Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1999, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 JLj"V 38 dagskrá þriðjudags 27. júlí SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 13.40 EM í sundíþróttum. Bein útsending frá Evrópumeistaramótinu í Istanbúl. 15.15 Skjáleikurinn. 16.50 Leiðarljós. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 BeveriyHilis 90210 (24:34). 18.30 Tabalugl (9:26) (Tabaluga). Þýskur teiknimyndaflokkur um drekann Tabaluga og vini hans í Grænumörk og baráttu þeirra við snjókarlinn Frosta í Klakaborg. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Becker (13:22) (Becker). Bandariskur gamanmyndaflokkur um kjaftfora lækninn Becker. Aðalhlutverk: Ted Danson og Terry Farrell. 20.10 Yfirvofandi skelfingar (3:3) Árekstrar við smástirni (The Coming Disasters: Asteroid Impact). Breskur heimildar- myndaflokkur. i þættinum er fjallað um hættuna sem stafar af þvt ef loftsteinar rekast á jörðina. 21.05 Morð í Kingsmarkham (1:4) (Inspector Wexford: Road Rage). Sjá kynningu. 22.00 Fólkið sem lifir (2:2). 22.25 Ókunn dufl. Stuttmynd eftir Sigurbjörn Aðalsteinsson. Einfarinn og listamaður- inn Hrólfur finnur virkt tundurdufl og reyn- ir að taka það í sundur á sveitabýli sínu. Þá ber að lögfræðing sem vill hefja þorsk- eldi á jörð Hrólfs og reynir að hrekja hann burt með illu fyrst hann vill ekki fara með góðu. Aðalhlutverk leika Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar Örn Flygenring og Einar Lars Jónsson. e. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Beverly Hills er á skjánum í dag. lSMf 13.00 Samherjar (16:23) (e) (High Incident). 13.45 Orðspor (8:10) (e) (Reputations). 14.40 Verndarenglar (5:30) (e) (Touched by an Angel). 15.25 Caroline í stórborginni (6:25) (e). 15.50 Ástir og átök (e). 16.10 Köngulóarmaðurinn. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 í Barnalandi. 17.10 Simpson-fjölskyldan. I Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Barnfóstran (20:22) (The Nanny). 20.35 Dharma og Greg (6:23) (Dharma and Greg). 21.00 Stjörnustríð: Stórmynd verður til (8:12). Heimildaþættir um gerð nýj- ustu Star-Wars myndarinnar. 21.05 Karlmenn strauja ekki (3:3) (Why Men DonYt Iron). í þessum nýju, bresku heimildarþáttum er leitað skýr- inga á því hvers vegna karlmenn virð- ast vera minna fyrir húsverk en konur. Er þetta bara gömul bábilja eða er um raunverulegan mun að ræða? Og ef svo er, hvernig má þá skýra þann mun? Á hann sér líffræðilegar eða fé- lagslegar skýringar? Svörin við þess- um spurningum fáum við f þessum áhugaverðu heimildaþáttum. 1998. 22.00 Daewoo-Mótorsport (14:23). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Dópsalarnir (e) (Clockers). Veitinga- |—tí—;---1 stjóri er myrtur og ungur I--------1 maður játar strax á sig verknaðinn. Lögregluþjónninn er sannfærður um að hann sé ekki sá seki og hefur augastað á bróður hins látna sem vinnur fyrir sér á vafasam- an hátt sem eiturlyfjasali. Spennandi og raunsæ mynd frá meistara Spike Lee. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, John Turturro, Delroy Lindo. Leik- stjóri: Spike Lee. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Strandgæslan (6:26) (e) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglumenn í Sydn- ey f Ástralíu. 20.00 Hálendingurinn (20:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða i nútímanum. 21.00 Vegferðin (Quo Vadis). Mynd sem ger- I----------1 ist á valdatíma Neros keis- I----------1 ara. Hershöfðinginn Marcus Vinicius snýr aftur til Rómar eft- ir þriggja ára fjarveru. Hann hrífst af hinni heillandi Lygiu en hún vill ekkert með hann hafa. Marcus lætur sér ekki segjast og fær Nero til að gefa sér hana fyrir góða þjónustu við keisaraveldið. Síðar slettist upp á vinskapinn við keisarann og þá eru skötuhjúin í bráðri hættu. Myndin var tiinefnd til ósk- arsverðlauna. Aðalhlutverk: Roberl Taylor, Deborah Kerr, Leo Genn, Peter Ustinov, Patricia Laffan. Leikstjóri: Mervyn LeRoy. 1953. 23.45 Glæpasaga (e) (Crime Story). 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.30 Hvaö sem það kostar (Homage). 1995. Bönnuð börnum. 08.05 Svik og prettir (Trial and Errors). 1997. 110.00 Kramer gegn Kramer -(Kramer vs. Kramer). 1979. 12.00 Þetta er mitt líf (Whose Life Is It Anyway?). 1981. 14.00 Svik og prettir (Trial and Errors). 1997. 16.00 Kramer gegn Kramer (Kramer vs. Kramer). 1979. 18.00 Þetta er mitt líf (Whose Life Is It Anyway?). 1981. 20.00 Steingarðar (Gardens of Stone). 1987. Bönnuð börnum. 22.00 Hvað sem það kostar (Homage). 1995. Bönnuð börnum. 00.00 Tálbeita (Decoy). 1995. Stranglega bönn- uð börnum. 02.00 Steingarðar (Gardens of Stone). 1987. Bönnuð börnum. 04.00 Tálbeita (Decoy). 1995. Stranglega bönn- uð börnum. mtfJÁr 12, 16.00 Við Norðurlandabúar. 17.00 Dallas (e) 36. þáttur. 18.00 Tónlistarefni. 18.30 BARNASKJÁRINN. 19.00 Dagskrárhlé og Skjákynningar. 20.30 Pensacola (e). 21.30 Bak við Tjöldin með Völu Matt (e). 22.05 HAUSBROT. 23.05 Dallas (e) 37. þáttur. 00.05 Dagskrárlok. Wexford lögreglufulltrúi og Burden, aðstoðarmaður hans, þurfa að leysa enn eitt morðmálið. Sjónvarpið kl. 21.05: Morð í Kings- markham Morð í Kingsmarkham er breskur sakamálaflokkur í fjórum þáttum sem byggður er á sögu eftir Ruth Rendell um þá Wexford lögreglufulltrúa og Burden, aðstoðarmann hans. Illa farið lík ungrar stúlku finnst þegar þrýstihópur er að mótmæla vegaframkvæmdum í heimabæ lögreglumannanna. Það reynist vera af þýskri námsmey sem hafði verið á ferðalagi um Evrópu. Grunur beinist strax að leigubílstjóra í bænum en engar sannanir finnast. Þetta er meira en lítið dularfullt mál og þeir Wexford og Burden reyna hvað þeir geta að upplýsa það í kapp- hlaupi við tímann vegna þess að líf fleira fólks kann að vera í hættu. Leikstjóri er Bruce MacDonald og aðalhlutverk leika George Baker, Christoph- er Ravenscroft, Louie Ramsay og Diane Keen. Rás 1 kl. 13.05: Kæri þú Jónas Jónasson heldur áfram að hugsa um íslenska al- þýðulistamenn í þættinum Kæri þú á rás 1 kl. 13.05 í dag. Að þessu sinni rabbar Jónas viö hlustandann um leikara gamla tímans sem flestir voru áhugamenn. Nokkrir af þekkt- ustu leikurum landsins störf- uðu við allt annað á daginn, svo sem í bönkum eða við verslunarstörf. Ágúst Kvaran lék lengi stór hlutverk í Iðnó. Hann fluttist síðar til Akureyr- ar og varð heildsali en líka leikciri og varð einn virtasti leikstjóri Akureyringa. Jónas birtir viðtal sem hann átti við Ágúst í apríl árið 1965 þar sem Ágúst segir af ætt sinni og upp- runa en rifjar líka upp lífið í Iðnó og í Samkomuhúsinu á Akureyri. Jónas Jónasson rabbar við hlustandann um leikara gamla tímans. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Ní- undi lestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars- son þýddi. (12:24) 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Annar þáttur um Herbert von Karajan. Umsjón: Magnús Magnússon. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Erna Ind- riðadóttir. 20.20 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.10Tónstiginn. Umsjón: Magnús Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum á tónlistarhátíðinni í Ravenna, sl. föstudag. Á efnis- skrá: - Sinfónía nr. 2 eftir Gustav Mahler. Flytjendur: Kór og hljóm- sveit Kirov-óperunnar. Stjórnandi: Valery Gergiev. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahorniö. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar Þáttur Alberts Ágústssonar „Ðara það besta“ er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 12.15. laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magn- ússon og Jakob Bjarnar Grétars- son. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bara þaö besta. Albert Ágústs- son spilar þægileg hádegislög. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Helga Björk Eiríksdóttir, Brynhildur Þór- arinsdóttir og Svavar Örn Svav- arsson. Fréttir kl. 16, 17 og 18. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.00 19 >20. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klass- ísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM9S7 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs.19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Advfentures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safarí: Fool's Gold 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 07:20 Judge Wapner’s Anlmal Court Hit & Run Horse 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Sonoran Desert, Arizona 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Yellowstone National Park, Montana 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigers 11:00 Judge WapneTs Animal Court Dognapped Or.? 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 12:00 Hollywood Safari: Quality Time 13:00 Breed All About It 13:30 Breed All About It Pointers 14:00 Good Dog U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Barking Dog 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harrys Practice 17:30 Harry's Pradice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner's Animal Court. No More Horsing Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vets 21:00 Country Vets 21:30 Country Vets 22:00 Deadly Season Computer Channel \/ Þriðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrrlok Discovery \/\/ 07:00 Rex Hunfs Fishing Adventures 07:30 Connections 2 By James Burke: Sentimental Journeys 07:55 Connections 2 By James Burke: Getting It Together 08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious World: The Missing Apeman 08:50 Bush Tucker Man: Stories 01 Survival 09:20 Rrst Rights: Supersonic Bombers - The Elusive Search 09:45 Life On Mars 10:40 Ultra Sclence: Cosmic Collision 11:10 Top Marques: Volvo 11:35 The Diceman 12:05 Encydopedia Gaiadica: Into Space - The Future 12:20 River Of Doubt: New Explorers 13:15 Adverrtures Of The Quest: Beyond The Glass 14:10 Disaster: Rretrap 14:35 Rex Hunt's Rshing Adventures 15:00 Rex Hunt's Rshing Adventures 15:30 Walkers World: iceland 16:00 Classic Bikes: Made In Germany 16:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal 17:00 Zoo Story 17:30 The World Of Nature: Great White! Part 2 18:30 Great Escapes: Cave Rescue 19:00 Historýs Mysteries: The Shroud Of Turin 19:30 Historýs Mysteries: The Holy Grail 20:00 (Premiere) Black Shirt 21:00 Egypt: The Resurredion Machine 22:00 Hitler's Generals: Paulus And Canaris 23:30 Great Escapes: Deadline 00:00 Classic Bikes: Made In Germany 00:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal TNT ✓✓ 04:00 Cairo 05:30 The Day They Robbed the Bank of England 07:00 Saratoga 08:45 Follow the Boys 10:30 Giri Happy 12:15 The Joumey 14:30 The King's Thief 16:00 The Day They Robbed the Bank of England 18:00 The Maltese Falcon 20:00 The Prize 22:45 Slither 00:45 Sol Madrid 02:30 Battle beneath the Earth Cartoon Network ✓✓ 04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Rintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The FBntstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detedive 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stuplö Dogs 19:00 Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA • Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Rying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 05.50 For Love and Glory 07 J0 Change of Heart 09.00 The Old Man and the Sea 10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Tone: Curveballs Along the Way 18.25 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 19.50 A Father’s Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Hanýs Game NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 CaB of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living Sdence 13.00 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom KiDers 20.30 Natural Bom Killers 21.00 The Shark Rles 22.00 Wildlife Adventures 23.00 TheShark Rles 00.00 Natural Bom KHIers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 WildBfe Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Close MTV ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos Sky News ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your CaB 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekty 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business • This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business • This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19J0 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneytine Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the World 08.30 Go 2 09.00 On Top of the World 10.00 Citíes of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00 Dream Destinations 1130 Around Britain 12.00 Travel Uve 12.30 The Rich Tradition 13.00 The Flavours of Itaiy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the Worid 15.00 Stepping the Worid 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 1630 Tribai Joumeys 17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00 Hobday Maker 19.30 Stepping the Worid 20.00 On Top of the World 21.00 Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Wortd 22.30 Tribal Joumeys 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓✓ 06.30 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 08.00 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Touring Car Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathlon: Itu Intemational Event in Marseille, France 13.00 Fishing: ‘98 Mariin Worid Cup, Mauritius 14.30 Football: Women’s World Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia Gt Championshps in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New Yoik 23.00 Sailing: SaQing Worid 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Aibum Chart Show 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöO, RaÍUnO ítalska ríklssjónvarplö, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjónvarpiö. ✓ Omega 17 30Ævlntýri 1 Þurragl|úfrl. Barna- og ungllngaþattur. 18.00 Háaloft J6nu. Barnaefni. 18.30 Lif f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelalakallið með Freddle Filmore. 20 00 Kterleikurlnn mlkllaveröl með Adrian Rogert. 20 30 Kvöldljó*. Bein útsendlng. Stjómendur þáttaríns: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jóns- dóttir. 22.0OLH f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Uf f Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Orottin (Pralae the Lord). Blandaö efni frá TBH sjónvarpsstððinni. Ýmslr gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.