Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 5 Fréttir Landssímahúsið í Laugardal: Kostar tæpa 2 milljarða Landssímahúsið við Kirkjustræti verður selt og gerir fyrirtækið ráð fyrir að það seljist á 300-500 milljónir króna. Sjúkrahús Reykjavíkur: Sjúklingum fjölgar um 10 prósent - sumarlokanir svipaðar og í fyrra Nýtt Landssímahús í Laugardal mun kosta 1,7 milljarð króna í bygg- ingu, að sögn Ólafs Þ. Stehpensen, forstöðumanns upplýsinga- og kynningarmála hjá Landssíma ís- lands hf. „Þetta er um 120.000 krón- ur á fermetra sem telst vera í með- allagi," segir Ólafur. Hann telur að Landssíminn selji núverandi hús- næði sitt við Kirkjustræti á 300-500 milljónir en endanlega sé það ekki ljóst hversu mikið það muni kosta. „En með því að flytja starfsemi Landssímans munum við fækka vinnustöðum um 8. Landssíminn er með starfsemi víðs vegar mn borg- Sigríður Snæbjörnsdóttur, hjúkrun- arforstjóri á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. ina og við teljum okkur spara um 50-100 milljónir á ári með þessum breytingum," segir Ólafúr. Gert er ráð fyrir þvi að Landssím- inn muni einnig leigja út lítinn hluta húsnæðisins til einkaaðila. „Þetta er um 3-4.000 fermetrar sem við munum leigja út til lítilla fyrir- tækja sem tengjast starfsemi Lands- símans. Það eru fyrirtæki sem tengjast fjarskipta- og upplýsingar- starfsemi. Við teljum að báðir aðil- ar hagnist á sambýli sem þessu,“ segir Ólafur. Einnig er gert ráð fyr- ir að 3-500 fermetra sýningarhús verði í húsi Landssímans en sýning- Sjúklingum á Sjúkrahúsi Reykja- víkur hefur fjölgað um 10 prósent milli ára miðað við fyrstu sex mánuði ársins. „Það er erfitt að segja til um hvers vegna þessi fjölgun hefur átt sér stað. Hún getur auðvitað verið tilvílj- un en álag virðist vera heldur meira í ár en á síðasta ári,“ segir Sigríður arhúsið verður sjálfstæð bygging sem tengist Landssímahúsinu. Þar verður safn þar sem hið nýjasta í fjarskiptaheiminum verður kynnt en Landssíminn rekur einnig safn á Melum í Vestm-bænum þar sem er safn um söguna. Áður hefur komið fram að Al- þingi muni jafnvel hafa áhuga á því að kaupa Landssímcihúsið og hafa þar með skrifstofur allra þing- manna í húsinu en einnig hefur það heyrst að fyrirtæki í tölvugeiranum séu áhugasöm. -hb Snæbjörnsdóttur, hjúkrunarforstjóri á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Hún segir lokanir deilda vera mjög svipaðar og á síðasta ári, eða u.þ.b. 5 prósent af heildarlegudögum á ársgrundvelli. „Það hafa verið hér ákveðnar tiifær- ingar í húsinu þar sem gjörgæslan er lokuð. Við þurftum því að nota eina af lyfjadeildunum undir gjörgæsluna og þ.a.l. er þrengt nokkuð að lyflækn- ingasviðinu. En mönnun er svipuð og í fyrra,“ segir Sigríður. Hún segir álag vera nokkuð mikið á slysa- og bráða- móttökusviði en þar hefur sjúklingum fjölgað um 10 til 15 prósent milli ára, miðað við fyrstu sex mánuði ársins. „Hvert slys getur aukið álag mjög mikið og það virðist vera meira um slys í ár en áður. Og það er auðvitað ótti fyrir verslunarmannahelgina. Stundum gerist ekkert um þær helgar og stundum verða stór slys og það get- ur margfaldað álag hjá okkur,“ sagði Sigríður. -hb TILBbti$t>AGAR Subaru Legacy stw. 4x4 '92, ek. 161 þús. km. Ásett verð 850.000. Tilboðsverð 720.000. Nissan Sunny stw, 4x4 '92, ek. 97 þús. km. Ásett verð 750.000. Tilboðsverð 590.000. Cherokee Limited '91, ek. 150 þús. km. Ásett verð 1.290.000. Tilboðsverð 1.090.000. Plymouth Voyager 4x4 '92, ek. 123 þús. km. Ásett verð 1.490.000. Tilboðsverð 1.250.000. Chrysler Neon '95, ek. 84 þús. km. Asett verð 1.090.000. Tilboðsverð 820.000. Peugeot 405 stw, dísil, ek. 110 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboðsverð 850.000. MMC Colt '89, ek. 150 þús. km. Ásett verð 250.000. Tilboðsverð 160.000. Toyota Corolla '90, ek. 130 þús. km. Ásett verð 350.000. Tilboðsverð 210.000. MMC Pajero, 7 manna. dísil, '88, ek. 220 þús. km. Ásett verð 750.000. Tilboðsverð 620.000. Toyota Corolla '91, ek. 161 þús. km. Ásett verð 390.000. Tilboðsverð 290.000. MMC Lancer '88, ssk., ek. 179 þús. km. Ásett verð 240.000. Tilboðsverð 160.000. Nissan Bluebird '87, ek. 230 þús. km. Ásett verð 290.000. Tilboðsverð 160.000. H'ÍJ. ' ■'m VW Golf '91, ek. 144 þús. km. Ásett verð 590.000. Tilboðsverð 390.000. Peugeot 505 '84, ek. 158 þús. km. Ásett verð 190.000. Tilboðsverð 90.000. Dodge Aries '89, ek. 115 þús. km. Ásett verð 290.000. Tilboðsverð 170.000. Fiat Uno '88, ek. 91 þús. km. Ásett verð 190.000. Tilboðsverð 90.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Góðir bílar I |á |. qóou verði i iM Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán.! |Visa- eða Eurol -raðgreiðslur Opið virka daga frá| kl. 9-18. JÖFUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.