Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bráövantar 3-4 herb. ibúö sem allra fyrst. Er 22 ára með lítið barn og yngri broður. Rólegheitum og greiðslugetu heitið. Uppl. í síma 697 4407. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Hæ! Hæ! Ég er 23 ára, reykiaus, og mig bráðvantar stórt og rúmgott herbergi í Rvík. Netfang: isdan@email.com. Sími 862 3512, Hinrik, eftir kl. 16. Vantar einstaklingsíbúö sem fyrst. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 863 0079. Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar síma 699 7123 eftir kl. 16. Sumarbústaöir A-sumarhús til sölu og flutninas! Lóð fá- anleg í nágrenninu. Til sýnis laugardag 14. og sunnudag 15. ágúst kl. 12-20 að Þorláksstaðavegi 1 í Meðalfellslandi. í Kjós. Uppl. í síma 689 3520 eftir kl. 19. Borgarfjöröur / Vesturland! Veitum þér ókeypis upplýsingar um sumarhús, sum- arhúsalóðir og þjónustu við sumarhúsa- eigendur. Opið alla daga. Sími 437 2025 eða borg@isholf.is. Sumarhúsalóðir. Eigum enn nokkrar emstaklega fallegar lóðir til leigu í Stóra- Ási, Borgarfirði. Heitt og kalt vatn, rafmagn á staðnum. S. 435 1394. Mc Donald’s vantar starfsfólk í fullt starf og einnig í hlutastarf á virkum dögum á daginn. 1. Veitingastofur Mc Donald’s eru á Suð- urlandsbraut 56, Austurstræti 20 og frá og með 30. sept. í Kringlunni. 2. Við borgum 20% álag á dagvinnu, 33% álag á kvöldvinnu og 45% álag um helg- ar. 3. Starfsþjálfun og möguleiki á launa- hækkun. 4. Mc Donald’s er stæsta veitingahúsa- keðja heims með 25.000 veitingastaði um allan heim. Viltu vera með? Umsókn- areyðublöð fást á veitingastofunum. Frekari uppl. gefa: Magnús, s. 5811414, Vilhelm, s. 551 7400 og Pétur, s. 551 7444._________________________________ Erum aö leita aö hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okk- arí Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: * Vaktstjórar á grill og í sal * Starfsmenn á grill * Starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samiýndum hóp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöó- um American Style og upplýsingar gefn- ar í síma 568 7122. Sportvöru- og reiöhjólaverslun. Af- greiðsla: Óskum að ráða duglegan og hressan starfsmann til afgreiðslu í verslun okkar. Verkstæði: Okkur vantar einnig laghentan og dug- legan starfsmann á verkstæði okkar til samsetningar og viðhalds á rsiðhjólum og skíðum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi í verslun okkar að Ár- múla 4Q. Verslunin Markið. Nýkaup Garöabæ - hlutastörf Verslun okkar í Garðabæ óskar eftir að ráða dug- legt fólk í kassadeild,og í kjötdeild á kvöldin og um helgar. Ýmsir möguleikar geta verið á vinnutíma. Lögð er áhersla á að ráða þjónustulipra og áreiðanlega ein- staklinga sem hafa áhuga á að veita við- skiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Upplýsingar um þessi störf veitir versl- unarstjórinn, Helga Háraldsdóttir, í versluninni. Bónus býður betur!! Bónus býður rösku og áreiðanlegu fólki góð laun! Um er að ræða störf við áfyllingar og á kassa hjá öllum verslunum Bónuss. Vinnutími fyrir störf á kassa er virka daga frá 11.30-19 og laugardaga en við áfyllingu er unnið virka daga frá 8-20. Uppl. um þessi störf gefur verslunar- stjóri viðkomandi verslunar á staðnum. Domino's Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum í hluta- og fullt starf við útkeyrslu. Æskilegt er að umsækj- andi hafi bíl til umráða en þó ekki nauð- synlegt. Góð laun í boði fyrir gott fólk. tímsóknir liggja fyrir hjá útibúum okkar, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7, Ánanaustum 15, Fjarðarg. 11. Haakaup - störf með skóla. Verslun okkar í Skeifunni óskar eftir því að ráða starfs- fólk í kvöldáfyllingu. Vinnutími er frá kl. 20-24 á kvöldin. Unnið er 6 daga vik- unnar en möguleiki er á vinnu 2-3 kvöld í viku. Umsækjendur 18 ára og eldri ganga fyrir. Nánari Upplýsingar veita verslunarstjórar og deildarstjórar í versluninni. Ahugásamur starfsmaöur óskast til síð- degisst. í leikskóla í miðb. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Hæfniskr.: Lif- andi áhugi á uppeldi og menntun ungra bama, jákvætt hugarfar, lífsgleði., reglus. og heiðarl. Ekki skaðar að vera tónlistarunnandi. Fólk með kennara- eða uppeldism. og/eða reynslu gengur að öllu jöfiiu fyrir. Uppl. í síma 551 7219. Vilt þú starf sem er: fjölbreytt, áhugavert, krefiandi. Starf sem felur í sér mannleg samskipti, ábyrgð og sjálfstæði í góðum starfsmannahópi. Er starf á leikskóla eitthvað fyrir þig? Leikskólinn Vestur- borg, Hagameí, ræður í lausar 100% stöður., Nánari uppl. veitir leikskóla- stjóri, Ami Garðarsson, sími 552 2438 og 551 7665._______________________________ Óskaö er eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa á Subway og í Nesti, Ártunshöfða og Reykjavíkurvegi, Hfj. Leitað er að reyklausu, reglusömu og duglegu fólki sem hefur frumkvæði til að gera gott betra. Vaktavinna. Aðeins er um fram- tíðarstörf að ræða. Reynsla af verslunar- og þjónustustörfum æskileg. Uppl. í sím- um 560 3304 og 560 3301.________________ Starfsfólk óskast til starfa viö lager-, út- keyrslu- og pökkunarstörf hjá stóm heildsölufynrtæki í Rvík. Reynsla æski- leg en ekki skilyrði, meðmæli einnig æskileg. Uppl. í síma 698 8839, í dag fóstud., frá kl. 13-17 og mán. frá kl. 13-17.30._______________________________ Fliótt oa Gott á B.S.Í. Vantar hresst fólk á öllum aldri til afgreiðslustarfa í veitinga- sal og bílalúgu. Bæði dag- og næturvakt- ir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum, uppl. gefur Anton á milli kl. 14 og!8.___________________________________ Getum bætt viö okkur nokkmm öflugum starfsmönnum í fullt starf og fótki í aukavinnu, morgna og kvöld. Frábær starfsandi og fjölbreytileg vinna á lífleg- um stað. Uppl. gefur verslunarstjóri í Rúmfatalager Smáratorgi.___________ Leikskóli í miöborginni vill ráða starfs- mann til framtíðarstarfa í eldhús. Vinnutími 8.30-16.30. Hæfniskröfur: Reglusemi, þrifnaður, röskleiki, heiðar- leiki og jákvætt lífsviðhorf. Uppl. í s. 551 7219 ld 13-15 í dag og næstu daga. Leikskóli í miöborginni vill ráða starfs- mann til framtíðarstarfa í eldhús. Vinnutími 8.30- 16.30. Hæfniskröfur: Reglusemi, þrifnaður, röskleiki, heiðar- leiki og jákvætt lífsviðhorf. Uppl. í síma 551 7219 kl. 13-15 í dag og næstu daga. Þekkir þú einhvern í USA, Astralíu, Þýskalandi eða Kanada? Ef svo er getur þú boðið þeim 50% afslátt á langlínusím- tölum og fengið ríkulega greitt fyrir. Uppl. í síma 562 0506/861 5606. Alþjóðlegt stórfyrirtæki. Erum að opna nyja tölvudeild. Þekking á Intemeti og tungumálakunnátta æskileg. Frí ferða- lög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708, 861 2261. E-mail: lasi@simnet.is Aukavinna - American Style Rvk / Kóp. og Hafnarf. Oska eftir fólki í aukavinnu á daginn, kvöldin og um helgar. Umsókn- areyðuþlöð fást á stöðunum Uppl. í s. 568 7122. Bílstjórar Nings. Bílstjórar óskast á eigin bíl til útkeyrslu á mat. Góður vinnutimi og kjör. Hentar vel með skóla eða sem aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 899 1260. Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu. Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán. Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán. Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900. Leikskólinn Sunnuborg auglýsir eftir leikskólakennurum eða aðstoðarfólki við uppeldisstörf. Einnig vantar aðst. í eld- hús eftir hádegi 3-5 daga vikunar. Uppl. gefa Hrefna og Sigga í s. 553 6385. Röskan starfskraft vantar i grilliö á Grill- húsinu, Tryggvagötu, í fullt starf. Einnig vantar okkur fólk í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15 eða í síma 562 3456. U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fullt starf. Viðtalspantanir í síma 899 0985. Vantar fólk á skrá á veitinga- og skemmtistaði, dyraverði, barþjóna, glasaböm, fatahengi o.fl. Tbppmiðlun, s. 869 8549. Svarta pannan. Óskum eftir starfskrafti í sal og afgreiðslu, vaktav. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. á staðnum. Svarta pannan, Tryggvagötu. Nennir þú aö vinna? Glaumbar óskar eftir að ráða duglegt fólk um helgar í sal, 18-25 ára. Öpplýsingar á staðnum, ekki í síma. Glaumbar, Tiyggvagötu. Alþjóöafyrirtæki! 50.000 - 150.000 kr. hlutastarf. 200.000 - 350.000 kr. fullt starf. Hringdu í 887 7612. Föröun! Óska eftir förðunarfræðingum og áhuga- fólki um förðun, um allt land, strax. Uppl. í síma 699 8111. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgeró- um óskast á lítið verkstæði uppi á Höfða. Gæti útvegað viðkomandi 2ja herbergja íbúð. Uppl. í sfma 893 3475. Gakktu i herinn. Söluherinn nær árangri. Hafðu samband og við ræðum spennandi atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896 1404. Herba... hvaö? Meiri orka - aukið úthald - betri líðan - fín vinna - mun grennri. Prófaðu að hringja. G. Margrét, sími 869 8134. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfsfólk á nætur- og dagvaktir. Uppl. gefur verkstjóri í síma 554 6694 milli kl. 14 og 17 í dag og næstu daga. Hefur þú erótískt starf í boði? Leitar þú að erótísku starfi? Nýttu þér atvinnuaug- lýsingar Rauða Torgsins. Síminn er 905- 2987 (66,50 mín). Starfsmaöur óskast i eldhús á dvalar- heimili aldraðra. Uppl. í síma 562 1671 milli kl. 13 og 15 eða f slma 868 2492 eft- irkl. 15. Los Angeles 2000. Viltu starfa með hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefur Ema Pálmey í síma 898 3025. Ármannsverk óskar eftir smiðum/verk- tökum v/mótauppsláttar og v/innrétting- ar skrifstofiihúsn. Næg verkefhi fram undan. Uppl. í s. 893 2780. Góöur starfskraftur óskast á stórt bú í Reykjavík. Húnsæði fylgir. Uppl. í síma 892 0966 og 899 5100. Frítt flug og hótel i L.A., febrúrar 2000 Viltu vita meira? Uppl. í síma 699 1674 milli kl. 17 og 19. Bogga.___ Vantar verka- og tækjamenn, fiölþætt vinna. Fitjar ehf., sími 894 0431, 894 7831 og 894 6489._____________________ Pizzakofinn óskar eftir bílstjórum og síma- dömum í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. veittar í síma 557 7777. Steinar._____ Bakaranemi. Bjömsbakarí, vesturbæ, ;etur bætt við sig bakaranema nú þegar. 'ppl. gefur Ámi í síma 896 3470.______ Duglequr starfskraftur óskast í fjölbreytt starf. Góð laun í boði fyrir ábyrgan aðila. Efnabær ehf., sími 587 1950.__________ Gull-Nesti í Grafarvogi óskar eftir starfs- manni í fullt starf. Vaktavinna. Uppl. í síma 567 7974,_______________________ Vélamaður. Óska eftir að ráða vanan mann á gröfu, CAT 225, strax. Víkurverk ehf,, s. 557 7720 og 893 9957,________ Óskum eftir bílstjórum á eigin bílum. Upplýsingar í síma 567 2200. ge Ui Vantar þig aukatekjur! Upplýsingar í síma 588 0809. a Atvinna óskast Sjálfstætt starfandi sölumaður getur bætt við sig auðseljanlegri vöm. Uppl. í síma 899 3722. PT Sveit Þrítugur maöur óskar eftir plássi í sveit, helst í vetur. Er vanur flestu. Uppl. í síma 869 0976. Ráöskona óskast á sauðfjárbú á Norður- landi, má hafa hest, svör sendist DV merkt „sveit 51112“ Áttu vini og vandamenn erlendis sem vilja stórlækka millilandasímtalakostnað sinn? Upplýsingar í síma 552 0313 eða 895 8225. EINKAMÁL V Enkamál Kona! Loksins getur þú tekið upp þínar eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða Tbrgið hvenær sólarhings sem er og með fullkominni persónuleynd! Þú getur látið allt flakka hjá Kynórum Rauða Tbrgsins í síma 535 9933. 40 ára gamall karlmaður óskar eftir að kynnast konum á aldrinum 25-45 með tÚbreytingu í huga. Svar sendist DV, merkt Tilbreyting-208909. Til erótískra nuddkvenna: Rauða Tbrgfnu berast sífellt fyrirspurnir um erótískt nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis f síma 535 9922. Sfmaþjónusta Karlmenn, lesiö þetta: Auglýsingar á stefhumótalínu gagnast ekkert ef konur geta ekki heyrt þær. Hjá RTS geta ALL- AR konur heyrt auglýsingar karlmanna, jafnvel þó lokað sé fyrir símatorg! Leggðu inn þína eigin auglýsingu strax í dag í síma 905 2000! (66,50). Gay-sögur og stefnumót - fyrir homma og aðra sem hafa áhuga á erótík og erótísk- um leikjum með karlmönnum. S. 905 2002 (66,50). Konur, ath. Ókeypis þjónusta oq fullkom- in persónuleynd fyrir konur í leit að til- breytingu! Rauða Tbrgið Stefnumót (RTS), sími 535 9922. Hárogsnyrting Ameríska naglasnyrtistofan. Höfum opnað naglasnyrtistofu að Þverholti 15. Akrýlneglur: Álm. verð 5200 - okkar verð 4200. French Manicure: Alm. verð 1000 - okkar verð 800. Vant fólk m/ára- langa reynslu. Sími 511 1015. Verslun omœ Troöfull búö af glænýjum, vönduöum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., fjarstýróum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrð- umtitr., vatnsheldumtitr., vatnsfylltum titr., vatnsheltum titr., göngutitr., sér- lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduó gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipiefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Verslunin Taboo. Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD- myndum til sölu. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjav., sími 561 6281. taboo.is Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath. Fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsend- um um land allt. www.is- landia.is/romeo Ýmislegt Spásíminn 905 5550. 66,50 mín. Handklæði Amerísk gæðahandklæði frá CANNON 645] kr. 1 laikIkki'Oi -+()\ "70 ^iii 895] kr. 1 lnii(!kliitíi()7\|.'í()siii HUSASMIÐJA Sími 525 3000 • www.husai -— ■— 4lÉeé*~íiAiíaiiAiim*áJsá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.