Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 Aikvikmyndir 69 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 530 1919 Júlia Roberts Hugh fn‘ J.frG.^Byljþnni BÍÓHOiLUM BÍÓHÓLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WWW.samfiim.is Sýnd allan sólarhringin Sibt "r 'T 'wtit f vtiM EPISODE I THt l’HANTOM MF.NACE TH)j DIGITJ u Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9,11.30 og 2, 5 og 8 nætur til morguns Sunnud. sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.10 IUSPÍBUMBIU IRIlEMi <2 $i>v: ' 4 THX Digital ■ Sýnd kl. 12.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.10 Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 . B.i. 10 Bíóhöllin - Ressurection: Trúaður raðmorðingi Franski leikarinn Christopher Lamb- ert, sem Luc Besson kom á kortiö í kvik- mynd sinni, Subway, verður sjálfsagt alltaf þekktastur fyrir að hafa leikið hinn ódauðlega Hálending í þremur kvikmyndum. Alla vega hefur hann ekki sýnt leikhæfileika til að takast á við burðarmeiri hlutverk og gerir það ekki í Resurrection þar sem hann fær nokkuð bitastætt hlutverk í hendurnar sem hann skapaði sjálfur en Lambert er einn handritshöfunda, auk þess að vera einn framleiðenda myndarinnar. Greinilegt er að Lambert hefur séð Seven nokkrum sinnum og hrifist af og út frá þeim óhugnaði, sem þar sást stundum, fer hann af stað með sögu um trúaðan raðmorðingja sem myrðir og saíhar lík- amspörtum eftir flókinni aðferð svo hann geti búið til líkama Krists. Lambert leikur lögreglumanninn John Prudhomme sem er erfiður í sam- vinnu og hefur fælt alla samstarfsmenn frá sér. Hann er þó slyngastur allra og þegar óhugnanlegt morð er framið þar sem annan handlegginn vantar á líkið er hann fenginn til að rannsaka málið. Hann kemst fljótt á snoðir um að þetta er aðeins byrjunin á fleiri morðum og þótt augljóst sé að morðinginn sé brjál- aður þá er hann einnig mjög snjall. Ástralski leikstjórinn Russell Mulcahy, sem leikstýrði tveimur fyrstu Hálendingsmyndunum, er mistækur leik- stjóri en hann kann að láta hlutina ganga og myndrænt séð er Resurrection stundum i líkingu við fyrirmyndina Seven. En þótt Ressurrection sé miklu síðri en Seven verður að segja Mulcahy það til hróss að úr handriti, þar sem ekki er snefill af frumleika, gerir hann kvikmynd sem er bæði John Prudhomme (Christopher Lambert) kominn á endastöðina. spennandi og hrollvekjandi, allt þar til Ijóst er hver raðmorðinginn er. Þá gerist, eins og í svo mörgum álíka myndum, að persónumar missa allan kraft um leið og spennufafl verður. Á móti kemur að þá eykst hraðinn og ýmsir augljósir annmarkar hafa lítil áhrif í hringiðu at- burðanna. Leikstjóri: Russell Mulcahy. Saga og handrit: Christopher Lambert og Brad Mirman. Aðalleikarar: Christopher Lamb- ert, Robert Joy, Leland Orser og Barbara Tyson. Hilmar Karlsson KRINGLUSI Kringlunni 4-6, sími 588 0800 wwv7samfilm.is .- / MEÐTHX : ( \ DIGITAL ÍÖLLUM SÖLUM m wm Synd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10 Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 „/T" ^ ( W : A’ :‘jf.f "... ' / * / ■ ■ 0 / ;V\l ll \\ ■ ■SZt Sýnd kl. 1 og 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.