Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 29
I>"V ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 37 í Listaskálanum í Hveragerði sýn- ir 61 listmálari. Samstaða Þessa dagana stendur yfir myndlistarsýning í Listaskálan- um 1 Hveragerði á verkum eftir sextíu og einn myndlistarmann. Yfirskrift sýningarinnar er Sam- staða og er vísað til þess að lista- mennimir allir eru með þátttöku sinni að lýsa yfir samstöðu með Einari Hákonarsyni myndlistar- manni sem rekur Listaskálann en reksturinn er erfiður. Sýningar í sýningarskrá skrifar Einar: „Listaskálinn í Hveragerði var reistur vegna þrenginga, sem stór hluti myndlistarinnar er kominn í. Skálinn er meðal betri sýningar- sala landsins og hefur verið kær- komin viðbót við sýningaraðstöðu hérlendis. í Reykjavík eiga lista- menn ekki í mörg hús ónnur að venda en gjafavörulager, fatabúð o.s.frv. Listaskálinn á í fjárhags- erfiðleikum, enda var í mikið ráð- ist og miklu fómað i þeirri tilraun að brjóta af sér helsi þröngrar listapólitíkur og stöðnunar. Fjár- hagsvanda skálans væri hægt að leysa ef vilji væri fyrir hendi í landinu....“ Eins og gefur að kynna þegar yfir sextíu listamenn taka sig saman og sýna á einum stað er sýningin þverskurðm- á myndlist þjóðarinnar og því mjög fjölbreyti- leg. Sýningin stendur til 1. ágúst og er opin daglega kl. 13-18. Hilmar Jensson leikur í safnaða- heimili Vídalíns- kirkju í kvöld. Sumardjass í Garðabæ Fjórðu djasstónleikamir á Jazzhátið Garðabæjar verða í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Vídalíns- kirkju í kvöld kl. 21. Þá stiga á svið gítarleikarinn góðkunni, Hilmar Jensson, og félagar hans og leika tónlist eftir Kurt Rosenwinkel. Dýrafóður og salmonelluvandamál Dr. Per Hággblom flytur fyrirlest- ur á Grensásvegi 12, stofu G-6 (Hús- næði LífEræðistofnunar) í dag kl. 16.30. Nefnir hann fyrirlesturinn An Verview of the Swedish Salmonella Comtrol Programme with Special _________________Emphasis on Samkomur of Animal ----:------------Feed og fjall- ar hann um sambandið milli tíðni salmonella í alidýraeldi og aðgerða á sviði fóðureftirlitsins. Söngvaka Söngvaka verður í Minjasafns- kirkjunni á Akureyri í kvöld. Rósa K. Baldursdóttir og Hjörleifur Hjart- arson flytja sýnishom úr íslenskri tónlistarsögu allt frá rímum til tví- undarsöng til þjóðlaga okkar daga. Tvö fjölþjóðleg skáld Vináttufélag íslands og Kanada heldur fund annað kvöld kl. 20 í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102. Sr. Björn Jónsson mun lesa úr ljóð- um Sigurðar Júlíusar Jóhannesson- ar, læknis í Kanada. Síðan mun Tryggvi V. Líndal mannfræðingur greina frá rannsóknum sínum á skáldskaparferli Amalíu Lindal. Tríótónleikar í Sigurjónssafni I kvöld kl. 20.30 era tónleikar í Flytjendur eru Eydís Franzdóttir, Listasfani Sigurjóns Ólafssonar. óbó, Kristín MjöO Jakobsdóttir, Eydís Franzdóttir, Kristín Mjöll Jakobsdóttir og Unnur Fadila Vilhelmsdóttir. fagott, og Unnur Fadila Vilhelms- dóttir, píanó. Á efnisskrá era eftir- talin verk: Tríó eftir enska tón- skáldið Madeleine Dring (1923-1977), Tríó eftir ft-anska tón- skáldið Jean Francaix (1912-1979) og nýtt verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjömsson sem hann samdi sérstaidega fyrir tríóið í tilefni af tónleikum þeirra í Madison í næsta mánuði. Tónleikar Tríó þeirra Eydísar, Kristínar og Unnar var stofnað í október 1997 og hefur komið fram við ýmis tækifæri, meðal annars á Pou- lenc-hátíð sem haldin var í Reykjavík í janúar síðastliðnum. Tónleikamir í Sigurjónssafni er liður i tónleikaferð tríósins um landið en i ágúst halda þær stöll- ur í tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada og koma meðal annars fram á alþjóðaráðstefnu óbó- og fagottleikara í Madison, Wiscons- ins. Þykir það mikill heiðm- að leika á ráðstefnunni sem er virt meðal óbó- og fagottleikara um heim allan. Tríóið er fyrsti ís- lenski hópurinn sem kemur fram á þessari ráðstefnu. Logn / i; ./ 16^ 1S' > f ,6#^ v 21° Q.Logn/ „ \ 9° 9/ # ’ . 'iM- W 9 Kólnandi veður Næsta sólarhringinn verður suð- vestlæg átt, 5-8 m/s suðvestanlands en 8-13 viðast annars staðar. Skýjað að mestu um landið suðvestan- og Veðrið í dag vestanvert og dálítil súld með köfl- um en yfirleitt bjartviðri norðaust- an- og austantil. Hiti 9 til 16 stig en víða um og yfir 20 austanlands í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan 5-8 m/s, skýjað og dálítil súld með köflum en suðlægari í dag og léttir nokkuð til um tíma síðdeg- is. Hiti 9 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.56 Sólarapprás á morgun: 4.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.00 Árdegisflóð á morgun: 5.13 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 16 Bergsstaöir Bolungarvík alskýjaö 12 Egilsstaöir 16 Kirkjubœjarkl. skýjaó 9 Keflavíkurflv. súld 9 Raufarhöfn skýjaö 11 Reykjavík súld 9 Stórhöföi súld 9 Bergen léttskýjaö 10 Helsinki léttskýjaö 16 Kaupmhöfn léttskýjaö 16 Ósló léttskýjaö 13 Stokkhólmur 18 Þórshöfn léttskýjaö 12 Þrándheimur rigning og súld 11 Algarve skýjaö 20 Amsterdam skýjaö 15 Barcelona skýjaö 22 Berlín léttskýjaö 15 Chicago skýjaö 23 Dublin léttskýjaö 13 Halifax alskýjaö 18 Frankfurt skýjaó 17 Hamborg hálfskýjaö 13 Jan Mayen alskýjaö 5 London hálfskýjaö 14 Lúxemborg léttskýjaö 15 Mallorca skýjaö 24 Montreal alskýjaö 20 Narssarssuaq rigning og súld 8 New York mistur 25 Orlando þokumóöa 24 París léttskýjaö 17 Róm heiöskírt 21 Vín léttskýjaö 21 Washington léttskýjað 20 Winnipeg heiöskírt 15 Flestir vegir orðnir færir Vegir um hálendið era flestir orðnir færir. Þó er enn ófært i Hrafntinnusker, en vegimir um Fjörður og um Dyngjufjalla- og Gæsavatnaleiðir era jeppa- Færð á vegum færar. Vegimir um Kjöl, Kaldadal og í Landmanna- laugar frá Sigöldu era þó færir öllum bílum. Ástand vega 4^-Skafrenningur m Steinkast 13 Hálka QD Ófært 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir in Þungfært © Fært fjallabílum Pétur Már Systumar Magnea, Guðbjörg og Hafdís fengu loksins bróður sem fædd- ist 9. maí síðastliðinn. Bam dagsins Við fæðingu var hann 2.750 grömm og 49 senti- metrar. Búið er að skíra piltinn og heitir hann Pét- ur Már. Foreldrar systk- inanna heita Freydís Ár- mannsdóttir og Helgi Sig- uijónsson. Á þrettándu hæðinni er dularfullt tölvufyrirtæki til húsa. Þrettánda hæðin Stjömubíó sýnir vísindatryllinn The Thirteenth Floor þar sem fjall- að er um nýjan tölvuleik sem virð- ist vera á mörkum raunveruleik- ans. Á þrettándu hæð í stórhýsi í miðri stórborg hafa Douglas Hall og Hannon Fuller hreiðrað um sig og eru að búa til, með fullkomn- ustu tölvutækni, eftirlíkingu af Los Angeles árið 1937. Eitthvað fer úr böndunum og áður en Hall veit af er meðeigandi hans myrtur og hann grunaður er xun morðið. í ör- væntingarfullri leit að skýringu fer Hall óvart að lifa tvöföldu lífi, einu í nútímanum og öðra í Los Angeles árið 1937. í helstu hlutverkmn era Craig Bierko, Vincent D’Onofrio, Gretchen Mol, Dennis Haysbert og '//////// Kvikmyndir | Armin Mueller-Stahl. Leikstjóri er Josef Ruznak, sem einnig skrifaði handritið ásamt Ra- vel Centeno-Rodriguez. Ruznak er þýskur leikstjóri sem lengi hefur gert úrvalsmyndir i Þýskalandi, myndir sem hafa unn- ið til verðlauna. Nýjar myndir í kvilunyndaliúsum: Bíóhöllin: Wild Wild West Saga-Bíó: The Mummy Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Ó(eðli) Háskólabió: Fucking Ámál Kringlubió: Wing Commander Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Office Space Stjörnubíó: Cube S K Krossgátan 1 2 3 4 S B 7 3 8— 10 11 12 13 u 16 16 17 19 20 Lárétt: 1 fljótlega, 6 kindur, 7 hlust, 8 gufu, 10 grætur, 11 saur, 13 beitu, 14 gubbar, 15 planta, 17 félagi, 19 blöskra, 20 slátur. Lóðrétt: 1 ágætast, 2 kusk, 3 kjark- aður, 4 mælir, 5 dagslátta, 6 ósköp, 9 stærstar, 12 lengdarmál, 14 lif, 16 kaffibætir, 18 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 merking, 7 ávöl, 8 lak, 10 tak, 11 ómur, 13 tökkum, 15 ás, 16 rýran, 18 slit, 19 ósa, 20 takast. Lóðrétt: 1 mátt, 2 Eva, 3 rökkri, 4 klók, 5 ilmur, 6 GK, 9 aumast, 12 rónar, 14 ösla, 15 ást, 17 ýta, 19 ós. A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.