Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 47 OOUI ippÍSP |RS llmur ungu konunnar - baðlína og húðmjólk Það var á haustmánuðum sem Lancome sendi frá sér nýjan ilm, O OUI, léttan, ferskan ilm með blóma- og ávaxtaangan sem gefur frá sér tilfinningu fyrir hrein- leika. Ilmurinn var hannaður með ungar konur á öllum aldri í huga. Núna er svo loksins baðlínan komin í verslanir og inniheldur þrjár gerðir af sturtusápu. Appel- sínugula, sem táknar yfirtón ilms- ins en hann innihéldur m.a. klem- /t M V_ // ■ I Vitabolic Oil Free: Ljómandi húð og flauelsmjúk - Lancome hannar húðkrem með C-vítamíni, ginseng og ungdómsplöntunni ginkgo Þegar konur eru spurðar að þvi hvað þær vilji fá út úr húð- og næringarkremum eru svörin nokkuð samhljóða: Að það láti húðina ljóma, hún verði tær, þreytumerki hverfi, húðin styrkist og fyllist orku, yfirborðið verði slétt og jafnt og húðin silkimjúk. Það er ekki langt síðan Lancome sendi frá sér Vitabolic Source D’éclat Profond sem gefur húðinni i andlitinu ljóma, styrkir hana og sléttir. En auðvitað eru til mis- munandi húðgerðir og til að mæta þörfum enn fleiri kvenna hefur Lancome bætt um betur og hleypti nýverið af stokkunum Vitabolic Oil Free sem hefur afar létta, mjúka og ferska áferð. Vitabolic Oil Free er ferskt, kælandi hlaup sem hefur milda ávaxta-angan og bókstaflega bráðnar á húðinni sem verður ljómandi og slétt, mjúk sem flauel. Lancome valdi C-vítamín, ginseng og ginkgo til þess að verja húðina, veita henni fullkominn raka, styrkja og örva starfsemi hennar og segir í frétt frá fýrir- tækinu að allt þetta vinni saman að þvi að bæta litarhátt húðarinn- ar. Virkja efnaskipti Enn fremur segir að það sé vís- indalega sannað að C-vítamín hafi jákvæð áhrif varðandi orku og lit- arhátt húðarinnar og þá sérstak- lega varðandi efnaskipti frumn- anna. En þótt C-vítamín flnnist auðveldlega í náttúrunni er það að sama skapi viðkvæmast vítamin- anna og þá sérstaklega fýrir oxun og hita og afar erfitt er að ná því stöðugu svo virknin haldist. Þess vegna hafa kostir þess ekki verið nýttir að ráði í snyrtivörum fram til þessa. Ginsengrótin á sér æði gamla sögu en hún hefur verið notuð í fimm þúsund ár. Það tekur rótina um sjö ár að þroskast og á þeim tíma safnar hún í sig næringarefn- um úr jarðveginum. Ginsengrótin er afar rík af vítamínum og sykrum og skýrir það örvandi eig- inleika hennar. Hún er talin vera einstök i að endurvekja og virkja efnaskipti líkamans. Ginkgorótin á sér enn lengri sögu en ginsengrótin. Hún hefur einstaka aðlögunareiginleika, hef- ur lifað af hvert jarðfræðilega tímabilið af öðru, allt til okkar tima. Ginkgotréð er einnig nefnt ungdómsplantan og eru blöð þess þekktust fyrir áhrif sín á æðarnar. Ginkgolaufln hafa þann eiginleika að geta samlagað og breytt blóð- streyminu og gefið háræðunum aukinn styrk. Leyndardómur Ijómans Vitabolic húðkremin eru ætluð til daglegrar notkunar og segir í kynningu Lancome að kremin hafi þann eiginleika að vinna í dýpri lögum húðarinnar og ná þannig langvarandi húðljóma, jafnvel hjá afar þreyttri húð. En hvað er húð- ljómi? Hann verður til vegna áhrifa heilbrigðs blóðflæðis. Háræðanet húðarinnar flytur blóð og nærir frumurnar. í hvert sinn sem blóð- rásin er trufluð af völdum þreytu, spennu, reykinga, mengunar og aldurs, eru áhrifin tafarlaus; litar- hátturinn verður fölur og daufleg- ur, húðin þreytt og líflaus. Þá er bara að skella á sig Vita- bolic. RAUTT LJOS þýðir að stöðva skuli ökutæki skilyrðislaust. UMFERÐAR RÁÐ MUNUM EFTIR S- LÖGGÆSLU- MYNDAVÉLUNUM entínu, græna sem táknar hjartað og kemur vel til skila ferskum ávaxtailminum og bleika sem angar af vatnaliljum og muski, eins og undirtónn. Einnig kom létt og fersk húð- mjólk sem tryggir húðinni mýkt og ákjósanlegan raka. Eins og segir í frétt frá Lancome: Nú getur O OUI konan baðað sig í kvenlegum, ferskum ilminum. Moisturel rnknmjólk og rnknltrom Ver hú&ina fyrir óæskilegum utanaSkomandi efnum. Smýgur hratt og auðveldlega inn í húðina og hefur langvarandi óhrif. Húðin endurnærist og verður fersk og undurmjúk. Vörurnar eru vísindaleg þróaðar og innihalda hvorki Paraben né Lanólín sem oft veldur ofnæmi og ertir viðkvæma húð. Moisturel er sérlega gott fyrir fólk með þurra og viðkvæma húð og fyrir þó sem vinna úti við. Einnig fróbært ó bleiusvæði HóðsjitkHómnlmknor m.Tlo mofi Moistorpl F.tsí í Lyfjo, opótokum og Hogkoiipi Bíitæki sent haía kraftinn 1 KDC-4070R bflgeislaspilari með útvarpi. FM/MB/LB. 24 stööva minni meö sjáltvirkri stöðva innsetningu og háþróaöri RDS móttöku. 4x40W 4 rása magnari. RCA útgangur fyrir kraftmagnara. Fullkomnar tónstillingar. Laus framhliö. Tilboðsverð kr. 25.950,- KENWOODII™ E Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 íltæki • Magnarar • Hátalarar Úrslitaumferð íslandsmótsins I Bílanaust rallíkrossi j verður á rallíkrossbrautinni við Krýsuvíkurveg . V sunnudaginn 15. ágúst klukkan 14 Motið er opið í öllum flokkum t og því má búast við hörkuspennandi keppm. Önnur umferð fslandsmótsins í Coca-Cola kvartmflunm verður á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni laugardaginn 14. ágúst klukkan 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.