Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Borgarfjöröur / Vesturland! Veitum þér ókeypis upplýsingar um sumarhús, sum- arhúsalóðir og þjónustu við sumarhúsa- eigendur. Opið alla daga. Sími 437 2025 eða borg@isholf.is. Landareign i nágrenni Reykjavíkur. Land- areign í nágrenni Rvík. Frabær staðsetn. Rafm. á staðnum. Einst. tækif. Uppl. á fast. Laufási, s. 533 1111. Til sölu hálfur hektarl af sumarbústaðar- landi í Grímsnesi. Hjólhýsi og lítið hús með hreinlætisaðstöðu og sólpalli. Uppl. í s. 564 4093,436 1268 og 895 9051. % Atvinna í boði Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í Mlt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel- ast m.a. í bónusum og regMegum kaup- hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Æskilegt er að umsækj- endur séu í reyklausa liðinu. Tekið er við umsóknum í dag, milh kl. 13 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281._____________________________ Hlutastarf í boöi. Okkur hjá Fagkynningu bráðvantar fólk til kynningarstarfa í matvöruverslunum. Um er að ræða fjöl- breytt starf, hvetjandi launakerfi og sveigjanlegan vinnutíma. Viðkomanch þarf að vera með aðlaðandi framkomu, ófeiminn og reiðubúinn að veita við- skiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Hafðu samband í síma 588 0779 eða sendu okkur tölvupóst til dag- ny@fagkynning. is. Starfsfólk óskast á heimiliseiningar á endurhæfingar- og hæfingardeild Land- spítalans í Kópavogi. Um er að ræða fastar stöóur. Starfshlutfall er 100% og hlutastörf í vaktavinnu. Leitað er eftir fólki sem er ábyrgt og samviskusamt og vill takast á við krefiandi starf. Uppi. veitir Bima Bjömsd. forstöðuþroska- þjálfi í s. 560 2700, netfang bima@rsp.is virka daga frá kl.8.00-16.00. Umsóknir berist til skrifstofu deildarinnar. Súfistinn, kaffihús, Hafnarfiröi og Reykja- vík. Súfistmn óskar eftir starfsfólki, 20 ára og eldra, til afgreiðslustarfa. 1/1 dag- vinnustörf. Einnig örfá hlutastörf í boði. Áhugasamir komi strax í Súfistann, Strandgötu 9, Hafnarfirði, eða Súfist- ann, Laugavegi 18, Reykjavík (húsn. Máls og menningar) og fylhð út umsókn- areyðublöð og fáið nánari uppl. Veitingastaöirnir American Style, Nýbýla- vegi 22, Kóp. og Dalshrauni 13, Hf, óska eftir starfsfóhd í sal og grill. Athugió að eingöngu er verið að leita að fólki sem getur unnið Mlt starf. Umsækjandi þarf að vera 19 ára eða eldri, vera ábyggileg- ur og hafa góða þjónustulund. Umsókn- areyðublöð liggja frammi á veitingastöð- unum. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi. Tilvalið fyrir fólk sem er að fara aftur út á vinnumarkaðinn. Mikil viima. Einnig vantar fólk aðra hveija helgi í vetur. Vinsamlega hafið samband við Sigurbjörgu í Bakarameistaranum, Suð- urveri, 1 s. 533 3000. Kænan veitingastofa, Hafnarfiröi, óskar eftir að ráða starfsmann í 60% starf, um er að ræða afgreiðslu í sal og alm. eld- hússtörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhveija reynslu í þessum störfum. Vin- samlega hafið samband við Auðunn í síma 898 8801 og 565 1550.____________ Vinsæll veitingastaöur í Reykjavík óskar eftir að ráða röskan og samviskusaman kokk á grill, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Svör sendist DV, merkt „Veitingar - 327953“. Viltu leggja þitt af mörkum ogstarfameð fyrirtæki sem heM m.a. að leiðarljósi að efla forvamir unglinga og hjálpa hungmðum heimi. S. 587 5457 eóa 868 0324._________________________________ Óskum eftir aö ráöa laghenta menn, gjam- an vana jámsmfði, einnig vantar vél- stjóra. Uppl. hjá Sævari í síma 587 8088. Aflrós. Gakktu í herinn. Söluherinn nær árangri. Hafðu samband og við ræðum spennandi atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896 1404. __________________________ Leitum aö hressu og skemmtilegu fólki sem hefur áhuga á bættri heilsu og betri líðan. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lovisa í síma 699 0900. Matvælafyrirtæki i Kópavoqi óskar eftir starfsmanni í fullt starf, parf að geta byijað sem fyrst, ekki yngri en 30 ára. Uppl. í s. 565 2669 e.M.13.___________ Pizza 67, Nethyl, óskar eftir starfsfólki kvöld og helgar í aukavinnu í veitinga- sal,' 18 ára aldurstakmark skilyrði. Uppl. á staðnum þrið. milli kl. 11 ogl6. Óskum eftir kokki eöa fólki vönu á grilli á nýjan skyndibitastað í Grafarvogi. Ekki yngri 20 ára. UppL geM Tryggvi f 696 4488. Sölumenn. Föst laun og bónus fyrir rétt fólk. Leitum að duglegu og áreiðanlegu fólki í framtíðarstörf. Sími 520 2000. Bráövantar duglegt fólk í hlutastarf. Ath. sölustarf. Uppl. i síma 551 1458 og net- fang: ingo/johanna@islandia.is Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir bíl- stjórum á eigin bíl. Upplýsingar í síma 567 2200. Naglaskóli. Spennandi námskeið að hefi- ast. Vantar 4 í vinnu. Snjrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Sjávarfang sælkerans óskar eftir starfs- folki í framleiðslu á ferskum fiskréttum. Nánari uppl. í síma 561 3344. Starfskraftur óskast í uppvask. Basði í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar á staðnum alla daga eftir hádegi. ísbúö óskar eftir starfsfólki, þarf að geta byijað sem fyrst. Upplýsingar í sfma 554 2358 og 863 3942. Óskum eftir jámiönaöarmönnum. Blikk- smiðjan Grettir, Armúla 19, sími 568 1877. Sjómenn. Viltu komast í land? S. 863 2432. Starfsfólk óskast í ræstingar á kvöldin. Upplýsingar í síma 898 4990. Kristján. Starfsfólk'óskast í matvöruverslun. Upp- lýsingar í síma. 567 6920 eða 699 3420. ík' Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir vinnu um verslun- armannahelgina og hugsanlega áfram- haldandi helgarvinnu í framhaldi. Allt kemur til greina. Sími 695 3656. Konur í leit aö erótísku starfi, athugiö! Þið getið nýtt ykkur atvinnuauglýsingar Rauða Torgsins ókeypis í síma 535 9929. 100% persónuleynd. WT__________________________Snit Maöur á þrítugsaldri óskar eftir vinnu f sveit. Laun samkomulag. Er vanur öllu. Er með hund með sér. Uppl. í síma 869 0976. f/ Einkamál Kona! Loksins getur þú tekiö upp þínar eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða Tbrgið hvenær sólarhings sem er og með fufikominni persónuleynd! Þú getur látið allt flakka hjá Kynórum Rauða Tbrgsins í síma 535 9933. Til erótískra nuddkvenna: Rauða Tbrgjnu berast sífellt fyrirspumir um erótískt nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis í síma 535 9922. ^ Símaþjónusta Gay-sögur og stefnumót - fyrir homma og aðra sem hafa áhuga á erótík og erótísk- um leikjum með karlmönnum. S. 905 2002 (66,50). Rauöa Torgiö Stefnumót tryggir konum í leit að tilbreytingu fullkomna persónu- leynd-ogókeypisþjónustu. Kynntuþér málið í síma 535 9922. ,vc.v:.', : x/ vm: ðKixföft«£> MYNDASMÁ- AUGLÝSINGAR vé- » 'mislegt ÁgÚStrall Esso Skráningarfrestur í keppnina hefur verið framlengdur til kl. 22 í kvöld. Skráning verður á milli 19 og 22 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal eða uppl. í síma 588 9100. B0X 9041100 Hvertáaðfara um helgina P Allt som þú þarft til aó skipuloggja ferðina finnur þú i BOXINUl 904 110' # Rútuferöir fra BSÍ # Flugfélag íslands # íslandsflug # Hljómsveitirnar # Upptalning á öllum útisamkomum landsins. vissir þú ad þær oru yfir 20. talsins ? # Sérstök kynning á Þjóðhátíó t Eyjum # Sérstök kynning á Halló Akureyri # ekki má gleyma SBS sem er storskemmtileg skilaboðaskjóöa Hringdu BOXIÐ 904 110 ekki missa afl boxinu HRINGDU NÚNA ! BOXIÐ 904 11001 Símamiölun, 39,90 mín. JJrval ■ gott í hæguidastóiínn X ÞlJ SIÆRÐ INN FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU VH PERSÓNIJLEIKA ÞINN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í , FRAMTÍÐINNI f X Veitan, 66,50 kr. mfn. C Símaþjónusta Kona vill kynnast ^orglð Stefnumöt Rauöa 905-2000 Rauöa Torgiö, 66,50 mín. % Hár og snyrting Splunkuný bólumeðferð! Rosa árangur. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. i> Bátar Jet-ski. 3 Kawasaki 900 ZXI ‘97,100 hö., ónot- uð. Upplýsingar í síma 896 8255 eða 421 4250. Bílartilsölu Alfa Romeo 156 2,0 twin spark, árg. ‘98, 5 gíra, ABS, CD, 17“ álfelgur og vetrardekk á felgum, kastarar, ek. 25 þús. Skíðabogar, allt rafdrifið, viðar- klætt mælaborð, stýri og gírhnúður, rauðsanseraður. Bílalán 1.350 þús. Verð 2.200 þús. Alvöru ökutæki. Litla bflasalan, Funahöfða 1, sími 587 7777, 896 4871. Ási. Hyundai 100 dfsil sendibíll með gluggum, sumar- og vetrardekk, tveir sætisbekkir fylgja, ekinn 86 þús. Listaverð 1.160 þús, tilboðsverð 890 þús. + vsk. Uppl. í síma 892 1112. Audi A6 STW 2,8 4x4,7 manna, árg. ‘96, ekinn 57 þús., spólvörn, ABS, sjálfskiptur, leður, Bose-hljómkerfi, sóllúga, hraðastillir, 16“ Borbet- álfelgur, perlugrænn. Bílalán 2,2, verð 3750 þús. Skipti á ódýrari. Ath. tvo bíla eða mjög góður stgrafsl. Litla bflasalan, Funahöfða 1, sími 587 7777, 896 4871. Ási. Rallíbíll, Toyota twin cam. Körfustólar, belti, veltibúr, hlífðar- pönnur, Bilstein-demparar, driflæs- ing, intercom, upptekin vél, 18 dekk, 24 felgur, varadrif, 2 gírkassar o.fl. V. 380 þús. Litla bílasalan, Funahöfða 1, s. 587 7777, 896 4871. Ási. Glæsilegur Dodge Caravan, árg. ‘97, er til sölu, ek. 60 þ.km, dökk- grænn, dökkar rúður, fjarstart, ræsi- vöm, aukahöfuðpúðar, beisli f. drátt- arkúlu og toppgrind. Verð 1.850 þ. stgr. Subaru ‘91 DL 1800, 5 gíra, ek- inn 170 þ. km, verð 450 þ., gott ein- tak. Uppl. í síma 896 4421, 564 5519 eða 897 4123. Ram Sport V8 Magnum, árg. ‘97, sportlegasti hrútur landsins er nú loksins til sölu. Alrauður, krómaðar hliðar og veltigrind, þjófavöm, cd, fiarstart og fl. Verð 2.750 þús. eða besta tilboð. Uppl. í síma 562 1319, 561 3838 eða 894 3283.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.