Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 25 Myndasögur liSsteoerttlBSS. 6-3 T' Tókalu eftir þessu? Ekkit Veitt einasta þakklœtisorð' IfYrir aö halda sófanum ) Aheítum fyrir hana allan' pdaginnll Ég endurtek: Þið verðið að hiýða skipunum skiiyrðislaust. Matar- og drykkjarvatn verður skammtað. Það fer enginn i bað þangað til ég segi að þaö megi. Náðuð þið því? Jeremías. enn eitt verður settur í hijóðið frá straff. Veiðivon Karel Pétur Ólafsson, 11 ára, fékk þennan tæplega 4 punda urriða í Elliðavatni og einnig þrjá aðra væna. Miðfjarðará: 217 laxar í fyrsta holli eftir útlendinga - 800 laxar komnir á land héma á silungasvæðinu síðustu daga og á laxasvæðinu líka. Það voru veiðimenn héma íyrir fáum dögum sem veiddu 80 bleikjur á ein- um og hálfum degi,“ sagði Guð- brandur Stígur Ágústsson en hann var staddur á Syðri-Vík í gærdag. „Það vora hjón héma í fyrradag og þau veiddu 25 bleikjur. Bleikjan er frá einu upp í 4 pund. Mest veiðist á fluguna en spúnninn er líka sterkur. Ég frétti af veiðimönn- um sem voru héma á laxasvæðinu í gær og þeir fengu 30 laxa. Daginn áður veiddust líka 30 laxar. Svo veiðiskapurinn gengur vel á Hofsár- bökkum," sagði Guðbrandur Stígur enn fremur. Það var heldur betur lif og fjör þegar fyrsta hollið með maökinn mætti i Miöfjarðará en það veiddi þrjá daga fékk 217 laxa. Miöfjarðará- in hefur gefið 800 laxa núna. Þar sem laxinn er fyrir hendi tek- ur hann vel maðkinn þegar honum er beitt eftir að flugan hefur verið í ánni. Veiðivon Gunnar Bender „Það vora 217 laxar sem hollið lokaði á en í fyrra veiddi þetta sama holl 227 laxa. Þetta var í góðu lagi,“ sagði Böðvar Sigvaldason á Barði í Miðfirði í gærdag er við spurðum frétta af fyrsta maðkahollinu eftir útlendinga. „Þessir laxar veiddust um allar árnar en enginn stærri en þessi 22 punda sem var kominn á land,“ sagði Böövar enn fremur. Efri hluti Austurár gaf vel og margir af löxunum vom 12-16 punda. „Við fengum 16 laxa, bræðumir, og erum hressir með það. Laxana fengum við í öllum ánum,“ sagði Halldór H. Ingvason en með honum í Miðfirðinum var Ásgeir bróðir hans. Gengur vel á silungasvæðinu í Hofsá „Veiðin hefur gengið prýðisvel Mikið af laxi komið í Elliðavatnið „Veiðimenn eru byrjaðir að veiða laxa enda hafa um 100 laxar gengiö upp í vatnið. Vænir urriðar hafa verið gefa sig síðustu daga,“ sagði Vignir Sigurðsson við Elliðavatn i gærdag er við spurðum frétta af löx- um og fleiri fiskum. „Já, væni urriðinn hefur verið að gefa sig hérna við brúna og uppi í Helluvatni. Laxinn gæti farið að gefa sig meira næstu daga,“ sagði Vignir. CQRTLAND Sérfræðingar \ i fluguveiðLj ipoitvörugerðin hf.. lávalilið 41. s. 562 8383. Laxaflugur, sérhnýttar kr. 250 Túbur, þyngdar, frances kr. 250 Straumflugur, nobbler kr. 130 Silungaflugur, goldhead kr. 120 Silungaflugur kr. ÍOO Þetta er hefðbundið verð en ekki útsala. l. Ármót s.í. Flókagötu 62, sími 552 5352

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.