Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1999, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 1999 Afmæli dv Sigurður K. Óskarsson Sigurður Kristinn Óskarsson bif- vélavirki, Völvufelli 32, Reykjavík, varð flmmtugur í gær. Starfsferill Sigurður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófum 1970, lærði bifvéla- virkjun hjá Heklu hf. og lauk sveinsprófi í þeirri grein. Þá stund- aði hann nám við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti og lauk þaðan DV, Hveragerði: Mikið var um að vera í Reykholti í Biskupstungum 17. júlí sl. Þá var opn- að útibú Landsbanka íslands í nýju húsnæði, eða viðbyggingu við Bjama- búð, sem ílestir ferðalangar kannast við. Landsbankinn hefur verið til húsa í kjallaraherbergi í sundlaug staðarins í yfir 20 ár og er þessi breyt- ing afar mikilvæg og kærkomin þjón- ustu við viðskiptamenn, að sögn Frið- geirs Baldurssonar, svæðisstjóra bankans á Suðurlandi. Um tímamót er að ræða hjá bank- anum. Nýja afgreiðslan er útbúin full- komnum tölvubúnaði og aðstaða fyrir viðskiptavini og starfsmenn eins og best verður á kosið. Ákveðið hefur verið að verða við ósk svæðisbúa um rýmkun á opnunartíma og verður nú afgreiðsla bankans opin í hádeginu nokkra daga vikunnar. Bjami Kristinsson og Oddný Kr. Jósefsdóttir, eigendur Bjamabúðar, sögðust vera afar ánægð með þetta Ókeypis sjónvarpsstöðin Skjár 1 hefur verið seld þeim Kristjáni Kristjánssyni og Áma Þór Vigfús- syni, félögum sem hafa rekið eins manns leikritið Hellisbúann ásamt Bjama Hauki Þórssyni leikara fyrir fúllu húsi siðan í fyrrahaust með góðum hagnaði. Verðið á 75% hlut í hinni ungu sjónvarpsstöð, sem fyrsta árið hefúr verið rekin með verslunarprófl 1984. Sigurður starfaði hjá Heklu hf. frá 1966-79. Hann hóf síðan störf hjá Bílaborg, var verkstjóri þar um skeið og síðan þjónustufulltrúi 1980-90. Sigurður stofhsetti eigið bifvéla- verkstæði, Fólksbílaland, sem hann hefur síðan starffækt, ásamt Jóni Trausta Harðarsyni. Fjölskylda Sigurður kvæntist 4.2. 1972 Mál- samstarf bankans og búðarinnar. Búð- in hefur tekið stakkaskiptum, allar innréttingar era nýjar og geymslu- og kælirými hefúr verið aukið. Bjami sagði að vöruúrvalið yrði hið sama og jafngott og verið hefði þau 14 ár sem hann hefði rekið verslunina. Kafflsala eilitlu tapi, mun vera rúmlega 35 milljónir króna. Ámi Þór sagði í gær að með þeim félögum væm nokkrir „sterkir fjárfestar". Ekki kvaðst hann geta greint frá hverjir þeir væm. Hólmgeir Baldursson lætur af störfum sjónvarpsstjóra en verður dagskrárstjóri, Ámi Þór tekur við störfum hans á mánudag. Hann fríði Bjömsdóttur, f. 16.8. 1948, starfsmanni við vistheimili bama. Hún er dóttir Bjöms Stefánssonar, f. 2.10.1896, d. 7.7.1988, bónda og pósts á Kálfafelli í Vestur-Skaftafells- sýslu, og Valgerðar Pálsdóttur, f. 7.10. 1909, húsmóður. Böm Sigurðar Kristins og Mál- fríðar em Ármann Otti, f. 13.12. 1971, í sambúð með Guðrúnu Ólafs- dóttur; Bjartmar Ingi, f. 14.9.1975 en böm hans og Lindu Hólm em Ósk- ar Andri og Aníta; Svava Björk, f. er nú á staðnum í rými á milli búðar- innar og bankans og em nokkur borð og stólar við stóran glugga þar sem viðskiptavinir geta setið og spjallað og fengið sér meðlæti með kafflnu. í tilefni af opmm nýja húsnæðisins ákváðu forráðamenn Landsbankans sagði i gær að fram undan væri mikil endurskipulagning fyrir haustið. Stööin yrði áfram eina ókeypis stöðin á Islandi, en mun betri og öflugri en fyrsta starfsárið. Eyþór Amalds, forsvarsmaður ís- landssíma, hefúr verið orðaður við kaupin. Hann sagði í gær að það væri rangt að hann sjálfur eða ís- landssími stæðu bak við kaupin. Hann hefði hins vegar hjálpað þeim félögum við samningagerðina. Kenningar em uppi um að kaupin séu undirbúningur fyrir svokcillað gagnvirkt sjónvarp sem fólk getur stjómað heima í stofú. Oz og Erics- son vinna saman í þeirri þróunar- vinnu og Línan hf. og Íslandssími em saman í lagningu á strengjum. Þetta vildu menn í viðskiptalífinu tengja saman og sögðu að kaupin á 25.7. 1978. Systkini Sigurðar Kristins eru Júlíus Gunnar, f. 13.3. 1948; Trausti Bergmann, f. 4.8.1950; Jóhann Sæv- ar, f. 14.11. 1951; Jón Albert, f. 4.1. 1954; Jens Viborg, f. 9.9. 1957. Foreldrar Sigurðar Kristins voru Óskar Albert Sigurðsson, f. 16.6. 1917, d. 11.4. 1981, leigubifreiðar- stjóri í Reykjavík, og Svava Júlíus- dóttir, f. 22.12. 1927, d. 13.6. 1966, húsmóðir. að veita Reykholtsskóla stuðning í formi kaupa á tölvukennsluefni. Landsbankinn kaupir námsefni í tölv- um frá Framtíðarbömum næstu þrjú árin fyrir grunnskólann. í ræðu sinni sagði Friðgeir Baldursson að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi frá- bærs árangurs nemenda Reykholts- skóla í samræmdu prófunum í vor. Amdís Jónsdóttir skólastjóri tók við stuðningssamningnum fyrir hönd skólans. -eh Undirritun samningsins. Frá vinstri Friðgeir Baldursson, svæðisstjóri Landsbankans, Arndís Jónsdóttir, skólastjóri Reykholtsskóla, og Ragnar Snær Ragnarsson sveitar- stjóri. DV-myndir Eva litlu sjónvarpsstöðinni í Kópavogi gætu gagnast þessum fyrirtækjum. Róbert Ámi Hreiðarsson lögmað- ur var aðaleigandi Skjás 1 á móti Hólmgeiri Baldurssyni sjónvarps- stjóra. Róbert Ámi sagði í gær að greinilega væri stöðin á góðri upp- leið og stutt í að hún sýndi rekstrar- hagnað enda þótt hún hefði aðeins starfað í ár. Hann sagði enn fremur að hann hefði ekki haft tíma til að vinna við framgang stöðvarinnar og því frekar viljað fara út úr rekstrin- um og ekki verið tilbúinn að verja meira fé til hennar. Stöðin endursýnir mikið af gömlu sjónvarpsefni, meðal annars Dallasþættina sem unga kynslóðin virðist skoða grimmt og er áhorf vaxandi, að sagt er. -JBP Til hamingju með afmælið 26. júlí 90 ára_________________ Sigríður Jónsdóttir, Litlahvammi 5, Húsavík. 85 ára Jóna G. Waage, Fögmsiðu 9 C, Akureyri. 80 ára Daðey Einarsdóttir, Grandarstíg 3, Bolungarvík. Friðrik Glúmsson, Vallakoti, Húsavík. Guðrún Ólafsdóttir, Faxastig 35, Vestmannaeyjum. Hannes Kristjánsson, Sætúni, Vogum. Hann verður að heiman. 75 ára Magnús Friðriksson, Fálkagötu 4, Reykjavík. Ragnhild Johanne Röed, Stífluseli 9, Reykjavík. 70 ára Hermína Kristín Jakobsen, * Karlagötu 6, Reykjavík. Hjálmar Pálsson, Húnabraut 38, Blönduósi. Kristín P. Jónsdóttir, Ennisbraut 18, Ólafsvík. 60 ára Margrét Sigurðardóttir matráður, Skipholti 60, Reykjavík. Maður hennar er Sigurður S. Steingrímsson kennari. Þau taka á móti gestum í Templarahöllinni, Stangarhyl 4, Reykjavík, í dag kl. 20.00. Anna Pálsdóttir, Laufvangi 5, Hafnarflrði. Erla Garðarsdóttir, Sunnuflöt 8, Garðabæ. Gíslína Jóhannesdóttir, Faxabraut 2, Keflavík. Guðmundur Baldursson, Ásgarðsvegi 9, Húsavík. Guðmundur Guðmundsson, Urðarstíg 5, Reykjavík. Högni Kristinsson, Birkihlíð 2 B, Hafnarfirði. Ragna Fossádal, Sólvöllum 4, Grindavík. 50 ára Birna Lárusdóttir, Reykjafold 2, Reykjavík. Friðrik Friðriksson, Böggvisbraut 9, Dalvík. Helgi Kristófersson, Háaleitisbraut 43, Reykjavík. Jóna H. Björnsdóttir, Kvistabergi 9 A, Hafnarfirði. Margrét Hera Helgadóttir, Heiðvangi 24, Hafnarfirði. 40 ára_______________________ Anna Jónlna Benjamínsdóttir, Heiðarlundi 6 I, Akureyri. Ari Baldursson, Fjóluhlíð 3, Hafnarfirði. Einar Karl Kristjánsson, Blómvangi 10. Hafnarfirði. Erla Gimnlaugsdóttir, Eyrarflöt 6, Siglufirði. Gfsli Rafn Guðfinnsson, Birkihæð 1, Garðabæ. Heiðar V. Hafsteinsson, GuUengi 13, Reykjavík. Helga Þorbergsdóttir, Hátúni 2, Vík. Hrafnlaug Guðlaugsdóttir, Ásvegi 4, Hvanneyri. Ingi Arason, Lynghæð 4, Garðabæ. Ingi Guðjónsson, Lindasmára 37, Kópavogi. Jónas Ólafur Skúlason, Holtagötu 5, Súðavík. Júlíana Grigorova Tzankova, Víðimel 46, Reykjavík. Karl Haraldur Gunnlaugsson, Kirkjuvegi 4, Ólafsfirði. Kristín Árnadóttir, Nesbakka 16, Neskaupstað. Auglýsing um deiliskipulag I Kópavogi A mM m' Lyngheiði 21. Tillaga að breyttu deiliskipulagi Lyngheiðar nr. 21 auglýsist hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tillögvmni felst að lóð er stækkuð um 4m til vesturs og suðurs, almenningsstæðum breytt (fækkað) og bílskúrar byggðir viðhúsið sem er tvíbýli. Uppdráttur í mkv. 1:1000 ásamt skýringarmyndum og greinargerð. Skálaheiði 9. TiIIaga að deiliskiptilagi Skálaheiðar nr. 9 auglýsist hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tilögunni felst að byggt verði tveggja hæða þríbýlishús á lóðinni með tveim innbyggðum bílageymslum. Ofangreindar tillögur ásamt skýringarmyndum verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 26. júli -30. ágúst 1999. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist eigi síðar en kl. 15 mánudaginnl3. september. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs Fréttir_______________________________________ Landsbankinn í Biskupstungum: Ur kjallara sundlaugar - í Bjarnabúð - gerði stuðningsamning við Reykholtsskóla Bjami Kristinsson og Oddný Jósefsdóttir í Bjarnabúö. 35 milljóna innkaup: Hellisbúar kaupa Skjá 1 Hellisbúarnir, þeir Árni Þór Vigfússon og Kristján Kristjánsson, hafa keypt 3/4 hluta Skjás 1 í Kópavogi, litla en vaxandi sjónvarpsstöð. DV-mynd E.ÓI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.