kópavogi. 30 f Ó k U S 23. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.